Alþýðublaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 f Þefta er vindlingurmn, sem flestir munu reykja á næstimni. Það ber tvent tii þess: 1» Ódýr. 2. SragllbetrS og pægi- legrl en itsemit elga aH vemjast Mm vimdliiAga af svlpssðœ verðL Enn þá er „YACHT6 ekki komin i hverja búð, en þess verclnr ekki lángt að bíða. Grasavatn er'nýjasti og bezti Kaldár-drykkurimi. Srjósísyknrsgerðin Sími 444. Smiðjustíg 11. í hann. Heldur vill hann bíða með að leigja hann og gerir sig merki- legan yfir, pótt síðasti leigjandi gæti ekki haldist við fyrir rottu- gangi og slaga og okurhárri húsa- leigu. Pessu lík eru mörg dæmi hér í bæ og alt of mörg, þött hús- eigendur geti sagt sem svo: Ég á húsið og er sjálfráður, hverjum ég Ieigi. Hver yrði niðurstaðan, ef allir þeir, sem eiga ráð á húsi, hugsuðu sem svo: Ég vil ekki leigja barnafólki; það er svo mik- ið arg og ónæði af börnunum; það getur fengið leigt hjá öðruin en mér? ÆLi hún yrði ekki sú. að þáð yrði að byggja nýja „póla“ og nýjar „selbúðir" og því um líkt. Þá færi líka að verða nægi- lega rúmt um það barnlausa og húseigendur sjália, og þá stæði ekki andvökur og svefnleysi hús- eigendum fyrir þrifum. Annars mun það ekki aðallega vera ónæðið af börnunum sjálfum, sem húseig- endur sumir hverjir sjá í, heldur annað: Ef verkamaður — kann (ske í vinnuiötunum — falast eftir húsnæði, en á svo og svo mörg börn, þá mun íljúga í huga hús- eigan ’a, hvort þessi muni geta borgað húsaleiguna eða staðið í skilum. Petta er verkamaður, Mýk®msð fyrir ferming- ardrengi Blátt Vaðmál (Chev- iot) í föt, verð — 7,©®, 8,90, 11,50 mtr. Enskar húfur, Hvítar skyrtur. Hvit Brjóst, Flibbar, Slaufur, Klút- ar, Hnappar, Hrmabönd, Nærföt, og Sokkar. jimaídwJlttiakM. vinnur kann ske hvergi nema á eyrinni, og allir vita, hvernig sú atvinnugrein er, svo að tryggi- legra muni vera að hleypa honum ekki inn í húsiðt Náttúrlega eru tit verkamenn í þessum bæ, sem hafa fyrir mörg- um að sjá og hafa ekki getað staðið í skllum með húsaleigu á þessum atvinnuleysistimum, sem ekld er að furða, en það vill brenna við hjá hinum líka, sem betur eru klæddir og hafa betri atvinnu og fyrir færrum að sjá. Eins og getið er um áður, eru mýmörg dæmi þessu Iík hér í Reykjavík, en þó eru eins og alt af heiðarlegar undantekningar, sem betur fer, því að ekki eru allir með sama sinninu fæddir. En það sýnir bezt, að þeir menn, sem þannig hegba sér, sem hér hefir verið lýst, breyta ekki í þessu gagnvart náunganum eins og þeim hefir sennilega verið kent, en, þaÖ er náttúrlega auka- (atriði í þeirra augum, þegar gamii mammon er annars vegar. W. Khöfn, FB., 6. apríl. Brezka stjórnin verkfæri atvmmi- rekenda, — vill afnema verkfalls- réttin og vernda fjandmenn al- þýðnnnar. Frá Lundúnum er símað: Stjórnin á Bretlandi hefir borið fram frumvarp til laga, er tak- markar rétt manna til þess að hefja verkföll. Samkvæmt frum- vaípinu eru Iýst ólögleg öll verk- föll, sem hafin eru í þeim tilgangi að neyða ríkisstjórnina til þess að faliast á kröfur verkfallsmanna eða sem á einhvem hátt eru hæituleg þjóðfélaginu að áliti stjórnarinnar. SCórnin heitir vernd ölium þeim, sem neita að taka þátt í ólöglegum verkföllum. Á peim degi nrðu Heródes og Pílatus vinir. Frá Rómaborg er símað: Mus- so'ini og Bethlen hafa skrifað undir vináttusamning milli Ung- verjalands og ítalíu, og er Ung- verjurn hermilt samkvæmt samn- ingi þessum að nota Fiume sera fríhöfn. [Bethlen, forsætisráðherra Ungverja, er roeðal annars kunnitr af seðlafölsunarmálinu, en Mus- solini þekkja allir að illu.] í. © BBS I sem er sameiginlegur hátíðisdag- ur verkamanna og Alþýðuflokks- manna um allan heim, ber að þessu sinni upp á sunnudag. Pað hefir verið svo hingað til, að verkamenn