Alþýðublaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 2
2 alþýðublaðið ALÞÝÐUBLAÐIB : kemur út á hverjum virkum degi. ■ Afgreiðsía i Alpýðuhúsinu við : Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. ; 9VS—10 Va árd. og kl. 8—9 siðd. : Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ■ (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ; mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindáliia. . : Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan : (i sama húsi, sömu símar). „Sjálfstæðið í voða!“ Hannes Hafstein dregur í einu af ádeilukvæðum sínum á íhald sins tíma og yfirdrepskap pess dár að vörnum pess fyrir hinu úrelta með þjóðsögunni um, að kirkjan brenni, pggar menn gerast svo djarfir að róta ofan af fólgnu gulli. Hann hitti naglann á höf- uðið. Þetta er eitt aðalbragð í- haldsins, pegar pað óttast um hagsmuni sína, að æpa um, að eitthvað pað sé í voða, sem pað býst við að aimenningur hafi mætur á, líkt eins og vasapjófur- inn, sem stendur í mannpyrping- unni með pýfið í vasa sínum, bendir á sakieysingjann, sem fram hjá gengur, og æpir: „Grípið pjóf- inn!“ en labbar svo sjálfur á öhultan stað, pegar hópurinn er itekinn á eltingarás. „Þeir stofna sjálfstæði lands og pjóðar í voða!“ æpir „Morgun- blaðið", pegar int er eftir, hvort peir, sem settir eru til að gæta laga og réttar, geri skyldu sína. En pað æpti ekki um, að sjáif- stæði landsins væri nein hætta búin, pegar Valtýr Stefánsson kom frá Kaupmannáhöfn til að taka að sér ritstjórn auðvaids- blaðs á íslandi fyrir danska burg- eisa, og^pað vottar ekki fyrir ópi hjá pví út af pví, að neinu sé stofnað í voða, pegar alpingis- maður, sem auðvaldsstéttin hefir gert að bankastjóra, notar pá að- stöðu sína til að banna að láta af hendi nauðsynjar og til að skipa að halda fyrir fátæku fólki eign pess. Þá er ekki einu sinni æpt um „friðhelgi eignarréttarins". Það er ekki æpt um pað, þótt íram- leiðslutækin séu iátin ónotuð og vinnuafii fóiksins sé sóað í miss- iri löngu atvinnuiey. i, ríkissjóður par með sviftur milljónatekjum og fó:kið lífsuppeldi, pó að ekkert sé meir faliið til að veikja sjálf- stæðisprótt þjóðarinnar, par sem með siíku hátía agi er rnarinn úr fölkinu mergurinn. Skýringin er sú, að auðvaldsblöðin gefa ekki tú kii ing fyrir raunverulegt sjálf- stæði pjóðarinnar lengur en hagur burgei anna h.imtar. Þau gaspra að eins um pað, af pvi að eigend- urnir vita, að alpýðu er sárt um sjálfstæði landsins, því að hún hefir háð langa baráttu tii að ná pví við hina fyrri og erlendu burgeisa. Það er æpt um, að sjálf- stæðið sé í voða til þess að leiða athyglina frá misfellunum hjá peim, sem fara með völdin, meðan auðvaldsstéttin hefir yfirráðin í pjóðfélaginu, því að burgeisarnir vita, að ef ekki tekst að beina at- hygli fólksins frá athöfnum peirra, pá er úti um pá. Þá er auóvaldíc) í vo'öa. Neðri deild. Þar lagði Jón Þorláksson í gær fram frumvarpið um gengisvið- aukann (sjá blaðið í gær!). Frv. um gjald af innlendum tollvöru- tegundum var algreitt til e. d., eins og frá pví var gengið við 2. umr. Land skiftalagabrey tingafrv. og frv. um iðju og iðnað var báö- um vísað tii 3. umr. Þá kom frv. um útrýmingu f járk'.