Alþýðublaðið - 11.04.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ : kemur út á hverjum virkum degi. | Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við : Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; til kl. 7 siðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. ; 9Va—lÖVs árd. og kl. 8—9 síðd. : Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ; (skrifstofan). > Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ; mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 : hver mm. eindállia. Prentsmiðja: Aipýðuprentsmiðjan : (í sama húsi, sömu simar). Landhelgisgæaslan. Réttarprófið á „Óðni“. II. Nú hafa oröi'ö réttarpróf út úr málinu, ekki fyrir atbeina bráða- birgðaríkiss'tjórnarinnar, eins og við hefði átt. Það er skipstjór- inn á „Óðni“, Jóhann P. Jónsson, sem krefst þeirra, aðallega vegna þess, að áburðurinn „getur orðið stórhættulegur fyrir landið út á við“, og megi „það lanrlsins vegna ekki dragast, að gert sé hreint fyrir dyrum um þetta.“ Þetta er a'ð vísu í aðra röndina virðingar- vert, en þó verður að geta þess, að skipstjórum varðskipanna hef- ir eklri verið falin nein framm:- staða fyrir landið út á við, heldur þvert á móti inn á við, — inn yfir landhelgislínuna til að gæta þess, að togarar fiski ekki uppi í landssteinum, ög að það er þessi Írammistaða, sem grunur leikur á að ekki hafi farið sem bezt úr hendi. Það er því frá sinum dyr- um sem Jóhann þarf að moka, en hreinsun fyrir ríkisdyrum er verk þings 0g stjórnar. Réttarprófið var haldið á þriðjudaginn var, og var Héðinn Valdimarsson staddur við fyrri part þess. Kéttarpróiið er fjarska lítið upp- lýsandi um, hvað gerst heíir á þeim stöðum og tíma, þegar van- ræksla varðskipsins á að hafa átt sér stað. Það kemur ekkert frarn nema það, sem í bókum skipsins stendur, og svo almennar full- yrðingar um, að vanrækslan hafi ekki átt sér stað, og ekki getað átt sér stað. Þó er hins vegar ekki alveg laust við, að böli á ýmiss konar ósamræmi í fram- burði vitnanna, eins og hann er bókaður. Skipstj. leggur t. d. fram „minnisbók, þar sem skrifuð eru í öll fiskiskip þau, sem þeir verða varir við“. Stýrimenn allir þrír vísa í upphafi vættis síns „til bóka þeirra, sem sýndar hafa ver- ið í réttinum", og við ýmsum spurningum, sem lagðar eru fyrir þá, svara þeir með því að „vísa ..til bókanna", en þegar þeir eru spurðir, „hvaða togarar sáust“ við tiltekið tækifæri, þá vísa þeir ekki til bókanna, en muna ekki efVir neinum sérstökum. En því vísa þeir ekki til minnisbókarinnar; þar eru „skrifuð í öll fiskiskip", sem þeir sjá? Ekki er heldur trútt um, að hálfgert aukaatriði hafi orðið nokkuð fyrirferðarmikið í rann- sókninni. Það er falibyssuskot það, sem Héðinn taldi „Óðin“ hafa hleypt af við umrætt tæki- færi. Það var þeim mun óþarf- ara, sem Héðinn var bíiinn að lýsa yfir því, að það væri mis- skilningur, og að „Óðinn“ hefði ekki skotið við umrætt tækífæri, og svo af því, að það breytir engu um aðalsökina, hvdrt skotið hefir verið eða ekki. Hins vegar kemur það ekki fram í prófgerðunum, að skipstj. sagði, að hann hefði í vor skotið kúlu- skotum á „Hannes ráðherra“ og „Royndina“, en það er eftir at- vikum mjög áriðandi að vita, hvað því hefir valdið. í heild sinni virðist öll bók- færsla skipsins vera of lítið víð- tæk og of lítið gerð eftir föst- um reglum, tii þess að hægt sé að sjá af henni nokkuð um, hvað gerst hefir á ferðum skipsins og hvað ekki, og mun að þessu vikið jafnóðum. Atburðurinn, sem Héðinn lýsti í þingræðu sinni, var sá, að eitt sinn, er *„ÓÖinn“ kom hjá Lón- dröngum á timabilinu frá 8.