Helgarpósturinn - 23.10.1986, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 23.10.1986, Blaðsíða 5
I ýtt tölublað af Heims- mynd Herdísar Þorgeirsdóttur er væntanlegt í næstu viku og ber þar helst til tíðinda yfirgripsmikið viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson. Ólafur mun að sögn vera yfirlýs- ingaglaður í samtali sínu við Her- dísi, þar sem hann m.a. leggur fram þann ráðherralista sem hann myndi helst vilja sjá, kæmi til samstjórnar Alþýðuflokks og Alþýðubanda- lags eftir næstu þingkosningar. í viðtalinu mun hann jafnframt ýja að hugsanlegu samstarfi allra jafnaðar- manna í landinu, en tillögu þarað- lútandi gæti hann vel hugsað sér að aðalfundur miðstjórnar Alþýðu- bandalagsins í nóvember samþykkti með öðrum nýjum áherslum... |k| ■ okkurra sárinda gætir inn- an Sjálfstæðisflokksins af óvæntu tilefni. Þeim finnst nefnilega mörg- um að hinir ríku séu orðnir of valda- miklir í krafti peninga sinna. Ástæða þessa er sú að Albert Guð- mundsson er talinn hafa haft kosn- ingamaskínu sem með auglýsingum og tilheyrandi hafi kostað uppundir eina milljón króna. Meðframbjóð- endur hans í prófkjörinu voru einn- ig margir stórtækir, en þó ekki í námunda við herkostnað Al- berts. .. verður að líkindum tekin ákvörðun um hvort ráðist verður í stækkun Hótels Esju, uppeftir Suðurlands- braut þar sem nú er einnar hæðar tota út úr aðalbyggingunni. Af öðr- um hótelþreifingum heyrum við að Eimskipsmenn standi í arðsemis- útreikningum á hugsanlegri hótel- byggingu við Skúlagötu, en Eim- skip á þar einmitt lóð við hlið Slát- urfélags Suðurlands og Völund- ar. Óljóst er hvað Eimskipsmenn hugsa stórt í þessum efnum, en hall- ast er að því að um 80 herbergja gistivillu verði að ræða, ef af fram- kvæmdum verður. . . El nn fleiri breytinga er að vænta á síkvikum auglýsingamark- aði. Auglýsingastofa Kristínar Þorkelsdóttur verður af þremur mætum starfsmönnum sínum um næstu mánaðamót, en þá ætla Hallur Birgisson rekstrarstjóri AUK, Tryggvi Tryggvason teikni- stofustjóri stofunnar og einn helsti hugmyndamaður hennar Birgir Ingólfsson, að stofna nýja auglýs- ingastofu. Nafngift hennar er ófund- in, en það er ljóst að tilkoma þess- arar stofu hefur í för með sér mikla blóðtöku fyrir Auglýsingastofu Kristínar. . . FISHER fflFISHÉR ax73o RÉVERSE ÉJtCT LOUD STEREO SDK OFF , VOLUME TLINING MAOUAL AUTO TOME HALAMCE BÍLTÆKI MEÐ FM-STERIO, MW, LW, SJÁLFLEITARA, MINNI O.FL. STAÐGREIÐSLUVERÐ AÐEINS KR. 9.950,- FM-STERIO, LW, MW, SJÁLFLEITARI, MINNI O.FL. STAÐGR.VERÐ KR. 12.599,- FM-STERIO, LW, MW, SJÁLFLEITARI, MINNI O.FL. STAÐGR.VERÐ KR. 13.000.- * FISHER BÍLTÆKI í HÆSTA GÆÐAFLOKKI HÁTALARAR STAÐGR.VERÐ KR. 1.520.- *. •.. í.l v., éí i ism k . SJÓNVARPSBÚDIN HF. HÖFÐATÚNI 2 sími 622555 ALLT AÐI11 ■r/jj AFSLATTUR AF FÚAVARNARAEFNUM ALLT AÐ AFSLÁTTUR AF MALNINGU OPIÐ KL. 8 - 18 VIKKA DAGA KL. 10 - 16 LAUGARDAGA 2 góðar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 v/Hringbraut, sími 28600. HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.