Alþýðublaðið - 25.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.04.1927, Blaðsíða 4
4 ALfeÝÐUBLAÐIÐ þeirra hríni á neinum, svo að einu gildir. „Leiðréttingin“ ieið- réttir ekkert, sem Alþbl. heíir sagt, en hún virðist eiga að leið- rétta ummæli atvinnurekenda í Hnífsdal í eftirfarandi auglýsingu: „Með því að lúnsstofnanirnar . á tsafirdi hafa tilkynt oss, ad all- ar útborganir frú bönkum okkar vegna verði stöduadar, og jafn- framt fyrirskipað að loka sölu- búðum og íshúsi, þá leyfum vér pss að tilkynna, að sölubúðum okkar og íshúsi verður lokað fyrst um sinn. Hnífsdal, 1. apríi 1927. Jónas Þorvarðsson. Hálfdán Hálfdánsson, f. h. Valdimars Þorvarðssonar. V. B. Valdimars, f. h. d/b Guðmundar Sveinssonar. Einar Steindórsson." Eins og menn sjá, er „leiðrétt- ing“ bankastjóranna þvert ofan í auglýsing atvinnurekendanna, svo aðrir hvorir Ijúga. Viljí þeir, vest- firzku burgeisamir, skattyrðast frekar um það, hvorir þeirra segi ósatt, verða þeir að gera það í sínum eigin málgögnum. Alþbl. er ætlað til annars. IJsa tíissffKs* og veglns* Næturlaiknir er í nött Kjartan Ólafsson, Lækjargölu 4, uppi, sími 614. Þenna dag árið 1874 fæddist ítalinn Marconi, sem fann upp aðferðina til loft- skeytasendinga. Afmæii á' í dag Sophy Bjarnason. Mitnitzky. Síðustu íorvöð að heyra fiðlu- snilling þennan munu vera í jkvöld í irikirkjuntú. Hann koni að norðan með „fslandi“ og heldur áfram með því. Heilsufarsfréttir. (Eítir símtali í rnorgun við Jandlækr.inn.) „Kikhóstinn“ breið- ist út á Vestur- og Norður-landi, en er vægur og veldur ekki rnann- dauða. Fréttir voru þó ekki komn- ar úr Akureyrarhéraði. „Kikhóst- inn“ er enn ekki kominn í Þing- eyjarsýslu né austur fyrir Matk- a’rfljót að sunnanverðu, að und- anteksTum Austfjörðum, en þar er hann mjög óvíða enn sem komið er. Á Suðurlandi er hann suins staðar að þverra, en ágerast á öðmm stöðum. I Hafnarfirði virð- ist hann vera heldur þyngri en áður. Töiuverð „inflúenza" er sunrs staðar á Austurlandi, eink- uth á Reyðarfirði, og yfirleitt ger- ir hún vart við sig mjög víða á landinu. Virðist hún vera að á- gerasí, einkutn í börnum. Allir sundmenit og áhugamenn um jtá íjtrótt ættu að koma á fund Sundfélags Reykjavíkur í kvöld kl. 8V2 í Xðinó uppi. Þar ætjar danskur maður, sem er sundkennari á varðskip- inu „FyIIu“, Henry Aaberg að nafni, að flytja erindi um björg- un og Lífgunartilraunir. Færsla kjördagsins er að vísu aftarlega á dagskrá neðri deiidar á morgun, en þó getur verið, að hún komi til um- ræðu. Ættu því þeir aljtýðumenn, sem því geta við komiö, að vera nærstaddir og heyra, hvað hver einstakur þingmaður leggur tii þess tnáls. „Úðms“-málið. Grein um það eftir Björn BI. Jónsson kemur í blaðinu á morg- un. Kirkjuhljómieikar PáLs ísólfssonar í fríkirkjunni í gærkveldi voru mjög fjölsóttir, enda sérlega tilkomuiniklir. Víðavangshlaupið í gær fór þannig, að „Ármann" vann með 30 stigum. „K. R.“ fékk 31 stig, en „í. R.“ 77. 29 drangir keptu. Magnús Ingimundar.-on i „K. R.“ varö fyrstur, 8 mín„ 38,6 sek., Sigurbjörn Björnsson í „Ár- mann“ annar, 8 mín., 40,2 sek. og Hákon Jónsson í ,.K. R.