Alþýðublaðið - 29.04.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.04.1927, Blaðsíða 3
ALRÝÐUBLAÐI9 Reykið Marsmann's vindla. Supremo, Maravilla, E1 Arte, Scott, Epoca, King, Cobden, Miranda, ilt era þetta gamlir og géðir knnningjar. —----------------------- allar aö mæta og taka þátt I starfseminni. Mætið allar í kröfugöngn al- þýöunnar 1. maí. J. E. Leiksýningar Kambans. Það hefir verið deilt um það, hvort fengur væiri í því, að Kamb- an kæmi hingað og stjómaði leik- sýningum. Og menn haía greint sig í flokka um það. Sumir hafa Verið á móti Kamban og með Leikfélaginu eða gagnstætt. Með öðrum orðum: Menn hafa rifist um persónur, en gleymt aðalat- riðinu, sem er það, hvort léiklist- innni hér væri fengur í komu Kambans hingað. Venjulega er það svo hér i höf- nðstaðnum, að komi einhver út- lendingur hingað tjl að sýna „list“ sína, sem kallað er, þá ætlar bær- inn á annan endann af ósköpum, og blöðin skjalla þá miskunnar- laust og það jafnvel, þótt um mennn hafi verið að ræða, sem enginn vildi hlusta á í okl.ar fyr- irmyndarlandi, Danmörku. Heilum flokkum hefir verið boðið til Þingvalla og f veizlur á bæjar- ins eÖa jafnvel landsins kostnað, og margt hafa Reykvíkingar gert til að sýna sinn mikla Iista- smekk, fylt stærsta samkomuhús bæjarins mörg kvöld I rcð við að hlusta á útlending spila á drag- gargan og annan syngja f'alskt o. s. frv. En svo kemur Islendingur, sem er vel þektur rithöíundur, sem þar að auki he ir lært að stjö.naá leiksvið', og he irviðgóðanorðstír stjómað leik fyrir kvikmyndahús sem og leikiýningum um langt skeið við vel þekt Ielkhús íKaup- manrahöfn, — okkar fyrirmynd- • arborg, og þá myndast harðsnú- falleg Giwggatjaldaefni hvít og mislit. Lágt verð. inn flokkur um það að halda þvi fram, að helzt ætti Kamban ektó að fá að sýna hér neitt á leik- sviði. Leikfélagið hefir ekld brúk fyrir hann, þótt það áður hafi sótt danskan mann sér til hjálpar, og sagt sé, að þaÖ ætli að fá annan Dana bráðlega. Já, það er ekld spaug að vera íslenzkur listamað- íur í Reykjavík, þótt vel sé tekið móti útlendingum, sem era vafa- samir listamenn. Nú hefir Kamban sýnnt leik, sem hann sjálfur er höfundur að, „Vér morðingjar", og með því hefir hann skorið úr þrætunni um það, hvort íslenzkri leiklist sé fengur í, að hann sýni hér sjón- leiki, og betur gat hann ekki sann- að mál sitt um það en hann hefir gert. Það þarf ekki nama að horfa eitt kvöld á leiksýningar Kamb- ans til þess, að sannfærast Um það, hver geysilegur fengur er að því, að hann starfi hér og hvað mitóð má af honum læra. Ég sá hér i blaðinu um daginn umsögn um leikinn, og var þar sagt, að leikendur þeir, er leika með Kamtan, lékju ekki batur en þeir hefðu áður gert. Það finst mér ekki rétt. £g vil segja, að þau Ieiki öll jacnbetur enn þau nokkurn tíma hafa gert. Frú Kvar- an hefir oft leikið afarvel og aldr- ei verið fullkomlega viðurkent i blöðunum. En þetta leikur hún bezt. Öskar og Emília Borg sömu- leiðis. Svanhildur Þorst' insdóttir heldur aldrei sýnt þau tilþrif’ sem nú. Og ef satt er, að Kamban leiki í fyrsta sinn nú, þá er það með afbrigðum. — Það, sem maður dáist mest að, — það er lííið; lifið á Ieiksviðinu er svo trútt, að ég held, að s’.