Alþýðublaðið - 04.01.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 04.01.1939, Side 1
Afyýðnflokksfé- lagar! Munlð jólafapað fé» laosins á preftðndann. Sœklð ykkar efgin skemmtanir. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 4. JAN. 1939 2. TÖLUBLAÐ Kommúnistar reyna að mynda „þjóðstjórn" í Dagsbrún, —. » -—• Þeir hafa leitað til Alhyðuflokksmanna og Sjálfstæðismanna og fengið neitun. Bilstjóri finnst með- vitnndarlans með hðfnðkðpnna brotna. BiIIinn iá T hvolfi iijá honnm og var 611 yfir- SjOlini hans mölbrotin. UT ASTARLEGT slys vildi til í gærkveldi á vegimun milli Seláss og Árbæjar. Vöru- bíl hvolfdi og slasaðist bílstjór- inú, Jón Gunnsteinsson frá Negi, alvarlega. Lögreglan fékk tilkynningu um það klukkan 1,15 í nótt, að íólk hefði fundið vörubifreiðina R. 171 á hvolfi á veginum hérnamegin við Selásinn og mann þar hjá liggjandi í blóði sínu. Reyndist það vera Jón Gunnsteinsson frá Nesi á Sel- tjarnarnesi. Var hann þegar fluttur á Landsspítalann og kom í ljós við læknisskoðun, að höfuðkúp- án var brotin. Auk þess var hann viðbeinsbrotinn. Liggur hánn meðvitundarlaus á Lands- spítalanum. Þar sem bifreiðin hafði farið þt af er vegurinn sléttur, breið- ur og beinn. Var auðséð á veg- inum, að bíllinn hafði farið mjög hratt og verið snarheml- aður. Hafði hann endastungist ög numið því næst staðar á hvolfi þvert á veginn, hálfur uppi a veginum. Ýfirbygging bílsins var öll mölbrotin og hafði maðurinn kastast fjóra metra frá bílnum ög lá þar innan um brak úr yf- irbýggingunni. Ekki er vitað, hve lengi mað- Ufinn hefir legið þarna, áður en fólk k°m að. Þrettðndahátfö Al- pýðuflokksfélags Rejrkjavíkur. Alþýðflokksfé- LAG Reykjavíkur efnir til jólafagnaðar með félögum sínum á þrettánd- anum, n.k. föstudagskvöld. Þetta verður fyrsta skemtun Alþýðufiokksfé- lagsins á árinu og er afar vel . vandað til skemti- skrárinnar, sem verður auglýst í blaðinu á morg- un. Verða ræðuhöld, upp- léstur, tvísöngur o. m. fl. til skemtunar. Félagar! Munið eftir ykkar eigin félagi á föstu- dagskvöldið og ráðstafið ykkur ekki annars staðar. Þeir vilja koma ábyrgðinni af uiðurlæg- ingn félagsins yfir á aðra fiokka. —,——...».—------ JT ORSPRAKKAR kommúnistaflokksins leita nú orðið lið- veizlu hjá andstæðingum sínum til að fá að halda á- fram völdum í Dagsbrún, sem þeir eru nú næstum búnir að eyðileggja. í gærkveldi var haldfnn Trúnaðarráðsfundur og var hann mjög illa sóttur. Þar skýrðu kommúnistar frá því, að þeir hefðu undanfarna daga leitað til Alþýðuflokks- manna og Sjálfstæðismanna um að þeir tækju að sér að vera í stjórn félagsins og Trúnaðarmannaráði fyrir næsta starfsár ásamt kommúnistum, sem auðvitað yrðu í meiri- hluta. Jafnframt skýrðu þeir frá því, að þeir hefðu fengið neitun frá báðum flokkum, og virtist þeim falla það mjög illa. Reynsla síðustu mánaða hef- ir sýnt þessu fólki, að ef þeir eiga einir að bera ábyrgð á stjórn félagsins, þá eyðilegst það gersamlega í höndum þeirra. Árshátíð félagsins, sem á undanförnum árum hefir ver- ið fjölsótt af verkamönnum, var svo fásótt nú, að til skamm- ar var, og mun a. m. k. enginn ágóði hafa orðið af henni. Þá voru jólatrésskemtanir félags- ins nú um áramótin ekki þeim mikil hvatning. Undanfarin ár hafa verkamenn og konur þeirra sótt svo vel þessar skemtanir með börn sín, í 2 kvöld, að ekki hefir verið hægt að fullnægja eftirspurninni. Nú voru skemtanirnar mjög illa sóttar — og áreiðanlega stórtap á þeim. Þetta sýnir að Dags- brúnarmenn bera ekkert traust til skrílstjórnar kommúnista í Dagsbrún og að þeir vilja yfir- leitt ekkert hafa saman við þá að sælda. Stjórnarkosning á að hefjast 18. þ. m. Á trúnaðarráðsfundinum í gærkveldi lögðu kommúnistar fram lista til stjórnarkosninga — en sögðust um leið harma það að hafa ekki getað fengið neinn Alþýðuflokksmann eða Sjálfstæðismann til að taka sæti á listanum. Héðinn ætlar að vera for- maður áfram, að þessu sinni bæði „inn á við“ og „út á við“, Sigurður Guðnason varafor- maður, Eggert Guðmundsson ritari, Þorsteinn Pétursson fjármálaritari og Friðleifur Friðriksson gjaldkeri. Þó var ákveðið að breyta þessum lista, ef einhverjir menn úr öðrum flokkum fengjust til að taka sæti í stjórninni. Það skal skýrt tekið fram, að Alþýðuflokkurinn neitar að bera nokkra ábyrgð á skemd- arverkum kommúnista í verka- mannafélginu Dagsbrún. Þeir verða að fá