Alþýðublaðið - 02.05.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.05.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞ. YtíUBLAÚÍÐ | jllþýbdblabIB j 4 kemur út á hverjum virkum degi. > j Mgreiðsla í Atpýðuhúsinu við f | Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. | j til kl. 7 siðd. [ j Skrifstofa á sama stað opin kl. ► Ig'/a—lOVg árd. og kl. 8—9 síðd. { Simar: 988 (afgreiðsian) og 1294 ► (skrifstofan). t Verðlag: Áskriítarverð kr. 1,50 á ► mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t hver mm. eindálka. ► E'rentsmiðja: Alpýðuprentsmiðian t (í sarna húsi, sömu símar). t ; ©agiir alpýðu I gær. Kröfugangan. Hún hófst kl. liðlega 2 frá Bár- unni. Var þar kominn saman mik- ill mannfjöldi. Var fyrst haldið vestur í hæ. Gengu fremst full- trúar alþýðu i stjórnum Alþýðu- sambandsins og félaganna undir hinum rauða fána flokksins og fánum félaganna., en Lúðrasveit Reykjavíkur lék fyrir göngulög (jafnaðarmanna og fleiri. í fylk- ingunni voru að venju borin mörg spjöld með áletruðum ýmsum kröfum alþýðunnar, og haía þær verið birtar í blaðinu „1. maí“, er gefið var út af til- efni dagsins, og hafði forgöngu- nnefnd hátíðahaldanna ákveðið >ær áletranir. Nokkur spjöld önn- ur vora og borin í göngunni, en ekki að- tílhlutun forgöngunefnd- arinnar. Gangan hélt upp Tún- götu og síðan gegn um vesturbæ- inn, austur Vesturgötu, um Að- alstræti, Austurstræii, upp Hverf- isgötu, um nokkrar götur austur- bæjarins og síðan niður Láuga- veg, Bankastræti og Austurstræíi og numið staðar á Austuxvelli. Tia!ið er, að í göngunni hafi tekið þátt ekki færri en um tólf hundr- uð nianna, og hefir hún aldrei ver- ið fjöímennari en að þessu sinni. Á Austurvelli fluttu ræður Héð- inn Valdimarsson, Stefán Jóhann Steíánsson, Ölafur Friðriksson, Hallgrímur Jónsson og Jón Bald- vinsson, og voru þær hver ann- ari snjaTaíi. Tók hinn mildi mannvjöldi undir orð þeirra með , árnaðarópum alþýðusamtökunum tii hei la og dyn 'andi lófaklappi, en lúðrasvei in lék á milli jafn- aðarmannasöngva. Samkoman í Bárunnl. Kl. 8 um kvöldið kom alþýða saman í Bárubúð sér til skemt- unar og eí'ingar samtakastaríinu. Þar flutti Haraldur Guðmundsson snjal a og fróð’ega ræðu um nauðsyn alþýðusamtakanna, og var henni víðvarpað. Kvennakór Reykjavíkui’ undir stjóm Hall- grims Þorsteinvsonar söng ýmis lög og hreif áheyrendur. Óskar Guðnaron 'as upp smásögu í hin- um ný'a bókmeníastíl, og er þar lýst æ iieri mannsbarns — nafn sögunnar —, er íæðist í neyð, elst upp i yörbyrgð, lilir í alþýðu- hreylingunni og deyr vegna jafn- aðarstefnunnar. Var sagan frum- samin á esperantó, og hafði þýtt hana Þórbergur Þórðarson. Rein- hold Richter söng nokkrar gam anvísur og uppskar mikil fagn- aðarlæti áheyrenda. Að síðustu skemti alþýða sér við danz fram á nótt, og fór skemtun þessi að ö'Mu hið prýðilegasta fram. Me3H deild. Maguús Toríason sagði þar á laugardaginn urn fjárkláðamálið, að það virtíst vera vel fallið tii að kveikja upp í mönnum. Kvað hann það, þótt á annán hátt sé, eiga þar um sammerkt við blað eitt hér í bænum, sem kailað sé ,ágætt eldsneyíi". Tr. Þ. benti á orsök þess, að frv. um útrým- ingarböðun var félt. Kvað hann váldið hafa kjósendahr'æðslu þingmanna, þar eð þetta væri síð- asta þing fyiir kosningar, og væri séð í stundarútgjöld til þess að losna við þenna mikla óþrifa- og vansæmdar-gest, kláðann. 'Þegar svo hinir tóku að mótmæla og röðin var komin að Jörundi, greip Tryggvi fram í fyrir honum og sagði: „Sannleikanum verður hver sárreiðastur". Þessu frh. 3. umr. um sauðfjárbaðanafrumv., sem aðrir ne’ndu kláðafrilunina, Iauk svo, að því ';ar vísað til stjórnar- innar að tíll. Árna, þar eð það væri ekki þess vert að sámþýkkja það, og þannig afgreitt me'ð 15 atkv. gegn 12, og er það úr sög- unni á þessu þingi. Ýmsar brtill. höfðu komið fram, og var í tveimur þeirra gert ráð fyrir út- rýmingarböðun, þó eigi fyrr en 'í árslok 1930 (rá Tr. Þ.) og í árslok 1931 (frá Pétri Þórð.), en það kallaði M. T. óþarft, að setja á þessu þingi slík ákvæði fyrir framtíðina. Frv. um friðun hreindýra var endursent e. d„ eins og það var samþykt við 2. umr. í n. d. — Endurreisn Mos;e 1 prestakails var talsvert rædd, og olli því bríill. frá P. Ott. um að leggá það und- ir Reynivdli, nema Viðey .aidrkja hverii til Rcykjavíkurprestakalls. Þetía var 3. umr. Var frh. henn- hennar