íkt hali ekl i sést hér áður. Það eina, sem var hægt að íinna að, var það, að leikend- ur töluðu of Iágt,. til þess að það heyrðist vel til allra áheyrenda, sérstaklega í . 1. þætti. Fólk er svo lengi að setjast, og það marr- ar og hrik-ir I bekkiunum, svo að náttúrleg raddbrigði heyrást ekki. Minst bar á, að maður tapaði seíningum frá frú Kvaran. Eina viðurken ingin, sem Kainban hef- ir hlo ið frá Reykvildngum scm heild, er fjárveiting bæjarstjórn- ar. Hítt er eftír að vita, hvort þair bæjarbúaT, sem ráð haía ti.1 að sækja nytiamar skemtanir, hafa iiii opnum við undirritaðir nýja matvöruverzlun í Að- alstræti 10, par sem var Kaupfélag Reykvíkinga. — Við munum ávalt kappkosta að hafa nýjar og góðarvörur! WF“ Ódýrar vSrnr % ■‘IBf Aðalsteæt! !©. Sfml 728. Það ætti að geta orðið búðin yðar. Kaup'f feætir ? 1 dós Libby’s með 7 til 10 kr„ kaupum. Lltii ina í Laapveg 5 a top eða á anorgan. Þá verður selt meðal annnars: MarfBtaaiaiBaisæFfélt frá kr. 7,00 til 13,00 E'SaaeSieískyi’ÉEik*---- 6,75 — 13,50. Sakkas* 0.75 — 3.50. Easkap Mfup ----------- 1,86 — 5,50. IBindlsEifsi. Ennfremur nokkur hundruð handklæði á kr. 1.10 stk. A. V. Nokkrar silkikápur á dömur eru óseldár. Verð kr. 34,50. Langavisgl 5. SímS 1SS6. þá ánægju af sér að sjá leiksýn- ingar Kambans. En sorglegt er til þess að vi!a, að hér í þessum bæ skuli vera þúsunclir manna, sem ekki haíi svo miklu úr að spila að geta veitt sér eða sínum þá ánægju og það gagn, sem af því má hljófa að horfa á vel íýnda sjónleiki, — haf • a dre' haft það, vi.a varla, hvað það er. Ég held, að bæjarstjórn hafi oít var- ið ver fé heldur en þótt hún gerði meir til að greiða fyrir því, að sem allra flestir gætu séð sýnng- ar Kambans. Og þeir, sem skemta sér við ýmsar óhollar og list- snauðar samkomur, ættu heldur að halLa sér að leiksýningum.. Þráinn. Erlend sfmskeytt* Khöfn, FB„ 28. aprti. Ófriðaibíika8 á Baikan. Frá Berlín er símað: Blöðin í Belgrad á’íta ófriðarhorfurnar á Balkanskaganum íara stó um vax- andi vegna Alban’umálanna. Ótt- ast Jugóslavar, að ítalir muni MIODrj öfnunarsEí rá. Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara i Reykjavík fyrir árið 1927 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnar- götu 12, frá 30. þ. m. til 14. maí næstkomandi að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 1—5 (á laugardögum kl. 10—12 ) Kærur yfir útsvörunum, skulu kómnar til niðurjöfnunarnefndar, Laufásvegi 25, áður liðínn er sá tími, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 12 síðdegis. þann 14 maí. Borgarstjórinn í Reykjavík 29. apríl 1927. brjóta hlutleysi Austu:TÍkis og ráðast á Jugóslavíu norðan frá. Bandarikin vilja ekki i Kina- leiðangur. Frá Shangbai er símáð:. Sam- kvæmt fregn frá Ja,an, er þangað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.