Alþýðublaðið - 05.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1939, Blaðsíða 1
lagar! Munið jólafagnað fé- lagsins annað kvðlð. Sæklft ykkar eigin skemmtanir. ALÞÝÐUBLADIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 5. JAN. 1939 UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN 3. TÖLUBLAÐ fleildsalar nelta að gef a verðlags- nefnd skýrslar nm áiagningu ftelrra -Þelr virðast sjálfir vilja hvaða landsliSgum peir ákveða pað9 sknlí hlýða. verður að beita gegn" jeirn ákvaBðnnnm nm dagsektir. —.—;—•'- » VERÐLAGSNEFNDIN hefir undanfarið unnið að því að safna áð sér skýrslum um verzlunarálagningu i heild- sölu og smásölu á þeim vörutegundum, sem henni var fal- ið að rannsaka, en þessar vörutegundir eru vefnaðarvörur, byggingarefni og búsáhöld. Hafa flestar verzlanir brugð- ist fljótt og vel við og sent all- ar þær skýrslur, sem nefndin hef ir farið fram á að sér væru sendar. • * :: .;/¦• & ' ~ ; c ' Einkum hafa smákaupmenn og kaupfélögin orðið vel við þ'essum sjálfsögðu : tilmælum nefndarinnar. ríiris vegar, .vfcðast heildisalar hér t Réyk|av% ýiija stríð við neíndiniáj — og ætla sér að ái- kvébö sjálfir hvalða Iðgiuim þeir M-ýði. Virðalst ptejsisir imenin hafa bteinlínis koimið sér saimam lum ¦a|ð virða að vettugi krofur nefhd- arinnair, að því er skýrslluit frá peiim snertir, og toaía þeir, eftfo pvi !£Íem AlÞýíluiblaðitnu hié& yfer ið skýrt frá, haft, í hótlumuan um a!ð beita ¦ölluim þeiim nieðu'luim, Eiem 1 þehirial valdi istæðiu, tíl pess aíð Josnai, Htndaln þeirri skyldu, sem á þeta hvílir í þessluim efn- um. Þeir" háfa enn ekki sent ýnrsiar pær iskýrstar, isem fairið hefir verið frialm á frá þeirra MÞÝÐUBIAÐIÐ Neðanmðlsgrelnln iíflan. Dr. Funk atvinnumálaráðherra Hitlers, jSTeðanmálsgrein Alþýðublaðs ins í gær og í dag, „Tuttugu árum eftir heimsstyrjöldina" fjállar um hinn gífurlega upp- |a»g Jfeýzkalands á árinu, sem Iéið, og fyrirætlanir þess um að gerá alla Mið- og Suðaustur- Eyropu norðan frá Eyrarsalti ö| Norðursjó og . suður að Svartahafi og Bospofus áð** þýzku áhrifa- og atháfnasvaeði bæði í pólitísku bg viðskifta- legu tilliti. ' ' ^ -„ hendi, endia pott peian hafi verið gefinin ákveðiran fnestlur til piesis a)ð sikila síkýrsliuniujm — og alð sá fnesitluir sé fyriir Jöngu liðinn, en hainm var ti'l 30. nóvember síðast líðinn, pesisi : lafetaða heMisa'lanraai gtagnvárt verðlag-sinefndinini virð- is<t mjög einkennile^. HverjM hiafal peir að Jteyna? Hvalð er piað, sem peir vilj'á fela? Og ætla pieir sér Jþá dníl, að peim sé leyft ein- lum tað ákveða það, hvaða liands-: Jögiuan peir viljia hlýðai eða eigi? Pað verðiuir að te'ljast sjálfsagt, að verðlaigsmefndin syni heildlsöl- luwuim fuTla alvöiw í pessoi imáli, og ekki jiær nokkiurri átt lainnað, en-'-jffð sömlu lög yérði íátin gatoga yfir þé bg kaiupmenn og kaiup- félðg.i llamdittu>. Nefndin hiefir vtód' til að beita heildsálana dag- sektlum isaimkvæmt lðgum, par til peir haifa' fiuilnægt skyldu isinni lum að senda lumibeðnar skýrisluf tiíl nefpdarinfnar. Það virðisit síst ástæða1 fil . peisjs að pola hieild- söluim ofriiki, pvi að talið er og siannað með ðhrekjalndi tölllum, að pað erto aðalllega peir, sjem halda luppi dýrtiðiami hér í Reykjiavík nieð óhæfilegri álagningu. Virð- ist o,g sú frtaimkoima peiirra, Jsiem uér hefir verfð i-ýist, benda til peast, að peir vilji ekki leggja plðggin á borðið. Væri pó hér tiilvallð tsekifæri fyrir pá- tii að iafsa'nna Mlyrðtegarnair lum ó- hæfilega álagnimgu