Helgarpósturinn - 23.10.1986, Blaðsíða 38
HELGARDAGSKRÁIN
Föstudagur 24. október
18.00 Litlu Prúöuleikararnir.
18.25 Lítil saga um heyrnarskertan dreng.
19.00 Spítalalff.
19.30 Fréttir.
20.10 Sá gamli.
21.10 Unglingarnir í frumskóginum.
21.40 Sameinuðu þjóðirnar. Umræðu-
þáttur f tilefni af degi Sameinuöu
þjóöanna.
22.30 Moby Dick. ★★★ Leikstjóri John
Huston. Aðalhlutverk: Gregory Peck,
Richard Baselhart, Friedrich Ledebur,
Leo Genn, Orson Welles.
00.20 Dagskrárlok.
Laugardagur 25. október
Fyrsti vetrardagur
16.00 Iþróttir.
17.00 Hildur.
17.25 Iþróttir.
18.30 Ævintýri.
19.00 Smellir.
19.30 Fréttir.
20.05 Fyrirmyndarfaðir.
20.30 Á vetrardagskró. Þáttur um helstu
nýmæli f sjónvarpinu f vetur.
21.30 Kristján Jóhannsson ó Listahátfö.
22.05 Húsiö. ★★★Islensk bíómynd fró
1983. Leikstjóri Egill Eðvarðsson.
Aöalhlutver.k: Lilja Þórisdóttir og Jó-
hann Sigurðarson. Tvær ungar mann-
eskjur fá leigt saman gamalt hús og
þykjast hafa himin höndum tekið. En
brátt fer stúlkan að finna fyrir undar-
legum áhrifum í húsinu og óskiljan-
legar sýnir fylla hana skelfingu.
23.50 Dagskrórlok.
Sunnudagur 26. október
16.00 Vfgsla Hallgrfmskirkju — Bein út-
sending.
17.15 Wolfgang Amadeus Mozart —
Sólumessa.
18.10 Litla stundin okkar.
18.40 Andrós, Mikki og fólagar.
19.10 Iþróttir.
19.30 Fróttir.
20.05 Meistaraverk. Þýskur myndaflokkur
um málverk á helstu listasöfnum
heims.
20.15 Geisli. Nýr þáttur um listir og menn-
ingarmál á líöandi stundu ásamt dag-
skrá sjónvarpsins.
21.00 Ljúfa nótt.
22.00 Borges og óg. Bresk heimildarmynd
um argentfska skáldiö Jorge Luis
Borges en hann er nú nýlátinn.
23.25 Dagskrórlok.
tifÉSTÖDTVÖ
Fimmtudagur 23. október
17.30 Myndrokk.
17.55 Teiknimynd. Gæi smáspæjari.
18.25 fþróttir.
19.25 Fróttir.
19.45 Bjargvætturinn.
20.35 Teiknimynd. Vofan Casper.
20.40 Tfskan (Fashion Show).
21.10 Rauöliðarnir (Reds) ★★★ Warren
Beatty leikstýrir úr rússnesku bylting-
unni.
00.25 Elsku Mamma (Mommy Dearest)
★★ Kvikmynd um ævi leikkonunnar
Joan Crawford.
02.00 Dagskrórlok.
Föstudagur 24. október
17.30 Myndrokk
17.55 Teiknimyndir.
18.25 Sweeney.
19.25 Fróttir.
19.45 Undirheimar Miami.
20.35 Teiknimynd. Vofan Casper.
20.45 Hin konan (The Other Woman). ★★
Rómantísk gamanmynd.
22.50 Benny Hill. Breskur grínþáttur.
23.20 Victor Victoria. ★★★ Spreng-
hlægileg bandarísk stórmynd með
Julie Andrews og James Garner.
01.35 Myndrokk.
05.00 Dagskrórlok.
Laugardagur 25. október
16.30 Hitchcock. Annabella.
17.30. Myndrokk.
17.55 Undrabörnin (Whiz Kids).
18.55 Allt í grænum sjó.
20.00 Dynasty.
20.50 Classified Love.
22.30 Spóspegill.
23.00 The Year Of Living Dangerously.
★★★★ Myndin á sér stað áriö 1965 í
Indonesfu og pólitfskt hrun blasir við
og inn í hringiðuna sem ríkir kemur
ástralski fréttamaðurinn Guy Hamilt-
on, leikinn af Mel Gibson.
00.54 Hungrið (Hunger) ★★ Bandarísk
kvikmynd með Catherine Denevue
og David Bowie í aöalhlutverkum.
Myndin er ekki ætluð börnum.
