Alþýðublaðið - 23.04.1927, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.04.1927, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ fermir hér dagana 3.—5. maí til Grimsby, Hull og :Hamborgar. Vér flytjum fisk til umhieðslu til allra fiskneytandi landa við Mið- jarðarbafið og Suður- Ameriku fyrir lág gegn- umgangandi flutningsgjöld. fermir hér dagana 7—9. maí til Aberdeen, Leith ' og Kaupmannahaínar. Til- kynningar um útflutning óskast sendar oss sem fyrst. um, að séra Gunnar og skoðana- systkin hans geta tekið undir engu siður en greinarhöf. og peir, er honum eru sammáia í trúfræð- inni. Það hefir líka stundum far- ið svo, sem Kristur gerði ráð fyr- ir, að þeir, sem hlupu til að reyta upp illgresi, tóku hveiti í mis- gripum. Að lokum er rétt að benda á, að svo mikið sem veldi einka- eignarréttar er nú í heiminum, þá mun þó reynast ■ erfitt fyrir ein- hverja sérstaka menn að kasta eign sinni á Krist, en vísa öllum öðrum á bug, sem þeim eru ó- sammála um einstök atriði. Varla mun það éfamál, að hr. Mitnitzky sé mestur þeirra lista- rnpnna í fiðluleik, er hingað hafa, komið; hlýtur það að vekja að- dáun, hve vei hann kemst í per- sónulegt samræmi við leik sinn. Höfum við íslendingar líklrga nú fremst heyrt, hvað „músik“ getur verið hrífancii, og fundið til regin- valds þess, sem íiðlan, í slíkum meistarahöndum, getur haft yfir hugum manna fremur en önnur hljóðfæri. Hefir marga okkar, sem unnum hljómlist, að eins dreymt u.m, en varia þorað að trúa. að svo voldugir tónar, sem þessir, gætu átt sér stað í veruLeikanum. Nokkur furða er, live Jítiö hefir verið skriíað um listamann þenna hér, jafnvel og honum h'efir verið tekið að öðru léyti, en kvæði eitt var honum flutt, er af mikilli andagift lýsir áhrifum töfra hans. Nokkrir menn hér hafa sýnt þau barnalaiti og smáborgarahátt að fetta fingur út í listhæfni þessa meistara og það, hvern hann hefir valið sér til aðstoðar við hljóm- leikana. Hafa þeir, sem betur fer, sjálís sín vegna ta að undir dul- nefni. Vel væri, ef flestir Islend- ingar Iærðu að meta að verð- leikum þrótt og fegurð í hljóm- list sem öðru. Það er hin æðsta hugsjón allrar viðleitni. Róttækasti siðspekingur þessar- ar þjóðar hefir sagt eitthvað í þá átt, að þroskuð hljómlist græði hugann og gefi bjartar vonir. ' M. JklIIs8 æítii aH fgja - strax! Nordlsk Brandforslkrlng B.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthóif 1013. AfMiælIswísa til rithö í undar Halldórs K. Laxness á afmælisdaginn 23. apcíl 1927. Treystu alt af eigin mátt eins og Grettir sterki; bognaðu ekki; horfðu hátt; haíðu söl aö merki. Jón S. Bercjmann: Um dagœæí, og Næturlæknir er í nótt Guðmundur Guðfinns- son, Hverfisgötu 35, sími 1758, og aðra nótt Friðrik Björnsson, Tlliorvaldsensstræti 4, símar 1786 og 553. Fæðingardagur Lenins er í dag. IlaTin fæddist árið 1870. Þenna dag árið 1616 önduðust tvö af stór- skáldum heimsins, William Shake- speare og Saavedre Cervantes, höfuðskáld Spánverja, höfundur „Don Quijote", sögunnar um riddarann, sem barðist við vind- mylnur og; önnur tröll ímyridunar sinnar. Shakesp< are er og talinn fæddur þenna dag árið 1564. Haildór Kííjan Laxness rithöfundur er 25 ára í dag. Messur á morgun; 1 dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson. Ferming. í fríkirkjunni kl. 12 séra Árni Sigurðísson; Ferming. Eng- ar sjðdegismessur._ 1, Lanclakots- kirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með pre- dikun. 