Alþýðublaðið - 25.04.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.04.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞ. YtíUtíLAUlil ALI»ÝlíUBL&BI©[ kemur út á hverjum virkum degi. í Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við í Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. f til kl. 7 siðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. F 9Va —101/s árd- °S KL 8—9 síðd' [ Simar s 988 (afgreiðslan) og 1294 ► (skrifstofan). ► Yerðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t hver mm. eindállia. C Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan t (i sama húsi, sömu símar). t Alpingl. Neðri deild. Strandferðaskipið. Á laaugardag-inn var enn lengi rætt um nýtt strandferðaskip, og voru nú umræðurnar fjörugri en áður. Hákon fann, að mótstaða íhaldsflokksins gegn pví myndi mæiast illa fyrir og pótti sem frv. væri fram komið honum til óþurftar, og myndu andstæðingar flokksins benda kjósendunum á mótspymu hans gegn þessari mik- iisverðu samgöngubót. Sú fyrir- sögn samvizku Hákonar mun að sjálfsögðu rætast. Jakob taldi æskilegt, að Eimskipafél. islands tæki að sér rekstur strandferð- anna, en Magn. Guðm. kvaðst vilja gefa því „Esju til pess að taka pær að sér að öllu leyti og veita því ríkisstyrk að auki. Ekki óíéleg ihaldshagsýni(!). Héð- inn Valdimarsson kvaðst vera öldungis hissa á að heyra slík ummæli koma frá manni í ráð- herrasæti, og sé einkennilegt það hatur, sem M. G. ber til eigna rik- isins, að hann viil kasta þeim burtu því til tjóns eins. Með slíkri aðferð væri engin von til, að rik- ið hagnaðist nokkru sinni á strandíerðunum, sem ella er von um með auknum samgöngum, heldur lentu þá útgjöldin ein á ríkissjóði. Einnig benti Héðinn á, að sjóleiðin er hentugust til pungavöruflutninga a ls staðar þar, sem unt er að nota hana, sem er í langflestum héruðum hér á landi, og því séu bætur á strand, erðunum bráðnauð synleg- ar. Bj. Línd. tók undir það, sem Jakob hafði ymprað á. Vildi hann varpa öllum áhyggjum af þinginu um strandferðimar yfir á Eimskipafélagið og vita málinu frá á þeim grundvelli, og flutti dagskrártill. .þess eínis, en hún var feld með 14 atkv. gegn 7. Samþ. var brt. frá Sveini um, að ski; ið skuli annaðhvort keypt eca smíðað, i stað þess að fastákveða nýsnilði. Nafnakall var haft um aðalgTeiu frv. og var hún samþ. með 16 atkv. gegn 11 atkv. í- haidsmanra. Hinir greiddu allir atkvæði með skipinu og Árr.i sá 16. Öl. Th. var veikur. Loks var frv. vísað til 3. umr. með 16 atkv. gegn 10. Rannsákn sjávarútvegsins. Þá kom til síðari umr. þingsál.- tíll. urn skipun milliþinganefnd- ar til að rannsaka hag bátaútvegs- ins og gera tillögur til tryggingar honum. Hafði sjávarútv.nd. orðið sammála um tillögu þeirra Sveins og Ásg.; en eins og áður hefir verið skýrt frá vildi Héðinn að lengra yrði gengið, og væri nefnd- inni falin rannsókn sjávarútvegs- ins alls, en það vildu hinir ekki aðhyllast. Héðinn henti á, að til- laga sín væri í samræmi við á- skorun Fislrffélagsins til alþingis, og væri verksviðið ágætlega sam- rýmanlegt. Bernharð haíði o,rð fyrir meiri hlutanum, sem auk hans eru Sveinn, Sigurj. og Ól. Th., og kvað hann stórútgeröar- rnenn ekki hafa óskað rannsóknar á togaraútgerðinni, og tók hann