Alþýðublaðið - 28.04.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.04.1927, Blaðsíða 2
ALfiY&uBLAÐlÐ ILÞÝBDBLÁBIB \ kemur ut k hverjum virkum degi. Afgreiösla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9»/g—lOVs árd. og kl. 8—9 síðd. Slmar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). * Ferðlag: Askriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Aipýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömusimar). brýfnr log., Kafíi úr vantraustsræðu Héðins Valdimarssoriar. Þá ætla ég að benda á fram- ferði hæstvirts atvinnumálaráðh. (M. Gl) í öðru máli, atvinnu við siglingar. Með lögum 1922 var af- numin undanþága, sem hægt var jað veita, í lögum frá 1915, um, að menn gætu tekið að sér skip- stjórn og stýrimensku án fullra þekkingarskilyrða og siglingatíma. Með iögunum 1922 voru ákveðnar skýlausar og skilyrðislausar kröf- ur um þessi þekkingarskilyrði og sjóferðatíma. Hér liggur fyrir þinginu stj.frv., sem fer fram á, að ekki að eins verði undanþág- an frá 1915*"sett í lög aftur, held- ur miklu víðtækari undanþága frá öllum ákvæðum gildandi siglnigö- laga og flestra þeirra jafnvel án þess, að meðmæli stýrimannaskól- ans komi til. Það segir sig sjálft, að það er mjög varhugavert að veita slíkar undanþágur, þegar nóg er til af rnönnum, sem full- næg]a þeim skiyrðum, sem sett eru, eins og nú, þegar á fimía hundrað mánna hafa fullan rétt til skipstjórnar og stýrimensku á íiskiskipum og I utanlandssigling- um, .og helmingur þeirra siglir sem hásetar. En forsaga. málsins sýnir það, að þetta stj.frv. á eftir á að réttlæía lögleysur, sem hæstv. atvmrh. hefir framið ný- lega. Á síðast liðfm sumri veittí hann sem sé þremur mönnum að vestan slikar undanþágur, tveim- ur til skipstjárnar og einum til stýrimensku, fyiir mTigö:gu sfuðnmgsmarma • íh:ldcst^órna:in- ar. Fíei.i áítu að fá sömu undan- þágur frá þekkingar.kíly.ðum og : s jólerðutíirjá þ:iin, sém lögin heimta, en þá kom skipst'órafé- lagið „Aldan" fil skjalanna og gerði nefnd á fund .stjór|iaiinr,a'r til þess að mótmæ'a þessu,. og hæstv. aívmrh. (M. G.) loláðí, að slíkt skyldi ekil komá fyrir aiiur. Þó helir núna eítir nýjárið veri'ð veiít að minsta kosti ein undan- þága. En það merkikga er, að .þessi undanþágakyii hæ:tv. atv.- mrh. (M. G.) eru hvergi í lögum. Hann hefir ekki haft meiri rétt tii þess að veiia þau rheídur en ég eða hvcr annar, og þessir undan- pagumerin hala því engan rétt íil að fara með stjórn á skipum þeim, sem þeir eru nú á. Hæstv. rh, (M. G.) verður að lifa efrir lögunum, jafnvel þó að harm sé dómsmálaráðherra. Undanþágur frá lögunum má að eins v€Í:a eftir 25. gr. stjórnarskrárinnar, en hún gildir einungis um lög, sem voru í gildi fyrir 1874. Til að veita und- anþágur frá síðari lögum þarf Iagaheimild, svo að þarna er um skýlaust lagabrot að ræða hjá. hæstv. rh. (M. G.). Nú stóð svo á, að fjöldi manna hafði nóg til brunns að bera til þess að taka að sér skipstjórn og stýrimensku á þessum skip- um. Ég hefi hér t. d. nöfn á 36 mönnum, sem hafa próf og nægan siglingatíma að baki sér og lengi hafa verið á línuveiðurum og jafnvel sumir verið óbreyttir há- setar á skipunum, sem þessir und- anþágumenn fengu til stj^rnar, svo að ekkert er til, sem getur milcíað þetta lagabrot