Alþýðublaðið - 04.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG 4. JAN. 1939 rlGAMLA BÍÖ ■ Áttonda eigin- kona Blásheggs. Bráðs'kemtileg og mein- fyndin amerísk gaman- mynd eftir Ernst Lubitsch. —• Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLBERT og GARY COOPER. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. FRÓBÁ“ ff Sjönleikur í 4 þáttum, eftir Jóhann Frfmann. Sýninj á morgnn kl. 8. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir bl. 1 á morgun. Hljómsveit Reykjavíkur. Neyjaskemman verður leikin n.k. föstudags- kvöld, 6. þ. m. kl. 8%. Aðgöngumiðar seldir á morgun Ul. 4-—7 og eftir kl. 1 á föstu- dag í Iðnó. — Sími 3191. Teikniskólinn. Nýtt námskeið hefst nœstu daga. Upplýs- ingar gefor Martefnn Guðmundsson, Þing- holtsstræti 14. Sími 4505. MONTAGUE NORMAN HEIMSÆKIR SCHACHT. (Frh. af 1. síðu.) flóttamannamálin, og er talið að dr. Schahct hafi viljað gera það að skilyrði fyrir því, að þýzkir flóttamenn af Gyðinga- ættum fengju að fara með nokkuð af eignum sínum úr landi, að þau lönd, sem tækju við þeim, skuldbyndu sig til þess að kaupa meira en áður af þýzkum vörum-! Tillögur hans fengu ekki sér- lega góðar undirtektir í Lond- on, en það er búist við, að frek- ari viðræður fari fram í Berlín meðan Mr. Norman er þar, og Mr. Roubley, framkvæmda- stjóri fastanefndar þeirrar, sem skipuð var til þess að hafa með höndum vandamál flótta- manna, fer einnig til Berlín í þessari viku. Það er kunnugt orðið, að í Berlín verður Mr. Norman við- staddur, er barnabarn dr. Schachts verður skírt. — Frá Berlín fer Mr. Norman til Ba- sel, á aðalfund Alþjóðabank- ans. ENGLENDINGUR FLÝGUR í ÓLEYFI TIL RÚSSLANDS. (Frh. af 1. síðu.) stjórnariruiar tii þiesis að heim- sækja toonlU' siíma, sem er rúsis»- nesk, og fá leyfi til piess a'ð fdra með hainai heim, hiefir setið þ.ar í fatigielsi í mokikra mánluðl Hann haifði ekki séð koniu sáina i 4 ár, er banin flaiug til Rússlands. Nú hefir hansn verið séktalður Uim 1500 rúbliur og flugvéiin gerð Upptæk. Grover var og gerðu’r iandræk- ur. Mun hann fara frá Rússlandi þá og þegar og fá að taka konu sína me’ð sér. Eitt landráðamálið enn i Beriín. LONDON í morgun. F0. IGÆR byrj'uiðtu í Bexlín leymi- leg réttarhöld yfir rithöf- Undiniuim Ernst Niekiseh og tveiimUr félöguim hansi; eru þieir ailir sakaðiir Um a»ð hafa undir- búi'ö laadráðastarfsemi. 18 áðrir lia'fa verið teknir fastir í sambaadi við málið». TUTTUGU ÁRUM EFTIR HEIMSSTYRJÖLDINA. (Frh. af 3. síðu.) arðránsherferð þess suður og austur um Evrópu. Auk þess hafa austurrísku Alparnir auð- ugar járnnámur að geyma, sem Þýzkaland vantaði tilfinnan- lega. En Þýzkaland Hitlers hafði einnig aðrar ástæður til þess að ásælast Austurríki. Það hlaut að vera sérstakt metn- aðarmál fyrir Hitler, sem svo mjög hefir leikið á strengi þjóðernistilíinningarinnar, að innlima Austurríki í Þýzka- land þrátt fyrir bann Versala- samningsins og ljúka þannig við verk — sameiningu