Alþýðublaðið - 06.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.01.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUBAGINN 6. JAN. 1930 ■ GAMLA BÍÖ ■ Áttunda eigin- kona Bláskeggs. BráSskemtileg og mein- fyndin amerísk gaman- mynd eftir Ernst Lubitsch. — Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLBERT og GARY COOPER. Haf nf ir ðingar! Upp til selja I G. T.-húsIiiu laug* ardagskvöld kl. 9. DANS á eftir. Aðööngumiðar frá klukkan 8. 'ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fimdur i dag kl. 6. Endurinntaka, FREYJUFUNDUR í ikSvöiM tol. 8%. Inintafca nýliða. Br. Helgi Sveimstson: Ámnnót. Br. Bryn- jólfiur Jóhairrnesison: Upp'lestur. ÓlaiSur og Sveinbjöm: Stneng- Iieikur með söng. — Fjölsækið stuindviíslega>. Æðstitemplar. OIEX|3x£Í M. s. Eldborg hlettnr til Vestmaima eyja n. k. mánudag. Flatningnr éskast tilkyntur sem fyrst. Súðdn i , er hér, fer panin 13. ves'tur irm i hringferð. FJÁRHAGSÁÆTLUN BÆJARINS. (Frh. af 1. síðu.) lausaskuldir sínar á bærinn á- kaflega erfitt með að greiða á þessu ári. Samkvæmt fjárhags- áætluninni er gert ráð fyrir 60 þúsund króna minni tekjum af gasstöðinni en var á sl. ári, og stafar það bæði af samdrætti gasstöðvarinnar, þ. e. minkandi gasnotkun bæjarbúa, sem er ekki nema eðlileg afleiðing af aukinni rafmagnsnotkun, og lækkun á gasverði. Er það og ekki nema sjálfsagt,“ „Við þessa 1. umræðu fjár- hagsáætlunarinnar er ekki nema að litlu leyti hægt að gagnrýna fjárhagsáætlunina, og mun Alþýðuflokkurinn ekki leggja fram breytingartillögur sínar við þessa umræðu. Þær munum við leggja fram við síð- ari hluta þessarar umræðu eða við fyrri hluta annarar um- ræðu.“ En heildarsvipur þessarar fjárhagsáætlunar er ömurleg- ur, eins og ég tók fram í upp- hafi ræðu minnar. Hún ber vott um skort á þreki, hún ber vott um svartsýni, athafnaleysi og vandræðastjórn. Forsjón bæj=- arins leggur ekki inn á neinar nýjar brautir, sem stefnt geti til aukinnar atvinnu og þar með bættrar afkomu. Engum nýjum byggingum er gert ráð fyrir, engum nýjum atvinnu- vegi. Fjárhagsáætlunin sýnir aðeins aukin útgjöld vegna stjómar bæjarins og fátækra- framfæiíisins, auknar skuldir og þar með aukna vaxtabyrði, auknar álögur á bæjarbúa, hækkim útsvaranna um tæpar 400 þúsundir króna og hækkun fasteignagjalda um ca, 250 þús- undir króna.“ VOPNAÐIR TOGARAR FRANCOS. (Frh. af 1. síðu.) kyndu fyrír af ótta við hina wopn- luðru togam Francos, sem sést hiafa í NohEluirisijó og í náinid v'ið Nioreg'S.strendiuir, ilagðli af i&taið í nótt með Iieynid og hafðii öll Ijós ofanþiilja slökt. Sk'ipið mluin að Jikinduum fa.