Alþýðublaðið - 28.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1927, Blaðsíða 4
/ ALSÝÐUBLAÐIÐ Þessar bækur fást í afgreiðslu Alþýðublaðsins: Rök jaf naðarstef nunnar, bezta bók ársins 1926. Bylting og ihald, úr „Bréfi ril Láru". „Deilt um jafnaðarstefnuna" eft- ir Upton Sinclair og kunnan í- haldsmann. mannlegri andagift. Þvi má hver trúa, sem vill. Hitt mun þó sönnu nær, að samþykt bafi verið á fiokksfundi íhaldsins að sam- þykkja allar breytingartill. meiri hlutans og að „andagift" „Mgbl." sé af því sprottín. WiH bæjapdys'iiaF. Á sveitabæjum dæma menn venjulega hreinlæli húsbændanna eftirþví, hvernig umgengni er ut- an húss, sérsiaklega kring utn bæ- inn og við bæjardyrnar. Gestir, sem að garði ber, reka augun fyrst í það, sem mætir þeim á hlaðinu. Ef þar er sóðaleg úm- gengni, má búast við, að þrifnaði sé ábóíavant innan húss. Haínarmynnið hér má telja að- albæjárdyrnar-á Reykjavík. Gest- ir, sem koma af hafi og sigla inn um dyrnar, ganga fljótt nr skugga um þrifnaðarásíaríd hús- bænda bæjarins og íbúa hans, ef þeir hafa á arínað borð opin aug- un. Þegar ménn nálgast dyrnar að utan, blasir við krikinn, aust- an við hafnarbakkann eystri, full- ur af alls' konar óþverra. Þaö sætir undrum, hvað þarna er sam- an dyngt af skarni og rusli. Þeg- ar virídur stendur afsjó og Snn yfir bæinn, tekur hann með sér. ilminn af þessu góðgæti og ber að vjtum bæjarmanna. i lögreglusam- þykt Reykjavikur stendfer þessi klausa: „Sorpi, slori, ösku eða öðrum óhreinindum má eigi kasla í fjöruna né út af bryggjum 'eða' bólvirkjum, og eigi má heldur skilja þar eftir neitt það, er vald- ið getur óþrifnaði eða óheilnæmi." Ekkert, bendir á, að þetta sé sett I samþyktjna.í því skyni, að eit- ir því skuli farið. Og sennilegt er, að ýmislegt fleira standi r lögreglusamþyktinni, sem enginn tekur mark á eða lætur sér detía í hug að fara eftir. Austur með allri fjöru, alla leið aðt. Rauðarárlæk, er hér.og hvar rusl iog:óþverri, sem ekki ætti að sjást nálægt mannabústöðum, — þóekki væri nema vírflækjan. alræmda fram undan Byggðar- enda, Ég vil því slinga upp á, að þeir, sem ýöldin hafa í bænum og heil- brigðisrnál hans,. eiga að annast, léti hreinsa.alt rusl og óþverra úr fjörunni á áðurgreindu svæði og víðar, ef þarf með,- og hafi svo gætur á, að hún verði ekki hér ef'tir höfð fyrir sorpílát bænum til skammar, að minsta' kosti í augum útiendinga. G. n. íiffi stapansi ©n ^egiran* Næturlæknir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40, sími 179. \ Þeir, sem ætla að láta skrautrita fermingar-heillaskeytin í Safna- Msinu, ættu að koma sem fyrst, svo skeyrin verði "tilbúin á rétt- um tíma. t>eir „Dagsbrúnar"menn, sem vinna við byggingar, ættu að fjölmenna á »Dagsbrúnar«- fundinn i kvöld, því að kaupmál peirra verðUr rætt par. „Farfuglafundur", hinn síðasti á->- pessu missiri, verður á morgun kl. 8'/s síðd. í Iðnó. Þar talar Gunnl. Björnsson m; a.um för sína norður og heim- sókn að Laugum. Að öðru leyti verður fundurinn méð sama fyrir- komulagi og venja er á lokafund- um pessum, og er pess að væntá, að hann Verði pví fjölmennur og skemtilegur: Allir ungmennafélagar sem staddir eru í bænum, eru velkomnir á fundinn, meðan hús- rúm