Alþýðublaðið - 08.04.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 08.04.1927, Side 1
skáldsaga í 8 páttum eftir Peter B. Kyne. Myndin er bæði falleg, efnis- rík og listavel leikin AðalhlutveFk Seíka: Auita Stewart, Bert LytteeM, Huntley Gordora, Jrastirae Johstorae, Lioraei Barrymore. Neð s. s. Lyra kom mikið úrval af fallegu Gardínutaui í Verslun, Ánmnila Árnasonar. Verð á byggingarefni pví, er bæjarsjóður selur, hefir frá deginum í dag að teija verið ákveðið sem hér segir: Frá sandtokunni í Lanyholti: Sandur . . . . . . . . . 25 au. pr. tunna (hl.) kr. 1.50 pr. bíll. Hörpuð möl nr. 1 (12 mm.) 35 > > — — « 2.10 do. do. > 2 (30 mm.) 65 « > — 1 C0 do. do. » 3 (60 mm.) 45 » » — — > 2.70 do. do, « 4 (yfir 60 mm.) 35 « > — — « 2.10 Grjót 40 » » — — « 2.40 Frá oriótnámlnu í Rauðarárholti: Salli.............. 65 au. pr. ttmna (hl.) kr. 3.90 pr. bíll. Fínn mulningur (nr. 1—2) 85 » > — — » 5.10 > — Grófur do. (nr. 3) 70 « « — — « 4.20 « — Flísamulningur (nr. 4) 65 « « — — » 3.90 « — Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. apríl 1927. K. Zimsen. NÝJA BÍÓ Faast, þjóðsögnin Iieims- fræga, Ufa-sjónleikur í 7 þáttum Sniidarlega leikinn af: Gosta Ekman, Emil Jannings, Camiila Mora, Hanna Ralph o. fi. Nýkomið: Mikið af góðu Stúfasirzi. Verslnn Ámnnða Árnasonar. Tllkynning til húsmæðra. Unmbsetnr á SMa|örMIdsfrassilelðsM, sem taeÍBniliii verða að noffæra sér. Þrátt fyrir umbætur pær, er vér undanfarinn ár höfum látið gera á framleiðsluaðferðum vorum, höfum vér nú nýlega látið gera þær breytingar, sem mesta þýðingu hafa haft á bragð smjör- líkisins. — Jafnframt höfum vér breytt nokkuð umefniísmjörlíkið,svo aðfylgstgætiaðbragðoggæði. Að dómi allra, sem reynt hafa, líkist „Smári“ nú svo íslenzku smjöri, að ætla mætti, að það væri blandað fyrsta flokks rjómabússmjöri. — Breyting þessi á bragðinu liggur að mestu í því að, mjólkin, semnotuðerí smjörlíkið, hefirmeiri áhrif á bragð þessenáður. Gerið svo vel að bera ,Smára‘saman við MT" alf aiinisif sm|ði*líki, nnnlenf úflent. “fHÍ Látið það renna á tungunni, og hvert mannsbarn mnn finna mismuninn. Eftir samanburðin munduð þér vilja kaupa „Smárann“, þótt hann væri að mun dýrari en annað smjörlíki. En þrátt fyrir -------þessar miklu umbætur, seljum vér smjörlikið með sama verði og áður.- Reynið strax, oy hér fflunið sannfærast nm að rétt er með farið. „Smára“ Smjðrlfiklsgerðin. Skóútsala okkar endar annað kvöld. Notið tækifærið til að kaupa góða skó fyrir iítið verð. Skóverslun B. Stefánssonar Langavegi 22A. Utbrelðid Alpýðrablaðið ! Blaðið „Fáfenr“ fæst hjá bóksölunum hér og hjá i Daniel Ðaníelssyni, stjórnarráðs- j húsínu. .' Eflfl stér, glæný 15 aura. llverpool. Not1® tæMfærlð Verzlin Júiíns Evert. Bergstaðastræti 15. Sími 1959. í dag og til páska hefi ég ákveðið að láta mína heiðruðu viðskifta- vini verða aðnjótandi kaupbætis, sem fylgir hverjum 5 kr. kaupum. Það er kg. dós Sultutau. Sívaxandi sala sannar verð og vörugæði. NB. Strausykur 1 kgr. 0.75, Melis 1 kg. 0.85, Kandís 1.00, L. D. Export st. 0.60, Saft pei. 0.45, danskar kartöflur 1 kg. 0.24, Hvítkál 1 kg. 0.50, Gulrætur 1 kg. 0.36, Rauðbeður 1 kg. 0.36. Vérur sendar helm.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.