Alþýðublaðið - 29.04.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.04.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUÖLAÖIÖ ALÞÝÐDBLAÐIB kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9V3—lOVa árd. og kl. 8—9 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindállia. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu simar). Alþingl. Neðri deild. Áður hefir verið skýrt frá því, hversu þar var í gær gengið frá kjördagsfærsludraugnum, sem vakinn var upp eftir landskjör- lið í haust. Má áreiðanlega þakka mótmælum alþýðunnar hvaðan- æfa af landinu, að váfluga sú er nú úr sögunni. Gengisviðaukaframlengingin var samþykt, gegn atkvæði Héðins eins, á sama hátt og áður, og send til efri deildar. Þangað fóru og frv. um samþykt á landsreikn- ingnum 1925, f járaukalagafrv. sama árs og frv. um mat á heyi. Frv. um friðun hreindýra til ársbyrjunar 1935 var vísað til 3. umr. með þeiiTÍ breytingu að til- lögu Sveins, að h ímilt sé að handsama þau til eldis, én eigi skjöta þau eða leggja fyrir þau veiðivélar. Tillögur frá H. Stef. og Áma um að leyfa veiði á þeim á haustin fyrir sérstakt gjaíd, en hafa umsjónarmenn til eftirlits hreinum og hreinaveiðum, voru feldar. f þeim tillögum var svo ákveðið, að aldrri mætti leyfa að skjóta fJeiri en eina kú á móti hverjum tveimur törfum. Þykir mörgum ólikleg', að fiamkvæmdir shkra ákvæða við veiði viltra dýra hefðu jafnan orðið tvímæla- lau: ar. Frv. Jóns Baldv. uin forkaups- rétt kaupstaða og kaupiúna á haínarmannvi kjum var visað ti'! 2. umr. og allshnd. Stjórnarskrárfrumvarp íhaldsins. Þá kom st'ómarskrá breyíinga- frv. ílraldsstjó.narinnar til 2. umr. Haiði P. Ott. einn stjómarriirár- nefncarmanna orðið til að vera næriur því að mæla með því ó- breyttu. Hinir, Tr. Þ, H. Stef, Bemh., Jakob, Þórarinn og Bj. Línd., höfðu slegist í samfcand, sem ty’.t var saman með alls kon- ar va nöglum, en skyldi þó end- ast við þesra umræðu má sins, hvað sem upp'i yrrði á t m'ngnum þegar til 3. urnræðu k erni. Lcgðu þeir til, að frv. yrði samþykt, nema lenging kjörtímabilsins, en vildu auk þess afnema landskjör- ið; en tillaga um það var áður feld í e. d. með 10 atkv. gegn 4. Ekki var ncinn framsögumaður tilteUnn fyrir sambræðslunni, en það varð úr, að Jakob „fór í pontuna“ og talaði að hálfu með og að hiálfu á móti frv, og við- urkendi, að lííið væri unnið við fækkun reglulegra þinga, og hlytu þingin að lengjast að mun, ef fjárlög yrðu samin til tveggja ára á einu þingi, enda myndi þá bráð- lega sækja aftur i sama horfið og þing verða haldið árlega; en hann hafði þó skrifað undir meðmæli með slikri samþykt, og vildi fóðra það með því, að búið væri að telja kjósendum trú um, að fækk- un þinga sé sjálfsagður sparn- aður, og væri þá hezt að lofa þeim að þreiía á, að það væri vit leysa. Játaði hann þó, að hann fylgdi frv. með hálfnm huga eða tæplega það. Er slík framkoma þingmanns mjög vandræðaleg, ekki sízt, þegar um slíkt stónnál er ab ræða sem stjómarskrár- breytingu. Héðinn benti á óheilindin, sem höfð eru í frammi við þjóðina. IhaldstiIIögur frv. og nefndarinn- ar væru túlkaðar með sparnaðar- gali. Stjómin þættist vllja láta fæklra alþingiskosningum ! sþarn- aðarskyni; en afleiðingin yrði sú, að vald kjósendanna