hæstv. atvmrh. Ég vil benda á, að i lögum um ábyrgð ráðherra Islands frá 1904 *stendur í 3. gr.: „Og enn varðar það ráðherrann ábyrgð eftir lög- um þessum, ef hann veldur því, að brotíð sé gegn öðrum lögum landsins en stjórnskipunarlögum þess". b-liður: „Með þvi að fram- kvæma eða valda því, að fram- kvæmt sé nokkuð það, sem fer. í bága við lögin------------'. Nú er alveg gremilegt, að hæstv. atvmrh. heíir stórlega og af ásettu ráði brotið á móíi lögunum, og á hann þvi að sæta ábyrgð eftir lögun-- um um ábyrgð ráðherra, þó áð hann Iíklega eins og þing er skip- að, verði látinn sleppa.En ég sé ekki, hvernig hægt er að bera traust til slíkrar stjórnar, sem vírðir að engu lög landsins. MeSpf deild. nTítan"«lc>gg|öf. — Sogið. I gær var þingsál.tíll. um lög- nám landinu íil handa á umráðum og notarétti vaínsorkunnar í Scg- inu vísað ti! síðari umr. og' alls- herjarn. l?ar næst korri „Titan"- frv. til einnar umræðu. Breytingar þær, er e. d. halði gert á því, voru þessar: Ríkissj'óðstíílagið til járn- brau'arinnar gTEÍðist ekki fyrr en hún er íullgerð á.aait stöðvarhús- um frá Re'ykjavík að Ölfusá, þá alt að li/s millj. kr., og afgangur- inn, þegar hún er fullgerð að Þjór:á, enda fylgi hsnni þá vagn- ar óg annaðr- er fylgja ber. Ar- nessýsla og E.a:gárvallasýsla greiBi áð-Jðínii land undir stö'ðvar og bætur fýrir landnám, jarðraek og átroðning frá. Ölfusárstöð til Þj'órjár í stað þess, að áður var Rangárvallasýslu eirmi ætlað1 að greiða íyiir það svæði. Tekið er fram, að ríkissjóður sé á engan hátt ábyrgur fyrir skuldbindirg- um sérleyíisha a. Járnbrautin á- samt því, er hen.ri fylgir, síandi jaírian að veði fyrjr þvi, að sér- leyfxshafi reki hana og haldi henni vel við, samkvæmt því, sem um semst milli hans og atvinnumála- ráðherra. — En ekkert af þessu tryggir það, að neitt verði úr framkvæmdum. Það viðurkendi M. Guðm. líka. Þar væri „veiki pTmktsirjnn", sagðl hann. Hinu héif hann fram enn á ný, að engin hætta gæti stafað af fyrirtækinu, ss. ekkert yrði úr því. Héðinn sýndi fram á, að biðin eftir þeim framkvæmdum myndi tefja fyrir öðrum. Væri heppilegra að snúa sér að virkjun Sogsins, sem verkfræðingar viðurkenna ödýrast að virk]a íslenzkra fallvataa, — um 6 millj. kr. með aflleiðslu til Reykjavikur — og þurfi ekki nema 3 ár til þeirrar virkjunar, en Reýkjavik þurfi að fá rafmagn sem fyrst og ódýrast, og' hafi margir borgarbúar áhuga á, að þvi verði náð á þenna hátt. Ja- kob sagði, að helzti sérfræðingur í þeim efnum hér á Iandi, og virt- ist þar meina Steingrím Jónsson rafmagnsstjóra, teldi áburðar- vinslu „Titans" naumast geta komið til mála; hestorkukostnað- urinn yrði 50 kr. á móti 13 kr. í Noregi. Ef nokkuð yrði úr framkvæmdum, taldi Jakob alu- miniumvinslu helzt myndu geta komið til mála; en allar áætlanir um, ,til hvers nota eigi aflið, virðist svifa í lausu lofti. Og nú kom það upp úr Magnúsi Guðm., að allið væri einkum ætlað til sölu, en áður hafði jafnah verið látið í veðri vaka, að félagið ætl- aði einkum að nota það til eigin starfrækslu. — Frv. var samþykt með 15 atkv. gegn 6, eins og e. d. gekk frá þvi, að viðhöfðu naínakalli, ög varð þar með að Iögum. Já sögðu: Klemsnz, M. Guðm., Magn. dós., P. Þ., Sigurj., Sveinn, Asg., Bj. Línd., H. Stef., Hákon, J. A. J., J. Guðn., J. Kjart., Jón