því trúanlegt, að hennar gerðist ekki þörf. Hefði slík trúgimi ver- ið' eðlileg hjá bami. Kvað hann’ útgerðarmenn Iíka hafa með sér félagsskap, sem ætti að geta at- hugað umbótaleiðir. Kvað hann og starf nefndarinnar verða meira og dýrara, ef henni væri einnig falið að rannsaka rekstur stór- útgerðarinnar. Siíkt væri þó smávægi móts við haguað þann, er oröiö gæti af staríi ákveðinnar og framtaks- samrar nefndar, ef þess má vænta, að kosning lxennar verði ekki skrípaleikur einn. Héðinn kvað það hafa heyrst í nefndinni, að togaraeigendur í Reykjavik myndu ekki kæra sig um opinbera rannsókn á rekstri togaraútgerðarinnar, en alþýðunni sé nauösyn á, að stórútgerðin sé rekin þannig, að hún sé ekki alt af öðru hverju að stöðvast. — Hinir þingmennirnir létu sig þá nauðsyn litlu varða, og greiddi piginn þeirra atkv. með rannsókn íogaraútgerðarinnar. Fólu þ ir hana forsjón útgerðarstjóranna, hvað svo sem atvinnu alþýðunnar í kaupstöðunum líður. J. ól. vildi fela lögfræðilegum ráðunaut, er rikisstjómin útveldi, rannsókn á hag bátaútvegsins, og talaði gegn skipun milliþinganeíndar á sama hátt og við fyrri umræðu málsins; en er tillaga Héðias var fallin, greiddi Jón ekki atkvæði. Samþ. var, að hafa 3 menn í nefndinni í stað 5. Síðan var tillagan uxn rannsókn bátaútvegsins samþykt og aígreidd til e. d. Ræktunarsjóðsláit. Þingsál.-tiII. um br. á regluerðg ræktunarsjóðsins, um lán úr hon- urn til rafmagnsstöðva í sveit- um, kom þá til frh. einnar umr., og var hún samþ. til fullnustu sem ályktun n. d. með þeirri breytingu, að þau lán megi ve ta til 25 ára. Sveinn vildi einnig heimilá lánveitingar til varna gegn landsspjölium, svo sem af vatnagangi og skrióum.með sömu kjörum og til túnræktar, en það var felt. Færsla kjördagsins var tekin út af dagskrá, en er i 'sett i 8. sæti á morgun. Er Jón Guðn. nú kominn með tillögu um tengilið við fylgifrumvarpið, ] stað þess, er feldur var, og stapp- ar nærri, að það sé sama tillagan upp aftur. ESx*l deild. Frv. til 1. um Landsbanka Is- lands var til framhalds 2. umr. Urðu umr. afskaplega iangar og fóru mjög á vlð og dreif, og varð enn að fresta atkvæðagreiðslu til í dag. Varð og að taka önnur mál út af dagskrá. Nýja tillögu flytja þau Halldór Steinsson, Jngibjörg H. Bjarnason og Jón- as Kristjánsson um, að lands- stjórnin noti sér heimild í lög- um um húsagerð ríkisins til þess að'taka lán, svo að lokið verði við landsspítalann 1930. Erlendur Pétursson í „Morgunblaðinu“. Síðast liðinn páskadag skrifar Erlendur Pétursson grein í „Morg- unbi.“ undir fyrirsögninn! „Svar gegn árás á Verzlunarmannafélag Reykjavíkur í Alþýðublaðinu." Greinia á að heita svar við grein, sem ég reit hér í blaðinu um verzlunarmannafélögin. Ég hafði heyrt, að Erlendur væri bezta skinn, hógvær, draum- lyndur, hversdagsgæfur og af hjarta lítillátur. En grein hans ber vitni um orðhák og æst skap. Ó- kvæðisorðum er hrúgað saman, og römm þvaðurssvæla um lygi og fávizku fyllir greln rnann ias. Vil ég því benda þeim kaupmönn- um, sem standa á bak við „V. R.