minkaði. Þeir fengju þeim mun sjaldnar að velja sér fulltrúa, og því síður væri við góðu að húast af illa skipuðu þingi sem lengra væri til kosninga, og væru þess nóg dæmi. Sama væri um fækkun þinga. Því færri þing, því eftirlits- minni og einráðari stjórn. Hér byggi því annað og meira undir en spamaðurinn einn. Ef spam- aður á þinghaldi væri eina mark- miðið með stjómarskrárbreyting- unni, þá yrði hann auðvitað mest- ur með því að spara þingið al- veg, lcggja það niður. Kostngður Við alþingiskosningar væri smá- vægi á móts við það, ef kjós- endunum auðna'ðist að sldfta um suma af háttv. Þingmönnum. Það væri sannfæiing mjög margra kjósenda. Einn óheppilegur þing- maður gæti unnið m!k!u meira ógagn en svari fjársparnaði við íækkun alþin._i:ko ninga. Þi g ð eigi að vera til þess að semja góð lög, og meginatriði í ákvæöum stjómarskrárinnar um alþiiigi og skipun þess eigi að vera það að trygga þjóoin. i íullkoinið val- fre'lsi á þingmönnum, svo að hún geti fa ið þ.Jrn mcnnum lagasetn- inguna, sem hún treysti bezt til þeoS, án þess að vera lrindruð í því af takmörkun kosningarrétt- ar og rangiátri kjördæmaskipun. Hitt værí heppilagii sparnaður, heldur cn lenging kjörtímabi'.a eða fækkrm þinga, að spara aðra þingdeildina. Það, að hafa eina málstoiu, myndi m. a. verða til þess áð stytla þingin. — Um landikjörið væii sú reynslan á, að þegar frá væri dregin kosn- ingin s. 1. haust, þá hefðu flofck- amir yfirleitt teflt þar fram þeim manna sinna, sem mest haíi gætt í stjórnmálummi, en í smáum 'kjördæmum ráði persónuleg kynnning oft meira en hæfileikar þingmannsefnis því, hver kosinn er. Þingmannaefnín útnefna viða sjálf sig sem beztu menn til að ^era í kjöri í stað þess að full- trúar samherja ! stjórnmálum velji þingmannaéfnin, eins og geft er í Alþýðuflokknum, og allir flokkar verða að gera við landskjör. Sjálfsframboðin efli pólitiska lausamensku í þinginu. Þegar kjördæmaskipunin er þannig, að menn geta komist á þing með sár- fáum atkvæðum í mannfáum kjördæmum, og þannig getur myndast meiri hiuti í þinginu, sem íer í andstöðu við meiri hluta" kjósenda í landinu, þá vilji þessir þingmexm halda við ranglátri kjördæmaskipun, til þess að geta sjálfir haft þingmenskuna og völdin í ríkinu. Hættan, sem þeir sjái við breytta kjördæmaskipun, sé nýir menn ínn x þingið. Ihalds- og „Framsóknar“-menn hafi oft sagt á þingmálafundum, að margt þurfi að lagfæra, t. d. kosningar- réttarskilyrSin, kjördæmaskipun- ina, og nú á þinginu hefðu þeir játað hið sama um fátækralögin. Nú væri stjórnarskrárbreyting á ferðinni og því tækifærið fyrir þá til að sýna, hve mikill viljinn er til réttarbóía. Loks benti hann á, að tillögur þær, er íhalds- og „Framsóknar“-ÍIokkamir hafa bor- ið fram til stjórnarskrárbreytinga, og lýst heíir verið, eru feluleikur einn við kjósendur, og líklegas't að hver feili fyrir öðrum og kenni svo hvexlr öðrum um. Svo fór, að br.tOI. sambræðslu- mannanna í: tjórnarskrárnefndinni voru feldar og þær síðustu tetaiar aftur. — Afnám landskjörsins féll með jöfnum atkvæðum (14 :14). Voru „Sjálfstæðis“-menni:nir með tillögunni, en jjFramsóknar"- og íhalds-menn skiftir. Þá féll og tillaga nefndarm-anna Urn, að kjör- tímabi ið verði óbreytt, og voru aíkvæði jöín, en síðan var ákvæði írv. um 6 ára kjörtímabil felt á sama hátt. Gekk Jakob í lið með íhaldinu um Iengingu kjör- tinnabila, en aðrir deildarmenn voru á móti því. Er fækkun þinga þá orðiö eina atriöi), sem máli skiftir, í frumvarpsriit inu. og fór það þannig til 3. umr. með 22 alkv. gcgn 6. EFH deild. Nú var Landsbankaírv. afgreitt þar rneð þrim hæ.4, seax hlð ior- spaka „Mgbl.