þýzku þjóðarinnar í eitt ríki — sem Bismarck hafði ekki getað fram kvæmt nema að nokkru leyti á árunum 1866—‘71. En það var þó ekki hvað sízt af hernaðar- legum ástæðum, að Þýzkaland lagði allt kapp á það, að leggja Austurríki undir sig. Þýzkaland gat ekki gert sér neinar vonir um það að fá frjáls- ar hendur í Suðaustur-Evrópu á meðan Frakkland ætti öflug- an bandamann við suðaustur- landamæri þess: Tékkóslóvak- íu. Hún var sá þrándur í götu Þýzkalands til Suðaustur-Ev- rópu, sem það þurfti fyrst og fremst að ryðja úr vegi. Og þeg- ar Tékkóslóvakía hugðist að tryggja sjálfstæði sitt enn bet- ur en með bandalaginu við Frakkland eitt með því að gera einnig hernaðarbandalag við Sovét-Rússland árið 1935, var hún fyrir valdhafana í Berlín orðin fjandmaðurinn númer eitt. Frá þeim tíma var það aðalmarkmið þýzku nazista- stjórnarinnar út á við, að rjúfa bandalag Tékkóslóvakíu við Frakkland og Sovét-Rússland og brjóta hana til hlýðni við Þýzkaland. En áður en það væri hægt, varð Hitler að koma sér vel fyrir í Wien til þess að Tékkó- slóvakíu væri lokuð leiðin til Austurríkis ef til ófriðar kæmi. Fyrst þegar búið væri að um- kringja Tékkóslóvakíu þannig á allar hliðar, treysti þýzki herinn sér til að láta sverfa til stáls við hinn ágæta tékkneska her, sem þótt fámennur væri í samanburði við þann þýzka, var sennilega engu síður vopn- um búinn en hann, og auk þess vel varinn á bak við hinar rammbyggðu víggirðingar sín- ar í Súdetahéruðunum. Frh. Þróim heitir nýtt blað, sem gefið er út á ísafirði. Er útgefandi Mál- fundafélagið Hvöt. Blaðið er prentað í prentstofunni ísrún. Broslegnr Iínudans um nýja togarafé- iagið. Hýtt land og Dióðvilj- inn rekast barkaiega á. 121 VO virðist, sem ekki sé ^ alt með feldu í hinum nýja kommúnistaflokki, enda er varla við öðru að buast. Báðir ritstjórar Þjóðviljarís skrifa leiðarana í blaðið sinn daginn hvor og undir nöfn- um sínum til að liðsmenn- irnir geti séð hvernig þeir standa sig. Þriðji ritstjéripn, Aroóir Sígiur- jó;nisiso»n, iætiur lj»óiS sitt skinia a'ð: einisi á miáiniudöguím í Nýju tendi. Bæði komimúniisitiablöðiin h»afa ságt álit sitt á hinlu nýsteEnaðla toganaféiagi hér í bærium — og enu þar ©kki sairnintóilai. t því tniáli hefir f'okkurinin a. m. k. 2 liniur og mun ©kki líða á löngu þair til déilur 'byrja U'm, hvor sé réttairi. 1 Nýju 'laiudi segir um þetta hlutafélaig: „Annars er þetta áræði virð ingar- og athyglisvert, og er þess að óska að vel megi tak- ast.“ •— Munu sjómenn og verkamenn taka undir þetta. En Þjóðviljinn segir í gær: „Skjaldborgin h. f. er að mynda ný hlutafélög til að skipu- leggja sina a'tvirmuíkúgun, og er þláð síðasta hálmBtréið til að halda fylgi á, þiegar sannfæt'in-g- iarkmftuirinin hleldur ©kki lengutr spiiaborginni Uppi.