Alþýðublaðið - 04.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.01.1939, Blaðsíða 2
MfBVlKBÐAG 4. JAN. 193» ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bræðurnlr, sem fórust. —-----♦.■'<'. Guðmundur E. Guðmundsson háseti og Sigurður Á. Guðmunds&on matsveinn. TyffíÐAL PEIRRA mörgiu vösku drengja, sem fómstt á tog- ainauluim ÖLafi 2. nóv. 1938, voru piustsiir tveir bræður, synir hjóin- ánna, Sesjseljiu Ámadóttor og Giuðmundar Helgasonar, Liindar- götiu 38 hér í bæ. Guðmunduir E. G'uðmund&son fæddist að Gerð fu-m í Gerðabreppi 16. m.arz 1917 og 'va'fð því aðieins rúmlega tvr- tiugu'r aið aldrii. Er þaið átakarai- lega 'sorglegt, þiegar möinraufln er þainuig 'kipt á bnott í blóma lifs<- ins frá ástvmluim og öðrum vandiar mönnum. Það fiinina mieun ekki Wvaið isizt, þiegár í hilut eiga frá- bærxr reglu og atorkumenin eins og Gtuðmundur hei’tiinn vair. Hann GUÐM. E. GUÐMUNDSSON vfá’ einn af þeim fáu ungu mönn- um nú á döguini, siem aldrei nfeytti víús eða tóbakis. Þegar eft- ir feraningu byrjaði haran að stunda sjómenlsfcu og iagði ár- ,um istaiman alla viirunu sína til þreyttra og héilsuitæpra foreldna. Hefir faðir hans verið fatilaður mörg seinUistu árin og mióðirin Iieiisutæp, isvo að haran mátti með sö.nmu kálJasit stoð foneldra sinma. Guðmundur var glaðlynd- ur maður og hrökur alls fagiv áðar hvár sem hanin var, greiða- •sáimJur og vildi Ölium gott gera. Hann \ar heitbuindrnin síiálku þeg- ar hann fónst, Guðrúnu Helga- dóttur frá Patneksfirði. Höfðlu þiau ékki sézt slðan halran fór á sÆldveiðiar i vor. Hafði bún verið fjlan e andi úr bænúm siumariangt Kom hún heim á beámili hanis siatma daginn og hanin lagði út SIGURÐUR Á. GUÐMUNDSSON í seinuistu för síma, en náði ekki áð issjá hann. Má nærri geta áð foieklranir, systkinin og uniniust- an syrgja intnilega sli'kan dneng, sem Guðmundur var. Nú ætlaði hiann einimitt að fa'ra að byggja upp 'sitt eigið heimiii eftír aið hafa neynst fore’.drum smum hinn bezti sonur. Sigurður Á Guðmundsson mat- svieinn fæddist að Gerðum í. Gerðáhreppi 8. siept. 1907. Hann byrjaði 12 ára gamall sem að- stoðáranatsveinn á togara. Gerð- ist síðán matsveinn ýmist á tog- urium eða línuveiðurum. öðru- hvoflu vár hann kyndari -eða há- seiti eftir því sem á s'téð. Var eins og hánn gæti alt og vildi ait gera, nema. gainiga anðutm höndum, er vinnu vár að fá. Sig- lurður var gleðimaður og hinn skeiwtilegasti í klunningjahópi, og éigá vinir hans og feunmingjar márgar endúrminningar um slík- ar samveiustundir með hionum. Sigurður hyrjáði matsveinsistarf ið fyrir alvöru á togaranum „Gylfa“ og var á honám þaingað til hanin var seldur til Patreks- fjarðar. Siðan var hann tvö ár matsveinn á togaranum „Otur“ og þvínæsit á togaranum „öiafi“ par sem hanin vann til daúða- öags, þvi hann fórst með skip- n'ú 2. nórember 1938. Árið; 1934 gékk Sigurður að eiga Jóhönjniu Guðmundsdóittiu'r úr Hafuarfifði. Áttu þau 2 börn, dreng sem er á fjórða ári og téipu siem er á fyrsta ári. Sigurður var hinin ágætasti UMRÆÐUEFNI Hrollur i fólki eftir hátið~ arnar. Kuldinn, kvefiö