Alþýðublaðið - 12.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.04.1927, Blaðsíða 4
ALfcÝÐUBLAÐIÐ Um slsgI®M sn wegœsa, Næturlæknir er í nótt Maggi Magnús, Hverf- isgötu 30, sími 410. „Vér morðingjar“ verður sýnt í kvöld. Lækkað verð á aðgöngumiðum. Mitnitzky fiðluleikari heldur hljómleik í kvöld kl. 7'4 í Nýja Bíó. Aflinn fyrsta ársfjórðunginn er sam- kvæmt skýrslu Fisldfélagsins 70 540 pur skippund. 1 fyrra á sama tíma var hann 49 000 og í hitt ið fyrra 66 000 skippund. Veðrið. Hiti 6—1 stig. Átt víðast suð- læg, fremur hæg. Regn á Ak- ureyri og í Stykkishólmi, en víð- ast þurt veður. Loftvægislægð fyrir norðvestan land á austur- leið. Otiit: Víöast vestlæg átt. Skúravebur á Suðvesturlandi til Breiðafjarðar og úrkoma víðast um landið. Kraparegn í dag á Austurlandi. Skipafréttir. „Botnía“ fór í gærkveldi áleið- is til BretlandS Og Kaupmanna- hafnar. Saltskipið, sem kom til Bernharðar Pétersens, fór héðan í gær til Hafnarfjarðar. Sigurður Birkis söngvari er nýkominn heim eft- ir alllanga dvöl erlendis til að fullnuma sig í sönglist. Lengst af hefir hann dvalist í ítalíu, höfuð- bóli söngiistarinnar, og notið par tilsagnar hinna beztu kennara. Pað er þó mjög dýrt að stunda mám í landi Mussolinis, segir Sig- urður, en hann hefir ekkert viljað til spara að nema list sína til hlítar, því að hann er mjög áhuga- samur um sönglist og ant um fullkomleika í 'henni. Nú ætlar hann að setjast hér að og kenna listsöng, og er gott til að hugsa þeim, er góöum sönghæfileikum eru gæddir, að geta hér 'heima átt kost fullkominnar kenslu og þurfa ekki að sækja hana til út- landa. Qeugi eiiendra mynfa í dag: Mýisaip wiSi’iir. Nýtt verð. VÖEUMÚS5S9. Sterlingspund. 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 itr. norskar Doilar . . . 100 frankar franskir. 100 gyilini hollenzk . 100 gnllrnörk pýzk . . kr. 22,15 . — 121,70 . — 122,31 . - 117,93 . — 4,57 . — 18,07 . — 182.86 . — 108.25 log áramgurinn samí svo góður Sé þvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin; þvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitír létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar dofna ekki. FLIK-FLAK er það pvottaefni; sem að öllu leyti er hent- ugast til þess að þvo nýtízku-dúka. Við tilbúnii g þess eru teknar svo vel til greina, sem frainast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvoítaefni Eliaka&alajl á IsEassdi: S £ asMI B § a E mh ibe33Hs mmmv n b mmssm Jarðarför Vaidimars heitins Daðasonar tollþjóns fór fram í gær. Fyigdu starfsbræður hans og fjölmargir aðrir bæjarbúar líki hans til grafar. Leiðrétting. i auglýsingu Þórðar á Hjalla í bíaðinu í gær stóð, að sago kost- aði 80 aura i/% kg. og kártöfju- mjöi 70 aura >/2 kg., en átti að vera sagó 40 aura i/2. kg. og kart- öflumjöl 35 aura J/2 kg. Togararnir. 1 gær kqm „Kári Sölmundarson“ af veiðum með 91 tn. lifrar og „Belgaum" með 103 tn. „Njörð- ur“ kom í morgun með 90 til 100 tn. „Hilmir“, „Þórólfur“, „Ari“ og „Geir“ fóru á veiðár í gær. Aðstoðarfélagið. Félagar eru beðnir að mæta vei á fuHdinumi í kvöicl ,kl. 8 í Kaup- þingssálnum. Heiisufarsfrétfir. « (Eftir símfali í morgun við lanrl- lækninn.) í Vestmannaeyjum er „kikhóstinn" að réna, hefir ver- iö vægur þar, en þó fáein ung- börn dáið. i Húnavatnssýsiu virð- ist „kikhóstanum" vera lokið, en þangað kom hann snemma í haust. Nú er hann kominn á Siglufjörð og breiðist út á Akur- eyri. Kvefsóttar hefir orðið vart hingáð og þangað nvröra, en aðr- Hó Ia p rentsm i ðjan, Hafnarstréeti 18, prentar smekklegast ag ódýr- ast kransaborðá, erfiljóð og alia smáprentun, sími 1998. Púskasajtin, bezta tegund, 3 peiar seldir á 1 krónu meðan birgðir endást á Bergsstaðastr. 19. Uj?Jtót|isr ear ,|VIjallar“-dropinn. komið 1 iiíBífatnaður fefeuisa 00 feama mikið úrval. | GölftFeflnr mei liáum z Í kraya sérleya falleyar | Ifflatthiidur Blörnsdóttir, = Laugavegi 23. 5 „Odciur" er nú kominn m.eð skammir um Öla Tryggvason tukthúsvörð, Tór og Klóarlang Ekki gott að segja, hve Jengi ég held við biaðiö, þótt ég skrifi sjálfur, svo sem sýnir sig hjá bæjargjaldkeranum. Næsta blað kemur eftir 5 vikur. — Nú er „Moggi" kominn á þá skoðun, að stækka þurfi tukthúsið. Því hélt ég líka fram í „Hnútasvipu" minni fyrir nokkrum árum. Ég er á móti því að fangahúsið verði fiutt; mér skilst nefnilega, að húsaleigan hjá Thororensen myndi falla, ef leigj- endur han.s missa það „sport" að hor-fa á fangana, þegar þeir eru í pordnu í frístundum sínum. St. Oridur S. Súlmi Siyurgeirsson, Njörður íslauds. ar farsóttafregnir eru ekki þaðan. „Kikhóstinn“ breiðist ekki út á Seyðisíiröi, en hann er kominn til Stöðvarfjarðar. Nokkuö er.um kvef á Austnrlandi, en þó yfir- leitt fremur gott heilsufar þar. I Grímsnesshéraði hefir barnaveiki gert vart við sig. Heilsufars- skýrslur voru ókomnar héðan úr borginni. Wv'.ONO*'’" 20 stk® 1 kr. Sokkar — Sokfaar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama staö. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Verzlid vid Vikar! Þad verdur notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Hltstjóri og ábyrgðametður Hailbjðrk Halldórsso*. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.