Helgarpósturinn - 21.02.1985, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 21.02.1985, Blaðsíða 16
Behind every great man there’s a woman. But in this case it’s ridiculous. STEVE MARTIN LILYTOMLIN The comedy that proves that one's a crowd. Frumsýnir: Sprenghlægileg ný bandarísk gamanmynd. Hvernig væri aö fá inn I líkama þinn sál konu sem stjórnar svo helmingnum af skrokknum? Þar aö auki konu sem þú þolir ekki. Þetta veröur Robert Cobb aö hafa og Ifkar illa... Mest sótta myndin f Bandaríkjunum í haust. Steve Martin (kosinn besti leikari ársins 1984 af samtökum gagnrýnenda í New York), Lily Tomlin, Victoria Tennant. Leikstjóri: Carl Reiner. Hækkaö verö. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Uppgjörið Frábær sakamálamynd f algjörum sérflokki. Spennandi og vel gerö, „Leikur Terence Stamp og John Hurt er frábær". Mynd sem enginn má missa af. John Hurt, Terence Stamp, Laura Del Sol. Leikstjóri: Stephen Frears. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. TIIEIIIT Nágrannakonan Leikstjóri: Francois Truffaut. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15. Síöustu sýningar. Sýnd kl. 5.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. Hækkaö verö. Harry og sonur Tortímið hraðlestinni "P RCW ttf'JSC>N Þeir eru feðgar, en eiga ekkert sameiginlegt. Úrvalsmynd framleidd og leikstýrö af Raul Newman. Aöalhlutverk: Paul Newman og Joanne Woodward. Sýnd kl. 3.10, 9 og 11.10. Allt er gert til aö stoppa njósnarann. Æsi- spennandi mynd eftir sögu Colin Forbes, meö Robert Shaw (síöasta myndin sem hann lók 0, Lee Marvin, Linda Evans (úr Dynasty). Leik- stjóri: Mark Robson (hans síöasta mynd). Is- lenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Whcn rích.eccentric Edwma Cutwaterdied. acrazygurutried to ti ansport hcr soul intothe l>ody of a beautifui young woman But the guru goofed And Edwina s soul hasaccidentally takenover the entire right side of her lawyer, Roger Cobb. Now Edwina and Roger are Irving together in the same body fnNNONBHLL Nú veröa allir aö spenna beltin því að CANNONBALL gengiö er mætt aftur í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvfsur, brand- arar og brjálaöur bílaakstur meö Burt Reyn- olds, Shirley MacLaine, Dom De Luise, Dean Martin, Sammy Davis jr. og fl. Leikstjóri: Hal Needham. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hækkaö verö. SÝNINGAR Árbæjarsafn er opið skv. samkomulagi líkt og undanfarna vetur. Upplýsingar í síma 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í Ásgrímssafni er að finna sýningu á mynd- um Asgríms Jónssonar sem eru í eigu safns- ins og lýsa Iffi og starfi til sveita. Sýningin er hugsuö sem skólasýning fyrir grunnskóla- nemendur og mun safnkennarar annast fræðsluna í safninu. Upplýsingar eru gefnar f síma 621550. Safntímar eru á mánud. kl. 13:30—16 og fimmtud. kl. 9—12. Safnið er opiö fyrir almenning á þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13:30—16. Sýningin stendur til aprílloka. Bogasalur Þjóðminjasafninu Á laugardaginn kemur verður opnuö í Boga- sal sýning á Ijósmyndum Péturs Brynjólfs- sonar sem eru frá því í byrjun aldarinnar. Sýningin verður opin skv. opnunartíma Þjóðminjasafnsins, á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum kl. 13:30-16. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 í dag, fimmtudag, 21. febrúar, opnar Ásdís Sigurþórsdóttir myndlistakona sýningu í Gallerí Borg á olíumálverkum. Ásdís stund- aði nám í Myndlista- og handíðaskóla ís- lands á árunum 1974—1980. Hún hefur fengist við sáldþrykk og er félagi í íslenskri grafík. Þetta er 2. einkasýning Ásdísar. Sjá nánar um sýninguna f Listapósti. