Helgarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 23
psKiV ÖÉ ■' • Haföu smokk viö hendina Hann gæti reddad þér H* GE-GN FYÐNi Útsölustaður Reykjavík: Vinnufatabúðin Laugavegi 76 og Hverfisgötu 26. Lee umboðið. Kr. Þorvaldsson & CoM Grettisgötu 6, Rvík., símar 24478/24730. || I art er barist á auglýsinga- markaðinum og nú á tímum þykir ekki vænlegt að ráðast í útgáfu nýrra fjölmiðla. Þannig er ljóst að ekkert verður af útgáfu heimilis- blaðsins Gests sem til stóð að gefa út í 60.000 eintökum, ókeypis fyrir lesendur en HP sagði frá þessu tima- riti fyrir nokkrum vikum. Segja að- standendur blaðsins að enginn grundvöllur hafi verið fyrir útgáfu blaðs af þessu tagi og telja því væn- legra að leggja árar í bát strax held- ur en að gefa út eitt tölublað með tapi. — Þau tímarit sem fyrir eru á markaðinum verða sjálfsagt að j / eg|tenffls f / cr íprðtt settt -! tiýtttr tnikillít vií'lstctóu Utft ítUuit heifft cftdá stórgttð. spennttndi og skámHttUee ukams- skéífttflUlcg ftbkt, ■ Efttftt ftit fipftft nBlkesftfia ítðstöða - S wígtóftfitssaBf > teikömistluft guitti«ö> tjitabðð tVítifigftf; ■ Ruyftitír f#lfftfftf tig ■ HELGARPÓSTURINN 23 gallabuxur og jakkar halda vel á spilunum eigi þau að halda velli í þeirri hörðu baráttu sem háð er um auglýsingar, enda eru þar margir um sama bitann. . . Þ að er enginn barnaleikur að komast í gegnum læknisfræðina í Háskólanum og strax á fyrsta ári hefst niðurskurður á nemum svo um munar. Þannig byrjaði t.d. vel á annað hundrað manns í læknis- fræði á fyrsta ári s.l. haust, en að loknum janúarprófum voru um-50 eftir. Og samkvæmt kvótakerfi munu vart fleiri en 36 klára fyrsta árið. I janúarprófunum fékk ung stúlka á fyrsta ári þær slæmu fréttir, að hún hefði fallið hjá Hannes Blöndal prófessor í fósturfræði og líffærafræði. Þetta þótti henni ótrú- legt þar sem henni hafði einmitt gengið bærilega í þessum prófum. Oskaði hún eftir því að fá að sjá úr- lausnir sínar og tók heilan mánuð að fá það í gegn. Loks þegar það fékkst kom í ljós, að í úrlausnir hennar vantaði tvö svarblöð. Þrátt fyrir yfirferð kennara og prófdóm- ara virtist enginn hafa tekið eftir því, að tvö svarblöð hefðu týnst. Niðurstaðan varð sú, að einkunn stúlkunnar var breytt og náði hún þannig prófinu. Fullvíst er talið, að týndu blöðin hafi fundist eftir þenn- an langa tíma. Þetta dæmi nota læknanemar sem rök fyrir brýnni nauðsyn þess, að úrlausnir prófa séu til sýnis að lokinni einkunnagjöf. . . mm manaóa 12 VISA MiSb£!í SKULAGATA 51 105 REYKJAVÍK - SÍMI 621163

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.