Alþýðublaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 1
©ceSi® út af AlfsýðuSiokknemi 1927. Fimtudaginn 7. apríl. 82. tölublað. GAMLA BÍO Tamea, skáldsaga i 8 páttum eftir Peter B. Kyne. Myndin er bæði falleg, efnis- rík og listavel leikin Aðalhlntverk leika: Aniia Stewarí, Berí Lytteell, Buntley Gordon, Justine Johstone, Lionel Bavrymore. Kaupid MpýðaifeSadið. Leiksýnmtjar fiuðmundar Kambans: Vér lorðiigjar verða leiknir í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir með venjulegu verði í Iðnó í dag frá kl. 1. Símt 1440. NÝJA BÍÓ Faust, pjóðsögnin heims- fræga, Ufa-sjónleikur i 7 þáttum Snilðarlega leikinn af: Oðsta Gkman, Emil Jannings, Camilla iorn, Hanna Ralph o. fl. Utbreiðið Aiþýðublaðið! Nýja solub cpnum við á morgun, föstudag, á ¥estBirgötu 17o Þar er bezt fyrir vesturbæinp að kaupa: Matvörur, 1 Hreinlætisvörur, Tóbaksvörur, 1 Sælgæti, Kaffi, sykur, 8 Kex, Kaffibrauð, ávexti, 1 Niðursöðuvörur, Krydd og alt, sem til borðhalds og bökunar þarf. Verðið og vörugæðin hjá okkur * þekkja allir. Kanpféiag Reykvikiiga. Stúdentagarðirini. Samkvæmt úrskurði dómnefndar Stúdentagarðsins, hafa verðlaun fyrir tillöguuppdrætti fallið pannig: II. verðlaun (600 kr.) Sigurður Guðmundsson, húsam. — (600 kr.) Þorleifur Eyjólfsson, húsameistari. III. verðlaun (400 kr.) Baldvin Björnsson.guiism. Vestm.eyj. — (400 kr.) Gunnlaugur Einarsson læknir. Aðrir keppendur geta vitjað teikninga sinna til dr. Guðmundar Finnbogasonar landsbókavarðar (sími 375). Reykjavík 7, apríl 1927. Stúdeiitagarðsiiefndiiii. Skaftfel Meðni* til ¥íkur og ¥estmannaey|a um helgina. Flutningur afhendist iieí pegar. Nic. Bjamason. Ekkert takmark er fpir pvl, hvað heimskan kemst á hátt st!g. Ég hefi ákveðið, að allir, sem við mig skifta, fái tækifæri til að drekka súkkulaði á páskadaginn; ef keypt er fyrir minst 7 kr. í einu, fylgir einn pk. súkkulaði í kaupbæti. Ef keypt er fyrir 15 kr. i einu, læt ég Va kg. súkkulaði í kaupbæti. Ef keypt er fyrir 21 kr. í einu, læt ég :iU kg. súkkulaði í kaupbæti. Ef keypt er fyrir 5Ö kr. i einu, fær sá eða sú 5 kr. virði i hvaða vöru sem lielzt er kosið. Fyrir pessar tilteknu upphæðir gildir kaupbætirinn i 2 daga, föstudaginn 8. apríl og ménudaginn 11. apríl. Fólk er vinsamlega beðið að koma fyrri part dags, sem pað getur. Páskaverð á öllum vörum. Virðingarfylst. Theodór N. Signrgeirsson, Nönnugötu 5. Sími 951. i. D. S. „Fákur“ heitir nýtt blað um hesta og reiðskap. Útgef. er fél. „Fákur“. 1. tbl. er 36 bls, prentað á stríð- gljáan pappír með fjölda mynda. Ágætt spaösaltað kjöt fæst hjá H. P. Duus. S.s. ,Lyra4 fer í kvöld kl. 6. Nic. Blarnason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.