02.26 Myndrokk.
05.00 Dagskrórlok.
Sunnudagur 26. október
15.30 Iþróttir.
17.00 Amazon.
18.00 Oscar Wilde. Kvikmynd um ævi rit-
höfundarins.
18.55 Ástarhreiörið. Gamanþáttur.
19.25 Allt er þó þrennt er. Gamanþáttur.
19.55 Cagney 8- Lacey. Spennuþáttur.
21.00 Tfskuþóttur.
21.30 Duel. ★★★ Bandarísk kvikmynd
með Dennis Weaver í aðalhlutverki.
23.00 Glæpir hf. (Crime Inc.) ★★ Spennu-
mynd um glæpi.
24.00 Dagskrárlok.
©
Fimmtudagur 23. október
19.00 Fréttir.
19.40 Daglegt mál.
19.45 Aö utan.
20.00 Leikrit: ,,Sfðasta vígiö" eftir
Lawrence Moody.
21.30 Einsöngur f útvarpssal.
22.20 Edvard Munk.
23.00 Túlkun í tónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur 24. október
07.03 Morgunvaktin.
07.20 Daglegt mól.
09.03 Morgunstund barnanna.
09.45 Þingfróttir.
10.30 Ljóöu mór eyra.
11.03 Samhljómur.
14.00 Miödegissagan.
14.30 Nýtt undir nólinni.
15.20 Landpósturinn.
MEÐMÆLI
Tveir gítarar, bassi og
tromma er samheiti þátta
sem Svavar Gests hefur stýrt
um nokkurt skeið á Rás 2 á
laugardagseftirmiðdögum.
Þetta eru sérstaklega áheyri-
legir og fræðandi þættir,
enda er Svavar sennilega sá
maður sem gerst þekkir
dægurlagasögu íslendinga.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.03 Sfödegistónleikar.
17.40 Torgiö — Menningarmól.
19.35 Daglegt mól.
19.40 Lótt tónlist.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Sfgild dægurlög.
22.20 Hljómplöturabb.
23.00 Frjólsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
00.05 Næturstund f dúr og moll.
Laugardagur 25. október
07.03 „Góðan dag, góöir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
09.30 f morgunmund.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Vísindaþátturinn.
11.40 Næst ó dagskró.
12.00 Hór og nú.
14.00 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.20 Barnaleikrit: ,,Júlfus sterki" eftir
Stefón Jónsson.
17.00 AÖ hlusta ó tónlist.
18.00 Islenskt mól.
19.35 „Hundamúllinn", gamansaga
eftir Heinrich Spoerl.
20.00 Harmonfkuþóttur.
20.30 Listamannahverfið Schwabing.
21.00 fslensk einsöngslög.
21.20 GuÖaÖ ó glugga.
22.20 Danslög.
23.00 Mannamót. Leikið á grammófón og
litið inn á samkomur.
00.05 Miönæturtónleikar.
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 26. október
08.00 Morgunandakt.
08.30 Lótt morgunlög.
09.05 Morguntónleikar.
10.30 Vfgsla Hallgrfmskirkju f Reykja-
vfk.
13.30 Island og Sameinuöu þjóöirnar.
14.30 Miödegistópleikar.
15.10 Sunnudagskaffi.
16.20 Fró útlöndum.
17.00 Sfödegistónleikar.
18.00 Skóld vikunnar — Hrafn Jökuls-
son.
20.00 Ekkert mól.
21.00 Hljómskólamúsík.
21.30 Útvarpssagan.
22.20 Noröurlandarósin.
23.20 í hnotskurn.
00.05 Á mörkunum.
00.55 Dagskrárlok.
RRT
Fimmtudagur 23. október
09.00 Morgunþóttur.
12.00 Lótt tónlist.
13.00 Hingaö og þangaö um dægur-
heima.
15.00 Sólarmegin.
16.00 Hitt og þetta.
20.00 Vinsældalisti rósar tvö.
21.00 Gestagangur.
22.00 Rökkurtónar.
23.00 Kínverskar stelpur og kóngulær
fró Mars.
24.00 Dagskrárlok.
Föstudagur 24. október
09.00 Morgunþóttur.
12.00 Lótt tónlist.
13.00 Bót í máli.
16.00 Endasprettur.
20.00 Kvöldvaktin.
23.00 Á næturvakt.
Laugardagur 25. október
09.00 Óskalög sjúklinga.
10.00 Morgunþóttur.
12.00 Lótt tónlist.
13.00 Listapopp.
15.00 Viö rósmarkiö.
17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma.
Svavar Gests rekur sögu íslenskra
popphljómsveita í tali og tónum.
20.00 Kvöldvaktin.
23.00 Á næturvakt.
