Alþýðublaðið - 25.04.1927, Side 3

Alþýðublaðið - 25.04.1927, Side 3
Reykið Marsmann’s vindla. Supremo, Maravilla, E1 Arte, Scott, Epoca, King, Cobden, Miranda, Alí ern petía gamlir og góðir knnningjar. ert til, pó flett væri ofan af ykk- ur sæng íhalds'„spekú]asjóna“ og teppi væii rifið af ykkur, sem þiö ætluöu'ð að kæfa „Merkúr" í. Pið kaupmannasinnar gerðuð líka mikla tilraun til að stöðva grein mina. Þið hringduð á rit- stjóm Alþbl. og báðuð með önd- Gna í hálsinum um að birta ekki nefndarálitið, pví pid vilduð ekki láta opinbera pað. Hvers vegna var pað, Erlendur? Grein mína ritaði ég að eins í þeim tilgangi að vara stéttarbræð- ur mina við þessari flugu íhalds- „spekúlantanna". Það verður aldr- ei um of brýnt fyrir „Merkúr“- meðlimum að styrkja félag sitt og vera á verði gegn öllum sprengingar'silraunum kaupmanna. Hvort jarðvegur er fyrir skoðanir jafnaðarmanna innan verzlunar- stéttarinnar, kemur mér ekkert við. Að eins óska ég þess, að verzlunarmenn skilji það, að því áð eins geta þelr unnið gagn sjálf- um sér og stétt sinni, að þeir láti ekki blinda sig ýmsan fagur- gala kaupmanna, heldur styrki vel félagsbönd sin. Og ég álít þá verzlunarmenn vera minni menn, sem reka erindi kaupmanna. Erlendur! Vindillinn með merk- inu „E. O. P.“ er næstum út- brunninn. Ég kasta stubbnum í öskubakkann. Verzlunarpjónn. Dularfult fyrirbrigði. Draugaskip á Iteykjavíkurhöfn. Þessi saga, sem allur bærinn talar nú um, er ekki þjóðsaga, og það er ekki fleipur, sem skap- ast hefir af engu, heldur er um fyrirbrigði að ræða, sem gerst heíir svo að segja í einni svipan fyrir augum fjölda tnanna og enginn skilur hvern'g helir mátt verða. Það var 6. apríl síðast liðinn, að Kristján lögregluþjónn Jónas- son hafði skipavörð í höfninni um kvöldið. Sá hann þá togar- ann „Skúla fógeta“ um kl. 6V2 koma á fullri ferð hjá Akurey, og svo að kalla samsíða togaranum rann færeysk skúta með börkuð segl og hvít- an fleyg. Hafði hún mesansegl uppi, en hlýt- ur að hafa haft hjálparvél og hana óvanalega sterka, því að þó ekki væri nema hægur austan- kaldi, var hún samsíða „Skúia fógeta" að duflinu, sem markar staðinn, þar sem flakið af „Inger Benedicte“ liggur. Alt þetta sá Kristján grenilega, því að hann ntoaði vandaðan sjónauka, sem tollstöðin átti. En auk þess sá hnan, að skútan dró á eftir sér tvo báta, stærri bát nær skipinu og minni bát fjær, og voru í honuin tveir menn á gulum sjóklæðum. Þegar hér var komið, fór skút- an að dragast aftur úr togaranum og var þá dregið upp á henni stór- seglíð þrírifað. Biglir skútan síðan inn á víkina, fellir stórseglið og legst, en fyrir lágu þar 5 færeyskar skútur, og lagðist húmfyrir austan þær. Nú víkur sögunni um stund til lögreglubátsins og vélarmannsins á hionuin, Ásgeirs. Skrapp hann með lögr; glubátinn út fyrir hafn- armynnið til að flytja Þorvarð haínsögumann Björnsson út í „Skúla fógeta“. Þegar Þorvarður var kominn út í „Skúla“, sá bæði hann og þeir skipverjar, sem á þiljum voru, skipið. En af Ás- geiri og lögreglubátnum er það að segja, að á bakaleiðinni þurfti hann að skreppa fyrir stafn skút- unnar, og varð hann þá svo naumt fyrir, að við lá, að hún rynni á bá.inn. Veitti Ásgeir því þá eftirtekt, að enginn maður var á þilfari skútunnar. Svo tók hann og eftir auðkennisstöfum hennar, FD, sem merkir „Fuglefjord“, en tölu- sta'ina gat hann ekki séð vcgna einhvtrs misturs. Auðkennisstaíi þessa sáu margir, þar á meðal Þorvarður ha n ;ögutr,aður. Nú víkur sögunni til Kristjáns aftur. Þegar hann sér skútuna leggjast, vikur hann sér inn í tollbúð og símar til Magnúsar bæjarlæknis Péturs.o ar, að h;,nn þurii að ko;na til að hafa sótt- vamare.tir it með skútunni. Kom hann að vörmu spori, og fóru jxir Kristján og hann á lögreglu- bátnum með Ásgeiri áleiðis út I skipið. En þeim Kristjáni brá all- kynlega i brún, er þeir komu þar, sem skipiö hafði lagst, því að skipið vnr horfið þaðan, og sást hvergi til þess. Fóru þeir nú í skútumar fimm, sem eftir lágu til þess að fá þar fréttir af ferðum skipsins, en þar tók ekki betra við, því að þótt það hefði strokist hjá skútunum 