frestað að ósk M. Gúðm., sem var andstæður tillögu Pét- urs. — Loks fór fram síðari hlutí 2. umr. um landnámssjóðsfrumv. H. Stef., en atkvgr. var frestað, þvi að bragðdau um ræðum haíði tekist allvel að „þurka innan þingsalimi“. He:ir landbn. m ð Haildór í sta ni brætt nýtt frv. upp úr liinu upprunalega og br- till. fiá Jóni Ól., sem draga það jtneir í c.instaklnga ignaiáttina en það áður var. Þótti Jóni þjóð- jarða alan hafa kornið miklu góðu til leiöar, og má þar af marka stelnu hans að nokkru. Má það þó á engan hátt gleymast í ný- býlamáinu, að vel þarf að ■* tryggja býlinn gegn braski. Til- lag ríkissjóðs er ráðgert 200 þús. kr. á ári, enda sé lánum til end- urbygginga húsa á sveitabæjum bætt við starfssvið hans. Hvorki H. Stef. né Tr. Þ. gerðu ráð fyrir, að frv. verði afgreítt á þessu þingi, en fari að sjálfsögðu til milliþinganefndarinnar í landbún- aðarmálum til frekari undirbún- ings. Efrí deild. Frv. um berklavarnir var vís- að tii 2. umr., en rökstudd dag- skrá frá allshn. var feld. Frv. um afnám grískudósentsins fór til 3. umr. Genngisviðaukafrv. fór til 2. umr. og sama gerðu landsreikn- ingar 1925, én frv. til fjárauka- laga 1925 og frv. um mat á heyi fóru til 3. umr. I. erní I Ðannörka. Stórkostleg mótmæll gegn á- rásum stjórnarmnar á alpýðu. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Khöfn, 2. inaí. Kröfugangan í gær lét í Ijós stórkostleg mótmæli gegn árásum stjörnarinnar á réttindi alþýðustétt- arinnar. Khöfn, FB., 30. april. Vatnsfióðin i Bandarikjunum. Frá Lundúnum er símað: 250 þús. manna eruheimilislausirvegna flóðsins í Missisippidalnum, og meðal peirra geisar sultur og drep- sóttir. Flóðgarðarnir norðan við New Orleans hafa verið sprengdir eftir blóðuga bardaga og vatninu veitt yfir Poydra-svæðið, en vafa- samt er talið, að hægt verði að bjarga New Orleans. Coolidge for- seti hefir gefið Herbert Hoover verzlunarráðherra alræðisvald í héruðum þeim, sem ilóðið herjar. Leynisamningur eina ferðina enn. Frá Berlín er símað: Blððin í Belgrad skýra frá því, að Cham- berlain og Mussolini hafi i fyrra haust undirskrifað leynisamning viðvíkjandi Balkanskaga-, Miðjarð- | arhafs- og Asíu-málum, og af þeim orsökum sé meinleysi Englands gagnvart Ítalíu viðvíkjandi alb- önsku deilunni. Kússar taka þátt i ráðstefnunni í Genf. Frá Moskwa er símað: Rússar hafa ákveðið að taka þ. it i fjár- hagsráðstefnunni í Genf. Khöfn, FB.r 1. maí. Forsætisráðherra brez:kaíhalds- ins pykist vilja íáta jafnt yfir báðar stéttir ganga. Frá Lundúnuin er sjmcrð: Bald- win forsætisráðherra leggur til, að verkbönn jafnt og verkföll verði lýst ólögleg. Vatnavextirnir í Ameríku. Frá New-York-borg er símað: Vatnavextirnir í Bandaríkjunum fara sífelt vaxandi. Feiknaflóð er í fijótinu Arkansas. í gær urðu sextíu þúsundir manna heímilis- lausar vegna flóðanna. Missisippi- fljótið og mörg fljót pau, er í það falla, flæða yfir alls um níu þús- und fermilur enskar, og eru tugir bæja á því svæði. Sums staðar sést að eins á húsþökin. Þrjú hundruð og tuttugu ménn hafa farist í flóðunum. (Fljótið Arkan- sas fellur í Missisippi. Það sprett- ur upp í Klettafjöllum og rennur gegn um ríkin Colorado, Kansas, Oklahama og Arkansas. Það er 3200 kílömetrar á lengd.) Norðmenn samþykkja nauðung- argerðardóm i vinnudeilum. Frá Osló er símað: Þingið hefir sampykt nauðungargerðardóm í vinnudeilum. KosningasiBur alDíöunnar á Slglnfirðl. i Akureyri, FB., 30. apríl. Kosning á einum bæjarfulltrúa á Siglufirði fór fram í gær í stað Jóns heitins Guðmundssonar verzl- unarstjóra. Listi verkamanna hlaut 199 atkvæði og kom að Gunnlaugi Sigurðssyni verkstjóra. Borgarstjór- inn fékk 145 atkvæði. Sambandsþing Verklýðssambands Norðurlands Akureyri, FB., 30. apríl. Annað sambandsþing Verkalýðs- sambands Norðurlands hófst hér í gær, og sækja þaðfulltrúar sjö fé- laga. iBmleiaá tíðÍB&di. ísatirði, FB., 30. apríl. Verkakaupið á ísafirði. Kaup verkamanna umsamið í dagvinnu 1 kr. hjá karlmönnum, 62 aurar hjá kvenfólki, vinna við afgreiðsiu skipa kr. 1,10. — VL Afli. •Hávarður ísfirðingur« kom f morgun með 70 tn. Útsvör á ísafirði alls kr. 144,000. Hæsti gjaldandi Nathan & Olsen 10,000 kr. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósar-sýslu hefir nú fyrir nokkru engið skjöl málsins aftur frá mála-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.