hér hafa átt örðugt með að taka þátt í kröfugöngu Alþýðuflokksins, þegar hann bar upp á virkan dag, því að ekki var sro mikil hugulsemin, að at- vinnurekendur létu vinnu falla niður þann dag. Nú ætti það ekki að vera því til fyrirstöðu, að verkamenn tækju þátt í kröfu- göngunni, og að allir sæju hver múgur það er, sem stendur utan um hinar réttmætu kröfur alþýð- uimar. Verður Græeland selt? Óhyggileg stefna. Það kemur alls ekki á óvart, þótt Danir finni upp á því að selja Grænland. Hví skyldu þeir eiga það á hættu, að farið verði að hera brigður á eignarrétt þeirra á landinu? Þeir hafa nú h:iít land- ið í 200 ár óáreitíir. Slíkt er reyndaf venjulega talið margfalt meira en nóg tii að sltapa eignar- rétt. En nú er landiö samt aíi verða að þrætuepli; fleiri óska að njóta þess. Danir treysta því ekki að leggja málið undir dóm al- þjóða, því að þeir vita, að uppi- staðan í öllum svo köliuðum „þjóðarétti" er hagsmunir hinna sterkustu, og í þessu efni er ó- víst, hvað hinir sterkustu íelja sér haganlegt. Einmití mjög líklegt, að á bak við norsku og íslenzku kröfurnar tif Grænlands liggi til- raun einhverra sterkari valda til að vekja sundurlyn ii milli nor- rænu þjóðanna. Og hví þá ekki að flýta sér sem mest að losa sig við þrætueplið eða að minstó kosti að reyna að hafa upp úr því það, sem hægt er með hagíeidum samningum. Hvar sem . orsökin liggur, þá hafa bæði í Noreri og h r komið upp mjög óvLurlegar raidir um eignarrétt á Grænlanc’i. Hvað sem um þessar kröfur má segja frá fræðilegu sjónar.i iði, þá kalla ég þær óviturlegar vegna þess, að þær gera ekkert annað en að spilla samkomu agi nor ænu þjóð- anna urn atriði, sem þær eiga ad vera sammálg urn, og það er, að Grœnland á ad húda áfram að vera norrœnt lcind/ Hitt er minna um vert, hver norræna þjóðin telst ha:’a yfir- ráðin nú sem stenclur. I fram- kvæmdinni verður þa’ð svo og á að verða, að peir, sem byggja landið, uerði eigendur pess. Nýknmlð: Kasmirsjöl, Kápufaii, Kjólataa, Gardírmtau, Kjóialeggingar, Langsjöl, Kvensokkar. íerzL ðiörn lœtjánn Jón Biörnsson I Co. Bankastræti 7. . Hafið pér reynt mitt 1. flokks dilkakjöt á að eins 45- aura 1 /s kg. Guðra. Buðiónsson, Skólavörðustíg 22. Simi 689, Verzl. Laugavegi 70. Á meðan svo er, sem nú er ástatt, að í landinu býr eingöngu kynflokkur, sem ekki er þess um- kominn að stjórna landinu á mentaðra manna vísu eða nota sér gæði þess, þá vil ég afdráttar- laust viðurkenna yfírráð Dana þar, enda stöndum vér íslendingar þá manna bezt að vígi til að semja um þau hlunnmdi, sem við þurfum að fá. Við megum ekki gleyma þeim grundvallaratriðum, sem við byggjum sjálfir tiíveru oldcar á. Þau eru þessi: — Við viljum ekki þola annar- leg yfirráð og æí’um heldur aldief. að þröngva yfirráðum okkar upp á aðra! Við viljum eiga land okk- ar einir og hugsum ekki tii frek- ari land\ inninga! Vegna þess, að krafan um eign- arrétt á Grænlandi fer í bága við þessa steínu, er hún h einn ó- burður. Það er dýrmætt fyrir okk- ur að þurfa ekki að hafa ncinn vanda af stjórn Grænlands. En hitt er líka dýrmætt að geta not- ið þeirra hlunninda, sem Græn- land heíir að bjóða okkur eins og öðrum og líkiega / rmur i'ð - um. Þau megum við ek'J lá.'a úr greipum ginga fyrir huú Iv.’mm. Að vefengja rétt Ðana á Græn- landi nú er það sam • o a g" a.t hlaupadrengir framrndi þjóða, sem óska að ná þar réttindum. Að styðja rétt Dana á Græn- landi er sem steniur vLuriega ta leiðin til að sjá þar okkar eigin hag borgið. Langnes'ngur. (Aths. Grcin þessi var r tu'ð x haust, er leið, og h: ir værið lc-ngi á langri leið nni frá hðf.) Tónverk Jón-s Leifs vöktu milda eftirtek.t tónmenta- manna á Þýzkalandi, er þau voru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.