-a tól Englands,. Fjögiur önniur spönsk isfcip eriur cn/n í höfniinni i KrSstiansisiaind. NRP. AIÞÝÐDBLABIÐ Einræðisstefnan sigr aði í Japan. Ký stjðrn myndnð i gær- kveldi undir forsæti Hiranuma baröns. LONDON í gærkveldi. FtJ. ONOYE prins og þeir, sem honum fylgja að mál- um í deilu þexrri, sem varð þess valdandi að japanska stjórnin sagði af sér, urðu að lúta í lægra haldi. Var mynduð ný stjórn í morgun og er for- seti hennar ÍHiranuma barón, fyrverandi forseti konungsráðs- ins. Hiranuma er sagður hafa lof- að því, að verða við óskum yf- irmanna hers og flota, og mun stjórn hans taka sér til fyrir- myndar það fyrirkomulag, sem ríkjandi er í einræðisríkjunum, Þýzkalandi og Ítalíu. Sömu menn gegna utanrík- ismála-, og hermála og flota- málaráðherraembættunum, en fjármálaráðherrann er nýr. — Sömuleiðis innanríkisráðherr- ann, en fráfarandi innanríkis- ráðherra varð orsök þess, að Konye baðst lausnar. Konoye prins á sæti í nýju stjórninni, en án sérstakrar st j órnardeildar. UKRAINE OG PÓLLAND. (Frh. af 1. síðu.) ir gegn þeirri hættu, sem bæði þessi ríki sjá sér búna af kröfu Þjóðverja um sjálfstæða Ukra- ine og áróðri þeirra fyrir henni frá Rutheníu, sem þá strax var gerð að miðstöð hinnar svo- nefndu „ukrainsku sjálfstæðis- hreyfingar". Ukrainemenn teljast nú vera samtals um 46 milljónir, og búa um 40 milljónir þar af í þeim hluta Ukraine, sem tilheyrir Sovét-Rússlandi, 5Vá milljón á Póllandi, en ekki nema aðeins Vz milljón í Tékkóslóvakíu (Rutheníu). I DM. Næturlæknir er Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 18,00 Barnatími. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19,50 Fréttir. 20,15 Úr skopleiknum: „Forn- ar dygðir“ h.f. Reykja- víkurannáll). Danzlög. £---------------------------- Kviknaði i sænska frystihðsinn í gær. ELDUR kom upp í gær í raf- virkjaverkstæði Johanns Rönnings í Sænska frystihús- inu og var slökkviliðið kallað þangað. Var Römning ásamt a'östo'öar- tniainni síniuim að bræða lakk á hi.aplöttu irani í skáp, tog kviknúði í dkápn'um, og læsitiist eldurinn jupp í loftfö, en það er tvöfalt trégóilf. Vair slökkviliðið þegar kallað á vettvang. Ætliuðiu Röniniing og að- Stoðarmiaðiiir h,ains að slökkVa sjálfir, en við þaið sviðnlu'ðu þeir á landli'ti. Kom slökkviliðið afð í þiesisUim svifuim, og túkst gieiðfega að slökkvai. Varð að rífa r.eöra ioftið 1 kring Uim skápiinn, til þess að geta drepið elidinin xnílli loftanna. Jóia agnaftur AlJjýöiaflokfes- ‘ fé’agrins. I kvöld verður fyrsta saunkoma A1 þýðluf lokksimanna á nýja árinu. Munið þáð! Kvölidskemtanir Al- þýöUfiokksfélagsinis eru þegar fyrír löngu viðurtoendar ódýruistu og ibeztu* 1 isikemtaniir ,sem> ai-- tmenniiingur á ikost á hléf' i bæ. — Að þessiU' sdnni er sú nýbreytni tekin upp, að hver aðgöngumiði gildir isem bappdrættismiði, og verður dregið í Lok samdrykkj- Unnar um tvo ágæta vinninga. Fjölmennið á jólafagnáðinn og hafið með ykkur s'pil og töfll. Hljómsveit Reykjavíkur. Me;]askeiman ■ NYJA BIO Bðra ðveðnrsins (The Hurricane). leikin í kvöld kl. 8%. Það, sem eftir er af aðgöngu- miðum, verður selt eftir kl. 1 í dag í Iðnó. Sími 3191. Stórfengleg amerísk