Alþýðublaðið - 22.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.04.1927, Blaðsíða 4
4 ALUÝÐUBLAÐIÐ Sætt Rússa og Svisslendinga. Frá Berlín er símaÖ: Sættin milli Rússa og Svisslendinga er senniiega sprottin af pvi, að ráð- stjórnin rússneska óskar nú sam- vinnu við aðrar pjóðir í Evrópu, og er talið sennilegt, að pað vaki fyrir hennl, að taka framvegis pátt I helztu ráðstefnum Þjóðabanda- iagsins, enda pótt pær verði haidnar í Sviss, svo sem f járhags- ráðstefnunni í maímánuði, og af- vopnunarráðstefnunni, sem í ráði er að halda 1928. Khöfn, FB., 20. apríl. Sundurpykkjan sjálfstæðis manna í Kína. Frá Shanghai er símað: Sam- ■eignarsinnar og aðrir innan Kan- tonflokksins peim hlyntir lrafa myndað stjórn í Hankou og sett Chiang Kai-shek af sem yfirmann Kantonhersins. Haía peir skijiað Feng Yuh-shiang yfirhershöfð- ingja í staðinn og sent herinn undir hans stjórn gegn Chiang Kai-shek, sem hefír myndað stjórn i Nanking með tilstyrk peirra manna innan Kantonflokksins, sem andstæðir eru sameignar- stefnunni í Kína og vilja ganga milli bois og höfuðs á sameignar- sinnum. Aibaniumálin enn. Frá Berlín er símað: Tilraunir til pess að koma á samnin’gum miili Jugosiavdu og Italíu út af ágréiningsmáium, er snerta Adría- hafið, virðist engan árangur hafa borið.^ltalía vill ekki breyla sarnn- ingi peim, er eigi ails fyrir iöngu var gerður á milli ítalíu og Al- baniu. Jugoslavíustjórn óskar pess, að deilumálin verði lögð fyrir Þjóðabandalagib og pað lát- ið skera úr p-eim. "í Khöfn, FB., 21. apríl. Á að niðast frekar á Kinverjurn? Frá Lundúnum er símað: Her- skip stórveldanna safnast saman á Yangtzefljótinu. Leikur sá orð- rómur á, að stórveklin haii áfotm- að refsiMðangur t|l Hánkou, vegna svars Chens, ulanríkisráð- herra Kantonstjórnarinnar, út af Nankingatburðunum. , Stjórnarskifti i Japan. Frá Tokio er símað: Stjórnin er íallin, og er orsökin gjaldprot banka eins á Formosa. Tanaka barón hefir myndað stjórn, og er talið líklegt, að stefna stjórnar bans gagnvart Kína verði ákveðn- ari og strangari heldur en fyrr verandi stjórnar. (Formosa er eyja við suðaust- urströnd Kína. Fengu Japanar yf- irráð yfir henni 1895. tbúatalan ér um 3.700 000, en par af að eins- um 60 000 Japanar. Japanar hafa verið athafnasamir á Formosa, bygt fjölda skóla, komið á skipu- lagsbundnum póstferðum, lagt mikið af góðum vegum og jám- brautir (ails 530 kílómetra) og símalínur um 1 000 ktn. á lengd.) Stigamenska í Mexíkó. Frá borginni Mexíkó er símað: Stigamenn í Jaiiscofylki hafa ráð- istr á járnbrautarlest og skotið 170 farpega og hermenn, er voru á lestinni og höfðu pað hlutverk að verja hana, ef pörf gerðist. (Jalisco er fylki í Mexíkó við Kyrrahafið. Það er mannflesta fylki í Mexíkó, 1 220 000 íbúar, og er 86 752 ferkm. að stærð.) ÖEim dagiiiœM ®f§ ^«5f|ÍMsa0 Næturlæknir er í nótt Jón Kristjánsson, Mið- stræti 3 A, sími 686. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan heldur fund i kvöld kl. 8V2 Efni: Formaður hennar talar um grundvallaratriði guðspekinnar og Þorlákur Ófeigs- son um »hugleiðingar«. Sumarfagnaður St. Skjaldbreið hefst í kvöld kl. 8 með inntöku nýrra félaga. Á eftir fundi: 1. Ræða. — 2., Einsöngur. — 3. Upplestur. — 4. Gamanvísur. — 5. Sjónleikur. — 6. Danz. Veðrið. Hiti mestur 4 stig, minstur 2 stiga frost. Norðanátt, víða hvöss ©g allhvöss. Nokkur snjókoma á Norður- og Vestur-landi. Djúp loftvægislægð milli Austfjarða og Færeyja lireyfist til norðausturs. Útlit: Hvöss norðan- ognorðaustan- átt um alt land. Sljákkar dálítið I nótt hér á Suðurlancli. purt hér uin slóðir, en snjókoma í öðrum landsfjórðungum. Sldpafréttir. »Lyra« fór utan í gær. Heilsufarsfréttir (Símíal í morgun við landlækn- inn). í dymbilvikunni bættust við yfir 200 nýir »kíkhósta<<-sjúkjingar hér í Reykjavík. Einnig mikið um >*innflúenzu« einkum í börnum, og pó nokkuð af lungnabólgu, og dóu fjórir úr henni. Ófrétt annars staðar ai landinu. Aflabrögð. Samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélaginu voru 15. p. m. komin hér á land frp áramótum 8^1751 skpd. af stórfíski, 3 929 skpd. af smáfiski, 3 323 skpd. af ýsu og 9 098 skpd. af ufsa. Samtals: 101 101 skippund. í fyrra var afl- inn.