Helgarpósturinn - 25.10.1984, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 25.10.1984, Blaðsíða 26
BRIDGE eftir Friðrik Dungal Frá Snjólfi snillingi Langur tími var liðinn síðan ég sá vin minn Snjólf snilling. Ég fór því inn í klúbbinn .flórir kóngar" og auðvitað sat vinur minn þar. Hann var að spila við þá Kára kennara, Konna kæna og Teit töffara. Þegar ég kom inn var ver- ið að gefa. Auðvitað settist ég hjá Snjólfi, sem sat í sæti suðurs og var að gefa spiiin. Spil þeirra Snjólfs og Konna voru þessi: Konni kæni S 7-5-4 H Á-K-6-5 T 10-4-2 L 8-7-2 Snjólfur snillingur S Á-K-6 H 10-4 T G-5 L Á-K-D-10-6-5 Sagnir voru þessar: Snjólfur Gvendur Konni Teitur glanni kæni töffari 1 lauf pass 1 hjarta 2 tíglar 3tíglar pass 41auf pass 5 lauf pass pass pass % y Gvendur glanni lét út tígul níuna sem töffarinn tók á drottn- inguna. Hann hélt áfram með tígul kóng og glanninn lét þrist- inn. Síðan lét hann ásinn, en þá trompaði snillingurinn með laufa ásnum. Glanninn Imstaði spaða tvisti. Hann hélt áfram með laufa kóng og báðir andstæðingamir létu lauf. Nú lagði snillingurinn niður spilin og fór að hugsa. Ég held að það sé best að ég hætti að segja frá spilinu. Þegar þeir hættu spilamennskunni, settumst við Snjólfur niður og fengum okkur kaffisopa. Þá spurði ég hann um þetta spil og því læt ég hann segja frá spilinu eins og hann sagði mér frá því. , Jú, það er alveg sjáifsagt. Á þess- ari stundu vissi ég ekki mikið um legu spilanna. Það sem ég vissi, var að töffarinn átti sex-lit í tígli og glanninn tvo. Líkumar á því að glanninn ætti þrjú lauf, vom afar litlar. Og þegar ég fór að hugsa lengra fram í spilið, þá sá ég, að það væri óvinnanlegt ef trompin Daaoa m ' I ' (S/ es o ooo 'vi' lægju 2-2. Ég sá, að ómögulegt var að fá meira en tíu slagi, þótt ég tapaði engum trompslag Ellefta slaginn varð ég að fá með kast- þröng í hálitunum og þá yrði vestur að eiga fimm í þeim báð- um. Annars gæti austur varið annanhvorn eða báða hálitina. Töffarinn var búinn að sýna að hann ætti tvo tígla og eitt lauf. Því gat hann ekki átt nema eitt lauf. Og eins og þú manst, þá vom öll spilin þannig: S 7-5-4 H Á-K-6-5 T 10-4-2 L 8-7-2 Þegar ég hafði reiknað þetta út, þá spilaði ég hjarta á ásinn. Síðan svínaði ég fyrir laufa gosann og spilaði áfram þangað til staðan var þessi: H K-6-5 S G H D-9 H G T 8-7 S G-9-8-3-2 H D-9-8-7-2 T 9-3 L S D-10 H G-3 T Á-K-D-8-7-6 L G-9-4 S A-K-6 H 10-4 T G_5 L Á-K-D-10-6-5 S 6 H 10 L 5 Þegar ég tók á síðasta trompið, varð vestur að kasta spaða gosa til þess að verja hjartað. Ég hafði að sjálfsögðu fylgst vel með spil- unum og vissi að nú var spaða sexið frítt. Þegar ég lét það, var spilið unnið.“ Ég gat ekki orða bundist og sagði: ,Já, satt er það. Þú ert sannkallaður snillingur." VEÐRIÐ SKÁKÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Á föstudag verður hæglætis- veður um land allt en fremur kalt á Vesturlandi. Bjart. Á laugardag kemur yfir okkur vaxandi austanátt og það hlýn- ar. Rigning um land allt þegar líður á daginn og nokkuð hvasst fyrir sunnan. Á sunnu- dag helst austanáttin fram yfir hádegi og Suðurland og Aust- urland verða fyrir úrkomu en þurrara fyrir vestan og norðan. A. Bannhelgi rofin M. Lipton(1967) B. Úr tefldu tafli Brotist úr viðjum Svartur leikur og vinnur Lausn á bls. 10. K ■ L fí 5 E H u A/ D 5 H fí U S • 5 K fí F r fí R fí T fí R fí F R fí m fí r L fí G T R fí 5 fí N V / L ö P p fí R. G fí 5 K n F T fí f T /9 R L t G h G u F fí 5 r fí fí fí 'fí 5 fí <3 fí U m u /? 6 fí T / m R U G L fí V u R R U 6 6 R 7 5 L fí 'fí fí /< B V fí L L i N N P fí r V 7 5 • r R ú S 5 N fí r fí R N Ó 5 /? / S ó H fí ■ T T r V R a 6 fí L fí P P 1 /V 'fí 7 r 0 R fí Ö fí • fí P1 5 fí V 1 P 'fí Ð fí B R b 5 5 U L L ■ D l • T 1 N fí U K • F L 'o fí 5 / L U P G R V 1 R T fí R fí U rr\ * 13 L fí K 5 N 'ö 6 6 fí rz W: /ÐN HVÍÐflU TfíjFTTL HLVJflfl 2/ ** HAU6 HR'tt) 5 UNt> F/ERl E/NS STÓRfíR JEÍZNl ÞYF/ F/SK- UR/NN S KEL SIL6ROÐ FoRSK ELs FJÆR flGÖÐfí FúRflD/ u 'XmfíRR \F0Rm 3t 'Ljfí LöÐHfl ÖLVUNfl \ L -A-j 533-5-. ■=«&•»■*■> \ ... - Hf • V&öL.j; fí' SLjhl rvStr rz/T/N -rUSPPP /q/Uóifífí EJflLD VILJU6 RN KÆPuR 2H/NS 'OSJOR GL/EPR FÉLfíG HÚ5 HLUTfí mfíS fly/Y&D END■ FOTotX) ÖIIKII? £rv To. fl£F/ PKÖF þv/í.-T-r /A’GUfí KflUWflR AP/ FÓVRuH Vfíltflfl F/2Æ/ nvÆ6W PÚUKÖR SK/Pfí SKUPtÐ Limuiz SPYR' Nfí í HRYií’ -T FOR <- HfíFNfl GRoÐuk SLRH/. !3oí?g lo£&ð my/V > SflL EiVD TjfíR 6R S/A/PQ flR V/BTfí OLRflfl STriT-K VKpTIWL ElG'N rfífíNN RflK/R GÖrt)UL VfíRR^ i ■ ■ 1 SSfl/nji PfíNG />?/£/-1 > S/tJflR /fífíNN E'Sk/uR ðVHL flR • ./. . 'í’ yrjj". KflppA HAFr/flR T ■ ■ /LflT UNG VlÐ! SflRU r •• / f HRÍNG UR RFklNil 5 RNlHL r/fír/ ■ 1 KfíöflL t 2 E/NS SKoTUR ETfwöi VfllZ KlflL HflLTuR / / , Rum- INU \ i 'nPMá J-., 'fl G/tr/ lYlPii?- URlNN 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.