Helgarpósturinn - 26.09.1985, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 26.09.1985, Blaðsíða 16
FREE STYLE FÖRMSKÍ JM L'OREAL rv\nts * Já — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉAL og hárgreiðslan verður leikur einn. Ertu tæpur ÍUMFERÐINNI * án þess að vita það? örvandi lyf og megrunarlyf geta valdið því. SVÍNAKJÖT Á ÚTSÖLU V2 skrokkar á 249.- kr. kg. í kistuna. Opið aila daga tii ki. 19 Opið laugardaga til kl. 16 Alltaf opið í hádeginu SYNINGAR Árbæjarsafn Sumarsýningin er farandsýning frá þjóð- minjasafni Grænlendinga og lýsir græn- lensku bátunum „qajaq" pg „umíaq". Hún er hingað komin á vegúm Útnorðursafnsins, en svo nefnist samstarf nokkurra menning- arsögulegra safna í Færeyjum, á Grænlandi og á íslandi. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins frá kl. 13.30 til 18 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ásmundarsalur Sýning á arkitektúr íslenskra kvenna. Lit- skyggnusýning: saga kvenna í finnskum arkitektúr. Opið kl. 14 — 22. Café Gestur Sigríður Guðjónsdóttir og Rúna Þorkels- dóttir opna sýningu á laugardag. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Fimmtudaginn 26. sept. kl. 17 opnar Stefán Axel Valdimarsson sýningu á sjö olíumál- verkum í Galleríi Borg. Sýningin, sem stend- ur í sjö daga hefur hlotið nafnið Sjödægra. Stefán Axel, sem nú stundar nám í erlend- um listaháskóla, hefur tekið þátt í allmörg- um samsýningum, m.a. í Nýlistasafninu, Kjarvalsstööum og víðar. Gallerí Borg er op- ið virka daga frá kl. 12:00—18:00, en milli klukkan 14:00—18:00 laugardaga og sunnu- daga. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 Ásrún Kristjánsdóttir sýnir. Gallerí Salurinn Vesturgötu 3 Jón Axel Björnsson opnar sýningu á mál- verkum sínum laugardaginn 21. sept. Henni lýkur 6. október. Gerðuberg Sýning á bókum og bókaskreytingum í tengslum við Listahátíð kvenna. Opið kl. 16 — 22, 14 — 22 um helgar. Kjarvalsstaðir viö Miklatún Hór og nú, myndlistarsýning íslenskra kvenna. Opið kl. 14—22. Listasafn ASÍ Grensásvegi 16 Úr hugarheimi, sýning í tengslum við Lista- hátíð kvenna opnuð kl. 16 á laugardag. Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins er opinn daglega frá kl. 10—17. Mokkakaffi v/Skólavörðustíg Sýning Guðrúnar Hrannar Ragnarsdóttur og Sólveigar Aðalsteinsdóttur. Norræna húsið Erró sýnir í kjallara og sýning á silfurgripum finnska listamannsins Bertels Gardbergs í anddyri. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Ljósmyndasýning í tengslum við Listahátíð kvenna opnuð laugardag kl. 14. Opið kl. 16—22, 14—22 um helgar. Skálkaskjói 2 Inga Straumland sýnir Ijósmyndir, opnar kl. 17 á laugardag. Verkstæðið V Þingholtsstræti 28 Á verkstæðinu vinna fimm einstaklingar, þær Elísabet Þorsteinsdóttir, Guðrún J. Kol- beins, Herdís Tómasdóttir, Jóna S. Jóns- dóttir og Þuríður Dan Jónsdóttir. Þar eru unnin textílverk ýmisskonar, aðallega ofin og þrykkt, engin tvö verk eins (fatnaður, gluggatjöld, dreglar og myndverk). Verk- stæöið hefur áhuga á að vinna verk inn í rými og tengja textfl (þráðlist) og arkitektúr. Opiö alla virka daga frá kl. 10—18 og laugar- daga 14—16. Þjóðminjasafn Islands I Bogasal stendur yfir sýningin Meö silfur- bjarta nál, íslenskar hannyrðakonur og handverk þeirra. Á sýningunni eru hannyröir íslenskra kvenna undanfarinna alda. Opið kl. 13.30—16 daglega. Akureyri ólafur H. Torfason opnar málverkasýning- una Öskalönd á laugardag kl. 16 ígolfskálan- um að Jaðri. Opið daglega kl. 14 — 22 til 13. okt. Hafnarfjörður Textílsýningin Móðir—formóðir opnuð í Hafnarborgum á sunnudag kl. 14. Opið alla daga kl. 14—18. VIÐBURÐIR Laugardaíshöll íslenska fiskeldissýningin f Höllinni í Laugar- dalnum. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O iéleg Regnboginn Besta vörnin Leikstjóri: Willard Huyck. Leikendur: Dudley Moore, Eddy Murphy, Kate Capshaw. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hernaðarleyndarmál (Top Secret) ★ Sýnd kl. 3.15, 7.15 og 11.15 Vitniö (The Witness) ★★★ Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.15. örvæntingarfull leit aö Súsönnu (Desperately Seeking Susan) ★★★ Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Rambó ★★ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára Háskólabíó Amadeus ★★★★ Sjá Listapóst. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Tarzan Sýnd kl. 3 um helgina. Nýja bíó Abbó, hvað? Grínmynd frá 20th Century-Fox. Leikstjóri: Howard Zleff. Aðalleikendur: Dudley Moore og Nastassja Kinski. