Alþýðublaðið - 26.04.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.04.1927, Blaðsíða 3
ALfc?ÐUBLAÐie 9 Reykið Marsmaiin’s vindla. Sopremo, Maravilla, E1 Arte, Scott, Epoca, King, Cobden, Miranda, Alt era petta piiir og góðir knnningjar. til Spánar tíl að semja um þessi sömu Iög, og nú aftur hafðui’ þar langdvölum sem íslenzkur er- indreki. — J- Guðn. kvað ákvörð- un þáverandi stjórnar um útsölu- staði Spánarvina í öllum kaup- stöðum landsins vera svo mikið brot gegn sjálfsákvörðunarrétti landsmanna, að það myndi seint verða fyrirgefið. Væri og það á- kvæði ekki S Spánarsamningnum eins og hann er birtur. J. Þorl. greip þá tí! þess að segja, að þýðingin á samningnum væri ekki (nógu nákvæm. Gætti hann þess iekki, að þá er sök Spánarvíns- manna enn meiri, ef skrökvað hef- ir verið að þjóðinni á þann hátt að birta ónákvæma þýðingu af samningnum i Stjórnartíðihdunum athugaremdataust. — J. Þorl. lét svo, sem hann vildi ekki láta Spánverja komast að því, að ts- íendingar væru óánægðir með ‘vínsammnginn. Skiftu þeir M. Guðm. á milli sin andmælum gegn tillögunum. Var þeim mest, í mun, að Spánverjar væru á' engan hátt styggðir. Einar á Geld- ingalæk bætti nokkrum orðum aftan í ræður þeirra, þar sem hann m. a. kvað lækna ekld muni misnota „læknabrennivinið" svo nefnda, en sagði sér þó vera ó- kunnugt þar um, kvaðst búast við að halda sinni heilsu eins v^ án áfengis. Jafnframt viðurkendi hann, að rangt, væri að þvinga vínútsölu upp á kaupstaðina. Bemh. lýsti áhrifum áfengissöl- unnar á Siglu i ði. Þar séu menn stundum á sumrin áreittir á göt- Og Bílst]órali|iiEkar, sérlega sterkir og! vandaðir, en mjög ódýrir. Kteynlð pá. um úti og húsfriði Siglfirðinga jafnvel raskað. — Jón Guðnason skýrði frá því, að landsreikning- amir sýni, að í árslok 1925 hafi vínverzlunin átt 467 þúsund kr. inri hjá viðskiftamönnum sínum vegna útláns á áfengi. Þetta megi ekki svo til ganga, því að slík lán auki vínnautnina. Ingv- ar benti á, að það myndi draga úr vínsölunni að taka fyrir slík lán, svo sem einn liður tillög- unnar fór fram á, og ekki yrði þvi haldið frain, að það væri brot á Spánarsamningnum. Hitt væri fráleitt, ef stjómin væri á móti þessari endurbót af því, að þá minkaði það fé, er ríkið fengi fyrir áfengissölu. Hefði hann og gmn um, að fleiri myndu skulda áfengisverzluninni en héraðslækn- ar einir. — Magnús Guðm. kall- aði óþarft að birta opinberlega, hve mikið áfengi hver læknir og lyfjahúð á landinu lætur úti, eins og farið var fram á í tillögunni. Skýrslurnar væru til hjá forstjóra áfengisverzlunarinnar, og þeir, sem par um vardadi, gætu tekið í taumana, ef mikil misnotkun ætti sér stað. Ingvar benti á, að erfitt er að ná í skýrslurnar þar, þó að menrt í öðmm landsfjórð- ungi haii gmn um, að vínlyfja- heimildin sé misnotuð. Með birt- ingu skýrslanna væri og gert hreint fy:ir dyrum þeirra lækra, sem saklausir væru af að mis- nota þeíta leyri, og allra þeirra, ef allir reyndust hreinir. Jónas frá Hriflu sagði, að í öllum lyfja- búðum landsins og hjá a'lmörg- um læknum sé opi ber vínsala og vín selt ti! neyzlu, en almenn- ingsálitið myndi ha'da þeim tais- vert í skefjum, ef nákvæmar skýrslur um lyfseðla þeirra og áíengisveitingar væru prenlaðar. Ingvar mintist á það fyrirbæri, hversu Jón Þtarl. vildi skríða fyr- ir Spánverjum, |og spurði, hvern- ig myndi ha:a far'.ö, ef slíkum undirlægjuhættí he ði jafran ver- ið fylgt í sjálfstæðismálumim. Væri þó svipa úr spæn.kum hrygglengjum ekld betri en dönskum. Þegar kom að atkv.greiðsiunni hað Jón Þorl. um 10 mí iútna hlé. Hann þurfti að koma aga á í- haldsflokkinn. Eítir hléið voru all- ir liðir tillögunnar feldir og var atfcvgr. á þessa leið: Með nýjum samningatílraunum við Spán á bannlagagrandvelli greiddu þessir 14 atkvæði: Jón Guðnason, Ingv- ar, Jón Baldv., Héðinn, M. Torf., Ásg., Guðm. Ól., Ingólfur, Jónas frá Hriflu, Jörundur, P. Þ., Sveinn, Tr. Þ. og Þorieifur. 