Alþýðublaðið - 16.04.1927, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 16.04.1927, Qupperneq 2
2 ALEfÐUBLAÐIÐ iALÞÝÐUBLABIB: • kemur út á hverjum virkum degi. < .... ..... ...............1 > 3 Aigreiðsla í Alpýðuhúsinu við ; Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; : til kl. 7 siðd. ; Skrifstofa á sama stað opin kl. ; : 9Va—10Va árd. og kl. 8—9 síðd. ; Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ; : (skrifstofan). I i Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ■ : mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 : hver mm. eindálka. : Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan : ; (í sama húsi, sömu símar). ; Á eftir tiiMasMMim. „Mgbl.“ reifst ekkert yfir því á fyrra vor, þegar togurunum var lagt, og eru fiskveiðamar J>ó sú uppspreíta, sem öll önnur. fyrir- tæki h,ér í Reykjavík eru að meiru eða minnu leyti buudin við. At- vinnuleysið byrjar alt af þar. Þeg- ar mörg hundruð sjómanna og verkamanna verða atvinnulausir vegna framleiðstustöðvunar, þá minkar kaupgetan; það er minna ■verzlað í búðunum, og fólkið get- ur jafnvel ekki keypt hið daglega brauð. Og þegar verzlunin verð- ur minni, fækkar eðlilega þeim mönnum, sem atvinnu geta haft af verzlun og iðnaði, sem hér í Reykjavík byggist eingöngu á því, að fiskveiðamar stöðvist ekld. „Mgbi.“ var í fyrra dag að skýra frá því, að Álþýðubrauðgerðin hefði sagt upp starfsfólki. Raun- ar fór nú þessi mannafækkun, sem •„Mgbl.“ er að fjargviðrast út af, fram í fyrra sumar, svo að „Mgbl.“ virðist heldur vera síð- bærc með þessa ,,nýung“ sína. Með Jéstl l»órláb$sy|ii á vélJbátL Mér dettur nú í hug ofboð lítið ferða'ag, sem gerðist fyrir nokkr- um árum. En ekki er það um ferð til Indlands eða Ameríku og ckki heldur íörin til tunglsins. Pað, sem ég ætla.að segja frá, bar við hér um sumarið um mánaðamótin mai og júní. Ég átti íerð fyrir höndum vestur á Siglufjörð og tók mér far með „Lagarfossi" frá Húsavík. En þeg- ar ég var síiginn á skipsfjöl, frétti ég það, að skipið ætti ekki að koma við á Siglufirði. Það stóð svo á fero minni, að mér lá mikið á því að komast sem ailna fyrst til Siglufjarðar. Ég var ráðinn þar háseíi á vél- bát, og bjuggust menn við hinu svo kallaða vorhlauni á hverjum degi. Veður var einstaklega fagurt, gott í sjóinn og hægur andvari á sunnan, og meðan skipið leið áfram um sundið milli Flateyjar og lands, stóð ég hugfanginn á þilfarinu og horfði til Flateyjar. I>að rifjuðust upp fyrir mér margar minningar frá þessum œskustöðvum, og brá þeim niður í sál mína eins og eldingum af himni. Margt fólk af ýmsu tagi var með skipinu, og viðruðu margir sig undir beru lofti, bæði konur og kariar. Pegar komið var vestur á móts Gjögur, komst ég að því hjá tveimur ungum stúlkum, sem voru að skrafa saman, að vél- bátur væri væntanlegur frá Siglu- firði, og væri búist við því, að hann kæmi í leið fyrir skipið ein- hvers staðar í fjarðarmynninu. Stúlkurnar gátu þess, að báturinn væri sendur af stað í þeim erind- um að sækja „einhvem mikinn mann“, sem væri með skipinu. Meira vissu þær ekki, en brostu góðlátlega, þegar ég inti þær frek- ar eftir þessu. Ég lagði trúnað á þessa frásögn stúlknanna og þótt- ist vita, að þær hefðu aldrei far- ið að skrökva þessu að rnér upp úr þurru. Fór ég því