Alþýðublaðið - 05.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.01.1939, Blaðsíða 2
FIMTODAGINN 5. JAN. 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fromsýnino Meyjaskemm- nnnar — i annað slnn. Gestur Pálsson í Meyjaskemmunni sr EYJASKEMMAN var sýnd á annan nýjársdag lyrir fullskipuðu húsi leikhús- geáta, sém sátu kófsveittir í hitásvækjunni, en önduðu samt létt í loftþyngslunum, því að menn gleyma ósjáífrátt" állri vanlíðan sinni undir flutningi þessá söngleiks. Hér er um að ræða gamlan góðkunningja, sem óþarfi er að kynna mönn- um, því að það eru nærfelt fimm ár síðan við fengum hér fyrst að kynnast Meyjaskemmu þeirri, sem hefir nú á ný lokið upp gáttum sínum fyrir Reyk- víkingum. Var þetta hinn fyrsti þeirra þriggja söngleikja, sem fluttir hafa verið hérlendis (all- ir að tilhlutun Hljómsveitar Reykjavíkur), og er það hvort- tveggja, að hann stendur þeim langfremst að hljómlist, og sýn- ing hans tókst um árið vonum fremur, enda náði hann þá al- mehningshylli. Þessi nýja sýn- ing stendur þó um flest framar þeirri fyrri, eins og vænta mátti. Bæði eru nú teknir með nokkrir káflar, sem slept var um árið, að sýningin öll vekur þær vonir, að Hljómsveit Reykjavíkur geti bráðum færst meira í fang, eins og hálfgert fyrirheit ér gefið urn í leik- skránni (Pagliacci. eftir . Leon- cavallo). Meginþorri hljómsveitar og hiutverka er enn skípað sömu mönnum og síðast, þótt all- margt sé þar nýrra krafta. Er þar fyrst að nefna, að bæði er nýr hljómsveitarstjóri, dr. Vic- tor von Urbantschitsch, og ann- ar leikstjóri, Haraldur Björns- son, sem báðir hafa af hendi leyst mikið verk og gott. Hljómsveitin hefir tekið miklum frámförum á þessum fimm árum, og er fullrar virð- ingar verður sá árangur, sem hún hefir þegar náð, þótt mjög standi einkum blásturshljóð- færin'lil bóta og við söknum hljómfyllingar hjá fiðlunum, sem fjölga þyrfti til mikilla muna. Bíður hér hins nýja og ötula stjórnanda mikið verk og erfitt, sem hlýtur að taka lang- an tíma. Af leikendum þeim, sem ekki voru með um árið, eru tveir, sem fara með stór hlutverk og setja mjög svip sinn á sýning- una, en það eru Pétur Jónsson, sem hefir hlutverk Schobers (sem Ragnar Kvaran lék um árið), og Sigrún Magnúsdóttir sem Hanna (er Jóhanna Jó- hannsdóttir lék síðast). Má ó- hætt fullyrða, að hvorugt þeirra Péturs eða Sigrúnar heí- ir vonévikið nokki^rn manh. Aðrir nýliðar fara með lítil hlutverk, en gaman er einnig að sjá hina gömlu kunningja, sem sízt virðast hafa elzt á þessum fimm árum, eins og Tschöll (Gest Pálsson), sem er jafn ár- vakur og fyrr um siðferði dætra sinna, ítölsku óperusöng- konuna Grisi (Nínu Sveinsdótt- ur), sem enn hefir ekki sefað hina suðrænu skapsmuni, og loks sjálfan Schubert (Kristján Kristjánsson), sem er sami sveimhuginn. — Tónlistarfélagið hefir með söijgleik j asýningum sínum unnið menningarstarf, sem skylt er að þakka að verðleik- um. Og með Meyjaskemmunni er þarfleysa að mæla, það gerir hún bezt sjálf. Stg. Vö: fuikiíto' aTEntngnr hefir verið xmdirritaöu'r miili Ital-a og Daim, og byggist hann á jafnaðaírkaupum að upphæð 15 m'illj. kröna. Mega Damir flytja út ffilsk, iundbúnaðarafurðÍT og landhútiaöarvéiar. FO- Verðlaun. Teiknistofa landbúnaðarins efnir til verðlauna- samkeppfti um tillöguuppdrætti að húsgögnum í stofu á sveitaheimili. 