Alþýðublaðið - 08.04.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.04.1927, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 rinn er á moronn. Þetta er vmdlingurinn, sem flestir munu reykja á næstunni. Það ber tvent til þess: 1. édýr. 2. iragðbetri og pægi- legri eia ssaensi eiga að vemfast iim vindliraga af svipuðn verði. Enn þá er „YACHT“ ekki komin í tiverja bóð, en þess verður ekki langt að bíða. Erleaaéi simsbe^ti* Khöfn, FB., 7. apríl. Tsang Tso-lín brýtur pjóðarrétt. Frá Peking er símað: Tsang Tso-lin hefir láti'ö hermenn ryðj- iast inn í bústað rússneska sendi- herrans og handtaka þar fimtiu Kínverja, sennilega „agitatora". Kínverjar þessir voru hálsböggnir tafarlaust. Liðsmenn Tsang Tso- lins halda varasendiherra (chargé d’affaires) Rússa ásamt öðrum rússneskum embættismönnum sendiberraskrifstofunnar í gæzfu- varðhaldi í sendiherrabústaðnum. Frumvarpið brezkaum hindrun verkfallsréttar sætir ákafri mótspyrnu. Frá Lundúnum er simað: Frum- varpið um takmörkun réttar til þess að hefja verkföll bannar alls- herjarverkföll og samúðarverk- föll. Mætir það ákafri mótspyrnu verkamanna í öllu Englandi. Auð\?aldsríkin samsíða. Frá Lundúnum er simað: Bandaríkin, Japan og Bretland hafa ákveðið að senda Kanton- stjórnin: i samhljóða og samc'gin- Ieg mótmæli út af Nanking-við- burðunum. Raupmeim m vefzlfinarmeiin. Eins og menn hafa eflaust veitt athygli eru kaupmennirnir að taka sig enn mcira saman en þeir áður liafa gert. Það er Verzl- unarmannaíélag Reykjavíkur, sem á að gæia hagsmuna þeirra í framtíðinni — gegn verzlunar- þjónum. Til að skilja til hlítar, hvað hér er um að vera, verður að at- huga að töðu þeirra tvc ggja verzl- unarmannafé!aga hvors til annars, sem stariandi eru hér í bænum. Þessi tvö verzlunarmannafélög eru: verzlunarmannafélagið „Mer- kúr“ og „Verzlunarmannafélag Reykjavikur“. Félögin standa hvort [gagnvart öðru og deUa vegna andstæðra hagsmuna. „Verzlunarmannafélag Reykja- víkur" saman stendur næstum eingöngu af vinnukaupendum, — ikaupmönnum. Hinir eiginlegu verzlunarþjónar hafa þar engin völd og ekkert að segja í félags- málunum. 1 verzlunarmannafélaginu „Mer- kúr" eru eingöngu verzlunarþjón- ar. Eins og gefur að skilja, mætast þarna tvær skarpar andstæður, eins og alt af hlýtur að koma í ljós, þar sem mætast vinnukaup- endur og vinnuseljendur. Kaup- mennirnir sjá það ,að atvinnufé- lag verzlunarmanna, „Merkúr", getur orðið þeim örðugur ljár í þúfu, þegar fram líða stundir. Þeir búast við því, að ef verzl- unarþjónar vakna til stéttarvit- undar og efla „Merkúr", þá sé valdi þeirra, kaupmannanna, á launasviðinu lokið. Það er þetta, sem þeir vilja nú slá varnagla við. Þeir vilja framar öllu öðru und- iroka verdunarþúnana, kúga samtök þeirra, v.rzlunaimannafé- lagið „Merkúr". Fyrsta skilyrðið fyrir þá er því að efla og styrkja hagsmuna- samtök kaupmannanna, það er „Verilunarmannaiélag Reykjavík- ur“. Og til þess eru nú allir refirnir skornir. „Morgunblaðið" stendur við hiið þeirra eins og skiljanlegt er. Það hælir fé’agi þeirra á hvert reijú og skýtur örvum að félagi verzlunarþjóna. Á síðasta fundi sínum bættust félaginu um 100 nýir meðlimir, en eftir upplýsingum að dæma, sem birtust í „Mgbl." frá verzl- unarmanni, voru það flest kaup- kemur út á bókámarkaðinn í þessum mánuði. Verð fyrír áskrifendur: Á vanalegan pappír kr. 4.00, á glans- pappír þykkan og fínan, bundinn í skinnband, kr. 30.00. (Á glanspappír verða prentuð 10 tölusett eintök.) Tekið verður á möti áskriftum til sunnudags. — Eftir þann tíma hækkar verð bókarinnar upp í kr. 1©.©©. Áskrifendur, bæði þeir, sem hafa pantað bókina, og aðrir, er ekki hafa gert það, útfylli meðfylgjandi pöntunarseðil og sendi hann til Bokaforlagslras. Box 726. NB. Ekki er nauðsynlegt að frímerkja bréfin. Bókaforlagið. Box 726. Reykjavík 192 Undirritaður Herragarðinum kr. 30.00.*) óskar að sér sé sent eint. af og prestssetrinu. Verð kr. 4.00. — Verð Nafn *) Strika út aðra töluna. Heimili ja sol opnum við í dag föstudag, á ¥esfMrg©tii 17• Par er bezt fyrir vesturbæinga að kaipa: Mafvðrur, 1 Hremlæfisvörur, Tóbaksvörur, | Sælgæti, Kaffi, sykur, 1 Kex, Kaffibraiið, ávexti, | Niðursððuvðrar, Krydd og alt, sem tii borðhaMs og bökimar pari. Verðið efg vörugæðin pekkja allir. Ka W1 w i ® menn, bankamenn, bankastjórar, útgerðarmcnn o .s. frv„ — fæst verzlunarmenn.*) Fyrir skömmu síðan var kosin inefnd í „V. R.“. Skyldi hún at- *) Verzlunarinaður gerði þá fyrir- spurn til „Mgbl.“, hvqrt það óliti, að hægt væri að kaila þá menn verzlunarmenn, sera væru banka- stjórar, bankamenn, kaupmenn, út- gerðarmenn o. s. frv. Og „Mgbl.“ svaraði á n jög frumlegan hátt: „Ef þeir vilja sjálíir lá'a kalla sig verzl- unarmenn, þá eru þeir verzlunar- menn.“ huga leiðir til eflingar félag n :. Nefn ’in komst að þeirri niður- stöðu, að heppilegast væ:i ab skjóta pólitík inn í, — ef nokkur von væri til að krækja í no .kra ver.lunarþjóna inn í hagsmun.- samtck kaupmannanna og a: tr því, að þeir gengju í „Merkúr* og efldu það félag. Nefn in kom fram með nefnd- arálit, og af því að það sýnir c.vo Ijóslega tilganginn, þá álít ég ré.t að birta það hér. (F rh) Verzlunarpjónn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.