og hcettan. Er lögreglan að verða hlœgileg ? Súðin enn —■ og nafnið á nýja skip* inu, Ekki „rafvirki“ heldur „rafyrkV\ Minkarnir, sem sluppu. Skiðafélugið—snjó leysið og happdrcettið Athuganir Hannesar á horninn ÞAÐ mun hafa verið hrollur í mörgum nú um áramótin, ekki þó beinlínis óhollusta eftir gamlárskvöldið, því að lögreglan gefur Reykvíkiugum yfirleitt góð- an vitnisburði, heldur slæmur kuidahrollur í hinu hryssings- lega veðri, rokinu og storminum. * Slæmt kvef hefir gengið undan- farið í bænum og ekki hefir það minkað við áramótakuldann. Þetta kvef legst þungt á mann og ríður á að fara mjög varlega. því að ill meðferð getur haft í för með sér slæm eftirköst. * Það mun vera æðilangt síðan svo friðsamt hefir verið á gaml- árskvöld og var að þessu sinni. Jafnvel „danzleikirnir" voru þol- anlegir og lítið um upphlaup og slagsmál. Töluvert mun þó hafa verið drukkið, en drukknir menn fóru sér hægt. Margir.. héldu út fram á nýjársdag. Vinur minn, sem talar við mig næstum því dag- lega, heimsótti míg— en var bú- inn að gleyma hvað ég hét og kall- aði mig alt af Árna! Svona fljótt getur gleymskan grafið rithöf- unda! * Ekkert virðist-vera orðið eftír af lieimiisfa'ðir og húsbóndi, sent vár vakinn og sofinsn í því, að hiugsa um vélferó konu sóniniar og hama. Vorlu þau hjóniin búin koma sér úpp ynidisiégiu hieimiái, þar siem unium var að koma. Er því harmlur hinniar ungu húsfreyju því átakanliegri siein hún átti betri mánini á bak aö sjá. Þiessir sorgaraitburðiar, missir tveggja sona í emu, hefir haft þau áhrif á heilsufar móöurininar, sem var tæp fyrir áður, að hún hiefir liegið rúmfösit siðan. S. S. og G. Þ. DAGSINS. umferðareglunum, sem lögreglan var að kenna fólki í haust, ekkert nema naglarnir- á stöku stað á gatnamótum. Hvernig stendur ó þessu? Hvers vegna getur lögregl- an ekki framfylgt þeim reglum, sem hún setur? Með slíku fram- ferði gerir lögreglustjórnin sig beinlinis hlægilega — en það, sem lögreglan þarf þó að varast í lengstu lög, er að hún verði hlægi- leg í augum borgaranna. * Bæjarbúi skrífar mér: „Út af ummælum, sem birtust 20. des. um e.s. .,Súðin“, langar mig að taka þetta fram. Fyrir 3 árum vissi ég til þess, að ekki var dýptarmælir í skipinu, þó svo kunni að vera, að hann sé nú. Sá, sem skrifar athugasemdina, segir: „Hvað viðvíkur miðunarstöðinni, þá hefði hennar ekki notið við, þar sem ströndin hafa átt sér stað.“ Það er rétt. En hver vill halda því fram að „Súðin“ geti ekki strandað þar, sem miðunar- stöð gæti hæglega komið í veg fyrir það? Og ég sný ekki aftur með það, að það er bæði vítavert og stórkostlegur ábyrgðarhluti, að hafa ekki miðunarstöð á Súðinni. Og ef það er rétt með fárið hjá þeim, sem athugasemdina ritar, að skipið hafi stórskemst í haust, og enn hafi ekki fullnaðaraðgerð far- ið fram á skemdunum, þá vil ég spyrja: Er það ekki stórkostlegur ábyrgðarhluti? Tilgáta þín, Hann- es, um að áætlunin sé öf þröng, er alveg' rétt. Það sést bezt á því, hve oft skipið er á eftir áætlun.