Alþýðublaðið - 28.04.1927, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 28.04.1927, Qupperneq 2
2 ALIí YÐuBLAÐIÐ iLÞÝÐUBLAÐIfi : ; kemur út a hverjum virkum degi. : Aígreiösla í Aipýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; til kl. 7 síðd. > Skrifstofa á sama stað opin kl. ; 9Va—10*/3 árd. og kl. 8—9 síðd. i Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ; j (skrifstofan). > j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ; j mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 : j hver mm. eindálba. j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan | < (i sama húsi, sömu símar). Pémsmálæipáðlierræ brýtor Sog. Kafli úr vantraustsræðu Héðins Valdimarssonar. Þá ætla ég að benda á fram- fefði hæstvirts atvinnumálaráðh. (M. Gv) í öðru máli, atvinnu við siglingar. Með lö^um 1922 var af- numin undanpága, sem hægt var jað veita, í lögum frá 1915, um, að menn gætu tekið að sér skip- stjóm og stýrimensku án fullra pekkingarskilyrða og siglingatíma. Með lögunum 1922 voru ákveðnar skýlausar og skilyrðislausar kröf- ur um pessi pekkingarskilyrði og sjóferðatíma. Hér liggur fyxir pinginu stj.frv., sem fer fram á, að ekki að eins verði undanpág- an frá 1915 sett í lög aftur, held- ur miklu víðtækari undanpága frá öllum ákvæðum gildandi sigh:i;a- laga og flestra peirra jafnvel án pess, að meðmæli stýrimannaskól- ans komi til. Það segir sig sjálft, að pað er mjög varhugavert að veita slíkar undanpágur, pegar nóg er til af mönnum, sem full- nægja peirn skiyrðum, sem sett eru, eins og nú, pegar á fiinta hundrað manna hafa fullan rétt til skipstjómar og stýrimensku á fiskiskipum og Í uíanla'ndssigling- um, og helmingur psirra siglir sem hásetar. En forsaga málsins sýnir pað, að petta stj.frv. á efíir á að réttlæta lögleysur, sem hæstv. atvmrh. hefir framið ný- lega. Á síðast liðnu sumri vsitti hann sem sé premur mönnum að vestan slíkar undanpágur, tveim- ur til skipstjórnar og einum ti! stýriménslcu, fyiir m l igö gu stuðningsmanna • ih ld stjó na in- ar. Fiei.ri áttu að fá sömu undan- págur írá pekkingar kily.ðum og sjólerðalí.: a p im, sem lðgin heimía, en pá kom skipst'órafé- lagið „Aldan“ til skjslanna og gerði nafnd á íund stjórnarinrar til pess að mótmæ’a pessu, og hæstv. atvmrh. (M. G.) lo aði, að slíkt skyldi e’.dii koma íyrir ariur. Þó helir nú.ra eftir nýjárið verið veitt að minsta kosti eii undan- pága. En pað merkil gr er, að pessi undanpágalry'i hæstv. atv- mrh. (M. G.) eru hvergi í lögum. Hana helir ekki ha t meiri rétt tii pess að vei'a pau hgidur en ég eða hver annar, og psssir undan- págumerin ha a pví eng:m rétt til að fara með stjórn á skipum peim, sem peir eru nú á. Hæstv. fh. (M. G.) verður að lifa eftir lögunum, jafnvel pó að hann sé dómsmálaráðherra. Undanpágur frá lögunum má að eins veiia eftir 25. gr. stjórnarskrárinnar, en hún gildir einungis um lög, sem voru í gildi fyrir 1874. Til að veita und- anpágur frá síðari lögum parf lagaheimild, svo að pama er um skýlaust lagabrot að ræða hjó. hæstv. rh. (M. G.). Nú stóð svo á, að fjöldi manna hafði nóg til brunns að bera til pess að taka að sér skipstjóm og stýrimensku á pessum skip- um. Ég hefi hér t. d. nöfn á 36 mönnum, sem hafa próf og næghn siglingatíma að baki sér og lengi hafa verið á línuveiðurum og jafnvel sumir