1. verðlaun kr. 300,00, 2. verðlaun kr. 150,00, 3. verðlaun kr. 50,00. 5 mánna dómnefnd úthlutar verðlaununum. Tillög- um sé skilað fyrir 1. apríl 1939; þær skulu vera dulmerktar, en nafn og heimilisfang fylgi í lok- uðu umslagi. Þátttakendur vítji nánari upplýs- inga á teiknistofuna. TEIKNISTOFA LANDBÚNAÐARINS. Búnaðarbankanum, Reykjavík. r.. Hraðírptur beinlais fiskur fæit f (sbirniinni, simi 3259. Flakaður koli 0,75 pr. kg. Klipptur koli 0,40 — — og margar fleiri tegundir, édýrt. SÍMI 3259 20 STK. PAKKINN KOSTAR KR. 1?70 H. R. Haggard: 106 íiæmdist hann hikandi, því að haran vissi ekki, hvaö næst mwndi bera við. Sóa hafði farið á ntxlan hon'um og stó'ð nú, umkringd af prestumum fjórum og með bílys í hendi sér, lupp víð vegginn, þar sem hún hafði i©gið biundin kvöldið sem Otri hafði v-erið byrlaður svefndrykkuiinn. I — 'SkalU lnefir liðið í ómiegin af ótta; hann er heigull, sagði hún við pnestana; og benti á það, sem Leoriard bar á örmiuim sér. — Öpnið þið leynigöngim, og svo skiúlium við haldal áfram. i ■ Þá'ýtti einn pnesturinn á sltein í vieggnum; steiúiniinn lét undan, og varð þá eftir svo sjtór htola, að hiatnn) gat stungið inrn bendinni og tekið I einhvern leyni- útibúnað af öllu sínu afli; við þ-áð ko:m fraim piartur' aíf veggnum eins og hann léki á hjömrn, og kom stigi jþá I :]jós Og hirumijr.egin við l-.iainn var þröngur gangur. jS6ia fór á undan hinum ofan stiganin, bar ijósiö og lét sériant um að halda því þaninig, að Util birta félli á Loonard *dg byrði hans; á eftir henni kiomu tveiri p.restor; -svo Leonard með Júönu, og síðaist gengui hinfr tveir presternir og lokuðu leynidyrunum á eftir, sé,r. — Svona er farið að þvi, hugsaði Lsonard með sér og sneri við höfðinu til þess ajð sjá til prestanna, end« fór ekkert fram .hjá honurn. ' 'Otur hafði farið á eftir Leonard út úr berbejrgí, Júönu og sá þau fara, þó að hann væri nokkuö frá; Jþeim, því að hann sá í myrkri eins og köttur. Þegar veggurinn hafði lokast aftur, sneri hann sér að Fran- cisoo, sem sait á rúminu, og var annaðhvort að biðj- ást fyrlr eða I þungum bugsiunuim. , — fig bafi eéð, hvernig þaú' búá tii holul í vagginn, sagði hann, — og fara þár út. Ný)Ienduimienbb(nir,| fétogair okkar, bafa sjáifsagt fariö þá leiðina. Heyrðu, eigum við að reyna hana? Til hvers er það, Otur? svaraði presturinn. — G'öngin líggjia að eirrs inn í dýflissur musterisfas, og þóitt við kæmumst þangað, mundum við verða teknir þar, og alt nmndi komast upp, þar á méöal þettia) hrágð, og hann ben/ti á klæöi öcu, :sém hann var í. — Sjatt er þáð, saigði OiUr. — Við skuiurn þá setjast í hásætiin. og bíða! þa,ngajð til þeir taku okkur. Svo þeiir gengu að> stónu stóiunum