Alþýðublaðið - 23.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1927, Blaðsíða 1
ublaði Gefið út af Aipýðnflekknwitt \ 1927. Laugardaginn 23. apríl. 93. tölublað. GAMLA Bf Ó Sein Witapii peirra Paramount gamanleikur í 7 pátturri. AðalMutverkin leikas firete Rntz-Nissen og Adolphe Menjon. Ást og spilasýki eru tvö sterk öll lífsins og er pað sýnt í þess- ari mynd á svo skringilegan hátt, að engin fær varist hlátri, enda þó að megi sjá i gegn alvöruna, sem af þvi getur stefað. Grete Rutz-Nissen hefir ekki sést hér síðan í myndinni „Lísa^ litla lipurtá" og mun það gleðja marga að sjáafturþessaungu, laglegu uppvaxandi kvikmyndastjörnu. 111 Hafnarfjarðar og Vifilsstaða er bezt að aka með BuiGk-bifreiðnm frá Steindórl. Sæti til Hafnarijarðar kostar að eins eina krónu. Sími 581. Til Vífilsstaða. 1 kr. sætið alla sunnudaga með hinum pjóðfræga kassabíl. Trá Reykjavík kl. Í0i og 2xh. — Vifilsstöðum kl. lVs og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- mm klukkutima með hinum þægj- Iegu Buick bifreiðum frá SÆBERG. Simi 784. Simi 784. Á morgun kl. 4 flytur próf., dr.'phil. Sig. Nordal erindi í Nýja Bíó um Tyrkja-Guddu. i Miðar á 50 aur'a við inn- ganginn frá kl. 330. iIIHHSUI Gras&vatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkiirínn. BrióstsyknrsDerðin IÓI Sími 444. Smiðjustíg 11. flafnfirðingar! Relðhjólin komin.' Ferzlun Gunnl. Stefánssonar. Bafnfirðingar! Blómsturpottar af öllum stærðum. Verð frá kr. 0.35—2.00 í verzlun Ghinnl. Stefánssonar. Lítið á hvernig ég set upp refi áður en þið farið annað. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Valgeir Kristjánsson, Laugavegi 18 A, uppi. Magnús Gnðbjörnsson var einn víbavangshlauparanna, er verðlaun fengu í fyrra dag. FöÖurnaf n hans rangprentaðist 1 íblaðinu í gær. (Hltnitzkyl | Rirkjn - hllömleikar 1 § í frikirkjunni 25. þ. m. kl. 9 sd. m isólfssón i na aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu, hjá K. Viðar, Arinbirni og Ársæli bóksölum. JHlJT • fl mtiA efo i» r sjomanns- ðst. Sjónleikur í 7 þáttum, leikinn af First National félaginu. Aðalhlutverk leika: Richard Barthelmess, Dorothy Maekail o. fl. Utíireiðið AlÞýdnblaðið! Klrkjahljómleikar .' i Frlkirkfunni sunnudaginti 24. p. nt. kl. 7ll%. Stjórnandi, orgelleikur: Fáll ísélfsson. Píanö-undirleikur: Emil ThoFOddsen. Einsöngur: Fru Elísabet Waage, frú Jónína Sveinsdóttir og ungfrú Þóra Garðarsdóttir. Lög fyrir kvennakór eftir Lotti, ,Brahms, Mendelssohn ogSchubert. — Lög fyrir orkester eftir Pergolese og Mozart. — Orgelverk eftír Bach. Aðgöngumiðar fást i bókaverzl. ísaf., Sigf. Eym., Arinbjarnar Svein- bjarnarsonar, Hljóðfærahúsinu, Hijöðfæraverzlun Katrinar Viðar og NQtnaverzl. Helga Hallgrímssonar i dag og í. Goodtemplarahúsinu á morgun og kosta 2 kr. Leikfélag Reykfavikur. ÆFINTTRIÐ eftir Callavet, de Flers og Etienne Rey verður leikíð sunnudaginn 24. þ. m. kl. 8 síðd. Síðasfa sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. Simi 12. í S. í. a.. JK. K. Knattspyrnumót í Reykjavík 1927. Vormót 3. aldursfloTíks hefst 22. mai. Vormót 2. aldursflokks hefst 30. mai. Knattsfcyrnumót íslands hefst 23. júní. Knattspyrnumót »Víkings« hefst 21. ágúst. Haustmót 2. aldursflokks hefst 4. sept. Haustmót 3. aldursflokks hefst 11. sept. Mótin fara öll fram á íþróttavellinum í Reykjavík. Mótanefnd knatt- spyrnuíélaganna í Reykjavík stendur 'fyrir íslandsmótinu og Víkings- mótinu, og skulu tilkynningar um þátttöku í mótunum, véra korrinar í hennar faendur viku fyrir mótin. Knattspyrnu'félag Reykjavíkur stendur fyrir öllum 2. flokks og 3. flokks mótum, og skulu tilkynningar um pátttöku sendar félaginu viku fyrir mótin. Knattspyrnnráð Reykjavikur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.