Helgarpósturinn - 26.03.1987, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 26.03.1987, Blaðsíða 29
Atli Heimir Sveinsson skrifar um sí- gilda tónlist í blaðiö. Hann er í hópi kunnustu og hæfustu tónsmiða í land- inu. Elín Edda dýfir fjöður á síöur Helgar- póstsins þegar listdanssýningar eru á döfinni. Hún er sjálf dansari og mynd- listarkona. Friðrik Þór Guðmundsson blaða- maöur. Hann hefur starfað við blaða- mennsku um árabil. Friörik er mennt- aður í stjórnmálafræöum. Guðbergur Bergsson er myndlistar- gagnrýnandi HP og braut blað í umfjöll- un um þessa listgrein þegar hann hóf skrif í blaðið fyrir fimm árum. Guðberg- ur er kunnur rithöfundur og þýðandi. Guðmundur Arnlaugsson hefur skrifað um skák í blaöið frá fyrsta tölu- blaði þess. Hann er virtur skákdómari. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður. Hann hóf störf í blaðamennsku fyrir nokkrum árum og var á Tímanum áður en hann kom á HP. Helgi Skúli Kjartansson gagnrýnir Hermann Lárusson er sérfræðingur Jim Smartljósmyndarihefur unnið við Jóhanna Sveinsdóttir blaðakona Jón Óskar myndlistarmaður, er útlits- Jón örn Marinósson og Jónsbók fræðirit af ýmsu tæi fyrir blaðið, auk HPíbridge. Hermanner sjálfur liötækur blaðið nánast frá byrjun. Hann er af skrifar nú um mat fyrir HP, eins og hún teiknari HP. Hann hannaði útlit blaðsins hansbirtastlesendumHPáannarrisíðu annarra bókmennta. Helgi Skúli er í íþróttinni og þekktur spekúlant í fræö- mörgum talinn færasti portrett-ljós- hefur gert af og til síðustu ár. Matkráka í upphfi og sneri fyrir allnokkru aftur til blaösins. Jón örn er einn flinkasti penni kunnur sagnfræðingur. unum. myndari á landinu. hennar er rómuð fyrir óvenjulega frum- starfa á HP eftir myndlistarnám í New landsins. Hann er tónlistarstjóri Ríkisút- legar og góðar uppskriftir. York. varpsins. Ólafur Angantýsson kvikmynda- Óskar Guðmundsson blaðamaður. gagnrýnandi. Ólafur lagði stund á kvik- Hann er gamall haukur í fréttum og hef- myndafræöi jafnhliðafjölmiðlafræði við ur komiö víða við á löngum fjölmiðla- Stokkhólmsháskóla og lauk þar námi ferli. 1985. Sigmundur Ernir Rúnarsson rit- Siguröur A. Magnússon hefur skrif- stjórnarfulltrúi kom til HP haustið 1983 að um leiklist fyrir Helgarpóstinn. Sig- eftir störf á DV og áður Vísi. Hann er urð er óþarft að kynna, svo rómaður rit- kunnur fyrir viðtöl sín og greinar, auk höfundur sem hann er. innlits í Sjónvarpið í fyrra. Sölvi Sveinsson gagnrýnir barnabæk- Vernharöur Linnet skrifar um djass f ur fyrir HP, en blaðiö var reyndar fyrst blaðið og hefur gert frá upphafi. Fáir Is- fjölmiðla til að leggja sérstaka áherslu á lendingar eru honum fróöari um þessa þá umfjöllun. Sölvi er íslenskukennari geggjuöu tegund tónlistar eins og við Fjölbraut í Ármúla. reyndar hefur glöggt mátt sjá í pistlum hans í HP í fjölmörg ár.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.