áða til 2. umr. Var deilt um pað langa hríð og umr. síðan frestað. Fjárkláðinn. I fyrra íól e. d. stjórninni að leita umsagna sýslunefnda um fjárkláðamálið. Sýslufundir voru pá afstaðnir, • áður en málið yrði fyrir þá lagt, og fékk stjórnar- ráðið pví hreppstjóraskýrslur urn útbreiðslu kiáðans. Eftir pví, sem skýrt var frá við umræðurnar, er kláðinn kominn í ailar sýsl- ur landsins nema Skaftafellssýsi- ur og Vestmannaeyjar, prátt fyrir hinar árlegu baðanir. Var og á pað minst, sem kunnugt er, að fjárk'áð'nn er Þrándur í götu heg- stæðra viðskiita íslendinga við Englendinga með lifandi sauðfé, en að par í iandi myndi ella vera bezti útílutningsmarkaðurinn. — Frv. um útrýmingu fjárkláðans með prennum kláðaböðum er ekki komið í fyrstu frá stjórninni, heiaur frá iandbúnaðamefnd n. d. í fyrra, en dýralæknir samdi pað pá að mestu að beiðni hennar. Nú flytja prír peirra, er pá voru í neíndinni, Hákon, Jörundur og Halid. Stef. (ásamt P. Þ.) annað frv. ti! höíuðs pví, það, sem sum- ir kalia „kláðafriðunarfrumvarp- ið“ (frv. um sauðfjárbaðanir). KSfri delld. Voru þar 5 mál á dagskrá, en síðasta málið, svar atvinnumála- ráðherra við íyiirspurn til bráða- birgðaríkisstjórnarinnar um ylírr síldafmatsstar ið á Austurlandi, var tekið út v gna pess, að ráðh. var bun iini í : eðri deild. Frv. um rannsökn banameina og kenslu í meina- og iíffæra-fræði fór til 3. umr. Frv. um brt. á bifreiöalög- unuin fór sömu leið, en þó var að tillögu nefn larinnar gerð sú breyting, að iækkuð var trygg- mgarupphæð bifreiða hjá félög- um eða mönnum, sem eiga fleirj en eina bifreið. Frv. um sorp- hrein un og salerna- á Akureyri fór til 2. umr. Frv. um viðauka við hafnarlög fyrir Vestmanna- eyjar, sem Jóh. Jós. ber fram, pess efnis, að alt að 100 pús. kr. veitist úr ríkissjóði móts við jafn- mikið úr hafnarsjóði Vestmanna- eyja til dýpkunar og umbóta höfninni í Vestmannaeyjum, fór til 2. umr. og fjárhagsnefndar. Mý Irnmvopp. Þórarinn flytur frv. um pá bTeytingu á iögum um sampyktir um akfæra sýslu- og hreppa- vegi, að framlög til peirra megi greiða úr sveitarsjóði eða sveita- sjóðum á samþyktarsvæðinu, ef sú aðferð er sampykt með tveim priðju hlutum atkvæða á lögmæt- um sveitarfundi eða sveitafund- um, og sé pá gjaldinu jafnað niður með aukaútsvörum. Sam- kvæmt gildandi iögum nær heim-‘ ild hreppsfunda til pess að jafna slíkri greiðsiu niður eftir jarðar- virðum og lausafjáreign. Öl. Th. flytur frv. um sölu Mos- fellsheiðarlands í Mosfellshreppi, að undan skiidu Jónsseii, og kaupi Mosfellssveit hana fyrir af- réttarland. Sé kaupverðinu varið til ræktunar á heimajörð Mos- felisprestsseturs, en heiðariandið heyrir nú undir prestssetrið. Einn- ig flytur J. A. J. frv. um að selja prestssetursjörðina Hest í Ögur- þingum fyrir 2 púsund kr., sem ábúandi hennar vilji kaupa hana fyrir, og sé andvirðinu varið til að kaupa annað býli hentugxa fyrir prestinn eða hús handa honum. Fréttaskeytin frá Kína, Þau eru óáreiðanleg og lituð. Það hefir flestum, sem lesið haía fiéttaskeyíin um Kínadeil- una, sem hingað berast, verið auð- sætt, að hér væru skeyti á ferð- inni, sem ekki segðu fulian sann- Ieikann, og að í þeim væri reynt að halia á Kínverja, en fegra málstað Breta. Þetta reynist rétt, því að þegar næst til erlendra blaða, sem ekki eru brezkir skó- sveinar, kv: ður við annan tón. í brél'i í „Vossis:he Zeitung“ 20. marz frá