Alþýðublaðið - 06.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.01.1939, Blaðsíða 2
FÖSXUDAGINN 6. JAN, 193J AL.ÞÝÐUBLAÐIÐ Aðalf nndnr sjömanna í Vestmannaeyjum. Stiörnin 611 endurkosin. g' ' — AÐALFUNDUR sjómanna- félagsins Jötunn í Vest- mannaeyjum var haldinn nú um áramótin. Var stjórn félagsins &11 endur- tosln, ien hana skipa; Gmðrn. HfiHgaision foranaðluir, Kristinn Ás- geirsson ritarii Jéhamrues Sigfús- son féhirðir og meéstj órnenidur Sighvatiur Bjarnlaison og Finn- bogí Fininbogaison. I viarastjóirn eriui: Jémais Bjama- 'son, Guðjén Karlsson og Sig- urjén Ingviarstson. Svo mjög er dregið af komm- únistum í Vestoannaeyju'm, að péir Itneystuist efcki tiil að hafa Undirbún'ing lumidór fumdinín og voxtu pvi Álpýðuflokksmenn, sem að framian getuir, all'ir sjálfkjömir. Snjóflóð á Sigln- firði. Bátnr lendlr i hrakninaum Allir, sem geta, fara á skíðl. AGáMLARSDAG féll snjó- fléð mikið úr Hafnarfjalli við Sigilufjöiið — stu.ttu Biuininain við Höfn. Ték snjófléðið svo- nefndan Goosbæ — eign Snorra Stefánsisonar i Hlíðarhúsi — sivo að eftir stóðu aðeins veggimir, er voiiu út torfi. — Engiinn bjó í hænluim. Snjóflóðið sópaði ©nitnlg ibU'rfu öllum túngirðdingiuim1 er fyrir urðu og allsitéaai hey- fúlgiu og sieit ljósaþræði. Flutningsbáturinn, sem gengur miili Siglufjarðar og Sauðáirkréks fcom til Siglufjarðar í fyrradag, eftir að hafa iegið veðurteptur úti fyrlir Hofsósi frá pví á mið- vikludagskvöM tU priðjudags- morguns. Var piainin tima leingst af bliind- hrfð og 29 Mukkustunjdir saan- fleytt varð aíð hafa vél i fullulm gairgi, svo að eigi ræki bátiirm í land, þrátt fyriT öflug legufæri. UMRÆÐUEFNI lJrvinda menn viö skatt- skýrslur sinar, Er hœgt að svindla á Halldóri skatt- stjóra? Barnamenn öfund° aðir einusinni á ári. Stéttin, sem ég öfunda — aðeins nú. Piparsveinaskattur. Síma- bilanir, fyrirspurn frásíma* notanda, Athuganir Hannesar á honUnu UM ÞESSAR MUNDIR sitja menn úrvinda og viðskota- illir, ef á þá er yrt, yfir skatt- skýrslum sínum. Þeir eiga að skila þeim fyrir 1. febrúar og þar verður allt að vera talið fram, karl minn, annars verður Halldór minn illur — og þó að þetta sé saklaus .bóndasonur .norðan .úr Þingeyjarsýsiu, þá getur hann orðið grimmur, enda veit hann hverju hann getur beitt fyrir sig: lögunum, tuktbúsinu og lögregl- unni, * En þó að hættan sé mikil, þá munu allir reyna að svindla — a. m. k. myndi ég gera það, ef ég mögulega gæti. Hefi ég rannsakað alla möguleika og komist að raun um, að ég get engu skotið undan — af því að ég á ekki peninga er- lendis eða dulnafnabækur í bönk- unum! Svo eru vandræðin þau að alt mitt mikla kaup verður tíund- að frá öðrum stöðum. * En skuldirnar mínar, alla víxi- ana, vextina, ,.prótestin“, lausa- skuldirnar með vöxtunum, því að hjá mér er um engar afborganir að ræða, skulu þeir nauðugir vilj- ugir fá að draga frá. Þar skal ekki verða afdregið frá minni hálfu — og þannig skaltu hafa það einnig. Ef maður svindlar á þessu og það kemst upp og Halldór kallar mann fyrir sig, þá er alt af hægt að segja eitthvað svona: „Æ, Farþegar komlu/st i liand á Hofsési þegair á mióviliujdags- kvöid. Gekk ait slysaiialuist og yönur, gr vom í báitnnm, mi ó- skemdar. Fonmaðiur bátsins er Skafti Stefánsson frá Nöf. Nú er komið ágætt skiðafæri á Sigliufirði, og fara allir í skiiða- flerðir, :siem hafa tök á. (Skv. fréttadtara Aijfbl. og FO.) DAGSINS. fjandinn sjálfur! Þennan póst hefi ég misskilið. Ég hélt ... “ * Finst þér það ekki skritið, að þetta er eina skiftið, sem maður græðir á því að eiga