—24. marz, hafi eitthvað urn 20, að- allega íslenzkir togarar verið að iveiðum x landhelgi hjá Öndverða- nesi, en séð til hans og flýtt sér út úr landhelgi, en hann hafi ekki sint því neinu, heldur siglt áfram leið sína noi’ður á bóginn. Upplýsingar þær, sem skipstjór- inn gefur um þessa daga, eru sára-ófullnægjandi; þær ná of skamt; það er of fátt bókað og of fáar athuganir gerðar. Af bók- unum, sem fram voru lagðar, „sést, að Óðinn hefir veriö við Öndverðarhes og þar í nánd 8. marz, 13., 15., 18., 19., 23. og 24. marz. Um þessa daga er bók- að í minnisbókina, að kl. 12,55 síðdegis hinn 8. marz. hafi sést 32 togo.rar vera ad toga ca. 6 sjó- mílur út af öndverdarnesi, og kl. 4—6 árd. hinn 9. marz hafi sézt ca. 20 togarar að veiðam ca. sy3 til 8 sjóm'lur úl af Soörtuloftum.“ Hér er fyrst það að athuga, að skipstjórinh segist hafa séð ca. 20 togara. Því tiltekur hann það ekki nánar, þegar í minnisbók- ina eru að því, er hann segir, „skrifuð öll fiskiskip þau, sem þeir verða vari ■ við.“ Séu öll fkip- in skráð‘ þar, gfetur ekki verið um neitt „ca.“ að ræða; þá er hægt að tiltaka þeíta nákvæm'ega. En þettá er einmitt íekið svona upp úr minni bókinrd Það er hún, sem segir „ca.“, og það eru því ekki skrifuð í hana „öll þau fiskiskip, sem þ:ir verða varir við.“ En því spgir skipstjórinn þá þetta? „Ca. 20 togarar að veið- um ca. 31/2 til 8 sjómílur út af SvÖrtuloftum.“ Hvernig þekkir hann fjarlægðina, og því er hún „ca.“? Hefir hún verið áætluð? Sé svo, þá er jamliklegt, að tog- ararnir hafi verið í lanahelgi sem utan, því að augnmáli skeikar miklu meira en ca. i/2 sjómílu í hvora áttina sem er. Togari, sem sýnist vera ca. 3y2 sjómílu undan, er svo grunsamlega ná- lægt landhelgislínunni, að þá hefði „að sjálfsögðu átt að taka mælingar og setja á fulla ferð“, eins og skipstjóri sjálfur orðar það. En ekki sýna bækur slrips- ins né framburður skipstjóra, að það hafi verið gert. Nú gæti hér hafa verið um kompásmiðun (,,pejlingu“) að ræða, þó þess sé ekki getið. En kompásmiðun er harla ónákvæm, og skeikar hæg- lega y2 sjómílu og meira á ann- an hvorn veginn, eða svo segja að minsta kosti skipstjórar varð- skipanna, þegar þeir eru að draga erlenda togara fyi'ir lög og dóm, og skipstjórar þeirra segjast hafa gert kompásmiðanir, sem sýndu, að þeir voru fyrir utan landhelgi. Hæðarhornsmælingar eða mæling- ar með láréttum hornurn hafa ekki verið gerðar þarna, því aÖ þær eru hárnákvæmar, og þá hefði ekki veriÖ um neitt „ca.“ að tala. Hér sýnist því varðskipið ótví- rætt hafa gert sig sekt um fá- dæma vangæzlu og hirðuleysi, ef ekki er öðru til að dreifa. Varð- skipið siglir fram á togarahóp, par s?m nokkur skipin eru grun- samlega nálœgt (ca. 3y2 sjcmílu) landhelgisinunni, en gerir etigcir mœlingar, er taki af skarið. Þetta líkist óneitanlega því að vera sönnun fyrir því, sem almanna- rórnur segir. „13. marz er ekki bókað, að neitt fiskiskip eða botn- vörpungur liafi sézt á þessum stöðum. 15. marz ekki heldur,“ segir skipstjóri. Hér er bókunin of óglögg. Til þess að nokkuð sé á henni byggjandi í þessu efni, verður hún skýlaust að taka fram, að ekkert skip hafi sést, en ekki ætlast til, að það sjáist af þögn- inni. „18. marz kl. 215 síðdegis er bókað, að Imperialist hafi ver- ið á suðurleið ca. 1,5 sjómílu í vestur af Malarrifi.