“ „Það hefir verið mikið rætt um nafnið á nýja skipinu Eimskipa- félagsins. Ef það verður látið heita .. . , .foss, þá finst mér að nýja strandferðaskipið ætti að heita „Geysir“. Ég hefi nú ekki meira að segja þér, Hannes minn. Fyrirgefðu krassið og útstrikanirnar." * Pétur og Páll skrifa mér: „Hér í Reykjavík og víðar er orðið rafvirki óátalið í fullum gangi, þó það sé ósamrýmanlegt Isl. tungu. Því höfum vér ákveðið og fyrirskipað að í þessa orðs stað komi orðið „rafyrki“ sbr. einyrki, öryrki o. fl. sbr. einnig sögnin ,yrkja“. Þetta gengur strax í gildi og er þér Hannes minn boðið að kunngera þetta öllum til eftir- breytni." Samkvæmt lögurn um tekjur bæjar* og sveitarffélaga 31. desember 1938 og reglu* gerb bæjarstjérnarinnar f Reykjavik staB- ffestri 32. névember 1938 verður ffusteignU" skattur til bæjarsjéðs, með SJALDDAGA 2. JANÚMt 1939, sem bér segir: Aff byggingarléðum 1 % Af öðrnm léðum.og löndum V* % Aff húsum og mann- virkjnm 1% \ Af ffasteigna* matsverðt eignanna. Leignléðir eru skattskyldar á sama hátt og eignaléðir og greiði leigjandinn skatt- isin. Ojaldaseðlar árið 1939 haffa ná verlð bornir til gjaldenda og eru háseigendur, og aðrir eigendur ffasteigna, svo og íéðar« leigjendur beðnir að gera bæjarskriffstoffun* um aðvart eff {>eim heffir ekki borist gjalda- seðill. OJALDDAGI FASTBIONASHATTSINS VAR 2. JANÚAR. Um daginn var verið að fara með minká austur ýfir heiði. En þá vildi svo illa til, að kassinn, sem minkarnir voru í, datt af bif- reiðinni. Brotnaði kassinn við þetta nokkuð, og rróg til þess að minkarnir höfðu sig úr honum — hinn síðásti þó ekki fyr en rétt áður en mennirnir, sem voru á bif- reiðinni, gripu um kassann. Þeir, sem urðu fýrir þessu tjóni, hafá haft lágt um þetta, af því þeir hafa óttast að þeir yrðu fyrir illu um- tali — og sekt að auki. * Það fer ekki vel fyrír Skíðafé- laginu ef framhald vetrarins verð- ur eins og það, sem af er honum. Innan skamms ætlar það að efna til mikils skíðamóts í Hveradöl- um og býður. þangað norskum skíðagörpum — auk margs ann- ars. En ef enginn snjór yerður, þá verður lítið úr allri þessari miklu H. R. Haggard: 105 aö funa í kíifeju tii ímorgunguðsþjéaustu. ó, nú man ég, hvennig ástatt er. Er dag'ur m'nmiinin? — Nei, góða mín; en h'amn nennur bráðum, sVaraði hartn. — Dnekíu þetta; þú verðiur hugrafekari við það. Hún tóife við krúsmini og drakk eins og ósjálfrátt. — Hvað pað er andstyggilegt bragð að þessu bren-ni- víini, s'agð ihún, og svo hneig hún aftúr hægt út af á dýnuna, og eftir eiina mínútu var hún aftur komin í fastan svefn. Dryfefeurinin var sterkur og verkaði íljótt. Leonard fór fram að dynatjaldinu og gaf Sóiu oig hinum bendingu. Þau fóru öll inin. að prestmum und- æníeknum. Þeir stóðu saman í hnapp náiægt dyrun- um á stóra herberginu, töluðúst við í hljóði, og það vMist svo, sem þeir tækju ekfeert eftir því sem var að gerast. — FarðU úr þessum fötum', Skaili, sagði Sóa. — Bg verð að láta þig fá önnur. Hann hiýddi, og mcðan Són var að færa Júöwu) iméðvítundariausai í föt prestsirus, dró Francisoo dag- bóik sína Upp úr vestisvasa sínum og sferifaði í Sikyrwli fáeinar iínur á auða