krakka — og ég fann þetta áþreifanlega í gær. Vinur minn giftur, sem á engan krakka, var grænn af öfund í gær, þegar ég sagði honum hvað mikið ég fengi í frádrátt fyrir alla mína krakkahrúgu. Og mér var bara skemt. Blessuð börnin, þau geta komið að gagni stundum, þó að óþekk séu. * Annars vil ég hér með gera það að tillögu minni, að lagður sé gíf urlega hár skattur á alla þá, sem eru komnir yfir lögaldur saka manna og ekki eiga neitt barn. Finst þér það ekki réttmætt? Hvað eigum við barnakarlarnir að Vera að slíta okkur upp á barnauppeldi og öllu því stússi — en hinir sleppa? Mér finst að hér sé upp- lagt mál fyrir hinn nýja kommún- istaflokk til að slá sér upp á núna í hallærinu. Haldið þið ekki að Einar Olgeirsson gæti flutt snjalla, froðufellandi æsingaræðu um það? * Annars er það ein stétt manna, sem ég öfunda mjög þessa skatt skýrsludaga, það eru þjónarnir. Hver veit hvað mikið þeir fá 1 drykkjupeninga? Enginn, ekki nokkur lifandi máður, nema þeir sjálfir. Þeir geta svindlað á Hall- dóri og það ekkert smáræði — og hann getur ekkert sagt, nema að hann taki nokkra stráka ofan úr sveit, setji þá á föst laun og láti þá standa við hvert borð á Borg- inni til að taka á móti drykkju peningunum. Ég veit að hann ger- ir þetta ekki, hann er meiri fjár- málamaður en það, en þetta myndi ekki vera langt frá bæjar- stjórnarmeirihlutanum ef um. .,. nei. Ég ætlaði ekki að fara út í neina pólitík! * Ef þið eruð í einhverjum vafa um það, hvernig þið eigið að út-. fylla skattskýrslurnar ykkar, þá skuluð þið bara senda mér bréf með fyrirspurnum um það. Ég er sæmilega með á nótunum — og það skal ekki standa á svari, en leiðbeiningar xun það, hvernig fara eigi að því að svindla, get ég ekki gefið, því að ég hefi sjálf- ur gefist upp á öllu svoleiðis. * „Símanotandi" skrifar mér í gær á þessa leið: „Getur þú ekkj gefið mér uppiýsingar um það, hvernig á því stendur, að undan- farna daga hefir síminn verið i stakasta ólagi. Þegar ég hefi tekið símann og valið númer, hefir sónninn slitnað qg ég hefi orðið að gera margar tilraunir áður en mér hefir tekist að ná í hið rétta númer? Ég hefi reynt að fá upp- lýsingar um þetta, en ekki tekist enn sem komið er.“ „ * Ég taiaði við símalagningar- mann í gær og spurði hann um þetta. Hann sagði að undanfarið hefðu farið fram prófanir á sím- anum og ef til vill stafaði þetta af því. En ef rétt væri lýst ólaginu hjó „símanotanda“. þá myndi á- stæðan vera sú, að það „værl jörð á línunni." Ég sagði að þetta væri hálfgert goðsvar, en þá romsaði hann upp heilmiklum skýringum, sem ég nenni ekki að skrifa, í þeirri von að þið skiljið þetta. Hannes á horninu. FramfarasjóðnrB. H. Bjarnason, kaupmanns Umsóknir um styrk ur ofannefndum sjóði sendist und- irritaðri stjórnarnefnd hans fyrir 7. febrúar 1939. Til greina koma þeir, sem lokið hafa prófi í gagnlegri námsgrein, og taldir eru öðrum fremur efnilegir til fram- haldsnáms, sérstaklega erlendis. Þeir umsœkjendur, sem farnir eru til framhaldsnáms4 erlendis, sendi umsögn kennara sinna þar með umsókninni; Reykjavík, 3. jan. 1939. Águst H. Bjarnason. Helgi H. Eiriksson. Vilhjálmur Þ. Gíslason, Aðalfundur S.Í.F. Vegna óhentugra skipaferða utan af landi og ósk& fjölda félagsmanna verður aðalfimdi Sölusambands islenzkra fisk* framleiðenda frestað til 16. jan. Hefst fundurinn kl. 10 f.h. Stjóm S.