sfflttuisf. á þá' ogi hlUstuðu á þnaimim venðmainnanna fyrir utffln hliðið, Svo fór FrifflncisoQ .af.tur áð biðjast iyrir, en Otur tók áð syngja. um afreksverk þau, er hann háfði unnið;, og 'sérsJifflklega mjötg laögan söng,,sem' haeb:.bafði búíð til Um það, hvernig þrælaibúðirnaJr befðu verið unnfflr. Hainn skýrði Francisoo frá, áð hann geröi það — til þes's að hal-da hjaríanu í sér liíandi. zu£'4 Fjóröungur stunidár ieið; þá voru dyratjöldirii dregin tll hliðjar, og hópur af prestum kom inn með,;Naim.í: broddi fylkingar; þeir báru milli sin tvo burða/rstólá og-voru tjðid úr húðum utan með þeiip, — Þegiðu nú, Otur, hvísiaði Francisoo og dró- bett- URtffl fram- yfir andlilið. — Hénna sitjai guðirnir, sagði Nam og veifaði biys- inu, .sem hann hélt á, í á'ttiua tii mannantoá, srf.n sátu gnafkyrrir í hásætunum. — Fairíð ofan, guðir, svo iáð- við getum borið ykkur til muaterisjbs og sett) ykkur hátt upp, þar sem þið getíð borft á dýrð hinn- ar uppiennandi só’.ar, Svo fóru þeir Otur og Francisoo án frekari umsvifaj bfon úr sætum sfnum- og settust 'í búirðártsitíólana.'' Þeir fundu svo skyndilega, áð þeir voru bornár áfraan allhratt. Þegar þeir voru komnir út fyrir hallarhliðið, gægðist Ofur út miili tjaldanna í þeirri -voii, að sjá einhverja breytingu á veðrinu, En það var ekki því að heilsa. Þokan var þykkri en-hún var vön, þó að hún gránaði af Ijósi hins komandí dags. Nú voru. þeir knmuiir oð því hliði musterisdnsr sem usast- var. goð- irilu mikla, og þar, við mynnið á einlufen af Mmtóu mörgu jarðgöngum, hjálpaðu varðm,enn þeim ofán úr buröarstólúnum. — VertU sæl, dnottning, sagði rödd Olfans i eyra, Francisoo. — Ég vildi hafa lagt lífið í sölurnar tii þess að bjarga þér; en nú iifi ég til þess að hefnril þín á Nam og öl !u:n hans þjónum. >’ Francisoo svaraði engu, en hráðaði sér ofian i gömigjn með höfuiðið nfður á bringa. Iranan skamans vonu þeir kimonir að fótum goðsins, og meö prestana í farar- broddi fórti þeir að hffllda upp eftir stiganum innun i líkrerkjunni. Hægt og hægt mjökuöust þeir upp eftir í niðamyrkri. Franckoo: fanst þet'ta sí'ðasta feröa-lag lífs síns vera hið lengsta. L Loksins komu þeir út uppi á höfði líkneskjunnar, o h.afói hvorugur þeirra fyr þangað kiamið. Þar voirur þeir á palli hér um bil áttffl feta á hvern vfeg, ogbrar ekkert utan með röndunium, Fílaibeinsbásætið, sem Júana hafði setið í, þegar hún kom fyrst i-musterið, var farið, en ,í þes-s stað voru tveir tréstólar frammi á ennisbrúninni, og. urðu þeir Otur og Francisoo að setj- ást á þá. Frá. þessari : hræðilegu hæð nxátti sj mjóu klápparöndina, miíU fóta goðsins og vaggjarins, sean vor Utan um tjörnina, þar sein siteiwaltorið stóð, þó að hver sém stæði á liöfði likneskjunnar héngi nærri þvi yfir tjörbina, vegna bes'S hvað höfuðið hallaðist áfrain, ‘ ; ' ’ , -• . r Otur og Francisoo settust á stólana; og bak við þá staðnænidist Naim og þrir aðrir prestar. . Nœii stóð' þannig, að félagar hans gátu ekkert sóð af hjnum grannvaxna Hkama. Francisoo, sem ,|>eir hugðu vera Hjarðkonuna. —? Haltu mér, Otur, hvíslaði Franci-soo. — Ég er að nússa meðvitundina og detta. . . — Láttu afturi augun og hallaðu þér aftur á bak, þá sérðú ekkérf, svafaöi Otur. — Hafðiu líka meðalið við höndina, því að nú er stundin kotnin. Ég hífflfi það við höndina, svaraði hanin. — Guð Lepibrngg hefir aukizt siðan ð- fengið iiækkaði. isahreppnr i Rangðr- vallasýsln er sannkaliað brnggbæli. Viðtal við Bjðrn Blðndal Jónssori. V EYNIBBUGGUN áfeng- is og launsala hefir stórum aukist síðan áfengið var hækkað í verði,“ sagði Björn Blöndal Jónsson lög- gæslumaður í viðtali við Al- þýðublaðið í gær og hann hélt áfrara: „Um skeið virt- ist, sem takast myndi að ut- rýma leynibruggun og þurk* uðust heilar sýslur, en nu er þetta gosið upp aftur, sér- staklcga í Árnessýslu og Rangárvallasýslu og þó öllu fremur í þeirri síðartöldu, og er Ásahreppur sannkallað bruggarabæli.“ En befir ekki alt af kveðið einmffl mest að bnuggun 1 þ®iS” Utn sýslum? Jú, en Jþfflð var sh/o að segja Upprætt i Ámestsýslu. Hins veg- ar heur ve.ið vitaniBgt, áð biUígg» að liefir verið á nokkxium stðð?; wm í- Rangárvallaisýslu og þó séristaklega á Hömnuim i Ájsa- hreppi. I haiust fékk ég kvartanír fisá fóJki sem hofði vériið á skœmt- unum að Þjónsártúni og Skeggja- stöötum fyriir drykkjuslkftp og ólátum og fyriinspum um þaðv hvort ekki væri hægt áð gera einhverjar gagnxáðptafaniT. Fólk eagði að yfirieitt væri ekki hægt áð Bækjai. skemtanir í isýaliumri fýrir drykkjuskap og silagsmál- Um og va;r sagt, áð eftir skemt- ainiíinair litiu skemtisitaðirnír þatnn- ig út venjulegffl isem gerða'r hefðu verið á þá. spremgjluánáisír. Ég fÓ,r svo austur i Rarxgár- vaillasýslu ásamt tveiimur móun- Um Öðrumi siðastliðinn fimtudag til viðtáls við sýslumanninn Björiri G. Bjömsson. Við fórum sama kvöild á þrjá bæi í Ásahreppi, Sauðhaga, Húsum og Haimrahöl og framkvæmdum við þar hús- raninsóknir. Það koin í Ijós á ðllum þes&- Um bæjum að þar hefði verið biuggaö oig við fengum ákveðna steðfestinjgu á því, sem við nann- fflr visisum, áöur, að bruggað er á Hömmm og nokkrum ffieiri bæjum í Ásahrcppi. Af samteli við> fólk varð ég þess visari áð bruggun myndi alveg leggjiast niður í Ásahreppi ef upprætt yrði bruggun á Hömr- Úin. Annars >sagöi fólk einnig að vin væri svo dýrt 'áð menm. gætu ekki keypt þáð fyrir hátiðir, en það virðiast surnir telja nauðsyn- ilegt og væri þvi gripið til brmgg- unar. í Stauðhaga og Hamraihóil lofáði fólkið að bætta bruggun aiveg og sýsliumaður bieflr mik- ínn áhugá á þvi áð þurka bur.tu þeninan svarta blett aif menning- arlöi Rangviéllinga. ; AraRftns má segja, að á Suð- U rlandsuivdi rlendinu sé ekki hægt a/ð ha/Ida skemtanir án þœs ftð Jögregl'a sé þar viðtstödd og haldi uppi agffl. ........ . ■ ..... .......m. Hljómsveit ReykjBivilðar sýnir Meyjaskemmuna annáð kvöld kl. 8i/a. í SnæfeTingamét verður bialdfö að Hótel Borg n. k. ílaugardag og hefsit með sam- borðhaidi kl. 7,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.