Alþýðublaðið - 30.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1927, Blaðsíða 1
Alpýðnb Gefið út af Alþýðuflokknum Sjónleikur í 6 þáttum-. Aðalhlutverkið leikur: Lp de Futtl. Mynd þessi er eftir sam- nefndrí Eva-skáldsögu, sem nýlega hefir verið gefin út. iorn fá ekki aðpag. Síúdentafræðsian. Á morgun kl. 2 endurtekur próf dr. phil. Sig Nordal í Nýja Bíó erindi sitt um Tyrk|u«Cíuddu. Miðar á 50 aura fást í dag tii kl. 7 í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og við innganginn frá ki. 1 so. 8t. Æskam sar. 1. KvöldskOmtun heldur stúkan í Góðtemplarahúsínu annað kvöld kl. 9. Fjölbreytt skemtiskrá! Danz! Aðgöngumiðar seldir í dag í gull- smiðjunni Málmey Laugavegi 4 og á morgun eftir kl. 5 í G.- T,- húsinu. Allir teraplarar vel- komnir! Kirkjnhljómleikar í frfikirkjKB&B&i priðjudaginn 3. maí ki. 7 V*. Síðasta sinn. Stjórnandi, orgelleikur: Páll ísólfsson. Pianóundirleikur: Ensil Thoroddisen. Einsöngur: Frú Elísabet Waage, frú Jónína Sveinsdóttir og ungfrú Þóra Garðarsdóttir. Lög fyrir kvennakór eftir Lotti, Brahms, Mendelssohn og Schubert. Lög fyrir orkestur eftir Pergolese og Mozart. Orgelverk eftir Bach. Aðgöngumiðar fást í bókaverzi. Ísaf., Sigf. Eym., Arinbj. Sveinbjarnar- sonar, Hljóðfærahúsinu, Hijóðfæraverzlun Katrínar Viðar og Nótnaverzl. Helga Hallgrímssonar og kosta 2 kr. NÝJA BÍO Alheimsbðlið mlkla. . Kvikmynd i 5 páttum, sem lýsir böli þvi, er kyn- sjúkdómar hafa leitt og leiða enn yfir mannkynið, og hvað gera skuli til að bæta úr og forrðast þá plágu, sem sýnist vera alt of útbreídd meðai pjóðanna. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Útbrelðið AlÞýðublaðið. 1 1 ® Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykknrinn. Bnóstsykflrsgerðin SÓI Sími 444. Sniiðjustíg 11. Kaupið AlÞýðablaðið! Alþýðuflokks-menn og -konur! Fylkið liði þenna dag, sem er dagur hinna vinnandi stétta um allan heim. I. Kl. 2. e. h. safnast þáttakendur í kröfugöngunni saman í Bárunni. II. Kröfugangan. (Lúðrasveitin spilar.) III. Ræðuhöld á Austurvelli. Kl. 8. verður kvöldskemtun innan verkíýðsfélaganna í Bárunni. Skemtlskrá: /. Haraldur Guðmundsson talar (ræðunni verður víðvarpað). 2. Kvennakór Reykjavikur syngur. 3. Óskar Guðnason les upp sögu. 4. Reinh. Richter syngur nýjar gamanvísur. 5. Danz. (Einasta danztækifærið á sumrinu). l.-maí-merki verða seld á götunum. l.-maí-blað einnig selt á götunum frá kl. 9 árd. Aðgöngumiðar að kvöldskemtuninni kosta kr. 2.00, og byrjar sala á þeim kl. 4 e. h. í Bárunni 1. maí. Öll starfsemi kostar fé. Kaupið merkin! Kaupið blaðið! Öll eitt! FraBsakvæisaiIag&efisidim. Lelksýnineiar Bflðmflwðar Kambans: Vér morðligjar verða leiknir í dag kl. 8. siðd. Aðgöngumiðar seidir i Iðnó í dag frá kl. 1. Sibasta slisiie Sfsiil 144®n Þenna dag Sumartunglið árið 1895 andaðist þýzka skáld- klemur í fyrra máúð kl. 11, 40 ið Gustav Freytag. mín. Drengtr Ofl stúlkur. komi í Alþýðuhúsið - kl. 8 V? f. h. á morgun til að selja l.-maí-blaðið. Uppboð á málverkum og raderingum verður haldið á Hótel ísland mánudag- inn 2. maí kl. 4 siðdegis. Vegna brottfarar og hversu dýrt er að flytja myndirnar heim aftur verða málverk og raderingar selt mjög ódýrt. — Notið tækifærið og eignist gott listaverk fyrir lítið verð. Til sýnis sunnudaginn allan og mánud. til kl. 2 síð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.