Alþýðublaðið - 06.01.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1939, Síða 1
lagar! Munið jólafagnað fé- lagsins í kvðld kl. 8,30 Sækið ykkar eigin skemmtanir. ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 6. JAN. 1039 ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 4. TÖLUBLAÐ Fjárhagsáætlun bæjarins ber o nriegan vott n Útsvðrin hækka um 375 þds. krónur. Fasteignagjðldin hækka um 246 þiis. kr. -.-.-»•-. Skuldlraar vaxa mikið ár frá ári. Ekki gert ráð fyrir neinum nýjum bygging- um eða framkvæmdum til atvinnuaukningar. P JÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavíkur ber þess ömurlega »1 vott, að hér er ekki um að ræða framkvæmdaþrek eða úrræði til bóta á kjörum bæjarbúa.“ „Gjöld þeirra til bæjarsjóðs eiga að hækka inn rúmar 625 þúsund krónur, og væri það út af fyrir sig ekkert tiltökumál, ef lún aukna skattabyrði stafaði af því að ráðast ætti í framkvæmd- ir, sem miðuðu að aukinni atvinnu í bænum.“ „En svo er ekki. Fjárhagsáætlunin, sem hér hefir ver- ið lögð fyrir bæjarstjórn- ber þess engan vott, heldur þvert á móti. Hinir auknu skattar á bæjarbúa stafa aðeins af auknum útgjöldum við stjórn bæjarins, fátækraframfærslu o. s. frv.“ „Þá ber þessi fjárhagsáætlun vott um það, að skuldir bæjarins hafa aukist um 1 milljón króna á árinu 1937 og vafalaust mjög mikið á s.l. ári.“ Þetta sagði Stefán Jóh. Stef- ánsson á bæjarstjórnarfundi í gær við 1. umræðu um fjár- hagsáætlun bæjarins og stofn- ana hans. Hafði borgarritari fylgt fjárhagsáætluninni úr hlaði með nokkrum orðum, en borgarstjóri liggur enn veikur. St. J. St. sagði enn fremur: ,,Á fjárhagsáætluninni er gert ráð fyrir 50 þúsund króna hækkun vegna aukinna vaxta- greiðslna bæjarsjóðs. Þetta sýnir, hve skuldir bæjarins hafa aukist undanfarið, og þó ekki fyllilega. Það er kunnugt að bærinn hefir safnað allmikl- ALÞTÐU6LAÐIÐ Neðamðlsgreinln i dag. Sigurður Einarsson dósent skrifar neðanmálsgrein í blaðið í dag um Montague Norman aðalbankástjóra Englands- banka, sem mikið hefir verið talað um undanf^rna, daga í sambandi við för hans til Berlín og viðræður við Dr. Hjalmar Schacht; aðalbankastjóra þýzka ríkisbankims. um skuldum hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og byggingarsjóði verkamanna. Af þessum skuld- um mun enn ekki hafa verið krafist neinna vaxta, en það má fyllilega gera ráð fyrir því, að þessar stofnanir geti ekki til lengdar látið þessar skuldir standa, án þess að fá vexti greidda af þeim — og þá verð- ur 50 þús. króna hækkunin á fjárhagsáætluninni alt of lítil.“ „Þá er þess að gæta. að þó að bærinn hafi haft innhlaup í bæjarins orðnar svo miklar. ustu árum, þá eru lausaskuldir bæjarins oorðnar svo miklar, að alt bendir til þess, að erfið- lega muni ganga á þessu ári að fá slík lán — og hvar erum við þá staddir með rekstur bæjar- ins? Það er bersýnilegt, að (Frh. á 4. síðu.) nefndinni bárust. Styrkurinn á að nema alt að 200 þúsundum króna, og fá 22 einstaklingar og félög styrkinn til kaupa á 26 bát- um, alt frá trillubátum og upp í 80 smálesta báta. Nefndin ákvað að veita styrk til byggingar á 4 stórum bát- um, 50—80 smálestir að stærð, 15 bátum 12 smál. til 30 smál., 4 bátum 4 og 5 smálestir og loks skyldi styrkt bygging 6 trillubáta með kr. 400,00 á bát, Styrkurina til gtærri bátaana Víötækar njósn- ir fyrir nazista i dðnsbu leyni- logreglnnni. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Katjpm.höfn í morgun. ÍÐTÆKAR njósnir, sem * afhjúpaðar hafa verið innan dönsku leynilögregl- unnar, vekja hér mikinn ó- hug. Hefir einn leynilög- reglumaður, Max Pelving að nafni, sem uppvís hefir orðið að því> að gefa nazist- um þýðingarmiklar upplýs- ingar um þýzka flóttamenn í Danmörku, verið tekinn fastur, og öðrum verið vikið frá starfi að minsta kosti um stundarsakir. Hefir Max Pelving notað sér aðstöðu sína til þess að taka afrit. af skjölum dómsmája- ráðuneytisins viðvíkjandi þýzku flóttamönnunum í Dan- mörku og afhent það fylgis- mönnum danska nazistans Fritz Clausen. Þá hefb’ lögfræðingurinn Ei- ler Pontoppidan, sem er mála- flutningsmaður nazistanna, (Frh. á 4. síðu.) nemur alt að 25% af bygging- arverði þeirra, en þó ekki yfir 25 þúsund krónur á bát, miðað við að smálestin kosti ekki yfir 1400 kr. og að bátarnir séu með Dieselvél. Er áætlað að styrk- urinn til stærri bátanna muni nema um 84 000 krónum. Styrkurinn til smærri bát- anna á ekki að nema meiru en 23% af byggingarverði og kosti rúmlestin 1500 krónur. . Þessir menn og félög fá styrkinn: (Frh, á 4. síöu.) 200 Dús. hróna styrknr til 22 fé- laoa m einstaklinga til bátakaupa. Alls verða byggðir 26 bátar og gerðir út víðsvegar á landinu. — Eru þeir að stærð alt upp í 80 smálestir. •------—■— P ISKIMÁLANEFND hefir ákveðið hverjir skuli hljóta A styrk til vélbátakaupa af þeim 115 umsóknum, sem Pólland að gefast upp fyrir krðfnm Pýzkalands nm „sjálfstæða“ Dkraine? Beck heimsækir Hitler i Berchtesgaden. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. TOSEPH BECK, utanrík- ismálaráðherra Pól- lands, sem hefir dvalið suð- ur á Miðjarðarhafsströnd Frakklands og er nú á heim- leið, heimsótti Hitler í gær í Berchtesgaden. Fundur þeirra vekur geysilega athygli úti um heim og þykir líklegt að hann muni verða örlagarík- ur fyrir framtíð Austur-Ev- rópu. Fréttastofa Reuters flytur í sambandi við fund þeirra Becks og Hitlers þá frétt, að Pólland muni vera í þann veginn að gefa upp alla mótspyrnu gegn fyrirætlunum þýzku nazista- stjórnarinnar í Austur-Evrópu og þá fyrst og fremst fyrirætl- uniuni um að losa þau lönd, sem bygð eru Ukrainemönnum, úr tengslum við Sovét-Rúss- land, Pólland og Tékkóslóva- kíu og gera þau að nafninu til að sjálfstæðu ríki, en raunveru- lega að þýzku leppriki. Sé þessi frétt rétt, hefir Pól- Joseph Beck. land nú tekið ákvörðun um að breyta algerlega um stefnu, því að undir eins og sýnt var orðið í haust, þegar Tékkóslóvakía var limuð sundur og Póllandi og Ungverjalandi tókst ekki að fá Rutheníu — ukrainsku hér- uðunum austast í Tékkóslóva- kíu — skift upp á milli sín, tók Pólland upp samiýingaumleit- anir við Sovét-Rússland um sameiginlegar varnarráðstafan- (Frh. á 4. síðu.) Sókn Francos i Katalonín að fær ast í aukana. Ber hans teklð tvo p$ð- inoarmikla bæi ð oegnn- um til Barcelona og Taragona. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupm.höfn í morgun. SÓKN Francos í Kataloníu er að færast í aukana. Her hans hefir tekizt að ná á sitt vald tveimur bæjum, sem hafa mikla hernaðarlega þýð- ingu, Borjas Blancas, á leiðinm milli Lerida og Tarragona, og Arthesa, um 90 km. norðvestur af Barcelona. Útlendingar í Barcelona eru byrjaðir að flýja borgina. Stjórnarherinn hefir hafið óvænta sókn á vígstöðvunum í Estremadura suðvestur af Ma- drid, sennilega í þeim tilgangi að neyða Franco til að senda lið frá Kataloníu þangað. Vopnaðir togarar Franooi t Norðnrsjð. OSLO í gærlcveMi', FÚ. Eiitt a!f sikipítum spönsku stjóm- arárunar, £em legið hefir ura hríð 'í höfninini i Krisitialn-sísiainld í Norv* egi og talilð vair að miuradi