Helgarpósturinn - 26.03.1987, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 26.03.1987, Blaðsíða 1
Rowuókn RtR 6 'rfSfcs Fimmtudagur 26. mars 1987 — 12. tbl. 9. órg. — Verð kr. 80,- HELGARPOSTURINN AFSLÁTTARKONGA mSKODANAKÖNNUN HEIGARPOSTSINS: i DEBT LdEKT m ó Wð tíl bl.kklngu SLUR *nASAwmAGio i " *. KJOKABAHDSMIIHIHt I. .4, HP kannaöi hug þjóð- arinnar í tvígang um stöðu Alberts Guð- mundssonar vegna umræðna um tengsl hans við Hafskips- hneykslið. I desember 1985 voru 64% lands- manna þeirrar skoð- unar, að Albert ætti að sitja áfram í ráðherra- embætti, en 3. júlí ( fyrra hafði dæmið snúist við. Þá töldu 73%, að ráðherrann ætti að segja af sér. Nú er Albert horfinn úr ríkisstjórn landsins. I EINSTÆÐUR VIÐBURÐUR í SÖGU LÝÐVELDISINS Albert Guðmundsson — fyrsti ráðherrann, sem hefur orðið að segja af sér ráðherra- embætti frá því íslands varð lýðveldi. Hér svarar hann spurn- ingum fréttamanna í Alþingishúsinu eftir að þingflokkur sjálfstæð- ismanna hafði fallist á lausnarbeiðni hans á þriðjudag. Tymm Tt/bíó T SPENNANDI FERÐAMANNASTAÐIR, SEM BJÓÐA UPPÁ ÓTÆMANDI MÖGULEIKA TIL SKEMMTUNAR OG ÞÆGINDA f FRAMANDI UMHVERFI. ÍSLENSKIR FARARSTJÓRAR VERÐ FRÁ KR. 41.800 TIL TYRKLANDS í 3 VIKUR VERÐ FRÁ KR. 33.700 TIL TÚNIS í 2 VIKUR FERÐASKRIFSTOFAN TJARNARGÖTU 10 SlMI 28633

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.