að velta fyrir mér, hvernig í ósköpunum gæti á þessu staðið. Ég gekk ekkí að því gruflandi, að maðurinn hlyti að vera á fyrsta farrými. Hitt fanst mér svo ótrúlegt, að hann lægi einhvers staðar í lestinni inn- an um poka og rusl, og þótti mér það ekkert tiltökumál. Mér létti mikið í skapi, því að ég þóttist eiga víst að fá að fljöta með vestur. Ég fór að grenslast eftir þessu með bátinn hjá fleirum, og var þaÖ þá talið víst, að hann kæmi í Ieið fyrir skipið. Þegar komið var fyrir Gjögur, tók að hvessa á sunnan, og kom ég fljótlega auga á vélbátskríli í stefnu á Hrísey. Nálgaðist hann skipið innan skamms, og drógu bátverjar fána á stöng eða réttara sagt gogg- skaft til þess, að sýna bæði mann- inum og skipinu einhvern virð- ingarvott. Ég tók nú eftir vel búnum manni í þykkum yfirfrakka dálítið afsíðis á þilfarinu; hafði hann augun á bátnum, og sögðu stúlk- urnar mér, að „þetta væri karl- inn“, sem mennirnir á bátnum væru að sækja, og fóru þær svo báðar að skellihlæja. Ég spurði þær, hvort þær héfðu ekki heyrt, hver þessi rnaður væri. Ég hafði lítið upp úr þeim annað en það, að hann væri frá Reykjavík. Ég gat þess, að mér sýndist maður- inn ekki ellilegur og óþarfi af þeim að vera að nefna hann „karl“. Pær roðnuðu báðar og hlupu út í mannþröngina úti við borðstokkinn þeim megin, sem bú- ist var við að báturinn kæmi að. Ég velti I>essu ekki fyrir mér lengur, en brá mér tii mannsins og heilsaði honum með fullri hae- versku. Hann tók því aftur á móti með íullri kurteisi og nefndi sig Jón Porláksson. Ég kannaðist við Jón Porláksson verkfræðing. Mikil ósköp! Þó það væri! Ég inti hann eftir því, hvort mér myndi ekki vera heimilt að fá far með bátnum vestur á Siglu- fjörð. Hann kvaðst engin ráð hafa á því, en að sínu leyti væri það velkomið. Þakkaði ég honum fyrir góðar undirtektir. Báturinn var nú rétt að segja kominn að skipinu, — argasta horn, kjölfestulaust, — og valt á bárunum eins og síldartunna. Leizt mér ekki meira en svo á þetta ferðalag. Ég sá, hvar glórði í kvenmann frammi á bátnum. Par sat hún í hnipri meÖ þunt og gljáandi sjal á herðunum, skjálf- andi af kulda, og treysti sér ekki að standa á fætur fyrir veltunni á bátnum. Gaf hún frá sér hljóð annað slagið, þegar kvikurnar k'omu. Tveir unglingspiltar voru innanborÖS; nckkuð óðagots’egir, en „glaðir og reifir" —, vísast yfir því, að hafa hjá sér ungfrúna ; hafði þeim verið trúað fyrir því að skila henni óskaddaðri út í „Lagarfoss“. Skipið var nú næstuni því orðið ferðlaust. En þá vildi piltunum sú skis'sa til, að þeir rendu bátn- um aftur fyrir skipið æði-spöl frá síðunni án þess, að hægja nokk- urn hlut á vélinni. Skipið var með skriðmælinn í eftirdragi, og flæktist taugin einhvern veginn í stýrið á bátnum og kiþti því upp af lykkjunum á augabragði. Var þá ekkert hægt að ráða við bát- inn, og valt hann eins og kefli undan kvikunum. Skipstjóri varð úrillur út af þessu öllu saman, og lét hann það bitna á fyrsta stýrimanni, — að hann skyldi ekki vera búinn að draga mælinn inn. En nú sögðu gárungarnir, að hákarl hefði kom- ið á strenginn. Pað var stýri'ð, sem sat eins og eitthvert argvít- ugt meinvætti á mælisspjaldínu, og drógu skipverjar það að sér. en sendu strákunum tóninn. Ég kallaði nú til þeirra á bátn- urn og spurði þá, hvort