Alþýðublaðið - 04.01.1939, Blaðsíða 1
HMðuflokksfé-
lagar!
Munið jólafapað fé-
lagsins á nreftánðann.
SœklH ykkar eigln
skemmtanliv
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
XX. ÁRGANGUR
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
MIÐVIKUDAG 4. JAN. 1939
2. TÖLUBLAÐ
Kommilnistar reyna að mynda
„plóðsíjérn44 í Dagsbrún.
Þelr taafa leitað til Alpýðuflokksmanna
úq Sjálfstæðismanna og fengíð neitun.
Rikttói7finn«riiiftr íeir ví,ía koma ábyrflöinni af niðnrlæo-
SdaS ffleð lnB» «W" *» a aðra «»feka-
líðfaðMpnna brotna.
Bíllinn láThvolfi hjá
lionum og var 611 yfir-
irolnö lians mðlbrotin.
IJASTARLEGT slys vildi til
** í gærkveldi á veginum
milíi Seláss og Árbæjar. Vöru-
bíl hvolfdi og slasaðist bíistjór-
inn, Jón Gunnsteinsson frá
Nesi, alvarlega.
Lögreglan fékk tilkynningu
um það khikkan 1,15 í nótt, að
fólk:hefði fundið vörubifreiðina
R. 171 á hvolfi á veginum
hérnamegin við Seiásinn og
mann þar hjá liggjandi í blóði
sínu. Reyndist það vera Jón
Gúrihsteinsson frá Nesi á Sel-
tjárnarnesi.
Var hann þegar fluttur á
Landsspítalann og kom í Ijós
við læknisskoðun, að höfuðkúp-
áh var brotin. Auk þess var
hanri viðbeinsbrotinn, Liggur
hann meðvitundarlaus á Lands-
spítalanum.
Þar sem bifreiðin hafði farið
ut af er vegurinn sléttur, breið-
Ur og beinn. Var auðséð á veg-
jríum, að bíllinn hafði farið
hvjög hratt og verið snarheml-
aðúr. Hafði hann endastungist
6| numið því næst staðar á
hyolfi þvert á vegínn, hálfur
iippi *á veginum.
Iffirbygging bílsins var öll
mojbrotin og hafði maðurinn
jtáátast fjóra metra frá bílnum
Og lá þar innan um brak úr yf-
irbýggingunni.
jSkki er vitað, hve lengi mað-
utihn hefir legið þarna, áður en
fóik kom að.
pettándaMfið Al~
liýðuflokksfélags
Reykja¥íknr.
r
LÞÝÐFLOKKSFÉ-
LAG Reykjavíkur
efnir til jólafagnaðar með
félögum sínum á þrettánd-
anum, n.k. föstudagskvöld.
Þetta verður fyrsta
skemtun Alþýðuflokksfé-
Jagsins á árinu og er afar
vel vandað til skemti-
skrárinnar, sem verður
auglýst í blaðinu á morg-
un. Verða ræðuhöld, upp-
léstur, tvísöngur o. m. fl.
til skemtunar.
Félagar! Munið eftir
| ýkkár eigin félagi á föstu-
dagskvöldið og ráðstaf ið
ykkur ekki annars staðar.
iLV
FORSPRAKKAR kommúnistaflokksins leita nú orðið lið-
veizlu hjá andstæðingum sínum tii að fá að halda á-
fram völdum í Dagsbrún, sem þeir eru nú næstum búnir
að eyðileggja.
I gærkveldi var haldihn Trúnaðarráðsfundur og var
hann mjög illa sóttur. Þar skýrðu kommúnistar frá því,
að þeir hefðu undanfarna daga leitað til Alþýðuflokks-
manna og Sjálfstæðismanna um að þeir tækju að sér að
vera í stjórn félagsins og Trúnaðarmannaráði fyrir næsta
starfsár ásamt kommúnistum, sem auðvitað yrðu í meiri-
hluta. Jafnframt skýrðu þeir frá því, að þeir hefðu fengið
neitun frá báðum flokkum, og virtist þeim falla það mjög
illa.