kvik- mynd er vakið hefir heims- athygli fyrir afburða æfin- týraríkt efni og framúr- skarandi „tekniska" snild. •RAPTAKJÁV6RUUN • RAPVIRKJUN - yiDGPRDASTOCA_| Selur allskonár rafmagnstxki, vjelar og raflat'ninf'aefni. « » * Annast raflagnir og viðgerðir á lögnum og rafmagnstxkjum. Duglegir rafvirkjar. Fljót afgreiðsla Aðalhlutverkið leikur hm forkunnar fagra DOROTHY LAMOUR og hinn fagri og karl- mannlegi JOHN HALL. Misksaia.......... Sniorri goði sieldi afla sinin í Huil í fyrraldag, 1615 vætttr, fyriir 980 stpd. ttrettándadaiíxlelkar í K. R.«húsinu í kvðld klukkan 10. Munið hina ágætn hl|ómsveit K. R.-hássins. Kveðjið jólin og dansið í K. R.- húsinu. Aðgttngumittasala hefst í K. R.-hásinu kl. 4. STYRKUR TIL BÁTAKAUPA. (Frh. af 1. síðu.) Hreppsnefnd Akraness, 50 smál. bátur. Samvinnuútgerð- arfélag Keflavíkur, 55 smál. Útgerðarfélag Siglufjarðar, 60 —70 smál. bátur og loks Sig- urður Ágústsson, Stykkishólmi 60—80 smál. Stefán Pétursson, Húsavík, 18 smálesta bátur. Sjómanna- félag Hafnarfjarðar, 2 bátar 24 smálestir. Valtýr Þorsteinsson, Rauðavík, Eyjafirði, 30 smál. Þorl. Þorleifsson og Björgvin Jónsson, Dalvík, 24 smál. Guð- jón Ágústsson, Grenivík, Eyja- firði, 12 smál. Garðar Ólafsson, Hrísey, 24 smál. Sveinlaugur Helgason, Seyðisfirði, 24 smál. Jón Guðjónsson, Eyrarbakka, 15 smál. Þorbergur Guðmunds- son, Jaðri í Garði, 24 smál. Jó- hannes Jónsson, Gauksstöð- um, Garði, 24 smál. Jóakim Pálsson, Hnífsdal. 15 smál. Finnbogi Guðmundsson, Bol- ungavík, 4 smál. Útgerðar- samvinnufélag Hellissands, þrír 5 smálesta bátar. Félagið Njörður, ísafirði, 2 bátar, 14 smál. Muninn, ísafirði, 24 smál. Trillubátar með 400 kr. styrk hver: 3 bátar í Húnaflóa, 1 á Hofsós, 1 á Flatey á Skjálf- anda og 1 í Borgarfirði eystra. NJÓSNIR f DANMÖRKU. (Frh. af 1. síðu.) verið tekinn fastur ásamt nokkrum nazistum öðrum, sem eru grunaðjr um að hafa staðið að innbroti því og skjala- þjófnaði, sem framinn var á skrifstofu danska Alþýðuflokks- ins fyrir nokkru síðan. Allir hinir handteknu hafa verið yfirheyrðir fyrir luktum dyrum, en ekkert enn látið uppi um árangurinn af yfirheyrsl- unum. Drottnbigin íer á tefó hingaö fró Kaup- maumahöfn. Alfadans og brenna á ípréftavelliRnin í kvéld klukkan 9« Lúðrasveitin „Svannf byrjar att spila á Austurvelli kl. 8,30. Og gaðan er haldið í fylkingn snður á íþróttavöll. 30 manna karlakðr I Stórkostleg flngeldasýning spgnr nndir dansinui. \ alltaf ððru hvoru. Bálkðsturinn gríðarstér og blossinn verður himinhár. Litli og Stóri, hlrOfifl og ýmsar fleiri skoplegar figúrur skemmta. Auk pess skemmtir Lúðrasveitin Svanur með hljóðfæraslætti allan timann. AðgSngumiOar vertta seldlr á gtttunum og við innganginn. Kaupið mittana áður en pér komitt suttur á völl til att forðast prengsli Fálk er ámint að klæða sig vandlega svo því verði ekki kalt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.