Alþýðublaðið - 23.04.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1927, Síða 1
Gefið út af AlÞýðufloEcknum 6AMLA BÍÓ Seinna brnðkaupið peirra Paramount gamanleikur í 7 páttum. áðalhlutverkin leikas Sreíe Bntz-Nissen og Adolphe Menjon. Ást og spilasýki eru tvö sterk öll lífsins og er pað sýnt í pess- ari mynd á svo skringilegan hátt, að engin fær varist hlátri, enda pó að megi sjá í gegn alvöruna, sem af pvi getur stafað. Grete Rutz-Nissen hefir ekki sést hér siðan í myndinni „Lísa litla lipurtá“ og nrun pað gleðja marga að sjá aftur pessa ungu, laglegu uppvaxandi kvikmyndastjörnu. Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með Buick'hifreiðum frá Stelndórð. Sæti til Hafnaríjarðar kostar að eins elna krónn. Síml 581. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykknrinn. Brjósísykursgerðin IÓI Sími 444. Smiðjustíg 11. Hafnfirðmgar! Reiðhjðlin komin. ¥erzlnn Gunnl. Stefánssonar. Til Vífilsstaða. 1 kr. sætið alla sunnudaga með hinum pjóðfræga kassabil. Frá Reykjavik kl. 11V® og 27*. — Vífilsstöðum kl. 1V* og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutíma með hinum pægi- legu Buick bifreiðum frá SÆBERG. Sími 784. Simi 784. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 4 flytur próf., dr.'phil. Sig. Nordal erindi í Nýja Bió um Tyrkja-Guddu. Miðar á 50 aura við inn- ganginn frá kl. 3 30. Hafnfirðíngar! Blómsturpottar af öllum stærðum. Verð frá kr. 0.35—2.00 í verzlun Gunnl. Stefánssonar. Litið á hvernig ég set upp refi áður en pið farið annað. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Valgeir Kristjðnsson, Laugavegi 18 A, uppi. Magnús Guðbjörnsson var einn víðávangshlauparanna er verðlaun fengu i fyrra dag Föðurnafn hans rangprentaðist iblaðinu í gær. I UB I ðgie iSES KSS I Í Kirkju - iiljómleíkar í frikirkjunni 25. p. m. kl. 9 sd. Páll ísólfssou aðsíoðar. Aðgöngumiðar seklir í Hljóðfærahúsinu.hjáK.Viðar, n Arinbirni ogÁrsæli bóksölum. » | Kosta 2 kr. i T i mam i h bki i ^œnmm iff Sjónleikur í 7 páttum, leikinn af First National félaginu. Aðalhlutverk leika: Richard Barthelmess, Dorothy Maekail o. fl. Utbreiðið Alpýðublaðið l Kirkfuhijóinieikar í FrlkirkjBss&EKÍ sunnudaginn 24. þ. m. kl. 71 /2. Stjórnandi, orgelleikur: Páll ísólfsson. Píanó-undirleíkur: Emil Thovoddsen. Einsöngur: Frú Elísabet Waage, frú Jönína Sveinsdóttir og ungfrú Þóra Garðarsdóttir. Lög fyrir kvennakór eftir Lotti, Brahms, Mendelssohn og Schubert.— Lög fyrir orkester eftir Pergolese og Mozart. — Orgelverk eftír Bach. Aðgönguiniðar fást í bókaverzl. ísaf., Sigf. Eym., Arinbjarnar Svein- bjarnarsonar, Hljóðfærahúsinu, Hljöðfæraverzlun Katrínar Viðar og Nótnaverzl. Helga Hallgrímssonar í dag og í. Goodtemplarahúsinu á rnorgun og kosta 2 kr. Leikfélag ReykjavíkMr. ÆFINTYRIÐ eftir Caliavet, de Flers og Etienne Rey verður leikíð sunnudaginn 24. p. m. kl. 8 síðd. Sfðasta siirn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. Sími 12. f. s. f. K. R. R. ftnattspyrnumót í Reykjavík 1927. Vormót 3. aldursflökks hefst 22. mai. Vormót 2. aldursflokks hefst 30. maí. Knattspyrnumót íslands hefst 23. júní. Knattspyrnumót »Víkings* hefsi 21. ágúst. Haustmót 2. aldursflokks hefst 4. sept. Haustmót 3. aldursflokks hefsl 11. sept. Mótin íara öll fram á ípróttavellinum í Reykjavík. Mótanefnd knatt- spyrnufélaganna í Reykjavík stendur ‘fyrir íslandsmótinu og Víkings- mótinu, og skulu tilkynningar um pátttöku í mótunum vera komnar í hennar hendur viku fyrir mótin. Knattspyrnufélag Reykjavíkur stendur fyrir ölium 2. flokks og 3. flokks mótum, og skulu tilkynningar um pátttöku sendar félaginu viku fyrir mótin. Knattspyrnurád Reykjavíkur. \

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.