peirra, ef Man'gar værto'. Verðliagsnefnd verðuir að vera stairfi isínu trú. Ef pær ráðlstaf- aaiir, sem ríkisva.1dið gerir til að verjai pegnalna gegm yfí'rgamgi eimstiakrai imamma éða eimistiakrð; stéfta, verðai að enigiu, pá er illa faifið — og stafar af pví stór- hætta fyrir lyðræðið. Það skal að lokum sagt. að full ástæða virðist vera til þess að verðlagsnefnd sé falið að hafa eftirlit með verðlagi á fleiri vörutegundum en þegar hefir verið ákveðið. Fjöida margir menn haffa biund- ið miklar vonir við vefðl'aigsi- nefndina lum varmir gegm óhæfi- legri álagmmigiu. Þaið sitendur í vaidi mefndárimmalr sjálfrax, hvort hiúm bregst pessum vomumi1.' Drottnimgtn fðr frá KBlupmattmahðfn kl. 10 í gasnmprgiirn. SúöSo er her, fer 13. p .m. í hrijig- íerð v»sitMx imix, Fór fíá félaga sínnm dandvona undir bíl. Jðn finnnstelnsson að koma tll meðvitnnðar. ÞAÖ hefir nú komið á dag- inn, að tveir menn hafa verið í bílnum, sem hvolfdi í fyrri nótt á veginum milli Sel- áss og Árbæjar. Hinn maður- inn, Magnús Júlíusson, Véstur- götu 20, eigandi hösins, slapp ómeiddur að kalla. Lögreglan vissi ekki um það fyr en um hádegi í gær, að mennirnir hefðu verið tveir, því að Magnús ranglaði burtu frá slysstaðnum og fanst ekki fyr en um hádegi í Fífu- hvámmi, en þangað hafði hann komið á þriðja tímanum um nóttina. Höfðu þeir félagar haft með sér tvær fiöskur af áfengi og höfðu nærri lokið úr þeim. Við lögreglurannsókn bar Magnús það fyrst, að hann hefði ætlað inn á Baldurshaga til þess að kaupa sígarettur, en er hann var kominn út úr bíln- um hafi Jón ekið af stað og skilið sig eftir. Sagðist hann þá hafa eít hann, þangað til hann hvarf sjónum hans. Seinna tók hann þennan framburð til baka og skýrði þanhig frá: Á Geithálsi hafði hann eftir beiðni Jóns lofað honum að stýra. Ök Jón hægt í fyrstu, en er komið var yfir Selás jók hann ferðina. JJm slysið sjálft kveðst Magnús mjög h'tið muna. Seg- ist hann hafa rankað við sér, er hann vár að skríða utan í vegarbrúninni. Sá hann þá Jón félaga sinn liggja úndjr braki úr stýrishús- inu. Hélt hann að Jón væri dauður og varð mjög skelfdur. Hafði hann þá reikað um mó- |na. En er hann sá, að fólk var komið á slysstaðinn, þóttist hann viss um, að það myndi taka Jón og gékk ofan að Fífu- hvammi. Málið er ekki fullrannsakað ennþá. í dag er Jón Gunnsteinsson heldur betri. Hefir hann með- vitund annað slagið. Sigmfol Sigtryggssyni tektor hafai verjið veiittair 10 þúslumd kránur úr Mönstedis isjoði tM út- gáfiu . damsk-J)ýzfcrair orðabofcar. FO. Ei Iðnar hafn- !é til hafo> arbóta. Capitol, þinghúsið í Washington, þar sem Boosevelt hélt ræðuna. 150 ftós. Ir. til 20 ára. Afborgunarlaust fyrstB 5 árin. STJÓRN Eimskipafélags ís- lands hefir samþykt að gefa hafnarsjóði kost á láni úr eftirlaunasjóði félagsins, alt að 150 þúsundir króna til alt áð 20 ára með 6%% ársvbxtum, affallalaust. er varið vefði til uppfyíiittgár á höfninni »ta«* verðri, Var þetta rætt fyrst á hs arstjórnarfundi 20. f. m., en an var hafnarstjóra falið að hafa tal af stjórn Eimskipafé- lagsins ura málið, Á hafnarstjórnarfundi á gamlársdag skýrði hafnarstjórí frá því, að hann hefði talað yið, framkvæmdastjóra Eimskipa- félagsins og væri ékkert til fyr« irstöðu fyrir því að lánið feng* ist. Var hafnarstjóra falið aö leita samþykkis ríkisstjórnai' fyrir lántökunni. Roosevelt sina um segir meiningu einræðisrikin. Þlngsetningarræða f orsetans f gær vek- ur fádæma athygli hvarvetna um helm. LONDON í morgun. FÚ. ÐÆÐA, sem