Alþýðublaðið - 27.04.1927, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 27.04.1927, Qupperneq 3
ALÍ>?ÐLTBLAÐIÐ r> Reykld Marsmann’s vtndla. Supremo, Maravilla, E1 Arte, Scott, Epoca, King, Cobden, Miranda, Alt ern letta gamlir og góðlr knnnmgjar. Suður-Kína, ef Chiang-Kaí-shck tekst að útrýma áhrifum sameign- Krsinna í landinu. „Kína“-frétt frá Frakklandi. Frá París er símað: Sarraut inn- anríki-málaráðherra helír 6agt þaö í ræ&u, að frakkneska stjömin hafi ákveðið, að bæla niður hinn vaxandi undirróður sameignar- sinna á Frakklandí. Landskjálftar í Chile. Frá Stokkhóinii er símað: Fregnir hafa borist þangað frá Valparaiso um, að eldgos mikil séu í Laimafjaliinu. Hundruð manna hafa farist og hraun- straumur lagt marga bæi í eyði. [Valparaiso-fylkið í Chile er 4597 ferkílómetrar á stærð, íbúatalan er 320 388 (1920), en í höfuðborg fjdkisins með sama heiti voru .162 422 íb. 1920.] Khöfn, FB., 26. april. Kinamáíin. Frá Lundúnum er símað: Eftir löllum atvikum að dæma er alt áð komast á enn meiri ringul- íreið en veiið befir í Suður-Kína, Stjómin í Hankau, sem sameign- prsinnar mynduðu fyrir nokkrum Idögum, beíir nú afsett Fing Yuh- piaug sem yfirmartn hersins og tiandfekið fulltrúa hans. Bandalag með Serbum og Tyrkjum. Frá Berlín er símað: Sá orðróm- (ur leikur á, að stjómL-nar í iug(b- Þlavíu og Tyrk’andi semji um Ivarnarbandalag gegn ítalíu. Meifi rógur um Rússa. ' Frá París er simað: Margir iheimta, að rússneska sendisveit- fin í París verði send heim vegna þess, að pað hafir nýlega komist hpp, að sameignarsinnar í Par- ís njósni um hermál Frakklands fyrir Rússa. Skrítla rai* {Bincgiiiii. Jónas Kristjánsson sagði nýlega i þingræðu, að hann vildi útiloka þingmenn úr tveim nefndum með lagaboði, til þess að einn af and- stæðingum sínum kæmi þar ekki til greina. íhaldið sá, að þetta var hættulegt. B. Kr. stendur upp og segir, að Jónasi hafi ekki verið alvara með þetta. „Getur þing- maðurinn ekki sjálfur étið ofan í sig?“ spyr einn í deildinni. J. Kr. tautaði þá hálíháft fy.ír munni sér: „Þess þarf ekki. Þess þarf ekki.“ Bókafregn. Dr. Björn Þórdarson: Refsivíst á íslandi 1761—1925. Rvik 1926. Það er margt ágætavel um þessa fræðibók, og það ekki hvað sízt, að ritið er bráðskemtilegt aflestrar, en þó bráðfróðlegt þrátt fyrir alþýðlega framsetningu. I raun réttri er titill bókarinnar það jeina í ritinu, sem ekki er beint aðlaðandi. Riíið er auðvitað réttarsögulegs éfnis, en engin h,lið lagasetningar- innar gripur eins mikið inn í dag- legt líf manna og hegningará- kvæðin, og lýsing á framkvæmd þeirra verðúr því ekki að eins réttarsöguleg, heldur einnig og jafnvel mikiu frekar menningar- söguleg Iýsing. Bókin bregður í raun réttri ljósi yfir afarmargt, yf- ir hugsunarhátt yfirvalda og al- mennings um þessi efni, yfir hugsunarhátt fanganna sjálfra, viðurgerninginn við þá, hvernig þeir taka hegningunum og hvaða áhrif þær hafa á þá, svo og hver hugsun hegningarvaldsins hafi legið á bak við. í riíinu er margt eftirtektarvert, og er ekki hægt að telja það alt, en einna starsýnast verður manni á það, hvað settum reglum og ákvæðum er fylgt slæl ga fram. Með miklum bægslagangi eru á- kvæði sett, skrifað fram og aftur i allar áttir, rökrætt og þvælt, en þegar til framkvæmda kem- ur, þá eru yfirvöldin að örfáum framtakssömum mcnnum undan- teknum alveg hirðu.'aus um alla frammistöðu. Það er og eftírtak- anlegt, hvað lítil fyrirhyggja var höfð um það af hendi