1 Aðventkirkjumri kl. 8 e. m. séra 0. J. Olsen. í Sjó- mannastofunni kl. 6 e. m. 'guðs- þjónusta. Allir velkomnir. í spítalakirkjunni (kaþ.) í Hafnar- firði kl. 9 f. m. söngmessa, kl. '6 e. m. guðsþjónusta með pre- dikun. Togarárnir. i gær komu af veiðum: „Hilm- ir“ með 88 tunnur lifrar, „Ari“ með og „Menja“ með 68 tn. Einiúg kom línuveiðarinn „Haf- fþór" í nótt. Um Tyrkja-Guddu talar Sig. Nordal próf. á morg- un kl. 4 í Nýja Bíó (Stúdenta- fræðsluerindi). Nú í sumar eru liðin 300 ár, síðan Tyrkir rændu hér og höfðu á burt með sér Guðríði þá, er nefnd hefir veriö Fræðibækur til fermingargjafa; Jón sagnfræðinguri' Skúli fógeti. ---- Isl. þjóðemi. Islandssaga. Einokunarsagan. Bjarni Jónsson: Vormenn ísiands. Abraham Lincoln. Vilhj. Þ. Gíslason; íslenzk end- urreisn. Eggert Ólafsson. Sig. Nordal: íslenzk lestrarbók. Bjarni Sæmundsson: Fiskarríír. Sig. Kr. Pétursson: Hrynjandi ísl. tungu. Sami: Urn vetrarsólhvörf. Mattlx. Joch.: Sögukaflar af sjáif- um mér. Oddur Björnsson: Þjóðsögur. Ben. Gröndal: Dægradvöl. Gamansögur (Helj- arsl-óðarorrusta og Þóröur í Hattardal.) Bogi Th. Meisted: Þættir úr Is- lendiingasögu o. fi. o. fl. „Tyrkja-Gudda“ og síðar giftist Hallgrimi Péturssyni sálmaskáidi. — Verður þetta vafala.ust skemti- legt erindi, sem marga langar til áð heyra. Skipafréttir. „Skaft;fellingur“ kom að austan i gær. Fermingar- úrin Verða, hvað sem hver segir, ódýrust hjá Jóiti Hemunssíii HverSIsgötsa 32 Danzskólj Sig. Guðmundssonar. Danzæfing í kvöld kl. 9 I Ung- mennafélagshúsinu. Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa; fæði á sarna stað, ef ósk- að er. A. v. á. • Vanti ykkur reiðhjól til leigu. þá komið á Laugaveg 17, bak- húsið. Hvergi ódýrari. ------------------——.-------------f Ágætt smjörlíki á 85 aura Va Ikg. i yerzlun Þórðar á Hjalla. Viðavangshiaup drengja verður á rnorgun og hefst kl. 2. Verðuc 31 keppandi frá þrem- ur félögum, „Ármann", „K. R.“ og „íþróttafél. Rvk.“. Hlaupið heí'ur í Áusturstræti. Verður þá runnið eftir Aðalstræti, Suðurgötu kring um gamia íþróttavöllinn, niður Skothússveg, yfir lækjar- brúna, eítir Fríkirkjuvegi og end- að nyrst i Lækjargötu. Verzlid við Vikar! Þad verdur notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, itólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. iprð í beig, er rætt verður um fræðslu og upi>eldismál. „Æfintýrið11 verðúr leikið annað kvöld í siðas*ta skifti að þessu sinni. Sumargjöfin, III. ár, ársrit barnavinaíéiags- ins, er nýkomið út og verður selt næstu daga. Eru í því margar góðar greinar og eftirtektarverð- ar. Einkum ættu þeir, sem unna börnum, aö Lesa það með athygii. Mun þá ekki iðra þeirrar stundar, sem í það fer. Það vekur at- hygli, þegar litjð er yfir blaðið, að áliir, sem skriía það, eru kerin- arar. Mætti geta sér þess til eftir því, sem þeir hleypa úr hlaði, að síðar muni þeir leggja ákveðin Veðrið. Hiti nxestur 1 stig, mínstur 6 stiga frost, á Grímsstööum, Átt ýmisleg, hæg, víðast þurt veöur. Grunn loftvægislægð út af Vest- fjörðum á suðausturleið. Útlit: Veður viðast hægt, en snjókoma viða um land. Svo hér í dag, en sexmilega kraparegn í nótt. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætf 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáorentun, síxni 1998 t 1 Rltstjórl og ábfrjjOnrnaaönr HaUbjOrs HaiidórsaeB. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.