Í.F. Fiskveíðar og flsk- fltflntninonr Norð- mannn á flrinn 1937. í Kaupþingssalnum. Íiií&Ákii, KAUPMHÖFN í gærkv. FÚ. SAMKVÆMT Upplýsingum, sem norefca blaðið „Aften- posten" birtlr i dag, öfliuiðu Noiið- rrenn á áiir.tt, sem nú er aið veröa liðið, eina núlljón sonátesta af fiski, og nöm verðmæti fiskjarins til friamleiöenda 86 miilljóinuim kr. miðað við 81Va miiljón árið áður. Saltfisksútf luitniingu r Norð- miainna á árinu nam 41 þús. smá- lesttum, og þar alf fóru 25 þús. smálestlr til Portogal.. Saltösks*- birgðir Norðmainna' ern nú 15 þús. smátestir, en af því er nokk- Uð sent til Portuigal. Útflutningur nýs fiskjar nam 20 þús. smátestuan. Síldarmjölsútflutningur var með meira móti, en útfluitningur saltsíldar og fiskimjöls nokkru minni en árið áður. Aætíun um Vesturhelmsför krónprfnshjónanina inorekU’ ligg- ur nú fyrir. Þau leggja1 af stað 18. april með norska stoipinu Osloíjord og mlunu verða gestir Roo'sevelts Bandaríkjaflonseta í 3 daga. 1. maí vigir krónprinzirm sýningarskála Norðmainina, en þjóðhátíðardag Nor&manna, 17. mai, mUnu krónpríinzhjómin verða í San Francfeco á vegum noreku nýtendunnar þar. Þau heímsækja aUs tom 30 bæi og leggja af stað he*iim 6. júlí. FO. H. R. Haggard: Kynjalandið. 107 fyrirgefi mér þessa synd, því að ég get ekki látiðj fleygja mér lifandi fyrir Oraninn. Ottor svaraði engu, en tók að gæta þess vandlega, sem gerðist fyrír neðan hanm. Mtosterið var fult af þoku, sem líktist reyk í þessari mikliu hæð, og gegnum þessa blæju gat hann grilt í hihn dökka og ókyrrláta1 fjölda þeirra þúsunda, sem þartiai höfðlu setiö iiðlamga nóttiinla til þess a& sjá lok þtíssa sorgarieiks. Fólkið var að tala sarnan í lágWm róm, og hljómtorinn lét í eyrum hans líkt og gmýr. fjarlægra vatna. Fyrir aftan hanm stóðiu fjórír prestarl í röð, hátiðlegir og þegjandategir, og störðu út í gráu þo,kuna, en fyrir ofan þá, umhverfis þá og fyrír neðan þá var autt og ægilegt rúm. Það var voðalegt þama. að vera; allar skelfingar, sem mennirnir og náttúram eiga yfir a& ráða, vorlu þama saimjan komnair, .og jaímvet dvergurinn, sem ekki lét sér alt fyrir bírjósti brenna, hræddist hvorki datuða né djöful og var ó- snortlnn af öllum trúarleguim efasemdum, hanrn fór að fmná hroUkulda setjast að hjartamu i sér. Af Fran- cisoo er það áð segja, að að svo miklu leyti, sem hamn vjbsi af sér, var hann að biðjast fyrir heitt og inni- lega, .svo að veraið getur, aö hann haíö ekki þjá&st eíms mikið og búast heföi mátt við. ; Fimrn mínútur eða meira liðu þennig; þá sagði rödd nokkUr neðan úr þokunmii: — Eru þau, sem nefnid em Aca og Jal, þarna uppi, prestur? — Þau eru hér uppi,“ svaraði Nam. í — Er sólartoppkomlustundi'n komin, prestur? sagði röddin aftur, og i þetta skifti heyrði Otur, a& það var fpamsögwma&ur öldunganna, sem var að tala, — Ekfci enn, svaraði Nam, snéri sér við og leit upp til jökiultindsins, sem gnæfði þúswndir feta up í löftið bak við þáu. Sannleiktorinn var sá, að þessi mikli manmsöfnu&ur var að stara á þann tind, þó að aðeims væri unt a!& Igrilla í hann óglöggt vegma þoktonnar, lífct og í mainn, sem Vafinn er í snjóbreiðu. A þessum hæstu hepgiflugum fjallanna lenti morg- Umljósið fyrst og skein þar á hverjum degi, þvi aö þaiq gmæfðu hátt upp úr þokwbiei'ðiuinUjm, og eftiii því, hvermig ljósið var þar, geröi fölkið sér hUgmynd wni veðríð þann og þanm dagimðn. Ef smjóriinm var rósrauður, þá vissi það, að þaö mumdi fá sólskim, þótt það kynni aið dragast nokk'uð. Ef ljósiÖ þar á móti var kluidalegt og hvítt, og því fœmur ef það var grátt, þá vdssi það á þokudag í borginni og á sléttumtom. Þess vegna var það, nú, þegar dæma átti mál gtoðanna', sera fólkið hafð itekið a& sér, að öll augu störðu fast- ara á fjallstindinin em mokkru sinui