Sunnudagur 26. október
13.30 Krydd í tilveruna.
15.00 Fjörkippir.
16.00 Vinsældalisti rásar tvö.
18.00 Dagskrárlok.
yy-y
BYL GJAN
Fimmtudagur 23. október
06.00 Tónlist í morgunsóriö.
07.00 Á fætur.
09.00 Á lóttum nótum.
12.00 Á hádegismarkaöi.
14.00 Á róttri bylgjulengd.
17.00 Reykjavík síðdegis.
19.00 Tónlist meö léttum takti.
20.00 Jónfna Leósdóttir ó fimmtudegi.
21.30 Spurningaleikur.
23.00 Vökulok.
Föstudagur 24. október
06.00 Tónlist í morgunsórið.
07.00 Á fætur.
09.00 Á lóttum nótum.
12.00 Á hódegismarkaöi.
14.00 Á róttri bylgjulengd.
17.00 Reykjavfk sfðdegis.
19.00 Leikin tónlist og kannað hvaö
næturlffiö hefur upp ó að bjóða.
22.00 Nótthrafn Bylgjunnar.
04.00-08.00 Næturdagskró Bylgjunnar.
Laugardagur 25. október
08.00 Helgin framundan.
12.00 Á Ijúfum laugardegi.
15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar.
17.00 Á laugardegi. Helgartónlist og
kveðjur frá hlustendum.
18.30 I fróttum var þetta ekki helst.
19.00 Tónlist og spjall viö gesti.
21.00 f laugardagsskapi.
23.00 Nótthrafnar Bylgjunnar.
04.00-08.00 Næturdagskró Bylgjunnar.
Sunnudagur 26. október
08.00 Fróttir og tónlist í morgunsóriö.
09.00 Á sunnudegi.
11.00 Vikuskammtur, fréttir vikunnar með
gestum í stúdíói.
12.301 fróttum var þetta ekki helst.
(Endurtekið frá laugardegi).
13.00 Helgarstuö með Hemma Gunn.
14.30 Sakamólaleikhúsið — Safn dauð-
ans.
15.00 f lóttum leik.
17.00 Á rólegum nótum.
19.00 Á sunnudagskvöldi.
21.00 Popp ó sunnudagskvöldi.
ÚTVARP
eftir Helga Mó Arthúrsson
Brot á ungri hefd Bylgjunnar
SJÓNVARP
Jákvæö ára
Það neitar því enginn. Bylgjan — nýja
einkaútvarpsstöðin — hefur brillerað. Stað-
ið sig framar björtustu vonum. Hún hefur
enda mikla hlustun á höfuðborgarsvæð-
inu. Og enda þótt það hafi farið framhjá
mörgum vegna vasklegrar framgöngu
Ingva Hrafns í Sjónvarpi, þá þykir mér rétt
að fram komi, að fréttamenn stöðvarinnar
stóðu sig vel, þegar leiðtogafundurinn stóð
sem hæst.
Fréttamenn voru í fyrstu óöruggir. Áttu
erfitt með lestur — og tal. Með sérstakri
þjálfun og reynslu hefur þetta lagast. Og á
eftir að verða betra. Bylgjan er viðbót.
Hallgrím Thorsteinsson þarf vart að nefna,
né Einar Sigurðsson á sunnudagsmorgni —
á sama tíma og Ríkisútvarpið sendir út
messu. Þetta er skemmtileg viðbót við það
úrval, sem Ríkisútvarpið miðlar hlustend-
um sínum.
Sérstök viðbót í útvarpi eru fréttatengdir
þættir Bylgjunnar á besta hlustunartíma.
Klukkan 23 á kvöldin. í þeim þætti má oft
heyra skemmtileg viðtöl við menn um at-
burði líðandi stundar. Þetta er einskonar
frétta-„natmad", eins og danskurinn myndi
kalla það.
Á mánudaginn var þátturinn í umsjá
Elínar Hirst, fréttamanns. í þættinum talaði
hún við tvo fulltrúa á framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjavík við næstu al-
þingiskosningar. Þetta voru þau Geir
Haarde og Solveig Pétursdóttir.
Og þessi þáttur Elínar Hirst var í stuttu
máli skandall. Skrítið framhald á fréttum
Bylgjunnar um að Sjálfstæðisflokkurinn í
Reykjavík myndi fá átta menn í Reykjavík
eftir úrslit prófkjörsins. Fréttamaður spurði
þessa tvo frambjóðendur á síðkvöldi slíkra
aulaspurninga að greinilegt var, að þrátt
fyrir góðan undirbúning áttu þeir fullt í
fangi með að svara. Þannig þvældist annar
frambjóðenda til að halda því fram, að ný-
frjálshyggjan væri manngildisstefna. Og
hinn sagði að sjálfstæðisstefnan væri fé-
lagshyggja. Allt vegna þess að fréttamaður
— af misskilinni tillitssemi við flokkssystk-
in sín — bar fram leikskólaspurningar.