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 Um sl. helgi var opnuö sýning í Gallerfi Lang- brók á skartgripum eftir myndlistarmennina Grím Marínó Steindórsson og Rúrí. Megin- hluti gripanna á sýriingunni er gerður úr áli og stáli og eru þeir módelsmíð. Sýningin er opin virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18. Henni lýkur sunnudaginn 3. mars. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún „Vinnan í list Ásmundar Sveinssonar" er yf- irskrift sýningar sem stendur yfir f safninu. Á henni er sýnd hin tæknilega hlið högg- myndalistarinnar, s.s. tæki, efni og aðferðir, og einnig höggmyndir þar sem myndefnið er „vinnan". Safnið er opið daglega frá kl. 10-17. Kjarvalsstaðir við Miklatún Um helgina færist heldur betur líf í tuskurnar á Kjarvalsstöðum en þá veröa eftirtaldar sýn- ingar opnaðar: Á morgun, föstudag, kl. 18 opnar Ijós- myndasýning frá Bandaríkjunum á vegum Menningarstofnunar Bandaríkjanna, ís- lenska Ijósmyndasafnsins og Kjarvalsstaða. Myndirnar eru eftir bandarfska Ijósmyndar- ann Margaret Bourke-White (f. 1904, d. 1971), sem er vel kunn í hejmalandi sínu og víðar. Á sýningunni eru samtals 109 Ijósmyndir sem eru teknar á árunum 1930—1954, m.a. á kreppuárunum og í tíð frelsisbaráttu Ind- verja. Sýningin er hingað komin frá Sovét- ríkjunum og á eftir að fara víðar. Sem sagt, hin athyglisveröasta sýning. Tvær sýningar fara af stað f vestursalnum á laugardaginn, en þá opna þær Kristjana Samper og Rut Rebekka Sigurjónsdóttir sýningar sínar. Kristjana sýnir skúlptúr en Rut Rebekka grafík og málverk, unnin meö blandaðri tækni (akrýl, olfa). Páll Guömundsson frá Húsafelli í Borgarfirði opnar á laugardaginn sýningu sína á högg- myndum sem hann hefur unnið úr íslensku grjóti. Sýningin er í austurgangi. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá 14—22 en sýningarnar munu allar standa til 16. mars. Listasafn isiands við Suöurgötu í Listasafni íslands stendur nú yfir sýning á vatnslitamyndum GunnlaugsScheving sem er hluti af dánargjöf hans til safnsins. Einnig eru til sýnis glermyndir eftir Leif Breiðfjörð og ýmis önnur verk í eigu safnsins. Safnið er opið fjórum sinnum í viku; á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudög- um kl. 13:30-16. Listmunahúsið Lækjargötu 2 Sýning Helga Gíslasonar myndhöggvara f Listmunahúsinu á 26 myndverkum, unnum í brons og kopar, stendur fram á sunnudags- kvöld. Sýningin er opin um helgina frá 14-18. Norræna húsið Sýning Guðmundar Björgvinssonar á vax- listateikningum f kjallara Norræna hússins stendur til 24. febrúar nk. Sýningarsalir hússins eru opnir daglega frá kl. 14—22. Mokka Skólavöröustíg 3b Nú stendur yfir Ijósmyndasýning Lofts Atla á Mokkakaffi við Skólavöröustíg. Þetta er 3ja einkasýning hans en auk þess hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum. Á sýningunni eru hvoru tveggja svart/hvítar myndir og litmyndir. Sýningin er opin til 25. febr. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning er opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. Sýningarsalurinn fslensk list Vesturgötu 17 Valtýr Pótursson sýnir olíu- og vatnslita- myndir í sýningarsalnum Vesturgötu 17, en sýningu sfna nefnir hann „Frá liönum árum". Gallerfið er opiö virka daga frá 9—17 og um helgar frá 14—18. Sýningin stendur til 3. mars nk. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ O framúrskarandi ágæt góð þolanleg Íéleg Austurbæjarbíó Tarsan ★ ★★ Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Hugh Hudson (Chariots of Fire). Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Sir Richardson, lan Holm. Byggð á fyrstu skáldsögunni um Tarsan, eftir Edgar Rice Burroughs. Sýnd í sal 1, kl. 5,7:30 og 10. í þessari sögu segir frá því þegar enski lávarðurinn fer til síns heima úr frumskóginum en ákveður að nokkrum tíma liönum að snúa aftur til siðmenningar- innar í Afríku. Gullsandur ★★ Sýndísal 2, kl. 5, 7, 9 og 11. Purple Rain ★★ Bandarísk. Árg. 1984. Tónlist: Prince. Leik- stjórn: Albert Magnoli. Aðalhlutverk: Prince, Apollonia Kotero, o.fl. Sýnd f sal 3, kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin (sræningjarnir (The lce Pirates) Bandarísk. Árg. 1984. Framleiðandi: John Forenmean. Leikstjóri: Stewart Raffill. Aðal- hlutverk: Robert Urich, Mary Crosby, Michael D. Roberts, Hobb Carradine. Þessi er um hunda sem ræna ísmolum til að setja í kogarann. Sýnd ísal 1, kl. 5, 7, 9 og 11. Þú lifir aðeins tvisvar (You Only Live Twice) Bandarísk. Árg. 1970. Leikstjóri: Lewis Gil- bert. Aðalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayashi, Donald Pleasence, Tetsuro Tamba. Framleiðendur: Albert R. Broccoli, Harry Saltzman. Byggð á sögu eftir lan Flemming. Það er sem sé enginn annar en hinn eini sanni James Bond, Sean Connery, sem steytir hnefann aö bófunum. Njótið þess að hvíla ykkur á Símoni Templar um sinn. Sýnd í sal 2, kl. 5,7:05, 9:10 og 11:15. Nikkel fjalliö (Nickel Mountain) ★★★ Sjá umsögn í Listapósti. Sýnd í sal 3, kl. 9 og 11. Sagan endalausa (The Never Ending Story) Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Handrit: Herman Weigel, eftir bók Michaels Ende. Framleiðandi: Bernd Eich- inger og Dieter Geissler. Tónlist: Giorgio Moroder (Cat People, Flashdance). Aðal- hlutverk: Barret Oliver, Noah Hathaway, Tami Stronach, Moses Gunn. Sýnd í sal 3, kl. 5 og 7. Rafdraumar (Electric Dreams) Sýnd í sal 4, kl. 5 og 7. 1984 ★★★ Bresk. Árg. 1984. Kvikmyndataka: Roger Deakins. Framleiðandi: Simon Perry/ Embrella Films. Handrit og leikstjórn: Michael Radford (eftir sögu George Orwells, 1984). Aðalhlutverk: John Hurt, Richard Burton, Suzanna Hamilton, Cyril Cusack, Gregor Fisher o.fl. Hin sígilda skáldsaga Orwells um mar- tröðina í verkamannaríki fámennisstjórnar. Góöur leikur og vönduð sviðsetning í um- hverfi eftirstríösáranna. Sýnd í sal 4, kl. 9. í fullu fjöri (Reckless) Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: James Foly. Aðalleikarar: Daryl Hanna (skutlan í Splash). Aidan Quinn, Cliff Young. Þessi mynd er frá MGMUA um unglinga sem kunna að lifa og leika sér, eins og það heitir víst. Sýndísal 4, kl. 11:05. Háskólabíó París, Texas ★★★★ Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Wim Wenders. Aðalhlutverk: Harry Dean Stanton og Nastassja Kinski. Efniviður myndarinnar er á þá leið að maður lætur sig hverfa í 4 ár en þegar hann snýr aftur á gaml- ar slóðir að vitja konu og barns, kemst hann að því að konan hefur stungið af og orðið sér úti um sérkennilegt starf, nefnilega að vera sýningargripur í búðarglugga. Maðurinn er skynsamur og vill sameina fjölskylduna á ný. Sýnd kl. 5 og 9:30. Vistaskipti (Trading Places) ★★ Bandarísk. Árg. 1983. Handrit: Timothy Harris/Herschel Weingro. Tónlist: Elmer Bernstein. Leikstjórn: John Lands. Aðalhlut- verk: Dan Aykroyd, Eddie Murphy, Denholm Elliot, Ralph Bellamy, Don Ameché o.fl. „Ríkur gerður fátækur, fátækur gerður rík- ur... Leikstjóranum hefur tekist að gera bráð- fyndna mynd um þvælt þema... frábær af- þreying... Stjörnuleikur. Handrit pottþétt og plottþétt." -IM. Sýnd kl. 7:30. Laugarásbíó The Trouble with Harry ★★ Hitchcock með svartan húmor. Aðalhlutverk ShirleyMacLaine, John Forsythe, Edmund Gwenn o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýja Bíó Steggjapartý (Bachelor Party) Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Neal Israel. Aðalleikarar: Tom Hanks, Tarny Kitaen. Þessi filma hefur að geyma gamanmál: Ungur maður hyggst steypa sér, sjálfviljugur, útí mýrarfen hjúskapar og vinirnir sjá sig knúna til að koma saman og kveðja í hinsta sinn... