Alþýðublaðið - 28.04.1927, Side 3

Alþýðublaðið - 28.04.1927, Side 3
ALEÝÐUBLASI® O Reykið Marsmann’s vindla. Supremo, Maravilla, E! Arte, Seott, Epoca, King, Cobden, Miranda, Ait eru Þeíta gamlir og góðir knnningjar. Opinbert uppboð verður haldið í Bárubúð föstudaginn 29. pessa mánaðar klukkan 1 eftir hádegi. — Verða þar seldir ýmsir húsmunir, svo sem: skrifborð, skrif- borðsstólar, legubekkir, bókaskápur, borðstofuborð, stólar o. m. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 27. apríl 1927. Jóh. Jé!ssisim©œ©me ert er kunnagt um það enn f>á, hvaða skilyrði íhaldsmenn setja iyrir því, að þeir greiði atkvæði með lögum stjómarinnar. Ihalds- menn virðast ekki á einu máli um lögin, og flísist úr flokki þeirra, er mjög óvist, að stjómin nái landi með fmmvarpsbálk sinn. Ó- hætt má þó fullyrða, að óbreyttur nái frumvarpsbálkur þessi aldr- ei fram að ganga. — Vinstriblöð- in halda fram tvímælalausum nið- 'urskurði, en Íhaldsmenn og frjáls- lyndir eru mjög sundraðir um viðtæki niðurskurðar. Jafnaðar- menn einir standa ákveðnir i móti. Þorf. Kr. á laslsaleigœsnai. Réttmætur gengisgróði er það, sem menn fá fyrst, eftir að geng- isbreyíing hefir orðið vegna þess, að hún vegur á móti sams konar gengistapi, sem oft vill verða. Eins og hver maður sér, dettur lengum kaupmanni t hug að halda lengi áfram að selja vöru með sama lága verðinu, eftir að pén- ingar hafa lækkað. Á sama hátt er það heldur hvergi láíið haldast uppi, að verð sé ekki tiltölulega tfljótt lækkað, eftir að peningá- gildið hcfir hækkað. En hér heíir það skeð, að hús- eigéhdur hafa nú eigi að eins fcirt venju’egan genghgróða, held- ur að örfáun réttsýnum mö'nn- um undanskildum látið leiguna hækka varanlega u:n það sama, sem krónan hefir hækkað. Það er mjög eðlilegt, að leigjendur taki eklu e'tir þessu, þar se.n krónu- ta’a leigúnnar stendur óbreytt. En engu að síður heíir leigant á þenn- an hátt hækkað um hvordi mrira né minna en þriðjung frá því, er krönan var í 60 gulJauiuin, og þótíi kigan þá sannariega íull- þungbær. — Nú er kotnið svo, að bœci krónuhœkkunin og b in hœkk.m innlendu vörunnar halú skapað penihgakreppu, sem ke.mur bæði niður á atvinnúvegunum og á leigjendum sem laua þiggja. Nú liggur því húsa’eigan sem 'elnn stórkostlegur ómagi á hvorum tveggja. — Hún er nú það farg, sem þjakar þjóðarfcúinu eiana mest, þvi að hennar vegna getur alment verðlag ekki komist niður í eðlilegt horf, miðað við það krónugengi, sem nú hefir staðið stöðugt í hálft annað ár. Þeir, sem fylgja gengishækkun- arstefnunni, hljóta manna helzt að sjá, hvílík vandræði hér eru á ferðum. — Væri það nú t. d. gerlegt, þótt tækifæri gæfist tíl að hækka krónuna, að framkvæma þá hækkun, þegar svo blýfastar stíflur standa í vegi verðlagsjafn- aðarins eins og húsaleigan í höf- uðstaðnum, sem eklri hnikast til, þótt peningagengið sé ýmist stór- hækkandi eða stöðugt í þrjú ár samfleytt? — Er yíirleitt hægt að framkvæma stórar gengisbreyíing- ar í þjóðfélagi, þar sem slíkur viðslriítastirðleiki ríkir, að sumt verðlag lætur alls ekki undan fyrr en brestur tmdan þvi grundvöllur- inn? Kann ske má segja, að ekkert verðlag lækki nokkru sinni fyrr en það má til. En ef svo er, þá er að minsta kosti aðstaða hús- eigenda hér óeðlilega sterk, og þeir noía sér þá aðstöðu svo miskunnar’aust, að óhugsanlegt er, að það komi þeim ekki ó- beinlínis óþægilega í koll, ef nú skal enn halda boganum svo þöndum, sem gert heíir verið hingað til. x. Greinin í Alþbl. á mánudaginn um hið dularíulla fyrirbriœi, seip gerðist á Reykjavíkurhöín 6. apríl, herir va’rið ákafa efíirtekt l bænum. Má cvo segja, að bréjar- menn hali varla talað um annað er „Færey.’ngian fljúgandi“ síð- ustu daga, og haíir hver fyrir- spurnin og sagan rekið aðra til blaðsins um þatla efni. tír öllum hóprium veiur blaðið þessa sögu: Sama dag, sem draugaskútan kom hingað á höfnina, voru 3 menn stadáir á sksmti iglingu á ytri höininni. Sáu þeir þá skipið og ióru fram hjá því, en skeyttu því ekkert, af þvi að þeim þótíi þeíta ekkert sögulegt. Þó sáu þeir al’ir manrt, dökkan I framan, við stýrið og annan við hlið honum, sem rdrtist fara eftir fyrirskipun- um hins. Frá þessari sögu er hér greint fyrir þá sök, að uppruní hennar er all-du!arfullur. Á þriðjudaginn var hringt til skrifstofu blaðsins. Maðurinn, sem það gerðí, nefndi sig Jón Jakobsson, keaðst búa á Bergstaðastræti 45 og sagði þessa sögu. Kvaðst hann fara úr bæn- um þá um kvöldið og mundu koma aftur eftir 4—5 daga og þá hitta blaðið að máli. Blaðið gekk nú úr skugga um það, hvort maður með þessu nafni byggi á þessum tiltekna stað, og reyndist það ekki vera, og hafði aldrei, svo menn vissu, búið . þar neinn með því heiíi. Hér gæti verið um dularfult fyrirbrigði að ræöa, og mun nú sýna sig, hvort maðurinn kemur til skila. Hitt telur biaðið óhugsandi, _aö nokkur sé svo fá- víi að halda, að Alþbl. hlaupi éftir því, sem ökendir menn segja þvi í sima. En fyrir bragðið getur blaðið enga ábyrgð á sögunni tek- ið fyrr en Jón þessi Jakobsson gefur sig íram. Oánægja nseð „Morgnnblaðlð4* íiGrðaiiIands. Akureyri, FB., 25. apríh „ís'endingur“ heíir verlð beðinn að tilkynna eftirfarandi: LcidrY.t 'ing. hes er geíið í , Mo gunblaðinu" 14. apríl, að Eggert Steiánsson söngvari ha i su g ð á Ákureyri við m.,’ ;. mi da a'ó. ó n, en a. e ki haii hri nhig márina veiið jáfri- irúkil og að ó nn. Sann’ei urinn er sá, að söng hans var vel tekið. Varð hann að endurtaka sum leg- in og syrgja aukaíag að lokum. en þ. ir Akureyri.iga:', sem Egg rt he ir áður hrifið órl vman e'ga méð röng sínum, fundu, að eitt- hyað vantrði á, a ) ha n nyti si.-g fýllilega þetla kvöld. Aetæðan íyrir því var sú, að hnn hafði tekið i kynjað kve’, sem haan er enn, há um ínánuði seia:::a, ’a.; nn af. Lýsir það líti li sanngi. n:, að greina eklri frá þe r i ái.tæðu, því að hún var á vitorði flestra í bænum, enda var framkoma á- heyrenda hin kurteisiegasta. Smekkvísi má það eigi heita, að geta að eins á þennan hátt Hsta- manna þjóðarinnar, sem unnið hafa stórsigra erlendis og alls staðar komið fram þjóðinni til sóma, um leið og viðvaningum er hælt svo, að úr hófi keyrir. Listasmekk okkar Islendinga er að visu ábótavant, en svo siðuð ættum við að vera að kunna að sýna ágætismönnum sæmilega kurteysi. Nokkrir áheyrendur á Akureyri Þeim þykir fréttaburður „Mgbl.“ heldur ómerkiiegur, Norðlending- unum. Þó að þatía væri kitt fleipur, heíir blaðið þö oft haldið á heldur viðkvæmari málum, svo að það beíir getað stórskaðað, en þá e:r sérstök ástæða til að hafa á sér góðan vara. Innleiid tlðln-di* Akureyri, FB., 27. apríh Aðalfuridur Kaupfélags Eyfírð- inga er nýlega a'staðinn. Vöruvelta s'ð- ast liðins árs 2i/j milljön, trygg- ingarsjóður í árslok kr. 286 000, innstæður féia anna kr. 955 999. — Kuldalíð, Fjöll alhvít. í ,;Mgfch“ í dag fiirriufaj, stendur eítir farandi klausa: „Landsbánka.'rv. var til 3. umr. í Ed. í gær. Höfðu enn komið fram ým a: brtt. frá msiri hluta og fjármálaráðh. Voru þær samri. og frv. sent Md.“ Það er sá hængur á þessum fréttum, að þat a er eklri satt. Það voru enjar srt. við Lands- bánkafrv. samþ. í e. d. í gær, og það var ekki scnt til n. d., af þeir i áitæðu, að engin at- kvæða reib !a !ór fram þar í g :r. Atkvæðaprrið: lan fer fyrst f.am í dag. „Mgbl.“ mun ej til vhi segja, að það hafi talað af spá-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.