Alþýðublaðið - 16.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1927, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Laugardaginn 16. april. 89. tölubiað. ©AMLA BÍO A annan i pásknm gefst tækifæri á að sjá afbragðs~góða Off skemtilega mynd í fomla SSió. Raf kveHdnmAtor 12 hestafla, til sötavið tæki~ færisverM með eða án báfs. Til máia geta komið býtti á miraxai méíoi*. A* v. á. Utbræiðið Mftýðublaðið i ÞiSkknm innilega þeim, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarfiör harnsins okkar, Sigþóru Jónu Har- altlsdðttur. Langholti við Keykjavík. Halldóra Sveinhjörnsdóttir, Haraldur Jónsson. ^rzlunln Goðafms® Sími 436. Laugavegi 5. Ferminfgar-' og tækifærisgjaflr. Nýkomið stórt úrval af leðurvörum, töskum, dömuveskjum, herra- veskjum, peningabuddum, Manecure-Etui, perlufestum, ilmsprautum, Toilet-settum úr silfurpletti. — Ýmisskonar tinvörur. mahogni-mynda- rammar, ilmvötn, rakspeglar, raksápa, skeggkústar, Talkum-púður, óteljandi tegundir af andlitspúðri og creme, steinkvatn (Eau de Cologne). — Gullhárvatnið gerir hárið glóbjart, franska hærumeðalið »Juventine«. Petrole Hahn, sem eyðir flosu og eykur hárvöxt. Hárliturínn »Auriol«, Baðsalt »Radox«. — Barnaleikföng. NÝJA BÍÓ Engin sýnlm§§ fyr en á annan I páskum. Grasavatn er nýjasti og b.ezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursöerðin 101 Sími 444. Smiðjustíg 11. Leijtsýningar 6nðmiuidar Kamfíans: Vé verða leiknir næstkomandi þriðjudag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7, á annan páskadag kl. 4—7 og á þriðjudag frá kl. 1. Sfml 1440. WL. Bezta Cigarettan Í20stk. sem kosta 1 krónu, er: estmiaster, Virninia, Cigarettur. Fást í öUum verzlunum. iHiiiiiiiillllMffi T^T m&M m §M Leikfélag Reykfavikur. Þrettándakvðld Leikið á annan í páskum. Aðgöngumiðar seldir á laugardaginn fré 4—7 og annan í páskum frá kl. 10—12 og eftir 2. Sími 12. Sími 12. I verzluninni „París" fást fallegarog ódýrar sumar- gjafir, svo sem ilmvatnsglös frá 0,50 kr., vasagreiður frá 1 kr., vasaklútar með ekta kniplingum frá 1,50 kr., hálsfestar frá 3 kr., blómsturvasar frá 2 kr., til- búin blóm frá 0,50 kr. og margt fleira. ». MÞ, Efe. S® jpu ip 0 1®« nmargjafír fy rir born. Dúkkur frá 0,25—25,00, Bílar 0,50—4,25, Skip 0,35—12,00, Smíðatól 0,75—5,50. Hestar — Kubbar — Dýr ýmisk.— Munnhörpur — Mynda-, bækur — Hnifapör — Bollapör — Diskar — Könnur -^ Boltar frá kr. 0.30—9.50 og alls konar Jeikföng, ódýrast hjá K.EinarssiBjornsson Bankastræti 11. 9#So jMAJfYtik fer héðan fimtudaginn 21. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmanneyjar og Færeyjar. Flutningur afhendist fyrir kl. 2. á miðvikud. S.s. 44Nova„ fer héðan líklega á firiðjudaginn (19. þ. m.) westur og norður um iánd til Noregs. Flutningur affhendist I dag (laugardag) fyrir kl. 6. Me. Blarnason. Fastar ferðir til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma allan daginn. Afgreiðsla í Reykjavík: Lækjartorgi 2, sími 1216 (Hótel Hekla). do. í Hafnarfirði: Strandgötu 37, sími 83. Bifreiðarstjórar: Eyjólfur Byjólfsson m MaonAs MaonAsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.