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn All of me Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Steve Martin, Lily Tomlin, Victoria Tennant. Ridiculous efni, að hætti gamanmynda. Cannonball Run II 0 „Handritsgerð, iss, og leikstjórn, nei takk..." -SER. Harry og sonur (Harry and Son) Bandarísk. Árg. 1983/84. Leikstjóri: Paul Newman. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward. Myndin segir frá sam- skiptum feðga, framtíðardraumum sonarins og hvernig þeir stangast á viö þann veruleika sem faðirinn hefur kynnst á lífsferli sínum. Einkar áhugavert efni, ef vel er farið með. Indiana Jones og musteri refsingarinnar ★★★ Tónabíó Hefndin (Utu) Ný-sjálensk. Árg. 1983. Handrit: Keith Aberdin. Leikstjórn: Geoff Murphy. Aðal- hlutverk: Zac Wallace, Tim Elliott. Tónlist: John Charles. Myndin styðst við sannsögu- lega atburöi í sögu Nýja Sjálands. Árið 1870 tóku engilsaxneskir innflytjendur að flykkj- ast þangað og sendu hersveitir sínar til höf- uðs Maoriunum, frumbyggjunum. Myndin fjallar síðan um baráttu milli þeirra og hvítra. Sýnd kl. 5, 7 og 9:10. Stjörnubíó The Karate Kid Bandarísk. Árg. 1984. Framleiðandi: Jerry Weintraub. Handrit: Robert Mark Kamen. Kvikmyndun: James Crabe. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki „Pat" Morita, Elisabeth Shue, Martin Kove, Randee Heller, William Zabka, Ron Thomas, Rob Gerrison, Chad Mc- Queen o.fl. Tónlist: Bill Conti. Sýnd í A-sal, kl. 5, 7:30 og 10. Draugabanar (Ghostbusters) ★★ Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjórn og fram- leiðsla: Ivan Reitman. Handrit: Don Aykroyd og Harold Ramis. Kvikmyndun: Lazlo Kov- acs. Brellur: Richard Edlund. Tónlist: Elmer Bernstein og Ray Parker jr. Aðalleikarar: Bill Murrey, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis. „Myndin er BÍÖ, full af mikilfenglegu fjöri sem oft kostar bakföll. Stemmningin er þess eðlis að menn taka þátt í henni, ekki ósvipað og þegar setið er framan við beina útsend- ingu. ..." -SER Sýnd í B-sal, kl. 5 og 9. LEIKLIST Kjarvalsstaðir Alþýðuleikhúsið sýnir Petru von Kant á Kjar- valsstöðum á laugardag og sunnudag, kl. 16 og gott betur: Á mánudagskvöld kl. 20:30. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Alþýðuleikhúsið sýnir Klassapíur í Nýlista- safninu sem hér segir: í kvöld, fimmtudag (uppselt), og sunnudaginn 24. febrúar. Sýn- ingarnar hefjast kl. 20:30. TÓNLIST Háskólabíó Áskriftartónleikar Sinfóníunnar verða á sín- um stað í kvöld, fimmtudag, stundvíslega kl. 20:30. Á efnisskránni eru verk eftir Jón Nordal, W.A. Mozart, Rl. Tsjaikovski. Stjórn- andi á tónleikunum verður Klauspeter Seibel. Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir. Norræna húsið Tvfieikur á píanó og fiðlu er á dagskránni í Norræna húsinu á laugardaginn, 23. febrúar. Það verða þau Kathleen Bearelen og Snorri Sigfús Birgisson sem sitja við stjórnvölinn og sjarmera gesti upp úr skónum. Við sem förum fáum að heyra tónlist á borö viö a la Schubert, Ysaýe, Stravinsky og Ives. Mæt- ing kl. 17. Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut Jasshátíð verður haldin í Félagsstofnun stúdenta annað kvöld, 22. febrúar og á laug- ardagskvöld á vegum Grammsins en dag- skrána nefna Grammarar, „Spunasmiðju". VIÐBURÐIR Menningarstofnun Bandaríkjanna Neshaga 16 Menningarstofnun Bandaríkjanna heiðrar minningu Charlie Chaplin, með sýningum á fimm helstu kvikmyndum hans næstu kvöld. Fimmtudaginn 21. febrúar verða sýndar The Kid (1921) og The Gold Rush (1925); á mánudagskvöld, 26. febrúar: The Circus (1928) og City Lights (1931) og fimmtudagskvöldið, 28. febrúar: Limelight (1952). Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleik- stjóri mun kynna verk Chaplins við upphaf hverrar sýningar, kl. 20:30. 16 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.