“ og Erl-end, á, að það er ilt verk og ómannúði’egt að æ: a slíka menn upp og láta þá þjösnast og álpast inn í blöðin án þess að vera sér þess fyllilega með- vitandi, um hvað þeir eigi að skrifa. En nóg um það, Erlendur minn! Það er bezt að ég snúi mér að því að ræða við yður í bróðerni urn það, sem okkur hzr á milii, en þér verðið að vera rólegur á meðan. Bíðið samt ofurlítið. Ég teygi mig e tir v'ndlakassa .um, tek úr honinn ei m „cijar“ m ð merk nu Eriendur Ó. Pétursson, kveiki í, spý römmum reyknum út í lort- ið og athuga myndi.ra af yður á kassa’o’ inu. Svora nú! Verið þér ekki svona upp með yður af þess- ari vegtyllu. Nú er ég tilbúinn. Þér haltíið þvi fram sem skoðun yðar, að t. d. bank ■ menn .. éu ver; 1- unarmcnn. Það er hægt að s; gj , að bankar séu peningaverzlun, en aldrei fyrr hefi ég heyrt þá skoð- un, að bankamenn séu verzlun- armenn. Eftir yðar skoðun eru allir meðiimir þjóðfélagsins verzl- unarmenn, ef þeir selja eitthvað. Verkamenn selja vinnu sínee Bóndinn selur afurðir jarðar sinn-> ar. Rithöfimdar selja ritverk sín o. s. frv. Eru þeir þá ekki allir’ verzlunarmenn? Jú, eftir yðar skoðun eru þeir það, Verzlun er það, þar sem seldar eru afurðir framleiðenda til neyt- enda. Það, sem alment er skoðað verzlun, er vöruverzlun. Ég skoða þá menn vera verzlunarmenn, sem vinna við verzlun, hvort sem en x búð eða á skrifstofu. Ég álít, að þér séuð ekki verzlunarmað- ur, þó þér vinnið á skrifstofu, þar sem seld eru farrými. Hins vegar ólít ég það, að verzh unarþjönar og þeir menn, sem vinna á ýmsum skrifstofum öðr- um, geti haft msð sér sameigin- legan félagsskap til að vemda hagsmuni sína. En í þeim féiags- skap mega ekki vera vinnukaup- endur. Það, sem okkur aðallega ber á milli, er það, hvort kaupmenn — vinnukaupendur — og verzl- unar- eða skrifstofu-þjónar hafi: sameiginlega hagsmuni. Það er ofur-skiljanlegt hverj- um heilvita manni, að svo er ekkf. Þeir, sem selja, haía ekki sömu hagsmuna að gæta og þeir, sem kaupa. Kaupmaðurinn þarf og vill fá sem allra ódýrastan vinnukraft. Verzlunarþjónninn þarf að fá sem mest íyrir vinnu sína. Þér hljótið að skilja þetta, Er- lendur! Þetta eru tvær stéttir, sem hljóta að dei'a, því sjaldan geng- ur það hljóða'aust að komast að samkomulagi við vlnnukaupend- uma um laun þeirra, sem selja þeim vinnu sína, — nema ef peir era ósamtaka og á tvístringi; — þá ráða vinnukaupendurnir lög- um og lofum. Þér hampið því mikið og sláið um yður með sterkum orðum yfir- því, að verzlunarmannafélögin: vinni saman í bróðerni, sátt og samlyndi. En þrímenningarnir, sem skriíuðu nefndarálitið, eru eklrf á sama má’i og þér. Þeir segja, að nú þurfi að leggja á hylluna allan krit og ósamlyndi til að vera færari í .baráttunni, sem V. R. hefir fyrirhugað gegn samvinnu- og jafnaðar-mönnum. Þér hljótið að sjá ósamræmið hjá ykiíur. Hvaða kritur er þetta? Hvaða ócam'yndi? Jú, við vitum það báðir, Erlendur! Það þýðir ekicert að vera að þagga það nið- ur, því þetta er ofureÖlilegt. Það er ósamkomulag, sem sprettur af andstæðum hagsmxmum, enda er ljóslega tekið fram í yfiriýsingu frá stjórn „Merkúrs" hér í blað- inu á laugardaginn fyrir páska, að hún sé sammá a mér um það að „Merkúx" sé stéttarfélag verzl- unarþjóna, — að „Merkúr" sé fyrst og fremst félag verzlunar- manna. Þér kallið það freftju úr mér ar birta þetta nefndarálit ykkar. Ég vissi, að þið vilduð belzt Játa þetta fara leynt, en það gerði ekk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.