leyfir. Heilsufarsfréttir. (Eftir simtali í morgunvið land- lækninn.) Hér' í Reykjavík hefir útbreið'slá: „kikhóstans" minkað til muna s. 1. viku. Þá rúmlega 120 nýir, sjúklingar. Lungnabolgan er þinnig í rénun. Einn maður dó úr hemmi s. 1. viku. St. Minerva. . Fundur 'í kvöld kl. 8i,4. Full- trúa-r og embættisinannakosning. Stigstúkufundur á eftir. Veðrið. * Frost, um alt land, 1—9 -stig. Norðlæg átt. Snarpur vindur á Austur- og Norðausturlandi, og þar er líka mest frostið og snjó- koma á þeim slóðum, mest á Seyðisfirði. Loftvægislægp fyrir suðaustan land, en hæð fyrir norð- an og vestan. Útlit: Norðlæg átt áfram, hægari hér um slóðir. Hríð- arveður á Norð.austurlandi, en purt- annars staðar. Skipafréttir.í ^íslands fór í gærkveldi áleiðis til Kaupmannahafnar. Fisksalan. Athygli skal vakin á pví, að samkvæmt fisksölureglum má ekki selja óslægðan fisk eftir 1. maí. Alifuglar (hænsn, endur o. s. frv.) eiga samkvæmt lögreglusampykt bæj- arins að vera innan girðinga eftír 1. maí. Kirkíuhljómleikunum sem áttu að. verða í kvöld, er frestað fram yfir mánaðamót. • 5® Elephant-cí ffengar og kaldar. Fást alls staðar. í hefldsðlu hjá öbalsteFzlii Islanjls Lf. Bezt. - Ódýrast. Innlent. irfcapti- og kjö!a»tau, faílegir litir. Verzl, ^Alfa" Bankastræti 14. Rydelsboíg kiæðskeri er flutt- ur á Vesturgötu 16 B. Harðfiskur, rikhngur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupféiaginu. ( Verzlíð víö Vikar! Þdð verður notadrfigst. • — i }. Tilboð óskast í að múrslettu hús að utan." Uppl. á Laufásvegi 41. Togararnir. »Otur« kom af veiðum í gær- kveldi með 68 tunnur lifrar og- »Hafsteinn^ í morgun með 82 tn. Von var í dag á »Agli Skalla- grimssyni« og »Gylli«. Oengi erlendra mynta í dag ¦:, Sterlingspund..... . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . - 121,70 100 kr. sænskar . . . . — 122,13 100 kr. norskar . . . . - 117,99 Dollár . . . . . . . — 4,57' 100 frankar franskir. . . — 18,07 100 gyllini hollenzk . . - 182,98 100 gullraörk l>ýzk.; . . — 108,19 %®KWÉLK, fjðlbreytt úrval. ¥erdið lavergp 'lægra. ¥HMU£IÚSIB. Miið Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smánrentun, sími 1998- hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða lítil; við gerum alla vel ánægða. H.f.. Trolle &loílie, Eimskipafélagshúsinu. Lítið á, hvernig ég set upp refi áður en pið farið annað; Áherzla lögð á vandaða vinnu. Valgeir Kristjánsson, Laugayegí 18a uþpi. Til hreingerningsi er Gold Dust pvottaefnið tilvalið. Hús jaf-nan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur, að hús*' um oft til taks; Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11-^-1 og 6—8. Fastelgnastofah! Vönarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og uti um land. Á- ' herzla 1 ögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu. 50 A. 3—4 herbergi og eldhús vantar mig frá 14. maí eða'fyrr, þarf að vera mót sólu, m&ð þurklofti og þvottahúsi. Finnig þarf ég kvenmann, sem getur sofið heima og er ekki glenna. NB. Alt parf þetta að vera með sérmngangir Talið fljótt við mig. Ocidiir Sigurgéirsson rithöfundur. Bergpórugötu 18. Rltstjórt og ábyrgöarMaðne HaUbjOm Halldórsaoa. Alt»ýðuprentsmiðjan. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.