verið óbreyttir há- setar á skipunum, sem pessir und- anpágumsnn fengu til stjórnar, svo að ekkert er til, sem getur miidað petta lagabrot hæstv. atvmrh. Ég vil benda á, að i Iögum um ábyrgð ráðherra tslands frá 1904 étendur í 3. gr.: „Og enn varðar pað ráðherrann ábyrgð eftir lög- um pessum, ef hann veldur pví, að brotið sé gegn öðrum Iögum landsins en stjórnskipunarlögum pess“. b-liður: „Með pvi að fram- kvæma eða valda pvi, að fram- kvæmt sé nokkuð pað, sem fer í bága við lögin -------—Nú er alveg greinilegt, að hæstv. atvmrh. heíir stórlega og af ásettu ráði brotið á móti lögunum, og á hann pví að sæta ábyrgð eftir lögun-1 um um ábyrgð ráðherra, pó að hann liklega eins og pirtg er skip- að, verði látinn sleppa. En ég sé ekki, hvcmig hægt er að bera traust til slíkrar stjó.nar, sem virðir að engu lög landsins. NeH&’l deild. „Tíían“-iöggjöf. — Sogið. 1 gær var pingsál.till. um lög- nám landinu til handa á umráðum og notarétti vatnsorkunnar í Scg- inu ví :að til síðari uinr. og jalls- herjarn. Þar næst kom „Titan“- frv. til einrar urnræðu. Breytingar pær, er e. d. Ealði gert á pví, voru pessar: IRíIdssjpðstilIagið til járn- brau a. innar grciðist ekki fyrr en hún er íullgerð á amt stöðvarhús- um írá Réykjavík að ölfusá, þá alt að íi/a-millj. kr., og aígangur- inn, pegar hún er fullgerð að Þjór. á, enda fylgi hsnni pá vagn- ar og aniað, er fylgja ber. Ár- nessýsla og Fa gárvallasýsla greiði að jölnu land undir stöðvar og bætur fyrir landná.n, jarðrask og átroðnir.g frá Ölíusárstöð til Þjór.ár í síað pess, að áður var Eangárvallasýslu einni ætlað að greiða íyiir pað svæði. Tekið er íram, að ríkissjóður sé á engan hátt ábyrgur fyrlr skuldbindirg- um sérleyfisha'a. Járnbrautin á- samt pví, er hemi fylgir, standi jafrian að veði fyrir pví, að sár- leyfishali reki hana og haldi henni vel við, samkvæmt pvi, sem um semst milli hans og atidnnumála- ráðherra. — En ekkert af pessu tryggir pað, að neitt verði úr framkvæmdum. Það viðurkendi M. Guðm. líka. Þar væri „veiki punkturinn“. sagðl hann. Hinu héll hann fram enn á ný, að engin hætta gæti stafað af fyrirtækinu, st ekkert yrði úr pvi. Héðinn sýndi fram á, að biðin eftir peim framkvæmdum myndi tefja fyrir öðrum. Væri heppilegra að snúa sér aö virkjun Sogsins, sem verkftæðingar viðurkenna ódýrast að virkja íslenzkra fallvatna, — um 6 millj. kr. með aílleiðslu til Reykjavikur og púrfi ekki nema 3 ár til peirrar virkjunar, en Reýkjavík purfi að fá rafmagn sem fyrst og ódýrast, og hafi margir borgarbúar áhuga á, að pví verði náð á penna hátt. Ja- kob sagði, að helzti sérfræðingur í peim efnum hér á Iandi, og virt- ist par meina Steingrím Jónsson rafmagnsstjóra, teldi áburðar- vinslu „Titans“ namnast geta komið til mála; hestorkukostnað- urinn yrði 50 kr. á móti 13 kr. í Noregi. Ef nokkuð yrði úr framkvæmdum, taldi Jakob alu- miniumvinslu helzt myndu geta komið til mála; en allar áætlanir um, .til hvers nota eigi aflið, virðist svífa í lausu lofti. Og nú kom pað upp úr Magnúsi Guðm., að a iö væri einkum ætlað ti) sölu, en áður haíði jafnan verið !