Alþýðublaðið - 27.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1927, Blaðsíða 1
©efiö úf af AlfsjjjpuflokkBsunt 1927. Miðvikudaginn 27. apríl. 96. tölublað. Gs&MliA BÍO Sjónleikur í 6 pátturn. Aðálhlutverkið leikur: Lp ie Potti. Mynd þessi er feftir sam- nefndrí Eva-skáldsögu, sem nýlega hefir verið gefin út. Börn fá efelíl aðgang. SKJaMbreiðingar eru beðnir að mæta á Hverfsgötu 34, kl. 9 í kvöld. Mjög áríðandi að allir mæti. Æ fP i fríkirk|ias3n! fiimfiBdaffÍBSu 2S. p. m. ki. 7 }?». Stjórnandi, orgelleikur: Páll tsólfssosa. Pianóundirleikur: Eisiil Tfaoa'öddseM. Einsöngur: Frú Elísabet Waage, frú Jónína Sveinsdóttir og ungfrú Þóra Garðarsdóttir. Lög fyrir kvennakór eftir Lotti, Brahms, Mendelssohn og Schubert. Lög fyrir orkestur eftir Pergolese og Mozart. Orgelverk eftir Bach. Aðgöngumiðar fást í bókaverzl. ísaf., Sigf. Eym., Arinbj. Sveinbjarnar- sonar, Hljóðfærahúsinu, Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar og Nótnaverzl. Helga Hallgrímssonar og kosta 2 kr. NÝJA BfO fást í Bókavea*z!laii Arinbjarnar Svéinbjarnarspnar. ’ mikla. Kvikmynd í 5*þáttum, sem lýsir böli þvi, er kyn- sjúkdómar hafa leittogleiða enn yfir mannkynið, og hvað gera skuli til að bæta úr og forðast þá plágu, sem sýnist vera alt of útbreidd rneðal pjóðanna. í öllum löndum, sem mynd pessi hefir verið sýnd, hefir pað sýnt sig, að fólk hefir tekíð pakksamlega á móti þeirri góðu aðvörun og leið- beiningu, sem myndin veit- ir gegn pessum hættulega vágesti. Það sést bezt afpví að engin kvikmyrid hefir ver- ið jafn-mikið sött semþessi; pó fá ekki börn innan 14 ára aðgang að henni. Bi koKmigiefla danska Yacht M Diieilot hefi ég nú fengið og sel framvegis fötin á kr. 210.00. Þetta cheviot er hvárvetna álitið pað bezta fáanlega. Nýkomið mikið af 1. fl. misiitum fataefnum. Momld 0g sasaaafæplst. Laugavegi 21. klæöskeri. Grasavatn er nýjasíi og bezti Kaidár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðin NÓI Smiðjustíg 11. Sími 444. S. R. F. f. Fundur verður haldinn í Sálarrannsóknafélagi ís- lands fimtudagskvöldið 28. apríl kl. 8 ý2 í Íðhó. IsleifBir Jónss. skólastj. flytur erindi. Stjórnin. Áleltn! við stjórnarskrána. Við atkvæðagreíðslu um banka- snaíjið í e. d. boðaði J. Þorl. breyt- ingartillögu við 3. umr., er bann- áði aipingismönnum að vera bankastjórar. I bankafxv. sama ráðhe rra er bankastjórum bannað lýkoiið Gardínutau 30 teg. Golf- treyjur kvenna og barna, sílki og ull. Morgunkjóla- tau, ullarkjólatau. Silki- Marocain 10 litir, Tvísttau, Stúfasirz. Rykfrakkar. Sumarkápuefni, Káputölur og allskonar smá- vara í verzlun Ámunda Árnasonar HverfisgOtu 37. að vera alþingismcnn, en pað er brot á stjórnarskránni. Hitt er líka brot á stjórnaxskránni, svo að húií yrði brotin báðum megin, ef J. Þorl. réði. — „Baxa betra,“ sagði fcarlinn, pegar hiann skaut kúna, sem ekki átti að drepa; „pá drep- um við bara tvær.“ Fundur c verður haldinn í G.ýT. húsinu á morgun, fimtu- dag, kl. 8 e. m. — Rætt verður um: Kanpgjald við faúsafayggingar og fleira. Félagar beðnir að mæta vel. Stjórnin. Ensk steamkol, kezta tegund SoutM York~ sMre, nýkomin. Timbnr og Koiaverzlimin Rvík. Síml 58. Au| ] ýsi n ]. Eftirfarandi eignir í Neðstakaupstaðnum á ísafirði fást á leigu frá 1. næsta mánaðar: íshús með áhöldum, bræðsluhús með áhöldum, smiðja með smíðaverkstæði og áhöldum, pláss fyrir síldarverkun og kola- og salt- upplag, enn fremur 2 íbúðarhús frá 1 júií næstkomandi. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 15. *maí næstkomandi, er veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn á ísafirði, 26. apríl 1927. Oddur Gfslason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.