**+++***>*t+*++*+*+++t+w+++*+}
Reynsla síðustu mánaða hef-
ir sýnt þessu fólki, að ef þeir
eiga einir að bera ábyrgð á
stjórn félagsins, þá eyðilegst
það gersamlega í höndum
þeirra. Árshátíð félagsins, sem
á Undanförnum árum hefir ver-
ið fjölsótt af verkamönnum,
var svo fásótt nú, að til skamm-
ar var, og mun a. m. k. enginn
ágóði hafa orðið af henni. Þá
voru jólatrésskemtanir félags-
ins nú um áramótin ekki þeim
mikil hvatning. Undanfarin ár
hafa verkamenn og konur
þeirra sótt svo vel þessar
skemtanir með börn sín, í 2
kvöld, að ekki hefir verið hægt
að fullnægja eftirspurninni. Nú
voru skemtanirnar mjög illa
sóttar — og áreiðanlega stórtap
á þeim. Þetta sýnir að Dags-
brúnarmenn bera ekkert traust
til skrílstjórnar kommúnista í
Dagsbrún og að þeir vilja yfir-
leitt ekkert hafa saman við þá
að sælda.
Stjórnarkosning á að hefjast
18. þ. m.
Á trúnaðarráðsfundinum ' í
gærkveldi lögðu kommúnistar
fram lista til stjórnarkosninga
— en sögðust um leið harma
það að hafa ekki getað fengið
neinn Alþýðuflokksmann eða
Sjálfstæðismann til að taka
sæti á listanum.
Héðinn ætlar að vera for-
maður áfram, að þessu sinni
bæði „inn á við" og „út á við",
Sigurður Guðnason varafor-
maður, Eggert Guðmundsson
ritari, Þorsteinn Pétursson
f jármálaritari og Fríðleifur
Friðriksson gjaldkeri. Þó var
ákveðið að breyta þessum lista,
ef einhverjir menn úr öðrum
flokkum fengjust til að taka
sæti í stjórninni.
Það skal skýrt tekið fram,
að Alþýðuflokkurinn neitar að
bera nokkra ábyrgð á skemd-
arverkum kommúnista í verka-
mannafélginu Dagsbrún. Þeir
verða að fá íhaldsmenn til að
bera með sér ábyrgðina, ef þeir
geta það ekki einir.
Alþýðuflokksmenn mnnu að
sjálfsögðu taka þátt í stjéraax'
kosníngunni til þess að bjarga
félaginu frá upplausn, sem það
sýnilega er nú komið í í hönd-
um kommúnista. Enginn Al-
þýðuflokksmaður má því taka
^átt í klíkustjórn kommúnista,
hvorki í stjórn félagsins eða
trúnaðarráði.
Á trúnaðarráðsfundinum var
ekki minst á Guðmund Ó. og
ferðalag hans. Hann er nú á
föstum mánaðarlaunum hjá
Dag^sbrún, sem einnig greiðir
ferðakostnað hans úti um land.
Japönum hefir síðah í haust gengið sóknin erfiðlega í Kína og ekkert
áramótin, að þeim takist i náinni framííð að leiða stríðið þar til lykta
anska hersveít á götu í Hankow í Kína.
uttit er á bvi við
Myndin sýnir jap*
Enolendinpr fiýgur
i éleyfi til RAsslands,
tilaðsœkjakonusína
Hann var settnr í fanoelsi,
en hafði U sitt fram
að loknm.
LONDON í gærfcwldi. F0.
BREZKUR MAÐUR, Gcovter að
pafni, sem flaug til Sovét-
Rússlands í ólieyfi rúösniesku
(Frh. á 4. síðu.)
Hontagne Norman heim-
sækir Schacht I Berlin.
Nýjar umræður um flóttamannamálin?
Japanska stjérnin
sagði af sér í gær.
-'' ' ? — ¦
Innanríkisráðherrann vildi steypa ðli-
um flokkum landsins saman í einM
flokk, en hinir ráðherrarnir sðgðu neL
LONDON
FÚ. ?
morgun
"ffAPANSKA stjórnin sagði
** af sér í gærkveldi.
Orsökin til stiórnarskift-
anna er krafa innanríkisráð-
herrans um það, að öllum
stjórnmálaflokkum í land-
inu væri steypt saman í einn
þjóðernisflokk eins og í ein-
ræðislöndunum.