átið í veðri vaka, að félagið ætl- aði einkum að nota pað til eigin starfrækslu. — Frv. var sampykt með 15 atkv. gegn 6, eins og e. d. gekk frá pvi, að viðhöfðu naír.akalli, og varö par með að lögum. Já sögÖLi: Klemenz, M. Guðm., Magn. dós., P. Þ., Sigurj., Sveinn, Asg., Bj. Línd., H. Stef., Hókon, J. A. J., J. Guðn., J. Kjart., Jón á Reyr.ijtaö og Jörundur. Nei sögðu: Héðinn, Jakob., Ben. Sv., Árni, Bernh. og Ól. Th. Hinir sjö hala tvo undan farna daga verið í ferð austur um sveilir, og kvað förin i ha a verið h;itið að Gunn- areholti. Eru pað sex fjárveit- inganefndarmenn, M. T., Ingólíur, Tr. Þ., P. Ott., Þorl. og Þórarlnn, en Jón ÓI. var leiðsögumaður peir.a cða fylgdarsveinn. Fasteignagjoid í Hafnarfirði. Því fxv. var víeað tll 3. u nr. með peim brey ingum, að till.alls- hnd., að drát.a.ve :tir voru á- kveðnir og galddaj settur 1. júlí, og að vatnrsk ittur af hú :um falli ekki niður, pví að el.'a yrði tekiu- auki ar éiagdns-Títi.l sem eng- inn. Ilaíöi Héðjnn framsögu að til'ögun nelxidarinnar, en lýsti ja;n. ; it pví á id sínu, að frv. he ði átt að v;ra tdlsvert á ann- an veg. Skatturinn væri of hár aí hú um, en o; lágur aí lóðum. Þó myndi hann ekld flytja breyt- ingatillcgur par u.n að pessu | sin: i til þess að tsfja ekki fyr- : ir sampykt frumvarpsins. Efpi deild. Þar var Landsbankafrv. ti.1 3. umr. Höfðu komið fram brt. frá meiri hl. nefndarinnar, fjármála- ráðhcrra, Jónasi frá Hriflu og Ingv. P. Urðu nokkrar umr., en atkv.gr. var frestað til í dag. Tvö mál önnur, sem á dagskrá voru, voru tekin út. Þingsályktnnaríillaga. Öryggis- og heilbrigðis-eftirlit með verksmiðjum. Héðdnn Valdimarsson flytur pingsál.-till. um, að n. d. skori á stjómina . að leggja fyrir næsta ping lagafrv. um eftirlit með ör- yggi gegn slysahættu í vterksmiðlj- um og til að sjó um, að pær séu heilsusamlegar fyrir verkafólkið. KaupmaunahafnaFliFéí. Khöfn, 11. april 1927. Prestarnir og ellistyrkirnir. Prestur nokkur í ríkispinginu. Bindslev, er einn meðal peirra, sem ákafast hefir barist með lækkun á eilistyrk. Þóttist hann hvergi hafa fundið pvi stað í ritn- ingunni, að menn ættu að sýna gjafmildi af annara fé. 125 Kaup- mannahafnarprestar hafa pó skrif- að undir áskonm til pingsins um að lækka ekki ellistyrkinn. Segja peir áskorun pessa runna meðal annars af peim ótta, sem pcir hafi fundið að á sér stað hjá pessu gamla fólki fyrir pvi, að komast ekki af með pann styrk, sem hin nýju lög heimila peim. Prestar pessir hafa pá líka fund- ið setningu í ritningunhi, er peir hafa vísað til, sem sé: Elska sk ltu náunga plnn eins og sjálf- an pig. Þarfur félagsskapur. Það er nýlega stofnað félag hér í hænum með pví sem aðaltil- gangi sínum að útvega fátæku fólki, fjölskyldum með • mörg böm, ekkjum með börn eða ó- giftum konum íneð börn, ódýr og góð húsakynni. Forgöngumað- ur pessa fé’agsskapar er Viggo Christensen, borgarctjó i fátækra- niála í Kaucman.iahö n. Félags- skapur pessi er óháður öllum stjórnmáladokkum, og formaður félagsins er fyrr v. lörcgluctjóri í Kaupmannahöín, Dgbd:.l. Styrkur viimulacsi a. Allur styikur vimu’au ra hef- ir lækkað mjög frá síðustu mán- aðamótum, hjá flestum um 1 kr. á dag. Áður ha.ði vedð greiddur .styrkur fyrir sun.iu- og he gi- tíaf a, en sá styrkur fellur nú nið- ur, og er að eins greiddur styrk- ur íyrir rú nhelga daga. —- Það harðnar pví stöðugt í búi hjá pessum oln’oogabörnum pjóð é- lagsins. Nið? srskurDárlðgin. E tir pád.a hef as: umræður ura niðurskuroarlögi:! í plngipu. Ekk-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.