Helgarpósturinn - 26.03.1987, Blaðsíða 37

Helgarpósturinn - 26.03.1987, Blaðsíða 37
IÞROTTIR Tvíræd umferd Seðillinn í næstu leikviku er ein- staklega snúinn, utan hvað annarrar deildar leikirnir tveir eru nánast gefnir. í kerfisspá veljum við fimm tvítryggða og tvo altryggða og kost- ar slík útfærsla 1.440 krónur. And- stætt flestum öðrum spái ég Watford sigri gegn slökum West Hömurum. Þá spá flestir að Newcastle sigri Southampton, en ég efast og spái að jafntefli séu líklegustu úrslitin í þess- um Ieik slakra liða. Tottenham er í banastuði, en fyrsta spá er að þeir tapi í hattaborginni, en gott væri að tryggja þann leik. í fjölmiðlakeppninni breyttist staðan lítið frá því síðast, flestir fengu 5 rétta. í mini-keppninni er enn jafnt, HP 139 og AB 139. fþg Arsenal — Everton 9-5-l(2-4-4) 64-6(6-2-2) 3040-30 X 1x2 A.Villa — Coventry 5-5-5(04-6) 2-5-7(4-l-5) 30-30-40 2 1x2 Charlton — Chelsea 4-5-6(14-5) 5-5-6(6-2-2) 15-30-55 2 2 Leicester — M.City 6-54(3-0-7) 0-7-9(1-54) 55-35-10 1 lx Luton — Tottenham 12-3-1(5-3-2) 6-24(8-0-2) 50-20-30 1 12 M.Utd — N.Forest 9-34(3-4-3) 5-3-8(44-2) 45-35-20 1 1 Newcastle —So’mpton 5-36(1-2-7) 2-2-12(4-1-5) 4040-20 X lx Oxford — Sheff.Wed 6-64(2-3-5) 24-9(2-3-5) 50-25-25 1 1 Q.P.R. — Norwich 9-34(5-14 6-54(3-7-0) 5040-10 1 lx West Ham — Watford 6-2-6(2-l-7) 4-3-8(6-2-2) 35-25-40) 2 12 Oldham - W.B.A. 104-2(7-34) 3-5-8(l-5-7) 75-15-10 1 1 Portsm. — Sun’land 14-2-0(9-2-2) 34-8(5-1-6) 85-10-5 1 1 Skýringar: Fyrst koma leikir helgarinnar. Þá kemur árangur heimaliðs heima en innann sviga árangur heima og að heiman í síðustu leikjum. Þá kemur árangur útiliðs úti en innan sviga árangur heima og að heiman í síð- ustu leikjum. Þá eru framreiddar prósentulíkur á úrslitum að mati spá- manns. Þá kemur einföld fjölmiðlaspá en að síðustu breytileg kerfisspá. Létt og laggott er helmingi fituminna en allt annað viðbit ■ ú í vikunni var verið að ljúka gerð svokallaðra flokkakynn- inga, sem sýndar verða í sjónvarpi fyrir kosningar. Kynning Aiþýðu- flokksins var unnin sl. þriðjudag og miðvikudag, en það kom heldur en ekki babb í bátinn hjá þeim þeg- ar hálfur dagur var til stefnu. Eftir hádegi á miðvikudag kom nefnilega í ljós að blómi kvenframbjóðenda flokksins var veðurtepptur austur á Hornafirði þar sem þær höfðu ver- ið með kvennafund kvöldð áður. Ekki dugði að kynna flokkinn án þess að Elín Alma Arthursdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir, Lára V. Júlíusdóttir og Jóhanna Sig- urðardóttir væru með í spilinu. Ámundi Ámundason og félagar á kosningaskrifstofu krata brugðu því á það ráð að leigja vél frá Sverri Þóroddssyni undir dömurnar til þess að bjarga málinu. Sverrir var hins vegar á svipuðum samningi við veðurguðina og Flugleiðir og gat því heldur ekki flogið með konurn- ar. Þegar HP fór í prentun var óvíst um endalok málsins, en nú á laugar- dagseftirmiðdag á þetta sama kvennagengi að vera með fund í HollíwQod í Reykjavík, sem á kvöldin hampar „týndu kynslóð- inni". Vonandi verða kratar þá búnir að finna týndu konurnar sínar ... Tvöfalda plexiglerið frá AKRON er hita- og hljóð einangrandi og hleypir í gegn útfjólubláum geislum # Þú verður sólbrún(n) í gegn um PLEXIGLER # Blómaræktun er leikur einn með PLEXIGLER # Vertu vandlát(ur) # Veldu það besta # Veldu PLEXIGLER Sfðumúla 31 plertgler^H einkaumboö ■ ÞKtLE4Í|f* • ,-C;- «■ HB

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.