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sjá Listapóst. Bíóhöllin Salur 1 ,,Auga kattarins" (Cat's Eye) Splunkuný mynd, gerð eftir sögum Stephen King (The Shining, Cujo, Christine og Dead Zone). Aðalhlutverk: Drew Barrymore, James Woods, Alan King, Robert Hays. Leikstjóri: Lewis Teague. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Gullselurinn (The Golden Seal) Ný barnamynd. Sýnd kl. 3 á laugardag og sunnudag. Salur 2 Ár drekans (The Year of the Dragon) ★★★ Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur 3 Víg í sjónmáli (A Wiew to a Kill) ★★ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 (og kl. 2.30 um helg- ina). Salur 4 Tvífararnir (Double Trouble) ★ Mynd meö Trinity-bræðrum: Terence Hill og Bud Spencer. Leikstjóri E.B. Clucher, sem gerði fyrstu tvær myndir bræðranna. Sýnd kl. 5 og 7 (og kl. 3 um helgina). Hefnd Porkýs (Porky's Revenge) . Tónlist í myndinni er leikin af Dave Edmunds og George Harrison. Aðahlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leik- stjóri: James Komack. Sýnd kl. 9 og 11. Salur 5 Löggustríöiö (Johnny Dangerously) ★★ Grínmynd um löggur og bófa á 3. áratugn- um. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Joe Pis- coto, Peter Boyle, Dom Deluise, Danny De- Vito. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 um helgina. Laugarásbíó Salur A Gríma (Mask) ★★★ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur B Maðurinn sem vissi of mikið. (The Man Who Knew Too Much) ★★★ Framleiðandi og leikstjóri: Alfred Hitchcock. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur C Morgunverðarklúbburinn (The Breakfast Club) ★★★ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó Salur 1 ,,Sailing" Woody-Allen mynd. Salur 2 Ofurhugar Mynd um afrek og líf fyrstu geimfara Banda- ríkjanna. Aðalhlutverk Stan Shepard, Char- les Frank, Scott Grenna. Sýnd kl. 5 og 9. Sjá Listapóst. Salur 3 | Breakdance II ★ • Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tónabíó Minnisleysi (Blackout) ★★ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó Salur A ,,Past Forward" Dans- og söngvamynd undir stjórn Sydney RDÍtier. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (Líka kl. 3 laugard. og sunnud.). Salur B Starman ★★ Framleiðandi: Larry J. Franco. Leikstjórn: John Carpenter. Handrit: Bruce A. Evansog Raynold Gideon. Kvikmyndun: Donald M. Morgan. Tónlist: Jack Nietzsche. Aðalleikar- ar: Jeff Bridges, Karen Allen, Charles Martin Smith, Richard Jaeckel, Robert Phalen. Starmen er vandlega unnið verk, afþreying- arkóngnum til mikils sóma. Hann fer þó hvergi út af sporbraut formúlunnar, en fynd- nin bætir þaö bara upp, einkum og sérílagi háttalag Jeff Bridges sem fer á kostum í hlutverki aðkomumannsins utan úr geimi. En það er aðeins eitt sem á vantar. Og þetta eina er töluvert atriði. Handrit myndarinnar veldur engan veginn lengd hennar. SER Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Micki og Maude ★★ Aðalleikarar: Dudley Moore, Richard Muli- gan, Anna Renking, Amy Irving. Leikstjóri: Blake Edwards. Sýnd kl. 7. Prúöuleikararnir Sýnd kl. 3 um helgina. LEIKUST Rokk-söngleikur á faraldsfæti „Ekkó — Guöirnir ungu" veröur til sýnis á eftirtöldum stöðum kl. 20.30: 26. Selfossi, 27. Laugarvatni. Góð músík og fjörl Áfram- hald verður víðar og síðar. Kjallaraleikhúsið Vesturgötu 3 Reykjavfkursögur Ástu Sigurðardóttur. Að- göngumiðasala frá kl. 16, simi 19560. TÓNLIST Kammerhljómsveitin í Heidel- berg V-Þýskalandi Á tónleikaferð sinni til Bandaríkjanna mun hún halda tónleika í Áskirkju á mánudaginn, 30. sept. 1985. í hljómsveitinni eru ungir tón- listarmenn sem hafa stundað nám í tónlistar- háskólum víða í Vestur-Þýskalandi og koma saman nokkrum sinnum á ári til undirbún- ings tónleikaferða. Hljómsveitin sem skipu- leggur allar sínar ferðir sjálf, hefur komið fram í morgum löndum innan og utan Evr- ópu og gefið út margar hljómplötur. Kjarvalsstaðir Píanótónleikar: Anna Málfríður Sigurðar- dóttir flytur verk eftir Elisabet de la Guerre, Marie Therese von Paradis, Clöru Schu- mann, Amy Beach, Lili Boulanger, Barböru Heller, Kerstin Jeppesson og Karolínu Eiríks- dóttur. Vísnavinir á ferð Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Finninn Mecki Knif: 26. Þórshöfn, 27. Vopnafirði, 28. Borgarf. eystri, 29. Egilsstöðum, 30. Seyðis- firði, 1. okt. Eskifirði, 2. Fáskrúðsfirði, 3. Stöðvarfirði, 4. Fföfn, Hornafirði, 5. Vfk í Mýrdal. Bergþóra Árnadóttir og Norðmaðurinn Ola Nordskar: 26. Húsavik, 27. Akureyri, 28. Grfmsey, 30. Sauðárkróki, 1. okt. Búðardal, . 2. Grundarfirði, 3. Ólafsvik, 4. Borgarnesi. , 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.