“ spáði i gær. Voru samþ. allar brt. meiri hl. nefnd- arinnar, svo og brt. forsrh., og var sú „veijamest", að nú skyldi ekki banna binkastjórum aii vera alpín i menn, heídur alþ ngis- nxönnum að vera bxnkastjórar. broslegasta brt., sem nokkurn tima helir verið borin fram. Var frv. svo afgr. til n d. Landskifta- lögin og frv. urn samþyk ir um sýsluvegasjóði voni a gr. s m lög frá alþingi. Frv. um einkasölu á áfengi var breytt i hina upphaf- legu mynd, svo að hvorki m gi selja sjúkrahúsum vínanda né vín, og síðan endursent n. d. ÞingsáL um skipun milliþingganefndar til þess að Ihuga landbúnaðarlöggjöf Jandsins var til síðari umr., og afgr. sem ályktun alþingis. Um till. til þingsál. um skipun milli- þingan. til að rannsaka hag báta- útvegsins og gera tillögur til’ tryggingar honum voru ákveðnar 2 ximr. Veðmálafrumvarp flytja þeir Ben. Sv., Ámi og J. 01. Vilja þeir heimila dómsmála- ráðherra að veita „Hestamanna- félaginu Fák“ leyfi til að reka „veðmálastarfsemi" í sambandi við kappreiðar. Verkakonnr. Ekkert heíir eins vel sýnt verka- konum, hvað góð samtök hafa að segja i baráttunni ‘fyrir bættum kjörum sínum, * eins o-g síðasta kaup de ila verkakvennaf élagr ins „Framsóknar" við atvinnurékend- ur. f sögu félagsins hefir aldrei fengist eins auðunninn sigur, og náðist hann eingöngu vegna þess, að atvinnurekendurnir, andstæð- ingarnir, sem verkakonur áttu við að etja, fundu, að bak við þær stóð’ föst og ákveðin fylking verkakvenna. Þannig er það líka ávalt í fé- • lagsbaráttunni, að ef allir- ein- staklingar standa samhuga ’og ó- sundraðir um kröfur sínar til hagsbóta fyrir stétt sína, þá vinst mikið og alt með tímanum. En það er líka ýmislegt annað, sem þarf að athuga í þessu sam- bandi. Þó sigur vinnist á kaupgjalds- sviðinu, þá er það ekki nóg. Ým- islegt annað er til, sem hinn vinn- andi lýður karla og kvenna þarf að alhuga, — konurnar alls ekki síður en karlmennirnir. Baráttan er ekki einhliða; hún er ekki ein- ungis barátta fyrir hærra kaupi. Eins og al.ir vita, heíir atvinnu- rekendastéttin krept yfirhöndina utan um stjómvölinn á hinu fs- lenika þjóðlé agsskijri, og mcðan svo er ástatt i iandinu okkar, þá getur hinn vinnandi lýður eivis vel fcúi^t við því, að fcftur sé tekið tvöfalt af honum á morgun það,. sem honum vlnst i dag. Þev.s vegna er baráttan ekki cin- ungis launabarátta, heldur frekar barátta á hinum stjórnmálalega. vettvangx. Þess vegna þuria nú verkakon- ur að vakna vel og styðja sinn eigipn flokk, flokk fátæklinga og kaupleysingja, A’þýðu loki inn. Munið það, stéttarsystm'! að’ hver ein af ykkur hefir yfir að- ráða miklum styrk, sem þið get- ið helgað frelsisbaráttu þeirra,. sem líða og striða við fátækt, at- vinnuleysi og skort. Munið það, að 1. maí, hátíðis- dagur alþýðunnar, hinn eini á ár- inu, kemur bráðum. Þá þuríið þið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.