áður, til þess að sjá, hvort hann væri hvítur eða rau&ur. Dagsbirtam óx undur hægt, og Otri virtist sem þokiam værí nokkru þyninrl en hún var vö'n að vara Um þetta lieyti dags, þó að húm héngi enn allþykk mill iþeírra og j^kuglsins. Nú giait han.n grillt i veggi hriinghússins, svo gat hanm séð döfcka vatmið fyrír n©ð.an og gert sér gnein fyrir glampemtom á mörgtomi htomdruiðum augasteina, sem gláptiu upp til hans og fraim hjá hontom. Þögnin varð æ inmilegri og innilegri, þvi að enginm mælti onð frá miummi mé hreyfði sig; allir voriu að biða eftir að sjá ljósiö falla á smjóbneið- wna og hugsa um, hvort það mundi verða ratofct eða hvitt. Skyldto guðimir deyja eðia lifa? Svo inmdleg og hræðiLeg var þögnirn, þar sem jafnvel ekki nokkur gUisfcur né fuglasöngiur ra|uf hiana, að Otur gat ekki staðist hana lengur og fór alt í eimu að kyrja sömg. Hann hafði faltega djúpa r&dd, og þáð var Zúlú- hersöngiur, s emba,nm sðrng, sigurhrósis-tóm, og imn:am’ tom vein kvenna og stunur deyjandi mamma. Hærra og hærra söng hann og síappaði nökttom fætimum á klettinn, en fól'kið varö stebibissa á þesstom dæmian latosa atburði. Þetta var áreiðamfega guð, hélt það, þar Þsem hann gat stomgið svoma fagmamdi á ókiummri tlumgu, meðan menm bi&u eftir a& sjá hanum fleygt í kjjaftimn á Orminum. Enginm maður mundi geta femgiö sig til að fara a& syngja, þegar hamn ætti a& deyja svoma bráðtega, og þa& á þennan há'tt, og því slðtoij mtondi hatim geta sumgið aminan eins sömg eins og þamnj, sem imenm höfðto mú heyrt. —■ Hamn er guð! hrópa&i riödd eim lamgt i burtu, og ópið bergmáia&i frá ölltom hti&um, þangað til loks- inls alt í einu að meínm þögnruðu, og jafnframt hætti O'Jur að syngja, því a& hann hafði snúiö við höfðimu. Sjá! ÞokUblæjan, sem hiuldi jökulinn að ofan, var Þáð þyton.ais't; — þetta var atogniablik sólamppkom- uinnar. En skyldi mú sólskimiö ver&a raútt eöa hvítt? Aít i eiinto hurfu þoikuslæ&urniair af tinidlnuim., þó a& þær JægjU enn þykkar á hlí&unum fyrir ne&arn, og í þeirm stað sást jöiktolbrei&am slétt og skínamdi. i Eldrawnin var á enda. Engiin slikja af lit, enginm gtallslifcur sóiargeisli mé rau&ieittor sikmggl sietti blett á hi& hræðitega ýfirborð jölítolsims; hamn var föluir eiins o g áisjóma dato&s mamns. — Hvitt sólstkim! Hví.tt sólskip! orga&i m,ammfjöld- imm. — Btort me& falsgu&ina. Fleygið þeim fyrir Orm- imm! — Nú er úti tom alt, hvlslaði Otur aftur í eyna Fiain- cisoo; — fcaiktu mú imn me&alið, og vertu sœll, vinur mimnn Presfcurimm hieyrði til hams og snerí við þjámamgar- legó amidtitinu: blíðtegu augtum mændu til himimis- og hainm spenti gneipar me& mögru höndunum. Nokkrar sekúnidur sat humto þawnig; svo gaag&ist Otur undif hettto hans, s áamdlit hans breytast, og aftur kom á þa& dýrðarijóruinm, seimí éþví hafð iveríð, þegar Fram- cisoo hafð ilofáð fyrír sakir konu þeirrar, er hainm tonjni hugástum, að vimma það afreksverk, sem hamn var mú a& leggja1 út i. Aftwr var& þögn fyrir neðam, því að framsögumaður Ms. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 9. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðah sömu leið til baka. Farþegar sœki farseðla fyrir kl. 3 á laugardag. Fylgibréf yfir vörúr koihi fyrir kl. 3 á laugardag. Skipaafgrelðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sxmi 3025. Kartðflnr í sekkjum og lausri vigt. Gulrófur, Hvítkól og Sítrónur. Harðfiskur, Smjör, Egg. Ávalt bezt. BREKKA Ásvallagötu 1, símí 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Útbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.