“ Svona mismunandi em ,4í(nur“ þeirra Arnórs og Einairs, og 'kannske bætist þriðja linain við, þegar Sigfús skrifar næst. Minnir þetta eklki alilíitið á bérdagaláðferiðir íhaldsins, is©m stundum lætur alt aðrar skoðanir koma fraim i Isafbid en þær, sem éður hafa birzt í Morgunblalðiniu. K. R. Á morguin verður fundur fyrir knattspymumenin K. R., er keptu méð fclaginu é síð-ast iiðnu sumri, og er þiess vænzt, að þeir mæti allir stundvlslega kl. 8 í KJ-R.-húsinú. íþrótíaæfingar K. R. Sundæfingar félagsins byrja hiftuir í Sundhöilinmi í kvöld. Fim- ieikaæfingar fyrir fullorðna byrja á morgun í K.-R.-húsinu. Takið eftlr! Alþýðuflokksfélag Reykjaivíkur befir ákveðið að stofna biand1- aðan kór. Væntanlegir þátttak- endur gefi sig fipatm á skrifstofu félagsins i Aiþýðuhúsinu við Hverfisgöflu, efstu hæð, kl. 5—7 daglega siem allr,a fyrst. Meðiiimir lálþýöuflokksféiagsinis og Kvenfé- lags Alþýðuflokksinis koma ein- göngu til gneinia. Nefndin. Teikniskóli þeirra Marleins Guðmiund'SiSon- ar og Björns Björnsisonair byrjair nýtt námskeið næstu daga. Kvenrakór Framsóknar! Munið söngæfinguna í kvöld. Árfðandi að aliar mæti stundvís- lega. Ármenningar! íþróttaæfinigár í öiium flokkum héfjast aft'ur i kvöld. Athygli skal vakin á áuglýsingu Guð- rúnar Geirsid'óttur. Þ,at gefur að lítaí framför éins namanda henn- ar í skrift eftir citt nám.slkeið. Námskeið byrja aftur 9. þ. m. Drottmngin ' \ ©r í Kaiupnrannahöfn, Súð'in er hér, I DA@. Næturiæknir er Björgvin Finms- son, Garðastræti 4, súni 2415. Næturvörður er í Laúgavegs- og Ingóilfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötur: Nýtísku tónl. 19,50 Fréttir. 20.15 Kvöilidvaika: a) Jóhannes úr KötiiUm: Frá Færeyjum, II.: Kirkjubær og bóndimn þar. Erindi. b) Tvísö'ngur með Undirleik á gítar (ólafur Beinteims&on og Sveinbjörn Þorstéimsision). c) Hákon Bjarnas’. sikógrxstj.: Frá Al- áaka, eftir Jón Óiafsson. Upplestur. — Enn fremur isönglög og hljóðfæralög. 22,00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskráriok. Sjóiranrafélagsskeintunm í Iðlnó f 'kvöld. Göanlu dainz- a'miir. Málftundaiílokkur Alþýðuflokks- féiagsius heldur æfingu í kvöld fcl. 8,30 i GagnfræðaskóiLa Ingimars Jóns- öonár (Franskaspítala) Þeir, sem ætii® aði vera miað í vetiur verða að mæta» í kVöld. Mætið rétt- stundi'S. Le'kfélag Reykjavxkur isýnir ieikritið „Fróiðó“ eftir Jóhann Frimann annað kvöld kl. 8. Hijómsveit Reykjavíkur sýnir Meyjasikemtmuma næsit- komandi föstludagskvöid kl. 81/2- Slökkviliðsmenn. Næsta leikfimisæfing verður ekki fyr en á miðvikudaginn kemur þ. 11. þ. m. Fer þá jafn- framt fram heilbrigðisskoðun og má því engan vanta. Leiðrétting. í greininni um Þorleif Jó- hannsson sl. föstudag varð slæm prentvilla. Þorleifur hefir safnað yfir 100 rímum, ekki rúnum eins og stóð í greininni. Borvik, fíisktökuiskipið, fór í gær. Hanres ráðherra fór á veiðar í gær. Eimskip. GUiilfosis ©r * Vestmaninaeyjum, iGbðafosis fór frá Hamboirg í dag, Brúarfosis er i Kaupmannahöfn, Lagarfioss er í Kaupmaninahöfn, Seifosis er í Reykjavík. Uxn 500 börji s-óttu jóiátréaskemtun Sjó- maninafélagsin's í gærfcveldi. — Aðra jólatrésistemtuin