“ þriðji á 8 mín., 40,8 sek. Kept var um bikar, sem „Ármann" vann nú fyrsta sinni, en vinna þarf þrisvar til eignar. KidJId ism Smára« sm|iirlíkSiJ, pvá að paH ©s* @fitisto©fra eis aSf ssaiaai saisjiiplíki. í gær „Belgaum" með 119, „Kári“ með 118 og „Njörður" með 80, og í morgun „Þóróiiu:r“ með 115, „Maí“ með 106 og „Gul!toppur“ með 41 tn., Hann kom vegna vindubilunar. Veðrið. Hiti 0—9 stiga frost, á Gríms- stöðum. Átt norðlæg, hvöss í Vestmanra:yjum og víðar all- hvöss. Snjókoma á Gfímsstöðum og Seýðisíirði. Djúp Ipftvægis- lægð við Vestur-Skotland á leiö ti! s.uðausturs. Útlit: Norðlægur vindur, minkancii hér um slóðir og í nótt austan Reykjaness, en állhvass áfram á Austuríandi. U. M. F. Velvakandi. Aðalfandur félagsins er annað kvöld kl. 81- í Kirkjutorgi 4 (uppi). Austurrísk málverkasýning er í „Hotel ísland" (stóra saln- um) jiessa viku. Aðgangur er ó- kevpis, en málverkin til sölu. / Togararnir. Af veiðum hafa komið: Á laug- ordagiun „Geir“ með 100 tunnur lifrar *g „Jóh forsetá" með 65, Oengi eriandra mynta i dag: SteriingspQnd............kr. 22,15 100 kr. danskar . . ... — 121,-64 100 kr. sænskar .... — 122,24 100 kr. norskar . . . — 137,93 Ðollar................... — 4,57 100 frankar franskir. . . — 18,06 100 gyllini holienzk . . — 182,98 100 gullmörk þýzk ... — 108,20 Frá ísafirði. (FB.-skeyti á laugnrdaginn.) Mitnitsky hélt hér hljómleika, meðan lslánd stóð viö, pg var að- sóku allmikil. Fundur Búnað- arsambands Vestfjarða stendur hér yfir, og er helzta nýrnæli þar til umræðu að stofna sauðfjár- kynbótabú. Tíð fremur óstöðug og úrkomur. Dágóð kolaveiði 0g hrognk elsaveiði ta 1 sverð. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstraetí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáoreatm, sími 1998. og kjóla-tau, fallegir litir. Verzi. „Alfa“ Bankastræti 14. Þessar bækur fást i afgreiðslu Alþýðublaðsins: Rök jafnaðarstefnunnar, bezta bók ársins 1926. Bylting og íhald, úr „Bréfi tii Láru“. „Deilt um jafnaðarstefnuna“ eft- ir Upton Sinclair og kunnan í- haldsmann. Byltingin í Rússlandi, fróðleg og skemtileg frásögn. Kommúnista-ávarpið eftir Marx og Engels. „Höfuðóvinurinn“ eftir Dan Grif- fiths. Húsið við Norðurá, spennandi leynilögreglusaga, islenzk. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Fréyjugötu 11. Inurömmun á sama stað. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupféiaginu. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Stúlka, vön saumum, getur feng- ið vinnu um lengri tíma. Uppiýs- ingar í sjóklæðagerðinni milli kl. 7—8. Stalka, sem kann að sauma óskast strax. Valgeir Kristjánsson, kiæðskeri, Laugavegi 18 A, uppi. Hjólhestar 80 aura um timan. Viðgerðir hvergi eins ódýrar. — Laugavegi 69, Hjölhestaverkstæðið. Unglingsstúlka óskast óákveöinn tima. Uppl. Laugavegi 76 hjá Þór. Kjartanssyni. Tij sölu fremur lítið steinhús í austurbænum með lausum ibúðum 14. maí. Semjið sem alira fyrst við Jónas H. Jónsson. Rttstjórt og ábyrgBarajaöoT HRÍÍ^jSnj Ha!láérsa®B. Alþýðnprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.