fréttaiitara blaðdns í Shanghai, Erich v. S lznrmn, srg r svo meðal annars: „Þjóðverjar munu varast að gefa sig út í Kína’eiðangur ti:is og árið 1900. . . . Skcðun ópýzkra útlendinga í Austur-Ásíu sjnir hyldýpi pað, sem stað.est er milii pýzks skiln- ings eltir ófriðinn mikla og hins brezk-ameríska skilnings, sem mjög iitaður og að mikiu orðum aukinn hryðjuverkarógur veldur. Þjóðverjar í Kína lúía kínversiuim lögum; petta vi:a a’Iir Þjóðverjár og Kínverjar, en hi.iir vilja ekki sjá pað. Vér rnunum geta átt sam- leið með hinum í Kína, ef peir breyta hinum óréttláíu samning- um sínum í samræmi við h'nn pýzk-kínver .ka friðar- og vináttu- samning írá 1921. Þess er ekki langt að bíða, að að pví rekur. Þjóðverjar pcir, sem lifa uían útlendingahveríanna, lúta kín- verskum lögum að fullu. Ég hefí talað við nokkra af peim, og eru þeir ekki áetnir af hinu brezka angistaræði og lifa prátt fyrir all- an hryðjuverkarógburð í friði með fjölskyldum sínum heima hjá sér. . . . Þjóðverjar eru fyrir löngu komnir yfir pau sker, sem eru á Kínavegi hinna pjóðanna." (Hér á höf. við, að þeir mistu öll sérrétt- indi i Kína með Versalafriðn- um.) !1 Það er ekki hægt að misskilja ummæli hins kunna blaðamanns; hryðjuverk Kantonmanna eru hvergi til nema í Asíufregnum Breta, af pví að þeir vilja vekja samúð með sér. Sannleikurinn er sá, að Kantonmenn vinna engin hryðjuverk, og peir Evrópumenn, sem hegða sér eins og „hvítir menn“, eru ekki ofsóttir. Menn pekkja hryðjuverkaálygar Breta á Þjóðyerja í ófriðnum mikla, og „hryðjuverkin" ,í Kína eru af sama toga spunnin. Þpð er pví vissara að taka Kínaskeytin, sem hingað koma, „cum grano salis“, — ekki alt of hátíðlega. Örðugleikar verkamanna um húsnæði. Það virðist vera orðinn eins konar faraldur eða smitun, sem gengur yfir húseigendur hér í bæ, einkanlega nú upp á síðkastið. Þegar auglýst er húsnæði í blöðunum, og maður fer að spyrj- ast fyrir um það, pá er alt af fyrsta spurningin hjá húseigend- um: Hefirðu mörg börn í heim- ili? Og ef svarið verður: Þrjú, fjögur eða fimm, ja, pá er engin leið, að maðurinn fái inni, jafn- vel pó hann standi með peningana I vasanum og bjóðist til að borga fyrir fram fyiir mánuðinn þegar í stað. Ef spurt er, af hvaða á- stæðu pað sé, pá er svarið vana- lega á pá leið, að pað sé eki^L hægt að bæta fleiri börnum í hús- ið; þau geri svo mikinn usla og hávaða. Og húsfreyjur, sem stúnd- um verða fyrir svörum, segja, að bóndi sinn geti ekki sofið á nótt- unni, ef barnafólki sé hleypt í kjallarann, en hann þurfi að hafa. góða hvíld, því að hann vinni í skriistofu eða í bankanum o. s. frv., svo. að aumingja fólkinu er- vorkunn. Svo bæta pær vanalega við, að heldur skuii kjallarinn standa auður heldur en að leigja hann hjónum, sem eigi börn. Það er með öðrum orðum, að ef for- sjónin hefir verið svo ónærgætin við manninn að gefa honum börn, pá er hann algerlega útilokaður frá að geta fengið skárri íbúðar- holu en hann hafði áður. Svo heiir pað komið fyrir, að húseig- andi heíir ekki tiigreint neina á- stæðu fyrir því, að hann vilji ekki ieigja verkamanni, sem er að fal- ast eítir íbúð í kjallaranum, sem heíir staðið auður í nokkra daga, af pví að aumingja maðurinn hef- ir ekki getað fengið barnlaust fólk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.