heidur fé- liagið í kvöld, og eru allir miðar uppseidir. I kvöid verður danz- skemtum eftir jóiati'ésiskemitunina, og verða eiingöingu danzaðir gömlu danzaroir. Frú Anra Borg Reumert ieikur um þesisar muntdir í lnýj|u| lieikriti eftir damskia höfundinn Kjtedd Abéll, á Konunglega leik- hiúsinu, og fær ágæta dómai. FÚ. Nýr brezknr sendiberra i Rimaborg. LONDON í gærkveldi. FÚ. Það var opinberiiega tilkynt i London í diag, að Sir Percy Lo- mine, sendiherra Breílaads í Tyrklandi, hefði verið skipaður sendiherra í Róimaborg, í stað Perths lávanðs, er iætiur af emb- ætti sínu í aprílmánuði næst komandi fyrir aldurs salkir. Sir Percy Loraine hefir áður verið senidiheriia í Persiiu og Grikklandi og aðalfulltrúi Biet- iands i Egiptalandi Laubavebur 63 (Fornbókabúðin) Andvökur III., í b. Sögur herlæknisins I.-VI. í skb. Kristján Jónsson: LjóSmæli. Sögur frá Skaptáreldi I,—III. Læknirinn. Jóh. Bojer: I.—IV. Seksuell oplysning (öll bindin). „Dvöl“ (frá byrjun), fslandsferffin 1907. „Perlur" (Compl.) í skb. „Sögur frá ýmsum löndum" I.—III. og inörg önnur ágæt og fágæt rit- verk verða seld mjög ódýrt næstu daga. SLEPPIÐ EKKI TÆKIFÆRINU! Viðtalstimi minn verður framvegis kl. 3,30 - 4,30. Eýþór Gannarsson læknir. ■ NYJA BfÖ ■ Bðrn óveðnrsins. (The Hurricane). Stórfengleg amerísk kvik- mynd er vakið hefir heims- athygli fyrir afburða æfin- týraríkt efni og frarnúr- skarandi „tekniska“ snild. Aðalhlutverkið leikur hin forkúnnar fagra DOROTHY LAMOUR og hinn fagri og karl- mannlegi JOHN HALL. Bókhald. Kenni bókhald mjög ódýrt. Tek að mér bókfærslu. Kenni einnig byrjendum dönsku ■— 1 ensku — þýzku. Til viðtals kl. 1—5 e. h, F. SKÚLASON. Laugavegi 24 C. Við þökkum innilega alla samúð og hluttekningu. Ólafur Kristjánsson, börn og tengdabörn. Frönskunðmskeið Alliance Francaise — kennari Jean Haupt — hefst í Háskóla íslands mánu- daginn 9. janúar kl. 6V4. Kenslan fer fram í 3 flokkum eins og áður og er kenslugjaldið 25 krónur fyrir 25 stundir. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á skrjfstofu forseta félagsins, Aðalstræti 11, sími 2012. Nj lækoingastofa Frá deginum í dag tek ég á móti sjúklingum í Póst- hússtræti 17, sími 2059. Virka daga kl. 2—4 s.d. Lögð verð- ur stund á náttúrulækningar, eftir því sem ástæður leyfa. Heima Grettisgötu 67, sími 5204. JÓNAS KRISTJÁNSSON læknir frá Sauðárkróki, -Ær ý/- SkriftarkenslS. - JLZ' - Námskeið byrja ». Ay jau. bæði fyrir full- -f/JtL-yí-n/ /&*$**!*, orðna og unglinga. /)i'-'yr, . /r.i /g,, Sérst^kt námskeið cC8fyrir þá sem ætla að gauga inn i Menta- skóla eða aðra fram haldsskóla. -JA ^ýyrj/ sffctdrt&uG, -Cjfm . Jsrx- j/LaJl -A'í'n- yAcvrvúy/ -rnJ-J xs/a/ý/a, 0*^ rlSC/tÁ) s&lsm -d/Lusrt sá/Uut Mynðin er smækkað sýníshorn af skriít og eftir kensluna« Guðrún Geirsdðttir. Simi: 3680. eins nemanda fyrir Réylh,ícf 1 VSRGtNU CIGAREIIIJIt 20 Slk. Pákkínn Kostcir kr.1,50 __ M T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.