Helgarpósturinn - 28.01.1988, Blaðsíða 33

Helgarpósturinn - 28.01.1988, Blaðsíða 33
gerður var á Vestfjörðum í vikunni er athyglisverðastur fyrir þá sök að einn helsti forystumaður verklýðs- forystunnar á Vestfjörðum kom hvergi nærri samningsgerðinni, Karvel Pálmason alþingismaður. Heimildir herma að Pétur Sigurðs- son, formaður Baldurs á ísafirði, og félagar hans hafi lagt mikla áherslu á að ná samningum m.a. til að fara framhjá Karvel, sem oft á tíðum hef- ur búið sér til sérstöðu í samninga- málum. Því má svo ekki gleyma að þeir Pétur og Karvel hafa löngum eldað grátt silfur saman, bæði á vettvangi verkalýðsmála og innan Alþýðuflokksins, en Pétur hefur ver- ið einn stuðningsmanna Sighvats Björgvinssonar í prófkjörsrimm- um sem þeir Karvel hafa háð. En Karvel var m.ö.o. víðs fjarri samn- ingsgerðinni — í „ferð án fyrirheits" eins og ritstjóri Alþýðublaðsins, Ingólfur Margeirsson, kallaði ferð Karvels og Guðmundar J. Guð- mundssonar um landið... verð á íslandi ? 14" LITSJÓNVARP með innbyggt loftnet (22.080.-)' 18.768 staðgr. FUNAI GEISLASPILARI með þráðlausri fjarstýringu (16.492.-) staðgr. DBEW0014" UTSJONVARP með fjarstýringu (25.920.) 22.0325 staðgr. DAEWOO 14" LITSJÓNVARP með innbyggt loftnet (22.760.-) B 19.346.1 staðqr. FUNAI VIDEO (38.125.-) með þráðlausri LCD fjarstýringu. 14 daga og 6 þátta upptökuminni Kyrrmynd, raðmynd, HG myndgæði ^ 30.500.- staðgr. C90 KASSETTUR C60 90.- 70.- E 240 VÍDEÓSPÓLUR E180 519.- 399.- HÁMARK 3 STK. PR. VIÐSKIPTAVIN I KRINGLUNNI S. 685440 V E R Ð LÆ K K U N vegna tollabreytinga á borðbúnaði, glösum o.fl. KAiset? Kringlunni Sími 689122 Bankastræti 10 Sími 13122 HELGARPÓSTURINN 33

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.