28 sögðu nei, þessi: Ámi, Ben. Sv., Bjöm Kr., Bemh., Bj. Lindal, Ein- ar Ám., Einar J., Halld. Stef., Halld. Steinss., Hákon, Ingíbjörg, Jakob, Jóh. Jós., Jóh. Jóh., J. A. J., J. Kjart., J. ól., Jón á Reyni- stað, Jón Þorl., Klemenz, M. Guðm., Magn. dós., Magn. Kristj., Ól. Th., P. Ott., Sigurj., Þórarinn og — Jónas Kristjánsson. — Með áskomn um, að stjórnin yröi við óskum bæjarstjórna utan Reykja- víkur um að leggja niður vinút- sölur, greiddu 20 atkvæðí, AI- þýðuflokksmennirnir, 15 „Fram- sóknar“-flokksmenn, M. T., Jakob og Einar á Geldingalæk, en Kle- menz, Ben. Sv. og 20 íhaldsmenn á móti. Með áskoran um, að út- lán á áfengi úr vínverzluninni verði látin hætta, greiddu Alþýðu- flokksmenn, „Framsóknar“-flokks- menn, M. T„ Jónas Kr. og Jakob atkvæði, en 20 íhaldsmenn og Ben. Sv. á móti. Féll sá liður m:ð jöfnum atkvæðum (21 :21). Krafa um ársfjórðungsleg-a birtiigu skýrslna uin áfengisútlát og á- fengislyfseð’a lækra og lyfjabúöa fékk 19 atkv. gegn 23. Með honni voru Alþýðuflokksmen tírnir, „Framsóknar“-ílokksmenn og M. T., en á móti Ben. Sv., Jakob og íhaldsmennirnir allir, líka Jónas Kr. Hann heíði þó, að þ\d er virð- ist, þingmanna fyrstur átt að kiefjast þess, að samvizkus'mum læknum yrði veitt þetta ágæta scnmmargagn þess, að þeir mis- noti ekki áfengislyfin. Smíði bráa og vita. Þá kom næst til umræðu þings- ál.-till. Jóns Baldv. og Héðins um að skora á stjóinina að láta smíða hér á landi brýr og vi a, sem ge 'ð skyldu, og að láta nota áhalda- smiðju ríkisins til nýsmíða og að- gerða, er rikið þarf að láta fram- kvæma. Jón Ba’dv. hafði fram- sögu og benti á, að á er'iðum tímum og atvinnulitlum væri víð- ast reynt að láta landsins eigin börn sitja fyrir um vinnu. Nú hefði heyrst, að í ráði væri, að brúin á Hvítá í Borgarfirði yrði smíðuð erlendis. Atvm.ráöher a og vegamálastjóri hefðu verið spurðir um, hvað hæft væri í þessu, en svarað því einu þá, að um það væri ekki hægt að s g a, þvi að þá væri enn eigi ráðið, hvort brúin yrði smíðuð í ár. M. Guðm. kvað rétt vera, að komið heiði til orða, að brúin yrði smíð- uð erkndis/ og kvað ha.m það ha a stafað af því, hve löng og mikil hún hefði átt að vera, en nú væri horfið að því ráði að hafa fermir hér dagana 3.—5, maí tii Grimsby, Hull og Hamborgar. Vér flytjum fisk tii umhleðslu tii allra fiskneytandi landa við Mið- jarðarhafið og Suður-Amer- íku fyrir lág gegnumgang- andi fiutningsgjöld. fermir hér dagana 7.—9. maí tii Aberdeen, Leith og Kaupmannahafnar. Tilkynn- ingar um útflutning óskast. sendar oss sem fyrst. smiðju rikisins, þar sem brýr og vitar höfðu verið smíðaðir um margia ára skeið, hefðu um langt skeið verið lánuð hlutafé- lagrnu „Hamri“, sem svo fengi hagnað af vinnu fyrir ríkið, sem íramkvæma hefði átt í smiðju þess sjálfs. Jón Þorl. kvað upp- tök þessa hjá stjóm Sig. Eggerz og Klemeúz. Á miðju sumri 1923 hefði vegamálastjórinn iengið- skipun um að lá!a hætta að vinna í áhaldasmiðjunni og segja starfs- mönnunum upp, og það hafi hann gert. Eftir það hafi verið lítið unnið þar í tvö ár. Kvað M. G. áhöldin hafa komið aftur úr „Hamri" í fyrra, og væri nú unn- ið í smiðjunni eftir föngum. Jón Baldv. vildi láta framkvæma þar nýsmíði og aðíerðir yfirkitt, en hér kæmi þó í ljós, að opinberar aðiinslur hefðu haft áhiif til bóta, og kvaðst vona, að tiliagaii yrði tií þess, að smiðjan yrði þó m iia notuð íramvegis. Þá kvað hann þann orðróm á, að verð á ljósa- gasi í „Isaga'-verksmiöjumii væri afarhátt, en þaðan fá vitaiuir gas. Þá væri og óheppil g:, að um- boðsmenn ríkisins, s m v r a fyrir það, eigi sjálfir í þeim fyrir- tækjum, er þeir sld.ta v.ð, svo sem viiamá astjórinrt i v k m Ö - un .i „I aga“, sem M. G. k..nnaði.í. við, og sama sagan he ði opin- berlega verið sögð um „Kamir“. Héðinn átaldi, hve skórn n vissi lítið urn kaupgjald og fleira v.ð vegag rðimar, og þyr.ri hú i að fylgja-t vel með í öllu s'.íku. Noklerar fyrirspurnir báru þe 'r J. Baldv. enn fram fyrir M. G., s m hanr: kvaðst ekli geta svarað fyr i en síðar; en um vita;kij.ð „Her- móð“ viðurkendi ha n, aó það heiði verið áliaflega dýrt. — Þingsál.-íill. var samþykt á:i mót- ekld h ngibrú á Hvítá, heldur a.k-.æöa, og ber stjómínni að s a steintoga. — Jón Baldv. og Héð- j um, að iariö verði að Vilja þings- inn víttu það, að tæki úr áhalda- j ins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.