halda (Frh. á 4. síðu.) Verðlagsnefnd samþykkir að beita heildsalana dagsektum. ——— -» —— Sumir Jieirra hafa neitað skilyrðisiaust að skila rekstursreikningum sfinum. --------<►------- T ITERÐLAGSNEFND samþykti á fundi sínum síðdegis í * gær að' beita ákvæðum laga um dagsektir gegn þeim heildsölum og öðrum, sem enn hafa ekki sent nefndinni umbeðnar skýrslur. Fyrir þessu verða allmargir menn, oog þó sérstaklega heildsalar hér í Reykjavík, sem enn hafa þverskallast við að skila skýrslum eða reksturreikningum sínum, en um þá hafði nefndin beðið. Út af frásögn hér í blaðinu í gær um þetta hefir dr. Oddur skrifað langa æsingagrein í Morgunblaðið í morgun, þar sem hann heldur því fram, að frásögnin hafi verið orðmn aukin, en bersýnilegt er, að hann vill reyna að snúa þessu máli upp í árás á verðlags- nefndina, æsa heildsalana til enn meiri þrjózku gagnvart nefndinni og tefja fyrir starfi hennar. Er þetta því svívirðilegra þar sem dr. Oddur er fulltrúi Verzl- unarráðsins f verðlagsnefnd og þó ekki annað en sambærilegt við framkomu Björns Ólafsson- ar, sem á sæti í innflutnings- og gjaldeyrisnefnd. En út af þessum skrifum dr. Odds skal þetta tekið fram: Fresturinn til að skila skýrsl- unum til verðlagsnefndar var útrunninn hér í Reykjavík 6. desember. Þegar fresturinn var útrunninn, fór stjórn Félags vefnaðarvörukaupmanna fram á að fresturinn væri lengdur og var það að sjálfsögðu veitt. Heildsalaniir fóru Mns vegar sínu fram og virtu nefndina ekki viðtals að því er snertir rekstrarreikninga, sem þeir áttu að skila eins og aðrir kaup- menn. Það er því alveg rangt hjá dr. Oddi, að nefndin hafi gefið þeim nokkurn ádrátt um, að þeir þyrftu ekki að skila þessum skýrslum. Hins vegar kom nefnd frá heildsölunum á fund nefndarinnar sl. þriðjudag og heimtaði skýringar á því, hvað nefndin ætlaði að gera við þessa rekstursreikninga! Dr. Oddur segir, að nefndin hafi fallist á að ræða þetta mál við heildsalana. Það er rangt. Nefndin samþykti aðeins að hlusta á hvað þeir hefðu að segja, en að hún færi að rök- ræða þetta mál við þá kom ekki til nokkurra mála. Enda fóru engar umræður fram við þá á fundinum. Það kom fram í ummælum heildsalanna, að enda þótt þeir hefðu ekki treyst sér til að sam- þykkja neitun sína formlega, þá neituðu sumir þeirra alger- lega að láta nefndinni í té um- beðna rekstursreikninga — og létu dólgslega. Lýsti einn því t. d. yfir, að hann myndi aldr- ei afhenda nefndinni þessar skýrslur. Hroki heildsalanna er sprott- inn af því, að þeir telja að þeir geti verið undanþegnir því að hlýða sömu lögum og smá- kaupmennirnir og kaupfélögin. Þetta veit verðlagsnefndin •— eins og almenningur -— og það kemur auðvitað ekki til mála að láta önnur lög ganga yfir heildsalana en aðra menn. Enda hefir verðlagsnefndin með sam- þykt sinni í gær sýnt heildsöl- unum það, að hún heldur fast á sínum rétti og bognar ekki und- an hroka þeirra. Það er almenningi og ljóst, að ef verðlagsnefndin stendur vel í stöðu sinni, þá er óhjá- kvæmilegt að hún verði að lenda í kasti við menn eins og heildsala þá, sem hér um ræðir Dr. Oddur getur verið viss um það, að Alþýðublaðið hefir upplýsingar sínar í þessu máli frá áreiðanlegum heimildum. Eimskip. Glullfoss er á leið tiil Kaiup- mian'nabaifnar frá Fáskrúðsfirði, Goðafoss er í Hamborg, Brúax- foss fór frá Kaiupmaninailiöfn í daig áieiöis hingað, Dettifoss er á leið frá Rottcrdaan til Hull, Lagarfoss er í Kaiupmamnaihöfni Selíoss er hér.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.