íhaldsmenn til að bera með sér ábyrgðina, ef þeir geta það ekki einir. Alþýðuflokksmenn munu að sjólfsögðu taka þótt í stjórnar* kosningunni til þess að bjarga félaginu frá upplausn, sem það sýnilega er nú komið í í hönd- um kommúnista. Enginn AI- þýðuflokksmaður má því taka þátt í klíkustjórn kommunista, hvorki í stjórn félagsins eða trúnaðarráði. Á trúnaðarráðsfundinum var ekki minst á Guðmund Ó. og ferðalag hans. Hann er nú á föstum mánaðarlaunum hjá Dagsbrún, sem einnig greiðir ferðakostnað hans úti um land. Japönum hefir síðah í haust gengið sóknin erfiðlega í Kína og ekkert útlit er á því við áramótin, að þeim takist í náinni framtíð að leiða stríðið þar til lykta. Myndin sýnir jap- anska hersveit á götu f Hankow í Kína. Englendingur flýgnr f éleyfi til Bísslands, til að sœkja boaa slna Hann var settur i fanyelsi, en hafði pó sitt fram að lokam. LONDON í gærkveldi. FO. gREZKUR MAÐUR, Grover nafni, Rússlands sem fLaiug til Sovét- í ólieyfi rúsismesku (Frh. á 4. síðu.) Montagne Norman heim- sækir Schacht i Berlín. •---—---—— Nýjar umræður um flóttamannamálin ? Montague Norman, aðalbankastjóri Englandsbanka, og dr. Hjalmar Schacht. forseti þýzka ríkisbankans, sem hittast í Berlín í dag. Myndin er tekin, þegar dr. Schacht var í Lond- on á dögunum. M LONDON 1 morgun. FÚ. ONTAGUE NORMAN, aðalbankastjóri Eng- landsbanka, fer til Berlín í dag og verður þar gestur dr. Schachts, aðalbankastjóra þýzka rikisbankans, Japanska sfjórnin sagðl a£ sér í gær. —» Innanrikisráðherrann vildi steypa 011- um flokkum landsins saman í einu flokk, en hinir ráðherrarnir sogðu neí. Eins og kunnugt er var dr. Schacht gestur Montague Nor- mans, er hann kom til London í síðastliðnum mánuði og ræddi við Mr. Norman og fleiri fjár- málamenn viðskiftamál og (Frh, á 4, síðu.) LONDON í morgun. FÚ. ¥ APANSKA stjómin sagði ** af sér í gærkveldi. Orsökin til stjórnarskift- anna er krafa innanríkisráð- herrans um það, að öllum stjórnmálaflokkum í land- inu væri steypt saman í einn þjóðernisflokk eins og í ein- ræðislöndunum. Forsætisráðherrann, Konoye priUs, var mótfallinn þessari samsteypu og sömuleiðis full- trúar tveggja annara flokka í stjórninni. Fomia'Ciur iu tanrík isimálaneí ndar 'öldungadeildar Bandaríkjajúngs, Pittmiain, hefir látið í Ijós sem ’áliit .sitt, að ef Jajpanir tafci ekki vinsamilega 1 síðuistu uuileátanir Banda'.ikjastjórnar Uim jafnialn rétt ailra ríkja til viðskifta í Kína, þá eigi Bandaríkin að svara .með innfiutniingsbaimni á japau'skar vörwr. Té'.ur hann, aið Japanir muni ekki þora aið segja Bandarikjoin- fuim stríð á henidur, þó aið þau geri þetta, heldur muni í hæsta Iðgi slíta ‘stjórnmálasainbaindi við þau. Þýzkar stðlkar skyld aðar til þegnskyldu- vinnn i 1 ár. LONDON í gærfcveldi. FÚ. SAMKVÆMT tiiskipUH, sem gefin var út í Þýzfcaialndi í dag, verða ailar þýzkar stúlkur injnain við 25 ára aldur, að inna af hendi sfcylidustörf í þágu rífcis- 'i:ns í eitt ár, og eru að eins und- anþegnar þær, sem þegar hafa int slifc skylidustörf af hientíi. Ákvörðun \'ar tekiin í þessu efni veg.na sfcorts á viinnUafM til heim- ilisstarfa i borguim og við inn- anhúss- og ýmis önnur störf í S’veituim, Vaxandiandúö gegn konnnúnist nm oy nazistnm í Jmerikn. ^MiIlipinganelnd betir raimsabað nndirróðnr Beirra. LONDON í morgun. FÚ, SAMB ANDSÞIN G Banda- ríkjanna kom saman i 76. sinn. í öldungadeildina voru nú komnir 8 republikanar umfram það, sem var á fyrra þingi, og í fulltrúadeildinni 81, Það er búist við að land- varnamálin, utanríkismálin, og atvinnuleysismálin verði aðal- málin, sem koma til kasta þessa þings. Tvær nefndir gefa einnig skýrslu, önnur, sem hef- ir verið að rannsaka undirróð- ur erlendra ríkja í Bandaríkj- unum, og hin, sem hefir verið að rannsaka kærur, sem komið hafa fram á hendur stjóminni um misnotkun á opinberu fó. Pyrri nefnc^in mun Jmeðal annars gefa í skyn að kommún- istískra áhrifa hefir gætt í rík- isstjórninni og að kommúnist- ar hafi reynt að mynda flokk undir nafninu „Flokkur land- búnaðarverkamanna.11 Þá segir í sömu skýrslu að fasistar og nazistar hafi gert mikið að því að útbreiða skoðanir sínar og áhrif í Bandaríkjunum. Hin nefndin mun telja sig hafa komist að raun um, að at- vinnuleysiss j óðum hafi verið varið í pólitískum tilgangi í Kentucky, Pensylvaníu og Tennesee.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.