“ Hér er að því, er virðist, enginn vafi á, að skipið sé í landhelgi, en hvern- ig veit „Óðmn“, hvar togarinn er? Það virðist og, sem skipið hafi ekki verið að veiðum, en hefir varðskipið gáð aí sér efa um, hvort vörpurnar hafi verið búlk- aðar (upp á „hlerasekt"), og sé svo, því er þess þá ekki getið í bókunum? Hafi varðskipið ekki gengið úr skugga um pað, sem hvergi verður séð að það hafi gert, [>á ber enn að sama brunni, að pað hefir gerst sekt um mikla vanrœkslu. Yfir höfuð að tala virðist skipstjó: tnn bgggja fram- burð sinn nokkuð mikið á pvt, sem ekki stendur í skipsbókun- um. T. d. segir hann, að „ómögu- legt sé nú að segja, hvar „óð- inn“ hafi verið, er þeir fyrst sáu umrædda togara (þessa „ca.“ 20 togara hjá Öndverðarnesi), þar sem ekki sé bókað um það í bækur skipsins." En því í dauð- anum er það ekki bókað? Það getur, eins og sýnir sig nú, skift máli. Og ef það hefði verið gert hefði skipstjóri nú getað stutt sig við það, sem í bókunum stendur, en hefði ekki þurft að styðjast við það, sem ekki stendur þar, pn það er auðvitað margt. Skipstjóri gat og þess, „að hann geti ekki nú sagt um stefnu botnvörpung- anna umrædda daga,“ en það er, mikil vanræksla af honum að hafa. ekki bókað það, því að það gat skift og skiftir máli. Það má tína margt svipað upp úr framburði skipstjórans, en þetta virðist sýna það til fulln- ustu, að hann sé ekki eins vand- virkur og vera ber og geri sér ekki nægilegt far um að komast fyrir, hvort lögbrot séu á ferð- um, en skeri úr því með augna- miðun. En það sýnir prófið auð- vitað ekki, af hverju þessi slæ- leikur sé sprottinn. Hitt er og bersýnilegt, að bækur skipsins eru ekki færðar nxeð þeirri gerhygli, sem með þarf, hvort sem það stafar af því, að það vantar hæfi- leika til þess að finna og skilja, hvað máli skiftir og hvað ekki, eða að það er af öðru. Hvort sem almannarómur segir satt eða ekki, sýnir framburður skipstjórans, að það var mjög nauðsynlegt að athuga starfsemi hans ofan í kjöl, og að það þarf mörgu að breyta þar. (Frh.) NeðxrS deild. Þar var á laugardaginn veðfrv. afgreitt til e. d„ frv. Þórarins um samþyktir um sýslu- og hreppa-vegi vísað til 3. umr. og frv. um endurreisn Mosfellspresta- kalls til 2. umr. og allshnd. Um þingsál.till. I. H. B. um skipun ^kvenna í opinberar nefndir, sem komin var frá e. cl„ var ákveð- in ein umr. Eftir það var byrjað á 3. umræðu fjárlaganna, fyrri hlutanum, en ekki kom að at- kvæðagreiðslu. Héðinn Valdimarsson flytur- breytingatillögu við fjárlögin um, að skólaggjöldin verði afnumin. Benti hann á, að þau eru ósæmi- iegur tekjustofn fyrir ríkið, — skattlagning á nám. Aðsókn að skólum eigi alls ekki að reyna að takmarka og sízt með því að bola fátækum nemendum frá þeim með álögum. Skólamir eigi að standa opnir öllum þeirn, sem hæíileika og löngun hafa til að nerna. —• Það er vert að fylgjast með því, hvort þingið sér sóma sinn í því, að samþykkja þessa tillögu og afnema þenna alræmda verndartoll á fávizkunni. , Efirl deild. Fyrsta málið var frv. um for- kaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarvirkjum, sem J. Baldv. flytur, og var það til 2. umr. Hafði allshn. gert við það sjö brt., sem allar voru sþ., enda var engin þeirra eðlisbrt. á frv. Var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.