á Reyni3tað og Jörundur. Nei sögðu: Héðinn, Jakob., Ben. Sv., Árni, Bernh. og Ól. Th. Plinir sjö hala tvo undan farna daga verið í ferð austur um sveilir, og kvað förinii ha'a verið h:itið'að Gunn- arsholti. Eru það sex fjárveit- inganefndarmenn, M. T., Ingólíur, Tr. Þ., P. Ott., Þorl. og Þórarinn, en Jón ól. var leiðsögumaður þsir.a eða fylgdarsveinn. ^ i ¦ . Fasteignag|51d j Hafnarfirði. Því frv*. var ví:að til 3. u-nr. með þeim brey.ingum, að till.alis- hnd., að drátiarvextir voru á- kveðnir og g'aldtíaj scttur 1. júlú og að vatmskiiítur af hú:um falíi ekki niðúr, þvi að el'a yrði tekju- auki cæ.arléíagrins lítiil sem eng- inn. Hafði Héð'nn fransögu að tillögum nelndarinna-, en íýsti jafn-Iramt því á iii sínu, að frv. heiði átt að v:ra talsvert á ann- an veg. Skatturinn vær-i of hár af hú:um, en of lágur af lóðum. Þó ciyndi hann ekki fly.tja breyt- ingafi'lcgur þar ura' að þessu sin: i til þess að tsíja ekki fyr- ir samþykt frumvarpsins. Efpl deild. Þar var Landsbankafrv. tii 3. umr. Höfðu komið fram brt. frá meiri hl. nefndarinnar, fjármála- ráðherra, Jónasi frá Hriflu og Ingv. P. Urðu nokkrar umr-, en atkv.gr. var frestað til í dag. Tvö mál önnur, sem á dagskrá voru, voru tekin út. ÞÍngsáEyktranartiIlaga. Öryggis- og heilbrigðis-eftjrlit með verksmiðjum. Héðinn Valdimarsson flytuTi þingsál.-till. um, að n. d. skori á stjórnina . að leggja fyrir næsta þing lagafrv. um eftirlií með ör- yggi gegn slysahættu í vterksmiðrj- um og til að sjá um, að þær séu heilsusamlegar fyrir verkafólkið. Kaupmaiijialíafnarbréf. Khöfn, 11. apríl 1927. Presitarnir og ellistyrkirnir. Prestur nokkur í ríkisþinginu. Bindslexr, er einn meðal þeirra, sem ákafast hefir baríst með lækkun á ellistyrk. Þóttist hann hvergi hafa fundið þvi, stað í rito- ingunni, að menn ættu að sýna gjafmildi af annara fé. 125 Kaup- mannahafnarprestar hafa þó skrif- að undir áskorun til þingsins um að lækka ekki eliistyrkinn. Segja þeir áskorun þessa runna meðal annars af þeim ótta, sem þeir hafi fundið að á sér stað hjá þessu gamla fólki fyrir þvi, að komast ekld af með þann styrk, sem hin nýju lög heimiía þeim. Prestar þessir hafa þá líka fund- Ið setningu ji ritningunhi, er þeir hafa visað til, sem sé: Elska skíltu náunga pinn eins og sjálf- an pig. Þarfur félagsskapur. Það er nýlega stoínað félag hér i bænum með því sem aðaltil- gangi sínum að útvega fátæku fólki, fjölskyldum með ' mörg börn,. ekkjum með börn eða ó- giítum konum með börn, ódýr og góð húsakynni. Forgöngumað- ur þessa félagsskapar er Viggo Christensen, 'borgarstjóíi fátækra- mála í Kaupmannahöln. Félags-' skapur þessi er óháður öllum stjórnmálallokkum, og formaður félagsins er fyrr v. lðftglústjóri í Kaupmanirahalh, DybckJi Styrkur vinimlausia. Allur styrkur viniulau:ra hef- ir lækkað mjög frá síðusíu mán- aðamptum, hiá flestum um 1 kr. á dag. Áður harði veiið greiddur .styrkur fyrii: sunnu-. og he gí- daga, en sá síyrkur fellur nú nið- ur, og er að eins greiddur styrk>- 'ur fyrir í'únh'jlga daga. — Það harðnar því stöðugt í búi hjá þessum olnoogabörnum þjóð é- lagsins. Niðursikurðárlögin. Eítir páka hef.así um:æður untl niðurskurbarlogiii í þinginu. Ekk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.