ég mætti fljóta með vestur á Siglufjörð. Kváðu þeir það marg-velkomið. Kannaðist ég nú við andlitin og vissi, sem var, að þeir myndu þekkja mig. Ég þekti þá að því, að þeir voru báðir dugandi sjó- menn og ódeigir, en létu vaða á súðum með sprettum. Sá ég, að þeir voru nú ekki allsgáðir, sem svo er kallað, — heldur reglulega sætkendir. Pað varð fátt um kveðjur, þeg- ar við komum að bátnum, og skifti ekki mörgum togum, meÖan verið var að ná í stúlkuna og koma Jóni Þorlákssyni ofan í ibát- inn. Stýrimennirnir urðu hálf-önugir við mig yfir því, að það stæði á mér að komast ofan í bátinn. og urðu þá nokkrir, sem þarna stóðu, mér hjálplegir að grípa hönclum á farangri mínum og köstuðu honum niður. „Lagarfoss” var þegar kominn á töluverðá ferð, og lafði þá bátur- inn í kaðaltauginni að framan- verðu. Var hrópað hástöfum að íeysa bátinn, og hafði ég orð á því, hvað þetta æði hefði að þýða, og hvort það væri meiningin að gleyma stýrinu. „Stýrið! Slýri'ð!“ hrópuðu piltarnir, og var þeim þá afhent það og sárbölvað fyrir; allan klaufaskapinn, enda þótt meining þeirra hefði verið sú, að leggja að eftir öllum „kúnstarinn- ar“ reglum, en svona óheppilega tækist til. (Frh.) Theódór Friðriksson. Úa*sM4 kaupdeiknnaF f ISraífscíal. ísafirði, FB., 13. apríl. „Verklýðsfélag Hnifsdælinga“ ■samþykti x gær að taka tilboði at- vinnurekenda. Tíu tíma vinnudag- ur er viðurkendur. Kaupgjald, karlar, almenn vinna 80 aurar, eftirvinna 1 kr., nætur-, helgidaga- og sldpavinna 1 kr. 25 aura, en konur 55 aura og 75 aura á klst. Finnur Jónsson. Tilboð atvinnurekenda var upp- haflega 60 au. á klst. og 12 stunda vinnudagur, eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, en verkamenn kröfðust 9.0 aura og 10 stunda vinnu. Úrslitin eru þvf. miklu nær kröfum verkamanna. Yflfflýsissg. 1 tilefni af greininni „Kaupmenn og verzlunarmenn“ eftir „verzlun- arþjón", sem birtist Í Alþýðublað- inu síðast líðinn föstudag og laug- ardag, finnum vér, sem erum £ ptjóm Verzlunarmannafélagsins „Merkúr“, ástæðu til að lýsa yfir því, að vér eigum engan þátt í téðri grein, og eftir upplýsingum, sem oss hafa borist, mun áminst grein eigi samin af neinum með- limi þess félags. Jafnframt lýsum vér megnri óá- nægju yfir þeim óvingjarnlegu ummælum og aðdrótíunum, sem i áminstri grein er beint að kaup- mannastétt þessa lands og „Verzl- unarmannafélagi Reykjavíkur“; og enn fremur lýsum vér með öllu ómakleg og tilhæfulaus þau urn- mæli greinarhöfundar, að „Morg- unblaðið“ „skjóti örvum að fé- lagi verzlunarþjóna“, ef þau eiga að skiljast svo, sem helzt er að sjá, að hlaðið hafi sýnt „Merkúr“ óvild eða fjandskap. Hins vegar erum vér vitanlega sammála greinarhöfundi, þar sem hann hvetur verzlunarþjóna til að gerast meðlimir „Merkúrs“, þar eð það sé þeirra félag, þvi það verð- ur aldrei um of brýnt fyrir verzl- unarmönnum, að sjálfsagðasta hagsmuna- og menningar-skilyrði þeirrar stéttar er það fyrst og fremst, að hún fylki sér óskift og samhuga undir fána síns eigin félags. Nefndarálit það, sem greinar- jhöfundur birtir í áminstri grein, ber að sjálfsögðu eigi að skoða sem yfiriýstan vilja „Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur", held- ur að eins sem skilgetið afkvæmi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.