Alþýðublaðið - 05.01.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1939, Síða 1
lagar! Mnnið jólafagnað fé- lagsins annað kvðld. Sækið ykkar eigln skemmtanir. ALÞÝÐUBIAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 5. JAN. 1939 ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 3. TÖLUBLAÐ Heildsalar nelta að gefa verðlags- nefnd skýrslnr nm álagniigi peirra ——..■»■■■■———■— Þeir virðast sjálfir vilja ákveða það, hvaða landslðgnm fieir skuli hlýða. Verðlagsnefnd verðnr að beita gegn* þeim ðkvæðnnnm nm dagsektir. ——-----—■——— VERÐLAGSNEFNDIN hefir undanfarið unnið að því að safna að sér skýrslum um verzlunarálagningu í heild- sölu og smásölu á þeim vörutegundum, sem henni var fal- ið að rannsaka, en þessar vörutegundir eru vefnaðarvörur, byggingarefni og búsáhöld. Hafa flestar verzlamr brugo- ist fljótt og vel við og sent all- ar þær skýrslur, sem nefndin hefir farið fram á að sér væru sendar. L Einkum hafa smákaupmenn og kauþfélögin orðið vel við þessum sjálfsögðu tilmælum nefndarinnar. Hins vegar virðast heildsalar hér í ReykjaVík vilja sfxið* við nefndinai — og ætla sér að á- kv©ð@ sjálfir hvalða tögum þeir hlýði. Virðast þesisir menn hafa beihlínis toomið sér sölmain |um aið virða a'ð vettugi kröfur nefnd- arinnar, að þvi er skýrsliuir, frá þeiim snertir, iog hafa þieir, eftir þvi, 'sfem Alþýðublaði'nu hefir ver- ið 'skýrt frá, haft í hétiumim um alð beita ölliuim þeirn meðulum, eiern i jjieirnai validi stæðu, tí.1 þess að ilosna undain þeirri skyldu, sem á þcim hvflir í þesslum lefn- uan. Þeir hafa enm ekki sent ým&ar þær 'skýráur, sem fairið liefir verið frialm á frá þeirra ALÞÝÐUBLAÐIÐ Neðanmálsgreinin i dag. • x' J ^ ! • 1 ...... "T 'k Dr. Funk atvinnumálaráðherra Hitlers. Neðanmálsgrein Alþýðublaðs iris í gær og í dag, „Tuttugu árum eftir heimsstyrjöldina“ fjállar um hinn gífurlega upp- gang Þýzkalands á árinu, sem léið, og fyrirætlanir þess um að gérá alla Mið- og Suðaustur- Evrópu norðan frá Eyrarsalti óg Norðursjó og suður að Svartahafi og Bosporus að þýzku áhrifa- og atháfnasvæði beeðí í pólitísku ög viðskifta- legu tilliti. hendi, enda þðtt þeim hafi verið gefinn ákveðkun fæstur tíl þesis a)ð ski'Ia skýrslunum — og alð sá frestuir sé fyrir löngu liðdinn, en hiainn var tíl 30. nóvember síðast liðinn. Þessi tafs'taða heiMisatenna grignvart verðlajgsnefndiwni virð- ist mjög einkennileg. Hverju hlafal þeir að ieyna? Hvað er það, sem þeir vilja fela? Og ætla þeir sér þá dtól, að þeim sé lieyft ein- tóm að ákveða það, hvaða lands- Jögtóm þeir vilja hlýða eða eigi? Það verður áð teljast sjálfsagt, að verðlagsnefndin sýni heildlsöl- unum fulla alvömt í þesisu máli, og ekki nær nokkurri átt ainnað, en áð sömU lög verði látixi ganga yfir þá og kaupmenn og kaup- félög i Iiandi'nU. Nefndin hefir va'.d tíi að beita heildsalana dag- sektum isamkvæmt lögum, þar til þe'ir hefa fu'llnægt skyldu sinni tóm að senda umbeðnar skýnslur tíl nefndarirunair. Það virðist sist ástæða tíl þess að þola heild- söiium ofríiki, því að talið er og sannað með óhriekjandi tölum, að það eriu aðrillega þeir, sem halda uppi dýrtíðmni hér í Reykjavík með óhæfiliegri álagningu. Virð- ist og sú friamfooima þeirra, Sem hér hefir verið lýst, henda tíl þesis, að þeir vilji ekki ieggja plöggin á borðið. Væri þð hér tilvalið tæikifæri fyrix þá tíl að afsanna fullyrðingarnar um ó- hæfiliega álagnmgu þeirra, ef xmngar væru. Verðllagsnefnd verður að vera starfi sínu trú. Ef þær