síðu, lét syo bókina aftlur, féfefc Leonard hana ásamt talmabiaindi sínu, aem ofurlítið krossmark úr fílabföini hékk við, og sagÖi: — Látið þér Senónuna íesa það, sem ég skrifafði, þarna, eftiir að ég er dauðor, en ekki fyr. Og fáið þér hermi þetta knossmark ti) mininmgar lum mig. Mörgum sinnum hefi ég stutt hönidunum á það og beðið fyrir benni. Hver veit, nerna hún vilji bera það á sér, þegar' ég er dáin, og byðja fyrir mér við og við, þó aið, hún sé mótimæíenidatrúar. Leonard tófe við bökmni og talnabaiwlinu, lét hvart- tveggja i brjóstvasa sinn, sneri sér svo að Otri og sfeýrði fyrir honuin i skyndi alt það, sem þau voru að hafast að. —- Ó, Baas! sagði dvergurinn. — Berðu ektoert traust tíl kvendjöfulsins. Og þó getur verið a:ð hún viiji reyna að bjarga Hjarðkonunini, því áð hún élskaTí hiana oins og ljónsynja eisfear unga sína. En óg ori hræddur um þig, Baasi, því a,ð þig hatar hún. — HafðU enga,r áhyggjur út af mér, Otur, sVaraðii Leonard. — H!ús,t;aðu nú á: Þau eetla að felia okkur í dýftíssum musterisinis; ef það skyldi geta s'keð, að þú slyppir lifandi, þá reyndu að finna Olfan og bjarga ofekur. Ef þú heidur <eikki lífi, þá vertu sæll, og b-etur að við nnegum hittasit aftur á öðrum st-að. — Ó, B-aas! Baas! sagði Otur, og var mikið igrát- hljóð i kteíkunum. — Um sjálfan mig hirði ég okk- ert, né hvort ég lifi eða dey; en það er riaunalegft, að hugsa til þess, að þú stoulir týna iífinu eiínn', og ég s<kuli etoki vena með þér. Ó! hvers v-egna dreym-di Baas Tom ólukkians draumxnn? Það er honum að kieúna, að við stoulum etoki verla í N-atal nú. Ég vil-di að ég hefði verið þér betri þjónn, Ba'as; en nú er orðið of seint um það ialð tala. Og um lleið «ag hpfani sagði þetta, fann Leonard stórt tár fálla á hönd sér. — Hugsaðu ekki um þjónu-stuna, Otur, svaraðd hann; — af s-vörtum og hvitum mön,num ert þú bezti vin- urinn, sem ég hefi nok-kurn tfena átt, og guð mun launa þér fyrir það. Ef þú getur nofekuð hjálpað þeim B,aas, sem þar'na stendur, þá gerðu það. Sjáðu að min&ta toosti um, að harun taki inn m-eðál'ið í tíina, því að hann er veikur fyrir og blíðlyndur, og ekki \ei faliinn til að deyja slikum dauða. Og s-vo snéri hann sér við. < - ' ■ Um þetta leyti var Sóa búiin að klæða prestínn í hiin svörtu klæði öcu, og hafði presturinn sjálfur bjálpað fii. Hann fór ekki í hvíta sferúÖann, sem hún bár við musterisbiénustun r, því að Júana v-a<r sjálf í ho.nlum, en sferúðimn var með öilu huliun undir hempui prestsins. —- Hvier mundi nú þekkja jþau sundur V spurði Sóa sigra hrósandi. Svo rétti hún Leonárd stóra roðasteki- ínn, sem hún lráfði tekið af enni Júönu, og saigði: — Hénna Bjargari; þennan stein átt þú; týndu toon- um -ekki, því.að þú hefir mikið fyiír því haft að eign- ast hann. Leomard tók við gims'íeininum, og í fyrsttu langaðii bann til að þeytai honum framain í há-ðslega andliitiiðí á feerlingurimi, en svo mintist halnú þess, að slí-kt var galgusi'aú'Sit og lét hann í vrasa islmin, þar sem ttialn-abamdið gagns!aú3,t og lét hann í vaia sínin, þar rem tainabaaxdið var fyrir. — H-eyrið