Roosevelt ¦¦¦*' Bandaríkjaforseti hélt £ gær við setningu Banda- ríkjaþingsins, hefir vakið meira umtal í heimsblöðun- um én menn vita dæmi til um nokkra ræðu, sem stjórnmálaforingi hefir haldið. Þýzk blöð eru afarreið og kalla forsetann ýmsum ó- þvegnum nöfnum, telja hann vitandi vits stefna að því, að efna til styrjalda og segja að árásir hans á ein- ræðisríkin séu gerðar til a8 breiða yf ir það, hve ástandið sé ótrygt innanlands í Bandaríkjunum. Frönsku blöðin aftur á móti láía bfa^rvel yfir ræðunni og segja, að hún sé hvorki meira né minna en fullkomin siðferði- leg skuldbinding um að styðja lýðræðið hvár sem er i heimin- um. Bandaribin siðferðislega skQldbnndintiiaðvernða friðinn. í ræðu sinni sagði forsetinn, að Bandaríkjn væru siðferðis- lega skuldbundin til þess að varðveita friðinn og menning- arhugsjónir hins vestræna heims. Bandaríkin væru ávalt tilbúin til þess að semja um af- vopnun við aðrar þjóðir, en það væri ekkert hægt að gera í þeim efnum meðan til væru ríki, sem neituðu að gera út um ágreiningsmál sín með öðru en vopnavaldi. Fonsetiinn saigði enn fremiur: Undaingengiin neynislla hefir kant osís, hvað vér eiguim ékki að gera, og yfiír&tiamdaindi styrjaldir, ha$a kent osis, hvað vér eiguim að gerai. Vér verðluim að vera við- búnir því. Þaið er of seijnt að fara aið búasit uim, þegar ára> er Jiaifin, og vér höfum lært það, að áráisitr byrja nú. tneð ároðiri fllutleysið má ekki verða ðbein hiálp við fjand- menn lýðræiisins. Þá tialaði bamn wa. hlutleysi Baaidaríkjainina og siagði, að þaið 'væri gott og blesisað, en það yrði þó jainm að baÆa gát á þvi, að petta Mutleysi yrði ekki óbeiai hjállp Við fjandmenn lýðræðisin's. Hann ilagði áherzlu á, hve alvar- ¦lfjgir tfexnamir vaeriu og sagði, að fyrsta skyldain, sem rai biði Bandaríkjanna, væri síu, að brúla bilið imilli fjármagnsÉnis og folksr Snsi; enm þá væri f jöldi aitviwntu- lauisra manna, og þO að atviininu- leysingjahjálpin hefði kostaíð stjórnilna of fjár, þá væriu rikis- skiuWirnar ekki meiri niú en 1929. ístandið i einræðisrikj- unum. Hann taildi, að aiuka þyxfti tekjiur rikisins ur 60 imilljörðtum íaoUarai á &d upp( i 80 mjll|arðia doUara. Getmim við gert þetta' í lýðræðisirid, splufði forsetinn, og getlum við kept við eJnræðistrlfe' in? 1 einræðisirikjiuinfum mundi islÍBt átak' vera gert á kostruid . allraandlegraverðmæra, á kostlr- að þeirra dýrmæitiu réttinda iací megai segja- imeiningu :stoa, f- kositnað trafrelsislnsi, á totaá^ alfe mamnlegs virðwleikia, þvi hann er fariinn veg aillrar vemld- laai í etoræMsríkjiuwiuim, Þar sem það kostiair alð vera lekinn i þræl'kluinalrherbúðiir, að láto sj§. sig á göttÉ með röngpm tíláigrajmn*. Það er þettia, sem vér viljuin komiaj i vpg fyrir, og vér vffljtírö teyggja það, að vér og b&m vw gietium lifáð i asndrúmi&lofti frels- isins isem lifaindi, htugsiaindi. og. lábyrgir menn, og tii þesls verð!p» vér' að vena fiúsir tffl alð taka á osls naiuðsynilegair byrðaa'. I OA€. ~ NætluirJækhiir er Dainíel' Fjel^ srted, Hverfisg&tiu 46, sími 327^, NætUrvörðiur er í Laugaveg*- og Ingólfsapóiteki. CTVARPIÐ: 19^0 Lesin dagiskrá næstlu viaK Hpmplötiur: Létt lög. 1950 Fréttir. • 20,15 Erindi: Áhfjf k'vikmyfrda á börn og (umgliingia (dr. Sf- imon Ágnisitaso(n)i 20,40 Einleikttr á fiðliu ÍÞðiöirmn Guðiruundstson). . . 21,00 Frá útlöndtom. 21,15 OtvBirpshijomisiveitin lelfcuir. 21,40 Hljomplötiuir; Andieg, tonl^ 22.0Q FréttáágrJp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.