Alþýðublaðið - 29.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1927, Blaðsíða 1
Alpý Gefið nt af Alþýðnflokknum 1927. Föstudaginn 29. apríl. 98. tölublað. 6AMJLA BÍO Ungtblóð. Sjónleikur í 6 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Lp de Pntti. " Mynd pessi er eftir sam nefndrí Eva-skáldsögu, sem í nýlega hefir verið gefin út. Böra fá ekki aðaang. BBBHBBI Fýrír ferminguna: Tertur, ís, kransakökur, Fromage, Kökur, Konfekt. 200 stykki af dömu-töskum og -veskj- iim, Bamatöskum verður selt nrjög ódýrt þessa daga í verzlun Jfónínu Jónsdóítur, Laiagavegi 33. Grasavatn «r nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brióstsýkiuftgerðin Nðl Sími 444. Smiðjustíg 11. Málverkasýningin á Hótel ísland heldur áfram i 2 daga.enn til laugardagskvöld. Billegra verð. Margar fallegar nýjar myndir. Opið allan daginn. Ókeypis að- gangur. Þeir, sem sýna ætla á næstu, almen-nu listsýningu, er hald- in verður í húsi félagsins, geri svo að vel koma sýningarmunum í húsið föstudaginn 29. og laugardaginn 30. p. m. kl. 1—6 e. h. . Reykjavík, 27. apríl 1927. Sýningarnefndin. NTÝJA BÍO Alheimshðiið mikla. Kvikmynd í 5|páttum, ' sém lýsir böli pví, er kyn- sjúkdómar hafa leitt og leiða enn yfir mannkynið.oghvað gera skuli til að bæta úr og forðast pá plágu, ,«em sýnist vera alt of útbisidd meðat pjóðanna. Börn innan 14 ára fá ekki aðgfang. Úthreiðið Alþýðublaðið. 1. maí 1. maí. Alpýðuflokks-menn og -konur! Fylkið liði penna dag, sem er dagur ninna vinnandi stétta um allan heim. I. Kl. 2. e. h. safnast páttakendur í kröfugöngunni saman í Bárunni. II. Kröfugangan. (Lúðrasveitin spilar.) III. Ræðuhöld á Austurvelli. \ . Kl. 8. verður kvöldskemtun innan yerklýðsfélaganna í Báruhni. Skemtiskrá: 1. Haraldur Guðmundsson talar (ræðunni verður víðvarpað). 2. Kvennakór Reykjavíkur syngur. 3. Óskar Guðnason les upp sögu. 4. Reinh. Richier syngur nýjar gamanvísur. 5. Danz. (Einasta danztækifærið á sumrinu). l.-maí-merki verða seld á götunum. l.-maí-blað einnig selt h götunum frá kl. 9 árd. Aðgöngumiðar að kvöldskemtuninni kosta kr. 2.00, ,og byrjar sala á peim kl. 4 e. h. í Bárunni 1. maí. Öll starfsemi kostar fé. Kaupið merkin! Kaupið blaðið! Öll eitt! Fpamkvæmdanefndiii. LeiksMngar finðmnndar Kamhans: Vér morðingjar verða leiknir annað kvöld kl, 8. Aðgöngumiðar seidir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1. Siéasía sinii. Simi 1440. Togararnir. 1 gær komu af véi&um: ».Gyll- jir" með 137 turinur, „Egill Skalla- grímsson" með 123, „Skallagrím- ur" með. 68, „Skúli fógeti" með 53 og „Baldur" með 68 tn. KanptaxtlviðbyDOingavlnnu. Á fundi verkamannafélagsins „Dagsbrún" í gær var gerð svolátandi fundarsampykt: ; Kauptaxti daglaunamanna í algengri byggingarvinnu er frá mánudegi 2. maí kl; 6 f. h. kr. 1,20 um klst. í dagvinnu. Reykjavík, 29. apríl 1927. , Héðínn Valdimarsson, Ágásf Jósefsson, Pétur G. Guðmundsson. Guðmundur Ó. Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson. gcr Beast að auglýsa í Alpýðablaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.