yfirvald- anna að hafa atföng til fanga- hússins, eftir að það var komið til, svo að ekki yrði þar hung- ur og harðrétti. Margt er skringi- íegt í ritinu, eins og til dæmis það, að sökudölgar vildu hér á Smekkmenn reykja Hirschsprungs Tilbhliim ábrarður. Þessar tegundir eru komnar: Superfosfat Kali, Noregssaltpétur, Chilesaltpétur, Norskur KalkköfnunarefnissaJtpétur »Odda«, Blandaður amerískur áburður á tún og garða. — Þýzki kalksaltpéturinn kemur næstu daga og verður þá afgreiddur frá skipsldið. Hann verður áreiðan- lega lang ódýrasti köfnunarefnisáburðurinn á þessu ári og óefað sá bezti, Mfólkrapfélag Meykjawí&rar. landi heldur taka hýðingu en að sitja í fangelsi. Það er ef til vill ekki minsta prýði ritsins, hve mikilli samúð andar frá höf. til þeirra vesalinga, sem hafa ratað í ólánið, — natín umhyggja fyrir velferð þeirra í bráð og lengd og næmur skiln- ingur á þvi, að alt, sem fram við þá kemur, á ekki við og kemur þeim að engum notum. Þetta kemur hvað bezt fram í lítilli setningu um hegningarhúsið, sem nú er notað: „En mestí ókostur klefanna er sá, að þar nýtur ekki sólar • nema að litlu leytí að morgni í Iangdeginu." Þessi setn- ing lýsir öllu hugarþeli höf. Höf. hefir bersýnilega fengið hinar mestu mætur á mannvinin- um John Howard og lýsir æfi hans og starfi á bls. 175—181. Er sá kafli að efni og formi svo, að hann er lagaður til að verða tek- inn upp í lestrarbók handa ung- lingum og lendir þar vafalaust fyrr eða síðar; svo er hann hugð- næmur. íslenzk sagnfræði er ekkí langt á veg komin; undirstöðuna vant- ar með öllu svo víða. Það er hún, sem þarf að híaða, og það verður að eins gert með því að fræði- menn gefi sig að einstökum at- riðum og gangi frá þeim í litgerð- um (monographíum). Fyrst, þcgar þvi er lokið, er hægt að rita heiidaryfirlit, en þangað tíl eru þau helbert kák, sem, þegar fram í sækir, úreldist. Þetta er ekki öllum fræðimönnum íslenzkum ljóst; sumpart veldur ef til vill framgirni, þvi það er óneitanlega glæsilegra verk á að sjá, upp hlaðin heildarhöllin, þótt hrófa- tildur sé, heldur en grunngröftur og homsteinshleðslur, en hvort notadrýgra sé, getur bver maður sagt sér sjálfur. Þetta hefir höf. skiliö, enda er fræð starf emí hans öll á þann veg gcrð. Yíirlæti daust jhefir hann gengið í grunnvinnur.a, rig það er verkið, sem alt hvílir á; Það er feiknavinna, sem í ritinu Iiggur. Trúir því enginn nema sá, sem veit af reynslu, hvert órastarf liggur á bak við slíkt verk. Til- vitnanirnar neðanmáls sýna það ekki einar; þær eru það eití, sem höf. hefir notast að, en alt það, sem heíir þurft að rannsaka til að. gá af sér eía, og ekki hefir kom- ið að neinu haldi, — það þekkir enginn nema sá, sem verkið vann. Og þótt smávillur, ’ sem oítast engu máli skifta, slæðist'inn í jainmikið verk og þetta, er það engin furða; það keraur fyrir í öllum ritum, eftír hvern, sem er, og þótt minni séu að vöxtum. Sá smávilluslæðingur, sem í þessu ri'l er, raskar gildi þess í engu. Rit dr. Björns heFði verlð til sóma hverjum háskóla, sem það heiði tekið, og hafi hann þökk fyrir verkið. Sumarkomunóttira sá toll- þjónn, sem var á verði, mann koma upp úr „Lyru“, sem lá við hafnarbakkann. Hafði sá meðferð- is 30 lítra brúsa. Þóttí verðln- uin það grumamplegt og tók af honum brúsann, og reyndist hann vera spíritusbrú i. Ætlaði liann einnig að handsama mann- inn, en sá settí þegar fætur undir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.