Með þessum þætti — viðtali fréttamanns
sem er jafnframt starfsmaður Sjálfstæðis-
flokksins í prófkjöri við tvo frambjóðenda
flokksins — er brotið blað í fréttaflutningi
Bylgjunnar. Minnti þátturinn óþægilega á
starfsemi Frjáls útvarps, útvarps frjáls-
hyggjumanna í verkfalli BSRB haustið
1984. Þá var útvarp rekið af lágkúru.
Vonandi var þáttur Elínar Hirst slys.
Áminning, sem starfsmenn ungrar frískrar
stöðvar líta til — og varast. Önnur hlið
þessa slyss er svo það, að viðtalið virtist
undirbúið í samvinnu spyrils og viðmæl-
enda. Ekki var annað að heyra en þau Geir
og Solveig neyddust til að lesa texta sinn —
beint af blaði.
Spurningaleikurinn er móðgun við hlust-
endur Bylgjunnar, brot á þeirri ungu hefð
sem stöðin hefur skapað sér, en umfram
allt lítilsvirðing við frambjóðendurna tvo.
Þessi leikur er sambærilegur því, að Helgi
H. Jónsson, fréttamaður á Sjónvarpi, tæki
Steingrím Hermannsson í fréttaviðtalsþátt.
Dettur mönnum í hug að slíkt gæti gerst í
ríkisfjölmiðli?
Hvar er Ögmundur? Mér hefur alltaf
fundist að Ögmundur Jónasson fréttamað-
ur hafi verið kjölfestan í fréttamannaliðinu
hjá sjónvarpinu — og í hjarta mínu tók ég
um daginn undir með Ingva Hrafni sem
spurði oft í þindarlausri útsendingu af
Höfðafundinum: „Hvar er Ögmundur —
okkar maður í Höfða?" Ögmundur er far-
inn af landi brott til Kaupinhafn og mun
hafa þar vetursetu. Hann er semsé kominn
í ból Boga og munum við sjá hann á skján-
um þaðan á næstunni.
Meðal heimamanna, sem nú eru eftir í
hreiðrinu hjá Ingva Hrafni, er Guðni Braga-
son. Fáir fréttamenn í sjónvarpi ná því að
sameina jafn vel þá kosti sem sjónvarps-
fréttamaður þarf til að bera.
Nú er alkunna meðal fagmanna, að jafn-
vel bestu fréttamenn geta „fallið í sjón-
varpi", þ.e. að málfar þeirra, áherslur, eða
vitlaus bindishnútur getur sett áhorfendur
útaf laginu. Á hinn bóginn eru tilaðmynda
lélegir fréttamenn (spyrja ómarkvisst, útá
þekju) oft hinir áhorfanlegustu í þessum
galdramiðli — og sleppa. Enda mun vax-
andi áhugi á fegurðardrottningum og lyft-
ingaköppum í raðir sjónvarpsfréttamanna.
En það sem skilur á milli feigs og ófeigs
í skilningi vinsældalistans meðal frétta-
manna er hins vegar yfirnáttúrulegt fyrir-
bæri; nefnilega „áran“. Sumt fólk hefur já-
kvæða áru, annað neikvæða. Og það er
manni hugnanlegra að fréttamennirnir í
sjónvarpinu hafi jákvæða áru. Annars er
hætt við að fólk fari að hlusta á symfón í
Ríkisútvarpinu eða jafnvel lesa bók. Mér er
ekki grunlaust um að allt framboðið á sjón-
varpsefni leiði til þess háttar viðbragða hjá
mörgum.
En komum aftur að Guðna. Hann er af-
skaplega málefnalegur fréttamaður, vand-
virkur, látlaus, talar fallegt mál, óvenju
skýrmæltur, víðsýnn og gott ef ekki leynist
húmor bakvið alvöruþrungna röddina. Að
vísu sakna ég stundum hinnar gagnrýnu
snerpu Ögmundar í umfjöllun Guðna — en
það stendur áreiðanlega til bóta. En um-
fram allt hefur Guðni þessa jákvæðu yfir-
náttúrulegu áru, sem áður var hér minnst
á og oft hefur komið til tals á miðilsfund-
um. Hvort Árna Elvar hafi tekist að ná
þeirri áru á meðfylgjandi teikningu?
38 HELGARPÓSTURINN