á sama tima, alls 79 473 skpd. og árið 1925 samtals 92 275 á sama tíma. Um páskana var afli Nprðmanna frá áramótum alls 53,9 millj. fiska. Þar af hafa peir hert 20,3 rnillj. og saltað 32 millj. Á sama tima (tii rniðs apríls) í fyrra veiddu p'eir 49,7 milij. fiska. Þar af hertu peir 15,7 miiij. og söltuðu 32 millj. Þórbergur Þórðarson rithöfundur fór með »Lyru« í Ég heyrði til Hrossagauksins í gær (barnadag eða fyrsta sumardag, sem sumir nefna svo), var pað í suð- vestri. { vestrinu er vesæls manns gaukur, en i suðrinu sæls manns gaukur, svo ef maður skal taka meðaltal af báðum pessurn áttum pá verður útkoman vesaldar sæla. Með sumrinu kom jelja hryssingur, svo pað kom fram sem „Vísir“ álykt- aði í haust, af peim rniklpi músagangi sem geysaði um Þingvaliasveit. Það var svo sem auðvitað að veturinn yrði harður. Oddur pólitikus af skaganum. gærkveldi til Vestmannaeyja í orða- söfnunarerindum. Víðavangshlaupið fór fram í gær. Fljötastur varð Geir Gígja kennari á 13 mín. 8,5 sek.; 2. varð Þorsteinn Jósefsson á 13 mín. 30,4 sek., en priðji Magn- I ús Guðbjartsson á 13 mín. 32,3 sek., og voru peir allir úr Knatt- spyrnufélagi Reykjavíkur. Ludvig Kaaber bankastjóri hafði á sumardaginn fyrsta verið hér á landi í 25 ár. Er pað fátitt, að erlendur maður hafi notið hér jafn-almenns trausts og vinsælda sem hann, enda er hann hinn ágætasti maður. tíengi érleadra myuta í dag: Steriingspund. ... . kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,70 100 kr. sænskar 122,31 100 kr. norskar .... — 118,54 Dollar...................— 4,57 100 frankar Sranskir. . . — 18,07 100 gyllini hóílenzk . . — 182,92 100 gullmörk pýzk... — 108,18 Læknishérað veitt. Flateyjarlæknishérað á Breiða- firði hiefir verið veitt Sigvalda Kaldaións, sem áður var settur læknir par. Beizlun sjávarfalla. Bárður G. Tömasson, verkfræð- ingur á fs.a’firði, hefir sótt um einkaleyfi á orkutæki, sem geng- ur fyrir útfaili og aðfaili sjávar. Ekki nema um 100 þús. krónur var pað, sem fjárveitinganefnd neðri deildar alpingis og síðan deildarmenn í sameiningu, án mótatkvæða, komust að raun um, að nauðsynlegt væri að iia-‘ta við á einum gjaldalið fjáriaganna, tii pes’s að leiðrétta skekkju í áæti- un stjórnarinnar. Það er pví ekki að undra, pó „Mgbl.“ hafi hátt um, að nú sé orðinn tekjuhalii á fjárlögunum, — án pess, að Ihaldsflokknum sé umaðkenna(!). Innfluttar vörur í marzmánuði í ár voru kr. 3 656 813 00, par af til Reykjavík- ur kr. 1 61854900. Tilkynning fjármákiráðuneytisins (FB., 19. apríl). Hóiaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar' smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og nlla smáorentUB, sími 1998. Bipjslfjisii* es* ,M j aliar‘ ‘ - drcpinn. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jönsson. Verzlid víð Vikar! Það verður notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saitkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupféiaginu. Rjómi fæst allan daginn í Al- pýðubrauðgerðinn. Togararnir. • ApríÞ kom í fyrra dag með 120 tunnur iifrar. *Gylfi‘ kom í gær ineð bilaða vindu. Rltstjórl og AbyrgðnriBsOnr HallbjörE HaUdórssoa. Alþýðuprentsmiðjan. %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.