Alþýðublaðið - 10.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1927, Blaðsíða 1
GeSi^ slt sbS MpýðufBok'knam 1927. Sunnudaginn 10. apríl. 85. tölublað. ©mMLA BÍO P.P.P. „Peyjar Petersens Prðfessorsí* Gamanleikur í 6 páttum. Aðalhlutverkin leika fjitli og Stori. Mynd þessi hefir verið sýnd hér áður, en verður sýnd aftur að eins í dag. # Mitnitzky hljómleikar, nýtt prógram, 1 ðao,. 10. apríl, kl. 3 % Í Mýja Bió. Frú V. Einarsson að- stoðar. Aðgöngumiðar á 2,50 og 3,00, stúkusæti' 4,00 í Nýja Bíó frá kl. 1. ilSE iSSE 3111 iEDINBORG! Níkomnar vörur. 1 Verðið er óviðjafnanlegt. I m I Dótfir okkar, §ig|ióra Jóna, andaðist 31. marz. Jarðar- förin Ser fram frá déBnkirkJuimi miðvikud. 13. þ. m. kl. 4. Langholti við Reykjavfk. Halldóra Sveinbjarnardóttir. Haraldtmr Jónsson. Bollapör á 0,50. Matarsteli: Pvottastell, Kaffistell, Blómsturpottar, Hnífapör, Húsgagnaáburður, Gólfáburður, Fægilögur, 1“ Ofnsverta. Tækifærisgjafir, mikið úrval „ AndlLtskrein, Barnaduft, Brilliantjne, Rakvélablöð, Slípivélar, Hálsmen, Hálsfestar, Körfustólar, Sögrasborð, Dúkkuvagnar, Barnavöggur, Stórkostlegt úrval af alls Ikonar Búsáliðldum. m I m m I ■i BB I m i EB I m Bezta Cigarettan i 20 stk. pökkum, 'sem kosta 1 krónu, ers Westminster, Ciiareftnr. ■ m- Fást í ðllum verzlunum. Leikfélag Eeyb|awík£ar. Afturgðngur eftir Henrik Ibsen verða leiknar í kvöld, 9. p. m., kl. 8 siðdegis i Iðnó. Lækisall verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó I dag frá kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. SlSD.lI 12. Húsmæður! Búsáhðldum. Bezt er að kaupa í búið i 1 Bezt er að kaupa í búið i H EDINBOROj Ég er ekki vanur að gera vitleysu nema einu sinni á ári. Takið nú eftir! Hveiti, bezta tegund, á 25 au. ’/a kg. og alt tíl bökunar stór- Iækkað. Rúsinur, stórar, á 75 au. V* kg. Sveskjur, óvanalega góðar, á 75 au. V* kg- Rúsinur i pökkum á 1,00, sérlega góð tegund. Súkkulaði: Consurn á 2,20 V2 kg. Husholdnings á 1,80 1/-’ kg. Pette á 1,50 pakk- inn. Rulle á 1,50 pakkinn. Átsúkkulaði í stóru úrvaii frá 20 au. stk. Smjörlíki á 95 au. / 2 kg. Palmin á 95 au. ‘,/=t kg. Dósamjólk frá 65 au., stórar dósir. Sagó á 80 au. .:i/s kg. Kartöflumjöl á 70 au. V2 kg- Brenda og malaða kaffið er viðurkent. Niðursoðnir ávextir, óheyrilega ódýrir, nýkomnir. Þetta verð gildir að eins „kontant“. NÝJA BfÓ Sherlock Holmes? Leynilögreglusjónleikur i 6 páttum, leikinn af: Karen Winther, Gorm Smith, Holger Pedersen o. fl. Sýningar kl. 6, 71/2 og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 6. avlrar, Verzinn Mriar frá RjaUa. Matvörur, Búsáhöld, Leirtau, Leikföug. Alt með niðursettu verði til páska. Verzl. Halldórs Jónssonar. Lnngavegi 64. (Vöggur). Sími 1403. seldar með lægsta fáan- legu verði: Regn- og- ryk-frakkar, Vetrar- frakkar, enskar húfur nýkomnar, stórt úrval. Manchetskyrtur hvít- ar og mislitar. Flibbar linir og stífir allar st. Hálsbindi margar teg. Þverbindi, Slaufur, hvítar og svartar, Axlabönd, Ermabönd, Sokkabönd, Flibbahn., Brjósthn., Manchethnappar, Flibbaprjónar, Treflar, margar teg., Nærföt, mjög góð tegund, Hanzkar, Upphluts- silkið góða, verð frá kr. 4,00, Drengjafataefni kr. 4,00 pr. mtr„ Kvenkápuefni á kr. 12,00 metrinn. Drengjahúíur á 1,50. Smávara til saumaskapar er nú fyrirliggjandi í stærra úrvaii en áður. Alt eru þetta þarfar vörur. Alt á sama stað. Guðm. B. Vikar klæðskeri, Laugavegi 21. Simi 658. NADTARJOT af ársgömlu, ágætt í súpu, steik og buff. v. Verzlunin Kjöt & Fiskur. Laugavegi 48. Sími 828. Ef yður vantar eitthvað til pásk- anna, þá skuluð þér hringja í síma 1994. Hérmann Jónsson, Hvg. 88, sími 1994. 04

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.