Forsætisráðherrann, Konoye
príns, var mótfallinn þessari
samsteypu og sömuleiðis full-
trúar tveggja annara flokka i
stjórninni.
ForimaiEur lutiamikisimálainief ndar
Öldiuingiadieildar Bandariikjaþtogs,
.Pittmiam, hiefir Mtíð í ljós siein
'áliit sátt, ao« ef Jap;airár taki ekiki
vinsaimtega í s'íðniistlu umteitanir
Bandaiikjastjórinar lum jaifniaSn rétt
allka xikja til viðslkMto í Kína, pá
eigi Bandariki-i a& syara raeð
inrtfliutránjgsrjainini á japan'skar
vörntr.
Tielwr hann^ ai& Jaipanir 'rmuni
ekki þora aí siegja Bandairikfuin-
fuim stríð á hiendiur, pó aö paiu
g&A piettffl, hieldiur iniuni í hæsta
lagi slíta 'stjórmmálasambiainidi vi&
pau.
Montague Norman, aðalbankastjóri Englandsbanka, og dr.
Hjalmar Schacht. forseti býzka ríkisbankans, sem hittast í
Berlín í dag. Myndin er tekin, þegar dr. Schacht var í Lond-
on á dögunum.
morgun. FÚ.
NORMAN,
M
LONDON í
ONTAGUE
aðalbankastjóri Eng-
landsbanka, fer til Berlín í dag
og verður þar gestur dr.
Schachts, aðalbankastjóra
þýzka rikisbankans,
Eins og kunnugt er var dr.
Schacht gestur Montague Nor-
mans, er hann kom til London
í síðastliðnum mánuði og ræddi
við Mr. Norman og fleiri fjár-
málamenn viðskiftamál og
(Frh. á 4. síðu.)
Þýzkar stúlknr shySá
aðar til pegnskjrldu-
vinnn í 1 ðr.
LONDON í gœrfcveldi. FO.
SAMKVÆMT tiiskiptoi, siem
'gefin var út í Pýzkalalndi í
dag, veriða ailar þýzkair stúlklur
ininiain við 25 ára aldiur, a!ð inna
aif hiendi skylidustörf í þá'gu r&isi-
'ias í títt ár, og eru að eins und-
anpegnar þær, siern þegar hafa
iínt slik skyldiustörf af hendi.
Ákvöröliin \isr tekiin f þessiu lefni
vfegna skorts á vtaniuaíM til heim'-
ilisistarfá í bonguim og við ia»>-
önhttss- og ýmis önntuir störf i
sveitmirrw
Vaxandi andúð
gegn konnnðnlst
»og nazistnm
i InenkH.
;Miiiiílnnanefnð iefir
rannsakað unðirrððnr
peirra.
LONDON í morgun. PÚ.
SAMBANDSÞING Banda-
ríkjanna kom samaa í
76. sinn. í öldungadeildina
voru nú komnir 8 republikanar
umfram það, sem var á fyrra
þingi, og í fulltrúadeildinni 81.
Það er búist við að land-
varnamálin, utanríkismálin, og
atvinnuleysismálin verði aðal-
málin, sem koma til kasta
þessa þings. Tvær nefndir gefa
einnig skýrslu, önnur, sem hef-
ir verið að rannsaka undirróð-
ur erlendra ríkja í Bandaríkj-
unum, og hin, sem hefir verið
að rannsaka kærur, sem komið
hafa fram á hendur stjórhinni
um misnotkun á opinberu fé.
• Fyrri nefn^in 'mun á^eðal
annars gefa í skyn að kommún-
istískra áhrifa hefir gætt í rík-
isstjórninni og að kommúnist-
ar hafi reynt að mynda flokk
undir nafninu „Flokkur land-
búnaðarverkamanna." Þá segir
í sömu skýrslu að fasistar og
nazistar hafi gert mikið að því
að útbreiða skoðanir sínar og
áhrif í Bandaríkjunum.
Hin nefndin mun telja sig
hafa komist að raun um, að át-
yinnuleysissjóðum hafi verið
varið í pólitískum tUgangi £
Kentucky, Pensylvaniu og
Tennesee.