5, hafði ekki sést tii þess nema af eimii skútunni. Þó að þeim Kristjáni og Ásgeiri þætti þetta kynlegt, vom þó enn ekki famar að renna á þá tvær grímur. Þar eð ekki höfðu liðið nema 15 mínútur frá því, að Kristján sá skipið leggiast, og þar til að því var veitt eftirtekt, að það væri horfið, var enginn veg- ur, að það hefði getað sigit út venjulega leið, eða að það hefði getað farið út milli Engeyjar og Viðeyjar svo, að það væri komið í hvarf. Þeim datt því ekki annað í hug, en að skipið hefði farið inn í innri höfnina og lagst þar. Héldu þeir því þangað og leituðu skipsins fram til myrkurs, en fundu ekki. Voru þeir nú farnir að sjá, að alt myndi ekki ein- leikið, og hrlngdi bæjarlæknirinn því, þegar á lahd kom, til Þor- varðar haínsögumanns tíl að vita, hvort hann hefði séð skipið, og reyndist svo vera. Næsta morgun milli kl. 5 og 6 hófu þeir Krist- ján og Ásgeir leitina af nýju, og nokkru síðar slóst bæjarlæknir- Inn i förina. Athuguðu þeir gaum- gæfi'.ega hvert skip í höíninni, en „Færeymgimnn fljúgandi“ var gersamlega horfinn. Það þarf enginn að ætia það, að hér sé um höfuðóra og of- sjónir fáeinna manna að ræða. Skipið sáu margir, meðal annars skipshöfnin á „Suðurlandi“. At- burðurinn gerðist svo að segja með einni svipan, því að ekki Jeið meira en hálf stund frá þvi, að til skipsins sást fyrst, og þar til, að eftir hvarfinu var tekið. Vmsum geturn hafa menn leitt að því, hvaða skip þetta væri, og hafa þeir, sem á dulspeki trúa, sumir haldið, að það væri skútan, sem sökt var á Selvogsbanka, en fallið frá því aftur, því að henni sökti „Hafsteinn", sem fyrst kom inn viku síðar. Aðrir haía haldið, að það hefði verið skúla, sem ætti fyrir „Skúla fógeta“ að liggja að lenda í kiandri við, en úr þvi mun tíminn skera. En það er vist, að þetta er einkenniiegt, — jafnvel dularfult fyrirbrigði. Leiðréttiiig. Samkvæmt prentfrelsislögunum krefjumst vér þess, að þér, herra ritstjóri! birlið eftir farandi leið- réttingu í fyrsta eða öðru tölu- blaði blaðs yEar eftir að hún berst yður í hendur: í Alþýðubiaðinu 5., 6. og 8. apríl þj á, er oss barst í dag, Drjúgiir &r „Mjallar^-dropinn. sjáum vér þær aðdróttanir og fullyrðingar, að bankaútibúin á ísafirði vilji svelta verkalýðinn í Hnífsdal með því að fyrirskipa lokun sölubúða og íshúss þar, haldi fyiir verkamönnum eignum þeirra og standi bak við það, að verkamenn séu bornir út úr hús- um þeim, er atvinnurekendur f Hnífsdal eiga, og að útibúin hafi svo gugnað á þessari „sveltitil- raun“ eftir tvo daga. Alt eru þetta tilhæfulaus ó- sannindi. Bankaútibifr hafa eng- an þátt átt í kaupdeilunni í Hnífsdai og engin afskifti af henni haft. En eftir að verkfalíið hófst og komið var í veg fyrir með ofbeldi, að hægt væri að útskipa fiski, er bankaútibúin höíðu selt, og þannig var fyrirbygt, að hon- um yrði komið í peninga, þá til- kyntu bankaútibéin útgerðar- mönnum þar, að þau gætu ekki lánað þeim fé tii fiskikaupa né út- lána, nema trygging fengist fyrir því, að ekki yrði komið í veg fyrir, að fiskurinn yrði hagnýttur. Auglýsing útgerðarma na um búða- og íshúss-iokun er eltki fram komin að ti'hlutun banka- útibúanna. Um hana vi ;su banka- útibúin ekkert fyrr en eftir á og bera enga ábyrgð á henni. Um alt þetta heiði ííðin arnaður Alþýðublaðsins getað sannfært sig, ef.hann hel'ði sýnt þá sjálf- sögðu kurtehi að ta!a við o s, áður en hann rauk til og sí.naði suður. Og þá heiði Alþýöublaðið ekki orðið til þess að birta fyrr nefndar óþverragreinar um o.;s„ sem nú, að fengnum rét.uai upp- lýsingum, hijóta að verða því ti leiðinda. ísafirði, 13. apríl 1927- J 'n G. M rasson, settur útibúsatjóri Landsbankan á I aíirðí Magnús Thorst ins on, bankaútibússtjóri Islandsbanka á .sajir'ði. Sigurg ir S gurosson, gæziustjóri við úiibú Land ba kans. Framan iaða ieiðæ t.ngu Lír.i. Aiþbl., þó að það veröi ekid ra.u- kvæmt prent rel .islögu um .-.k, Id- að til aó bir.a ineiðyrði um sjálft sig, cins og orðalag „leið- réttingaii.inar" bendir til að höf. hennar haldi. Þiir eru hins vegar eklci þir menn, að orðbragð

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.