þið; nú skulum við fa a, sagði Söa. — Þú vrerður að bera Hjarðkonuna, Bjargari. Ég aetlai aíð segja, að hún sé Sfeailli, og að liðið hafi yfir bann af hræðs'u. Þú ert loksins hugprúður maðuir, og ég viirði þig fyrir þá dáð, sem þú diýgir nú. HaitU hfeit(túnúij viell fyrir andlitinu, og ef þár er ant úm ;að halda íif- inu í Hjaröko'n-unm, þá þegiðu, svaraðU' enguim, bver sem á þig yrðir, og refetu ekki -upp nofck-urt bljóð, hvað hræddwr sem þú kant að verða. i Francisoo gek-k að rúminu, þár siem Júana lá, laut niður aö henui og kysti hana hægt á eninið, hélt svq hendinini yfir henni, ei'ns og harnn væri að biessa hana, o s'agði í hljóði einhver bænar- eða kveðju-,arð. Svo sneri hann sér við, faðmaði Leonard að sér, kysti h'alnn og bles'saði hjann Iífca. — Verið þér sæiir, Framcisoo, sagði Leonard -með grátstaf í kverk'unum; himnarífei siamanstendur áneið- a'nlega af mönnium eins- og yður. — Grátið þér ekki, viinur minn, sva-raði pi'estu'rinn, — því að í því ríki mun ég fagnia yður og hearni. XXXI. KAPÍTULI I lafteSíiítiíigu. *». , Leon{a'r,d tók Júönu upþ í fang sér og hraðaði sér úr svefnherberginu fr'aim í háaætissadinn; þar stað- hátíð, Skíðafélagið undlrbýr þó skíðamótið af fullum krafti og það veitir ekki af, þvi að það á að vérSa myndarlegt. Félágið hefir efnt til happdrættis, og eru fjölda margir vinningar. Fyrsti og beztí vinningurinn ér 1000 krónur — og getur sá,- er fær þann vinnjþg, sannaríega tekið þátt í öllum há- tíðahöldum félágsins. # i ’' Gleðilégt nýjár . og þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Feginn vil ég eiga ykkur að á þessu ári. Hannes á horninu. Nýársóskir frá Oddi. Ég óska ölllum mínum kuinn- i,ngjwm góðis áris. Margir góðir nxnn gerðu mér golt fyrir jólin. Þáð þákka ég þei-m iiutíliega fyr- ir. Ég frétti það eftir jólm að klunningi mian hefði toomið að Oddhaga og ætlað að gieðja -ntíg ei-tthvað, en þar sá hairm inná vitl-ausan maarn, og héit að ég værii í hflldi (sýndiisit honum Jón- asi ibregða þar fyrir, en þegar !:flnn fór að gæta að, þá var jiað bara nefið á Helga, sem var þar á gægjwm að gá að hwrju færi þama fram). Við ai-kr þess- ar ofsjénir -vairð vinur mtínn hræddur og hélt ti-1 xnauniabygða. Eh bann ga-t ©kfei fiumdi-ð mig og bvarf tii sfas heimilis. Vi-ð Guðmundur gerðluim jiólim ofekur ánægjuúeg. Heimilisfang mift er hjá Guðíin. Sigurlðsisym skipsljóia við Sundliaugaiveg. — Oddur Sigurgeirsson. Iþréíialélagið Þrútíur í Norðfirði hiefir haldið uppi ’eikfimiskenslu fytir fuliörðna — karla og konur — það sem af er þeasUm vetri. Tveir flokfcair teria og kverma! — sýnd-u þar Ieikfimi nýliegfl og var sýning- Unini vel tekið. Kennairi var H'air- aWur Hjálmarsson frá- Mjóafirði. Siðair í vetwr er stoíðatoeninari væntaniegur til Norðfjarðar, sem mún d'veljast þar um tíma á veg- um Iþii'ótta'féia-gsiin's. F.Ú. Meyiastoemjnan viair sýnid í fyrratovölid fyrir troðfullu húsi. Var leifen'um á- gættega telrið og leik-en»dur og söngstjóri kaUaðir fram aið lok- um. Útbreiðið Alþýðubiaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.