Alþýðublaðið - 08.04.1927, Síða 4

Alþýðublaðið - 08.04.1927, Síða 4
4 ALfcÝÐUBLAÐIÐ 308 SiSS ■ Nýkomiö j Bta I nærfatnaðar kvenna o® öaraa aiikið úrval. Golftreyjnr með háum kra®a sérleya failegar I | MatíhlMur Bjðrnsdðttir, 1 “ Laugavegi 23. | Afleiðingar lággengis. Hálf Berlínarborg eign útlendinga. ísafirbi, FB., 8. apríl. Eggert Stefánsson söng hér öðrir sinni um síöustu helgi við mikla aðsókn. Tekju og eignaskattur á ísafirði kr. 15 875, í fyrra 26 550, skuld- laus eign þeirra, sem eignaskatt greiða nú, rúm milljón. Skatt- greiðendur í fyrra 630 alls, þar af greiddu eignaskatt 62. Lagsnarbeiðnl. Bæjarfógeti bar fram í gær í bæjarstjórn beiðni um lausn frá oddvitastarfinu. Máiið til athug- unar í nefnd. V. Pað er nú búið að reikna j>að út, að meðan þýzka markið var að hrapá hér á árunum, hafa út- Lendir menn, og þá aðallega Norð- urlandabúar, lagt undir sig 45o/o af öllum húsum í Berlín og ekki greitt fyrir meira en 50°/<> friðar- verðs húsanna. Lággengið æíti e.ft- ir þessu engum að vera keppikefli nema hræfuglum viðskiftaiífsins. Um dasgla&íai weglaatt, Næturlæknir er i nótt Níels P. Dungal, Sól- eygjargötu 3, sími 1120. Alþýðublaðið fæst á Laugavegi 6 (í tóbaks- verzl. ,,Heklu“) og í „Tóbaksbúð- inni“ í Austurstræti 12. FsElI-'gaiaBalt mál. Það hefir frézt frá Aþenuborg, að máiaflutningsmaður einn par, Poradopulos, vilji nú nokkuð eftir dúk og disk gerast máifærsiu- maður spekingsins Sókratesar. Hann hefir farið þess á leit við hæstarétt, aÖ mál Sókratesar, sem dæmdur var til dauða og tekinn af lífi 399 f. Kr„ verði tekið upi) aftur. Dómstóilinn svar- aði honum því, að sagan væri löngu búin að sýkna Sókrates; svo að óþarfi væri að taka það mál upp af nýju. En málfærslu- maðurinn lét sér það ekki nægja og réri í hæstarétt aftur, og er hann nú að athuga hinar lögfræöi- legu röksemdir málfærslumarihs- ins. En skyldi dómstóllinn ekki hyggja að því um ieið, hvort Só- krates haíi falið Poradopulos að fiytja málið fyrir sig? Annars væri það nógu glettið, ef einhver bér á landi fengi því framgengt, að mál t. d. Grettis sterka Ás- mundarsonar væri tekið upp að nýju, og væri nógu íróðlegt að vita, hvort hæstiréttur hér myndi .sýkna hann af skóggangssökinni. lnsaferad tiHimcIL Akureyri, FB., 7. apríl. Maður deyr af slysi. Á föstuda'ginn var fór Wiilard Fiske, sonur Matthíasar prests í ■Grímsey, á íugiavéiðar undir Mið- garðabjargi. Á uppleið eftir gjá f bjarginu hrundi steinn í höfuð honum og rotaði hann tii dauða. Willanl var 25 ára og mesti efnismaður. Frá Akureyri. Aflaléysi hér í firðinum. Af- skaþleg rottuplága í bænum og grendinni. Landhelgisgæzlan. Gagnrýning á „réttarprófinu" í „Óðni“ hefst í blaðinu á morgun. Fyrsta hljómleik sinn heldur fiðluleikarinn rúss- neski í kvöld. Á bæjarstjórnarfundi í gærkveldi gerðist það helzt tíðinda, að 1000 kr. styrkurinn til Guðm. Kambans var sam- þyktur, tiilögur um skipulag á Hólavelli feldar, en frestað álykt- un uin kaup á Elliðavatni. Allverulegar endurbætur heíir smjörlíkisgerðin „Smári“ látið gera á smjörliki sinu, svo að það virðist nú mjög nálgast ísl. smjör að bragði og gæðurn. Æ. Kjötverð á enskum markaði. Samkvæmt skeyti, sem Árni Jónsson frá Múla fékk frá Eng- í.andi í fyrra kvöld og skýrði frá í. gær í þingræðu um íjárkláða- málio, kostar bezta sauðakjöt nýtt þar nú 13 14 pence pd., enskt, (í október í haust 12 penoe) en frosið kjöt að eins 4'ri pence. 1 pence jafngildir nú rúm- lega 9i 1 aurum íslenzkum. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld kl. 8V2. Hólmfríður Árna- dóttir endurflytur erindlð: „Hver er sinnar gæfu smiður". Skipafréttir. Kolaskip kom í morgun til „Kola & Saits". Veðrið. Hiti mestur 1 stig, minstur 5 stiga frost. Átt víðast norðlæg, fremur hæge Snjókoma á Seyð- isfi'rði. Annars staðar þurt veður. Loftvægishæð fyrir norðan land, en lægð yfir Danmörku. LJtlit: Nýkomlð mikið úrval af larlmanna- Satiaaði og fermÍEagar" fötum, mancheítuskyrtur, flibbar, bindi, sokkar og fleira. Sími 884. Laugavegi 40. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „©aillfess44, fer héðan aðra nótt kl. 12 til Vestfjarða, en héðan til útlanda 20. ciprí!. af Hannesi heitnum Hafstein og frú fást á Freyjugötu 11. Bl I m i Ai €Í€garettBins I 2® stk. piBkkssBm, gvöEss köstís 1 krónia eraa ,Goifflander(j beztar. 1 = iir m I , _ " \ | iuh s dagg. \ isiJECíJfaag bbi iBi t Sigurður Guðmundsson, bygg- ingarmeistari, er fluttur á Laufás- veg 63 (hús Magnúsar Jönssonar dócents). Hægviðri. Bjart yfir, en fremur kalt. Það slumaði í „Mogga“, sjálfstæðisgasprið, þegar hann var mintur á útlendu auðvaldsút- gerðina á blekkingatogáranum Valtý til landhelgisveiða í íslenzk- um stjórnmálum, en ekkert var til að breiða yfir númerið annað en götug sletta til Alþýðublaðs- ins um útgáfustýrk frá alþýðu- fólki í Austur-Evrópu, sem því miður er engin hæfa í. t heildsölu hjá Tóbaksverzl. tslaais h.f. Pllsner. Bezt. - Ódýrast. Innlent. OLJABRENSLA. Ef þér viljið fá vönduðustu vinnu, sem völ er á hér á landi, þá látið gljábrenna og nikkelera reiðhjól yðar i »Fálkanum>. — Geymd ókeypis yfir veturinn, ef þess er öskað. Fullkomnustu tæki hér á landi í þessari grein. Fálklnn. Sími 670. Reiðhjól til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Laufásvegi 17 kl. 6—7. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Rjórni fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Veggmyndir, íallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Verzlid vifi Vikar! Það verður notadrýgst. Ritstjóri og óbyrgðarmsöur Hatlbjö»» Halldórssoa. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.