ráðlstaf- anir, sem rikisvaldið gerir til að verja þegnana gegn yfirgangi einstakra imainna eða eintstekra stétta, veiða að enigu, þá er illa faifið — og staifair af þvd stðr- hætta fyrir lýðræðið. Það skal að lokum sagt. að full ástæða virðist vera til þess að verðlagsnefnd sé falið að hafa eftirlit með verðlagi á fleiri vörutegundum en þegar hefir verið ákveðið. Fjölda margir menn hlaífa blund- ið mifolfflr vonir við vetðlagsr nefndina um vaimir gegn óhæfx- legri álagnin)gu. Þaið sitenidur í vfflidi nefndariimar sjálfrar, hvort riún biiegst þes'stóm vonum. Dnottoiiiigiin för frá KaUpmaininahöfn ld. 10 í gærmo rgun. Súðta er hér, fer 13. þ .m. i hring- flerð vesitox tóm, Fór frá félaga mm dauðvona undir bil. Jðn Gunnsteinsson að koma til meðvitundar. AÐ hefir nú komið á dag- inn, að tveir menn hafa verið í bílnum, sem hvolfdi í fyrri nótt á veginum milli Sel- áss og Árbæjar. Hinn maður- inn, Magnús Júlíusson, Vestur- götu 20, eigandi þílsins, slapp ómeiddur að kalla. Lögreglan vissi ekki um það fyr en um hádegi í gær, að mennirnir hefðu verið tveir, því að Magnús ranglaði burtu frá slysstaðnum og fanst ekki fyr en um hádegi í Fífu- hvammi, en þangað hafði hann komið á þriðja tímanum um nóttina. Höfðu þeir félagar haft með sér tvær flöskur af áfengi og höfðu nærri lokið úr þeim. Við lögreglurannsókn bar Magnús það fyrst, að hann hefði ætlað inn á Baldurshaga til þess að kaupa sígarettur, en er hann var kominn út úr bíln- um hafi Jón ekið af stað og skilið sig eftir. Sagðist hann þá hafa elt hann, þangað til hann hvarf sjónum hans. Seinna tók hann þennan framburð til baka og skýrði þannig frá: Á Geithálsi hafði hann eftir beiðni Jóns lofað honum að stýra. Ók Jón hægt í fyrstu, en er komið var yfir Selás jók hann ferðina. Um slysið sjálft kveðst Magnús mjög lítið muna. Seg- ist hann hafa rankað við sér, er hann var að skríða utan í vegarbrúninni. Sá hann þá Jón félaga sinn liggja úndir braki úr stýrishús- inu. Hélt hann að Jón væri dauður og varð mjög skelfdur. Hafði hann þá reikað um mó- ana. En er hann sá, að fólk var komið á slysstaðinn, þóttist hann viss um, að það myndi taka Jón og gekk ofan að Fífu- hvammi. Málið er ekki fullrannsakað ennþá. í dag er Jón Gunnsteinsson heldur betri. Hefir hann með- vitund annað slagið. SigurM Sigtryggssyni Iektor hjafa' vteriö veiittar 10 þúaund krónur úr Mönsteds sjóði tii út- gáfu dansfo-jiýzkrar oröaibókar. FO. ’■ > ; • v* ' n, i f, -.1 ■(tmm ímmrnmmt $ § § igp yxi: Capitol, þinghúsiS í Washington, þar sem Roosevelt hélt ræðuna, Eimskip Iðnar hafn- arsjðði fé til hafn- arbðta. 150 pds. kr. til 20 Ara. Afborgunarlaust fyrstn 5 árin. STJÓRN Eimskipafélags ís- lands hefir samþykt að gefa hafnarsjóði kost á láni út eftirlaunasjóði félagsins, alt að 150 þúsundir króna til alt að 20 ára með 6%% ársvöxttóm, affallalaust. er varið verði til uppfyllingár á höfninni utan* verðri. Var þetta rætt fyrst á hafn- arstjórnarfundi 20. f. m., en síð- an var hafnarstjóra falið að hafa tal af stjórn Eimskipafé- lagsins um málið, Á hafnarstjórnarfundi á gamlársdag skýrði hafnarstjórí frá því, að hann hefði talað við framkvæmdastjóra Eimskipa- félagsins og væri ekkert til fyr- irstöðu fyrir því að lánið feng- ist. Var hafnarstjóra falið að leita samþykkis ríkisstjómar fyrir lántökunni. Roosevelt segir meiningu sina um einræðisríkin. Þingsetningarræða f orsetans f gær veh- ur fádæma athygli hvarvetna um heim. LONDON í morgun. FÚ. ÆÐA, sem Roosevelt Bandaríkjaforseti hélt í gær við setningu Banda- ríkjaþingsins, hefir vakið meira umtal í heimsblöðun- um en menn vita dæmi til um nokkra ræðu, sem stjórnmálaforingi hefir haldið. Þýzk blöð eru afarreið og kalla forsetann ýmsum ó- þvegnum nöfnum, telja hann vitandi vits stefna að því, að efna til styrjalda og segja að árásir hans á ein- ræðisríkin séu gerðar til að breiða yfir það, hve ástandið sé ótrygt innanlands í Bandaríkjunum. Frönsku blöðin aftur á móti láta hfaífvel yfir ræðunni og segja, að hún sé hvorki meira né minna en fullkomin siðferði- leg skuldbinding um að styðja lýðræðið hvar sem er í heimin- um. Bandartkin siðferðlslega sknldbnndin til að vernda friöinn. í ræðu sinni sagði forsetinn, að Bandaríkin væru siðferðis- lega skuldbundin til þess að varðveita friðinn og menning- arhugsjónir hins vestræna heims. Bandaríkin væru ávalt tilbúin til þess að semja um af- vopnun við aðrar þjóðir, en það væri ekkert hægt að gera í þeim efnum meðan til væru ríki, sem neituðu að gera út um ágreiningsmál sín með öðru en vopnavaldi. Forsetiwn sfflgði enn fremur: Undfflngengin neynsla hefir foent oss, hvfflð vér eiguim elrki a,ð gera, og yfimsfawdaindi styrjaldir hfflfa foent osis, hvað vér eiguwi fflð gera. Vér verðtóm fflð vera við- búnir því. Þaið er of seiint að farffl aiði búast um, þegair áró)s er hwfiw, og vér höfUm lært það, aið áraisir byrjffl nú wueð áróðri. Ilutlejrstð mð ekki verða óbein hjálp við fjand- meun lýðræðisins. Þá tffllaði hawn um hlutleysi Bfflnd'arifojawwa og sagði, aið það ‘væri gott og bilessað, en það yrði þó jafnaw að hafia gát á þvi, a;ð þetta Mutleysi yr,ði eMd óbeiin hjálp 'ríð fjfflndmienn lýðræðiisins. Hfflnin iagði áherzlu á, hve alvar- 'legir timamir væru og sagði, a'ð fyrsta skyldaw, sem nú biði Bfflndaríikjawna, væri sú, að brúá bilxð milli fjármagnsiitnis og flóiliksr insi; enw þá væri fjöldi ffltviwWu- lausra mawna, og þó að aitviinwu- leysingjahjálpin befði fooistafð stjómina of fjár, þá væru riikis- sfouldirnar ékiki meiri nú en 1929. ístandit t efnræðlsrfkj- unum. Hann táldi, að auka þyrfti fekjur ríikisisns úr 60 milljörðum dollara á óri upp, i 80 irdlljarða dollara. Getum við gert þefcto i lýðræðisriki, splurði florsetiinn, og getum við foept við einræðiarfk' in? í einræðisrifojuwum mundi slfkt átaik vera gert á kostnt,5 fflllraandlegraverðfmæta, á kostn- að þeirra> dýrmæfcu réttindffl' að mega segja- miemilnjgu sátoa, á kostnað trúfrelsi'siins, á kostoaí) álls mawnlegs virðuleifoa, því hann ér fariwn veg aillrar verald- úr í einræðisrikjuwum, þair sem; það foostar alð vera relkinw i þrælkunalrherbúðir, að láta sjó sig á götu með röngum Wájgi-ajnwa. Það er þetfca, sem vér viljum komiffl í vpg fyrir, og vér viljum tryggja það, alð vér og böm vor getum lifað i aindrúmislofti frels- isiws isiem iifanidi, hugsalndi og ábyrgir menn, og til þesls verðum vér að vera flúsir til alð taka á oss nauðsynlegar byrðfflr. I OA«. NæturJæknir er Daniel Fjeld- afced, Hverfisgötu 46, sirni 3272-. NæíUrvörður er I Laugavegs- og Ingólfsfflpóiteki:. ÚTVARPIÐ: 19,20 Lesin dagsforá næsttó vifou-. Hljómplötur: Létt lög. 19,50 Fiéttir. 20.15 Eriwdi: Áhrif kvilkmynda á böm qg lungUwgia (dr. Sí- mon Ágústason). 20.40 Einleifour á fiðlu (Þórarinn Gtóðmundsson). 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Otvarp'shljóniisveitíw teifour. 21.40 Hljómplötwr: Awdleg tónl. 22,00 Fréttaágrip.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.